Minnisverð tíðindi

Min1799a Senda ábendingu: Min1799a
Minnisverð tíðindi
Minnisverd Tídindi frá Vordøgum 1798 til Midsumars 1801. Skrásett af Stepháni Stephensen … og Magnúsi Stephensen … II. Bindi. Leirárgørdum vid Leirá, 1799-1806. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799-1806
Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: vi, [2], 476, xlviii bls.

Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
Athugasemd: Annað bindi er tvær deildir sem komu fyrst út með sérstökum áprentuðum kápusíðum 1799 og 1806. Framhald bindisins birtist í Magnús Stephensen: Eftirmæli átjándu aldar, 1806.
Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð