Heilagar hugvekjur

JohGer1728a Senda ábendingu: JohGer1728a
Heilagar hugvekjur
Gerhardshugvekjur
Glerhörðu hugvekjur
Heilagar | Hugvekiur, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ in̄ | ra Man̄en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis. | Saman̄skrifadar fyrst i Lati- | nu, Af þeim Virduglega og Hꜳ-Lærda | Doctore Heilagrar Skriftar, | IOHANNE GERHARDI. | En̄ a Islendsku wtlagdar, Af | þeim Virduglega Herra, H: Thor- | lꜳke Skwla-Syne, Byskupe | Hoola-Styptis. | EDITIO VI. | – | Þricktar a Hoolum i Hialltadal 1728. | Af Marteine Arnoddssyne.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
Umfang: ɔ:c, A-Þ, Aa-Dd. [463] bls.
Útgáfa: 6

Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsum Lesara …“ ɔ·c1b-4b. Formáli.
Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Til Lesarans.“ ɔ:c5a-6b.
Athugasemd: Hugvekjurnar eru hér 51 eins og í næstu útgáfu á undan og síðari útgáfum.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 45. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 53.