Chronologiæ tentamen eður tímatalsregisturságrip

HalJak1781a Senda ábendingu: HalJak1781a
Chronologiæ tentamen eður tímatalsregisturságrip
CHRONOLOGIÆ | TENTAMEN | edur | Tima-Tals Registurs | Agrip | Frꜳ Upphafe allra Skapad- | ra Hluta, til vorra Daga. | I Hiꜳverkum | Ur ymsum Sagna-Meistara Skrifum, | á hvørs Dags Islendsku Samanlesid | af | HALLDORE JACOBSSYNE. | S. M. í S. S. | – | Þryckt ad Hrappsey MDCCLXXXI. af Magnúsi Moberg.

Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1781
Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
Umfang: [10], 78, [2] bls.

Prentafbrigði: 13. lína hefur fallið niður á titilsíðu sumra eintaka. Til er í Landsbókasafni eintak þeirrar gerðar þar sem titilblað er prentað gylltu letri báðum megin. Til er enn fremur önnur gerð bókarinnar með svofelldri titilsíðu: CHRONOLOGIÆ TENTAMEN | edur | Tima-Tals Registurs Agrip | Ut af | Ymsum Sagna-Meistara Søgum | I Hiꜳverkum Samanlesed | af | HALLDORE JACOBSSYNE | Sýslumanne í Stranda Sýslu. | ◯ | – | Þryckt ad Hrappsey MDCCLXXXI. af Magnúsi Moberg. – [16], 78, [2] bls. Hér er önnur tilvitnun á baki titilblaðs en í hinni gerðinni, og framan við formála höfundar er tileinkun til L. A. Thodals stiftamtmanns og Finns biskups Jónssonar, [3.-8.] bls.
Efnisorð: Sagnfræði
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 80. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 47-49.