Kennslubók í sagnafræðinni fyrir viðvaninga

JohGal1804a Senda ábendingu: JohGal1804a
Kennslubók í sagnafræðinni fyrir viðvaninga
Kénnslu-Bók í Sagna-Frædinni fyrir Vidvanínga; samansett af Próf. Galletti í Gotha, a Islendsku útløgd af Jóni Espólín … Selst almennt innbundin 23 skildíngum. Leirárgørdum vid Leirá, 1804. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar af Bókþryckjara M. Móberg.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
Umfang: [8], 171 bls. 12°

Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
Þýðandi: Jón Espólín Jónsson (1769-1836)
Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Formáli.“ [3.-6.] bls. Dagsettur 31. janúar 1804.
Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „T. L.“ [7.-8.] bls. Dagsett 18. desember 1804.
Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Islands Saga.“ 151.-171. bls.
Efnisorð: Sagnfræði