Enchiridion það er handbókarkorn

JohGer1656b Senda ábendingu: JohGer1656b
Enchiridion það er handbókarkorn
ENCHIRIDION | Þad er | Handbookar | korn, I huøriu ad fra | settar verda Hugganer þær sem | Men̄ skulu setia j mote Daudanum, | og þeim Freistingum sem Mannenn | kunna ad astrijda a Dauda Deig | enum, þegar Ønd og Lijkame | adskiliast. | Saman̄ skrifad af þeim | goda og Hꜳttvpplysta Doctor | D. Johan̄e Gerhardi. | En̄ a Norrænu wtlagt, | af þeim virduglega Herra. | H. Thorlake Skwla. S. | 〈Loflegrar Min̄ingar〉
Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal. | An̄o M.DC.L.vj.“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1656
Umfang: ɔ·c, 1 ómerkt bl., A-T. [322] bls.

Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
Viðprent: Gerhard, Johann (1582-1637): „Formꜳle til Þeirra sem han̄ hefur Bokena dedicerat“ ɔ·c1b-6b.
Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara oska eg Nꜳdar af Gude Fødr og DRottne vorū Jesu Christo.“ ɔ·c7a-ómerkt blað a. Formáli.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30-31.