Um góðverkin

PolLey1615a Senda ábendingu: PolLey1615a
Um góðverkin
Vm | Good Werken | Ein christeleg skyr og lios | Predikun, teken af Evangelio, sem | fellur a fiorda Sun̄udag epter | Trinitatis, Luc. 6. Cap. | Predikud af | Doct. Polycarpo Leiser | Vtløgd til Skyringar og Skilnings | þeim gagnlegasta Lærdome | Vm Good verken | Vier erum hans Verk, skapader j | Christo Jesu, til ad giøra Godverken, | Ephes. 2. | Vier erum Guds Børn, Johan̄. I. | Rom. 8. Þar fyrer hæfer oss ad lifa | so sem Guds Børnum. | 1615

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
Umfang: A-F. [95] bls.

Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b-2b.
Viðprent: „Aunnur Predikun VM Riettlæting mannsins, sem er, Huỏrnen og med huørium Hætte sa synduge Madur verdur riettlꜳtur fyrer Gude, og Erfinge eilijfs Lijfs Texten, edur THEMA. I. Timoth. I“ C8a-F8a.
Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62-63.