Haustlilja spratt á Hólmi Innra

MagSte1826b Send Feedback: MagSte1826b
Magnús Stephensen (1762-1833)
Haustlilja spratt á Hólmi Innra
Haust-Lilja. spratt. A Hólmi. Innra. Fögur. sýnum. Frábær. ad. edli. Martha. Maria. Stephensen. (Þann. XII. Októbris. MDCCCXXIV.) Vard. sú. gródursett. Ad. Videyar. Klaustri. (MDCCXXV.) A. Hana. blés. þar. Andi. Drottins. Visnadi. því. upp. A. Vori. lífsins. Fékk. Vetrar. værd. (þann. XVI. Septembris. MDCCCXXVI.) Svo. veglegri. birtist. Ad. endurlífgunar. Al-heims. Vori. Syrgja. Foreldrar. Sakna. Frændur. Svo. vonar-fullrar. Og. vænnar. Lilju. Huggast. um. skammt. Ad. Hennar. fundum. … [Á blaðfæti:] Svo minntist kjærrar Sonar-dóttur Afinn M, Stephensen Dr.

Publication location and year: Viðey, 1826
Related name: Marta María Ólafsdóttir Stephensen (1824-1826)
Extent: [1] p.

Note: Endurprentað í Klausturpóstinum 9 (1826), 164 og Grafminningum og erfiljóðum, Viðey 1842, 49-50.
Keywords: Literature ; Poetry ; Elegies/ commemorative poems ; Epitaphs / Tomb inscriptions ; Single sheet