Sú litla sálma og vísnabók

HalEin1839a Senda ábendingu: HalEin1839a
Sú litla sálma og vísnabók
Litla vísnabókin
Heillaeflingarkverið
Sú Litla Sálma og Vísna Bók, í tveimur pørtum, Samantekin Kristinndómi lands þessa til Heilla Eblíngar og Sidbóta. Eptir þeirri á Hólum í Hjaltadal prentudu Utgáfu, árid 1757. Selst óinnbundin á Prentp. 64 sz. S. M. Videyar Klaustri 1839. Prentud á Forlag Secret. O. M. Stephensen, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
Umfang: viii, 292 bls. 12°
Útgáfa: 2

Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ iii.-viii. bls. Dagsett 21. apríl 1757.
Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Approbatio.“ 291.-292. bls. Dagsett 11. maí 1757.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar