Íslenska

Sálmar og bænir sem brúkast kunna við húsandaktaræfingar

JonJon1832a
Sálmar og bænir sem brúkast kunna við húsandaktaræfingar
Sálmar og Bænir sem brúkast kunna vid Hússandagtar Æfíngar. Utgéfid af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentad hjá S. L. Møller. 1832.
Auka titilsíða: „Nockrir Vikudaga Sálmar og Bænir til Hússandaktar. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 48 bls. Yfirskrift á 3. bls.: „Þess íslendska evangeliska Smábóka-félags rit Nr. 52.“ Sálmunum mun þó ekki hafa verið dreift með ritum Evangeliska smábókafélagsins.
Auka titilsíða: „Viku-Sálmar og Bænir. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 16 bls.
Auka titilsíða: „Sjø Viku-Sálmar og Bænir, til Frelsarans, út af hans pínu.“ 20 bls. Áður prentað sem Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 27. 1822.
Auka titilsíða: „Sálmar út af Sjö Ordum Christs á Krossinum.“ 16 bls.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
Umfang: [4] bls.

Athugasemd: Sameiginlegt titilblað og „Lagfæríngar“ fyrir fjórum sálmaflokkum höfundar sem hafa hver sitt blaðsíðutal, og fyrir tveimur hinum fyrri fara einnig aukatitilblöð. 2. útgáfa, Akureyri 1853; 3. útgáfa, Akureyri 1856.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bænir


Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is