Deild hins íslenska bókmenntafélags

Isl1839a Senda ábendingu: Isl1839a
Deild hins íslenska bókmenntafélags
Deild hins íslenzka bókmentafélags í Kaupmannahöfn hefir ásett sèr að láta prenta nýa og nákvæma lýsíng á Íslandi …
Að bókarlokum: „Í umboði hins íslenzka bókmentafèlags deildar Kaupmannahöfn þann 30ta d. Apríl-mán. 1839. Finnur Magnússon. Jónas Hallgrímsson Konráð Gjíslason. Brynjólfur Pjètursson. Jón Sigurðsson.“

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
Umfang: [1] bls. 18,2×14,6 sm. Á brotinni örk.

Athugasemd: Án fyrirsagnar. Bréf til sýslumanna um að þeir semji sýslulýsingar. Bréfinu fylgir önnur örk jafnstór, en á fremstu síðu hennar eru prentaðar tólf spurningar, upphaf: „1. Hvör eru takmörk                    sýslu á alla vegu?“
Efnisorð: Félög ; Einblöðungar