Íslenska

Harmonia evangelica

MarChe1839a
Harmonia evangelica
[Harmonia Evangelica. 1839.]

Varðveislusaga: Tómas Sæmundsson gaf út prentað boðsbréf 26. janúar 1838 um endurskoðaða gerð Harmoniu sem hann hugðist gefa út fyrir fardaga 1839. Af útgáfu varð ekki.
Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
Bókfræði: Tómas Sæmundsson (1807-1841): Bréf, Reykjavík 1907, 236 og 247.


Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is