Kristilegar bænir

JohHab1696a Senda ábendingu: JohHab1696a
Kristilegar bænir
Avenariibænir
Herra Odds bænir
Christelegar | BÆNER | Ad bidia a sierhørium[!] | Deige Vikun̄ar. Med almen | nelegum Þackargiørdum, Mor | gun Bænum og Kvỏlldbænū, s og | nockrum ꜳgiætum Bænum fyrer Adskil | ianlegs Stands Personur og ødrum | Guds Barna Naudsynium. | Samsettar Af | D. IOHANNE AVENA- | RIO Superintendente Præsulatus | Numburgensis Cizæ. | En̄ a Islendsku wtlagdar, | Af Herra Odde Einarssyne, ford | um Superintendente Skꜳlhollts | Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | – | Prentadar I SKALHOllte | Af J. S. S. 1696.

Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696
Prentari: Jón Snorrason (1646)
Umfang: [12], 263 [rétt: 261], [7] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 140-141.
Útgáfa: 5

Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara þessarar Bookar Oskast Naad og Fridr af Gude vorū Fødur og Drottne JEsu Christo.“ [2.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1696.
Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Edla Dygda rijkre og Gudhræddre Heidurs FRV RAGNEIDE JONSDOOTTER …“ [5.-12.] bls. Tileinkun dagsett 3. maí 1696.
Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS Olearii, wr Þysku Mꜳle Vtlagdr, og a Islendskar Saungvijsr snwen̄. Af S. Steine Joonssyne.“ 257.-263. [rétt: 255.-261.] bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 43.