Iðranarspegill

NieArc1611a Senda ábendingu: NieArc1611a
Iðranarspegill
Idranar | Speigell | I huørium christen Madur kann ad | sia og skoda þann naudsynlegasta Lær- | dom, Huørnen syndugur Madr skule snua sier | til Guds med riettre Idran, Og huør og | huilijk ad sie søn̄ Idran. Og huørt | ad Madur giører rietta Id- | ran eda ecke. | Saman lesen wr heilagre Ritningu, | A samt med agiætlegum Formꜳla | Vm Mannsins Riettlæting | fyrer Gude. | Af Niels Laurits syne Norska, Su- | perintendente yfer Viborgar Stig- | te j Danmørk. | Vtlagdur og Prentadur a Holum | Anno. M. DC. xj.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
Umfang: A-S4. [279] bls.
Útgáfa: 1

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b.
Viðprent: „Formꜳle yfer þenna Idranar Speigel, hlydande vppa Riettlæte Syndugs Mans fyrer Gude.“ A2a-C4a.
Viðprent: „Christeleg Bæn, vm rietta og sanna Idran“ S3b-4a.
Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 3. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 4.