Við æskilega og lukkusæla hingaðkomu til landsins

GudSve1772a Senda ábendingu: GudSve1772a
Við æskilega og lukkusæla hingaðkomu til landsins
Vid | Æskelega og luckusæla Hingadkomu til Landsens | þess | Hꜳvelborna Herra, | Herra | Lauritz Andreas | Thodal, | Kongl. Majsts. til Danmerkur og Noregs &c. | Hꜳbetrwads Stiftamtmans yfer Islande | og Færeyum, | Fagna og glediast Fꜳtæker Islendingar, einneg þeir lengst | frꜳliggiande Vestfirdingar, sem her vid uppørvast, og | frammbera i stædstu undergefne eptirfylgiande | Glede Saung. | – | Prentadan af P. H. Hỏecke i Kaupmannahaufn 1772.
Auka titilsíða: „Ved | glædelig og lyksalig Ankomst | den | Høyvelbaarne Herres | Herr | Lauritz Andreas | Thodal, | Kongel. Majsts. til Dannemark og Norge &c. | Høystbetroet Stift-Befalningsmands over | Island og Færøerne, | Fryde og glæde sig fattige Islændere, ja endog de fiærmeste[!] | Vestfiorders Beboere, hvilke opmuntrede ved slig en An- | ledning, fremstille i største Underdanighed | følgende Glæde-Sang. | – | Kiøbenhavn, trykt hos P. H. Hỏecke 1772.“ 3. bls.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
Prentari: Høecke, Paul Herman
Tengt nafn: Thodal, Laurits Andreas Andersen (1718-1808)
Umfang: 10 bls.

Athugasemd: Nafn sr. Guðlaugs er bundið á sama hátt og hér í brúðkaupskvæði til sr. Jóns Sigurðssonar á Stað í Grunnavík í ÍB 389, 4to.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði