Registur yfir öll mannanöfn sem finnast í Árbókum Íslands

JonEsp1833a Senda ábendingu: JonEsp1833a
Registur yfir öll mannanöfn sem finnast í Árbókum Íslands
Registr yfir öll manna-nöfn, sem finnast í Árbókum Íslands, ásamt ödru yfir hina markverdustu tilburdi og hluti í sömu bókum. Samid af Jóni Espólín … Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad hins Íslendska Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Möller. 1833.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
Umfang: [4], 123, [1] bls.

Athugasemd: Tekur til 1.-9. deildar. Registur fylgir hverri þeirra deilda er síðar komu út.
Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar