Apologia það er vernd og nokkuð forsvar

GudTho1592a Send Feedback: GudTho1592a
Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Apologia það er vernd og nokkuð forsvar
Fyrsti morðbréfabæklingur
Apologia | þad er, | Vernd og nockud forsuar, og vnder ric[t] | ing vppa þær stooru, faheyrdu saker, o[g] þungu afellis Doma, sem Byskup Got- | [s]kalk a Holum fordum hefur dæmt, yfe[r] | Jone Sigmunds syne. | Exod. xxiij | Þu skallt ecke trua raungum Kiærumalum | og giỏr ecke þeim Ranglata nockra Hiastod, s[o] | þu berer falkst[!] Vitne. | Deut. j. | Heyred ydar brædur, og dæmed riett a mill[e] | [h]uers man̄s, og hn̄s brodurs, og hins framan[d] | a, Hafed eckert Man̄greinar Alit i Dome, | [h]elldur skulu þier heyra hinum minsta sem h[i] | [n]um hæsta, og ecke skelfast fyrer nockurs man̄[s] | personu, þuiad DOMARA EMbætted er | GVDZ | Deut. xjx | Og Domararner skulu in̄uirdeliga ransaka | sama, hafe hn̄ þa bored falskan̄ Vitnisburd | mote sijnum brodur, þa skulu þeir giỏra so | [v]id hn̄, s han̄ hafde hugsad ad giỏra vid sin̄ | [b]rodur, þitt Auga skal ecke vægia honum.
Colophon: „Anno M. D. XC. og ij.“

Publication location and year: Hólar, 1592
Publication location and year: Núpufell, 1592
Extent: A-D7. [61] p.

Provenance: Prentað á Hólum eða Núpufelli. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, titilblað ekki stafheilt.
Keywords: Biography
Bibliography: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 42. • Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar, Reykjavík 1902-1906. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 3, Reykjavík 1924, 568-598. • Einar Arnórsson (1880-1955): Gottskálk biskup Nikulásson og Jón lögmaður Sigmundsson, Safn til sögu Íslands 2. fl. 1, Reykjavík 1953-1954.