Ævisaga

GudJon1797a Senda ábendingu: GudJon1797a
Ævisaga
Æfisaga | Hannesar Finnssonar, | S. S. Theologiae Doctoris | og | Biskups yfir Skálholts-stipti. | – | Upplesin | vid | Hans Jardarfør | ad | Skálholti, | þann 23ia Augúst 1796. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentud af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
Umfang: 52 bls.

Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift á latínu“] 36. bls.
Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Sorgar-Þánkar“ 37.-39. bls.
Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Følt Blad medal fagra Rósa …“ 41.-42. bls. Erfiljóð.
Viðprent: „Fáir og ófimlegir þó hugheilir Qvein-stafir …“ 43.-45. bls. Eftir „sárt-saknandi Ætt-bródur.“
Viðprent: Jón Hannesson (1735-1808): „Solar-hvørf Sudur-stiptisins á Islandi,“ 46.-49. bls. Erfiljóð.
Viðprent: Jón Hannesson (1735-1808): [„Grafskriftir“] 50.-51. bls.
Viðprent: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808): [„Grafskrift á latínu“] 52. bls.
Athugasemd: Sjá um höfund ævisögunnar í formála að Merkum Íslendingum 6, Reykjavík 1957, vi, en hún er endurprentuð í sama bindi, 103-121.
Efnisorð: Persónusaga
Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000147618