Expositio concionum

JusJon1557a Senda ábendingu: JusJon1557a
Expositio concionum
[Expositio concionum D. Justi Jonæ in librum Jonæ Prophetæ & Esaiæ Cap. liii. cum Commentario, qvi libri Havniæ impressi 1557 & 1558.]

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1557-1558
Umfang:

Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
Varðveislusaga: Ekkert eintak bókarinnar er nú til svo að vitað sé. Titill er tekinn hér eftir Hálfdani Einarssyni. Finnur biskup Jónsson hefur þekkt bókina, en getur ekki prentárs, og sr. Jón Halldórsson nefnir „Prédikanir Justi Jonæ, sem Oddur [Gottskálksson] útlagði og lét þrykkja“.
Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 210. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 204. • Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 39. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 10-11. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 580-581.