Nokkrar huggunargreinar

Nok1670a Senda ábendingu: Nok1670a
Nokkrar huggunargreinar
Nockrar | Huggunar | Greiner, og Gledeleg | Dæme vr heilagre Ritningu | sem setiast meiga a mote ymsū Di | øfulsins Freistingum, sem Man̄ | eskiuna vilia astrijda. | Vtlagt vr Dønsku þe | im einfølldu til gagns og Go | da, sem þa heiløgu Bibliu ecke ha | fa og gieta þui sialldnar en̄ skyll | de þetta sier til Hugg | unar lesed. | Þryckt ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno. 16 70.
Að bókarlokum: HOOLVM, | – | Trøckt aff Hendrick Kruse | Anno M DC LXX.“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
Umfang: [M7]-Q. [108] bls. 12°
Útgáfa: 3

Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
Viðprent: „Ein Bæn vm Syndanna Fyrergiefnig[!].“ Q6a-9b.
Viðprent: „Nockur Bænarpsalmvess,“ Q10b-12b.
Athugasemd: Prentuð aftan við Bænabók Guðbrands biskups Þorlákssonar með framhaldandi arkavísum.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 79.