Bænabók

GudTho1607a Senda ábendingu: GudTho1607a
Bænabók
[Bænabók. Hólum 1607]

Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1607

Varðveislusaga: Útgáfu Bænabókarinnar 1607 er getið hjá Finni Jónssyni: „Gudbrandi Bænabók (liber precum) … 1607“, sbr. Hálfdan Einarsson: „Variorum auctorum preces collectæ & editæ a Gudbrando Thorlacio, Episc. Hol. 1607.“ Ekkert eintak er nú þekkt. Hvorug framangreindra heimilda getur um frumútgáfu bókarinnar.
Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 380. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 235.