Genesissálmar

JonTho1664a Senda ábendingu: JonTho1664a
Genesissálmar
[Psalmi Geneseos. 1664.]

Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1664

Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson, og bókaskrá í Lbs. 328, fol. Í fyrstu heimildinni er enn fremur getið um útgáfu 1665. Orðalagið „Prentader en̄ ad nyu“ á útgáfu Genesis-sálma 1678 bendir til þess að fleiri en ein útgáfa séu á undan komnar.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 59. • Lbs. 328, fol