Guðs barna borðskikk

HalFin1798a Senda ábendingu: HalFin1798a
Guðs barna borðskikk
Guds Barna | Bordskick, | þad er | stutt Undirvísan | um | réttskickada | Altaris-gaungu, | edur | hvad kristinn madur á ad gjøra, ádur, á | medan og eptir þad hann medtekur | Qvøldmáltídar Sacramentid. | – | Samantekid og útgefid af | Haldóri Finnssyni, | fyrrum Prófasti í Mýra-sýslu og nú Sókn- | ar-presti til Hýtardals. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: 66 bls. 12° (½)

Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 86.