Hér hvíla leifar hjartkærustu móður

MatSiv1819a Senda ábendingu: MatSiv1819a
Hér hvíla leifar hjartkærustu móður
Hér. hvíla. leifar. Hjartkærstu. Módur. Katrinar. Thorvaldsdottur. sem. fæddist. ár. 1765. Giptist. 1789. Valinkunnum. og. vyrdtum. manni. Sigurdi. Sigurdarsyni. En. deydi. 26ta. Januarii. 1819. Hún. var. Ektamanns. heidur. yndi. og. máttarstod. Og. Barna. sjö. besta. módir. Gudhrædd. skynsöm. gódlynd og. stillt. Og. Þolbetri. fleirstum. í Þrautum. sótta. Hún. þrádi. himin. þó. þreydi. hér. Sæl. er. Hún. nú. og. svipt. frá. mædum. … [Á blaðfæti:] Harmandi setti Sonur yngsti M. S.

Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1819
Tengt nafn: Katrín Þorvaldsdóttir (1765-1819)
Umfang: [1] bls.

Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar