Gott þeim guð vorn óttast

PalVid1725a Senda ábendingu: PalVid1725a
Gott þeim guð vorn óttast
GOtt Þeim Gud Vorn Oottast … [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1725.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
Umfang: [1] bls.

Varðveislusaga: Heillaósk til Hóladómkirkju vegna endurheimts réttar hennar yfir prentsmiðjunni 1724. Undir kvæðinu stendur: „So Kvad Philalethos Philopætor ANNO 1724.“ Eitt eintak þekkt er í Þjóðskjalasafni. Það er hálft arkarblað, 16,1×25,9 sm; kvæðið er óskert, en fyrirsögn hefur verið skorin af.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
Bókfræði: Bps. B. VIII. 26 Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): Vísnakver, Kaupmannahöfn 1897, 108-110.