Ein kristileg og stuttleg undirvísan

JohPfe1576a Senda ábendingu: JohPfe1576a
Ein kristileg og stuttleg undirvísan
EIN | christilig | Og Stuttlig Vnderuijsan Vm Man̄sins | Riettlæting fyre Gude, Skrifad af | Diuplærdum Man̄e Doctor | Johan̄es Pheffinger. | An̄o 1551. | Asamt Nockrum Audrum Nytsemdar | og Lærdoms vnderuijsonum sem | Vppteiknad er a epterfylg- | ianda Blade. | Vtlagt Af G. TH. Syne | 1576. | ɔ⋅c
Að bókarlokum: „Þryckt a Holum af Jone Jons syne | Þan̄ 17. Dag Febru. 1576.“
Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Einn hug- | gunar BaKlingur[!] Og | Christelig vnder vijsun, huørnin Madurin̄ skal | sig til eins Christeligs afgangs af | þessum Heime til reida. | Med Spurningum samsett, af Jo- | han̄e Spangenbergo. | Vtsett a Islendsku af Gudbrande | Thorlakssyne. | ◯“ A1a.
Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Af christilig- | um RiddaraSkap Og | Vid hueria Ouine ein Kristin̄ man̄eskia | hefr ad beriazt hier j heime, | Stuttlig vndervijsan vt af Heilag- | re skript, Samantekin̄ af Joh | Spangenbergo. | G. TH. | ◯“ C4b.
Auka titilsíða: Palladius, Niels (-1560): „Vm Dōa- | Dag | EIrn Nytsamligur tra | ctatus, Samsettr og skrifadr ꜳ Dỏnsku, | Af M. Nicolao Palladio lof- | ligrar min̄ingar Superinten- | dente Skꜳneyiar stigtis, | ꜳr et ct. 1558 | Gudbrandur Thorlaks Son. | ◯“ F2a.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
Umfang: ɔ⋅c, A-K7. 8, 41, 38 bl.

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent: „Ein Bæn.“ ɔ⋅c8b.
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1b.
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les, til seigist heilsan j Gude.“ C5a-b. Formáli.
Viðprent: „Vt Af Riddaraskap PapISTANNA E4a-F1b.
Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 20-21.