Breve om agerdyrkningens muelighed i Island

HanFin1772a Senda ábendingu: HanFin1772a
Breve om agerdyrkningens muelighed i Island
Breve | om | Agerdyrkningens | Muelighed | i | Island, | fra | Hans Finnsen. | Det første af 23 October 1769. | til | A. Thorarensen. | Oversat af Islandsk. | – | Kiøbenhavn | trykt hos Paul Hermann Hỏecke 1772.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
Prentari: Høecke, Paul Herman
Umfang: 67 bls.

Útgefandi: Björn Jónsson (1738-1798)
Þýðandi: Björn Jónsson (1738-1798)
Athugasemd: Tvö bréf, hið fyrra til sr. Árna Þórarinssonar, síðar biskups, 3.-62. bls., hið síðara til Björns Jónssonar lyfsala, dagsett 14. maí 1772, 63.-67. bls., en Björn þýddi bréfin á dönsku og gaf út. Ljósprentuð í Reykjavík 1946. Bréfið til sr. Árna er prentað „nokkuð stytt“ í Ísafold 7 (1880), 101-108, 113-116, 125-128 nm.
Efnisorð: Landbúnaður
Bókfræði: Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 202-205.