Sjö predikanir út af píningarhistoríu

JonVid1740c Senda ábendingu: JonVid1740c
Sjö predikanir út af píningarhistoríu
Miðvikudagapredikanir
Siø | PREDIKANER | wt af | Pijningar | Historiu Vors DRotten̄s | JESV CHRISTI. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts | Stifte. | Sꜳl. Mag. Jone Thor- | kels-Syne VIDALIN, | En̄ Su Siøunda, | Af | Sꜳl. Mag Steine Jons- | Syne, | Byskupe Hoola-Stiftis. | EDITIO II. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, An̄o 1740.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
Útgáfa: 2

Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers, Ordt af Sꜳl. Mag. STEINE JONS SYNE. ɔc8b.
Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.