Sönn og einföld undirrétting

JohGal1598a Senda ábendingu: JohGal1598a
Sönn og einföld undirrétting
Sỏn̄ og einfỏld | Vnderrietting vm þad Halei- | ta Sacramentum Hollds og Blods | vors Herra Jesu Christi. | Skrifud j fyrstu af Iohanne Gallo | Doctore Heilagrar Ritningar. | Item, Biuijsingar þeirra | Hellstu Kiennefedra, a vorum Døg- | um, Ad j Kuỏlldmꜳltijd Drottins | veitist og giefest Herrans Christi san̄ | arligt Holld og Blod. | Enn nu vtlỏgd a Norrænu Fromum | Mỏn̄um a Islande til Gagns og Goda | Ieremiæ 32 Cap. | Eg er Gud alls Hollds, skyllde mier | vera nøckur Hlutur omøguligur? | ANNO M. D. XC IIX.
Að bókarlokum: „Prentad a Holum | – | ANNO. M. D.XC. IIX.“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
Umfang: A-N. [207] bls.

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les oskar Gudbrandur Thorlaks Son Goods af Gude.“ A2a-4a.
Viðprent: „Grunduỏllur og Beuijsingar þeirra hellstu Lærefedra, a vorum Døgum, huar med þeir beuijsa, ad j Kuølldmꜳltijd Drottins veitest og giefest Herrans Christi sannarligt Holld og Blod.“ H1a-N5b.
Viðprent: „Af þui ad hier er opt gieted j þessum Bæklinge Villu og Rangs Lærdoms þeirra Sacramentista, þa skal hier setia, til synis, þeirra nøckur eigenlig Ord, og Meiningar, j stuttu Mꜳle.“ N6a-8a.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Skreytingar: 1., 2., 7., 8., 12., 13. og 17. lína á titilsíðu í rauðum lit.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 58-59.