Hér hefjast tíu sögur

Pos1836a Senda ábendingu: Pos1836a
Hér hefjast tíu sögur
Postula sögur
Hér hefjast Tíu Sögur, af þeim enum heiløgu Guds Postulum og pínslar vottum. Samanskrifadar af sannferdugum historíu skrifurum, þeim til fródleiks og nytsemdar er þvílíkt ydka vilja. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar á Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
Umfang: [4], 253, [2] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 113-132 og 177-196 eru tvíteknar.

Útgefandi: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
Efni: Formáli bókarinnar; Sagan af enum heilaga Petri postula; Hér hefur Søguna af heiløgum Jóhanni postula; Hér hefur upp Jacobs saga postula, þess er var sáncti Jóhannis evangelista bródir; Hér byrjar søguna af Bartólomeó postula; Sagan af enum heilaga Thómási postula; Saga Simonis og Judæ; Hér hefir upp Sagan af enum helga Andresi postula; Nú hefur ad segja frá sáncti Matþeó postula og gudspjallamanni; Saga þeirra tveggja postula, Jacobs ens minna og Philippi; Hér hefst upp Sagan af Matthias postula; Prentvillur.
Boðsbréf: 24. ágúst 1835.
Efnisorð: Guðfræði ; Postulasögur
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 119. • Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal (1826-1907): Dægradvöl, Reykjavík 1965, 165.