Um eiða og meinsæri

GudTho1596c Senda ábendingu: GudTho1596c
Um eiða og meinsæri
Vm | Eida og Mein- | sære, Huad hrædeleg Synd | þad sie fyrer Gude ranga | Eida ad sueria. | ◯ | Ei mun Drotten Orefstan vera lꜳta, | þan̄ s misbrukar hn̄s Nafn. Exo. [xx.] | M D XC vj.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
Umfang: A-B. [31] bls.

Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Gudbrandur ThorlaksSon Heilsar þeim ed les.“ A1b-2a.
Viðprent: „Nockrar Malsgreiner Heilagra Lærefedra, saman teknar. Vm Rietta og Sanna Idran.“ B7a-8a.
Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, titilblað lítið eitt skert (8. lína).
Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 51-52.