Grafskrift; Vit þú, vinur! er verðleikum annt

JonMag1803a Senda ábendingu: JonMag1803a
Grafskrift; Vit þú, vinur! er verðleikum annt
Grafskrift; Vit þú, vinur! er verdleicum annt: Þad eitt er leidt hér, sem leyst var dauda Af Valmenninu, Valdsmanni Konúngs Magnusa Ketils merkis syni Og konu hans fyrri, qvenncosti betsta Ragnhildi Eggerts rícri dottur Er átti Hann med ellefu Barna En vard Eckili ad vífi því dyrsta, Og giptist aptur göfugri Eckju Elinu Brynjulfs edla dottur Sem enn lifandi söcnud sárann ber. Er Hún of fleirsta einhvör hin bezta Stjúpmódir sinna Ectamanns Barna. Qvenncostur mesti og córóna manns síns. Gud veri Hennar gledi og adstod, Og eilífa sælu annars heims géfi! … [Á blaðfæti:] Til verdugrar minníngar vann ad setja, Forelldrum beztu fá ord þessi J. Magnusson.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, e.t.v. 1803
Tengt nafn: Magnús Ketilsson (1732-1803)
Tengt nafn: Ragnhildur Eggertsdóttir (1740-1793)
Umfang: [1] bls. 27,9×16,4 sm.

Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar