Íslenska

Viðbætir við þá evangelísk-kristilegu messusöngs- og sálmabók

Sal1819b
Viðbætir við þá evangelísk-kristilegu messusöngs- og sálmabók
Sálmabók
Vidbætir vid þá Evangelisk-kristilegu Messusaungs- og Sálma-Bók, til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heimahúsum, haldandi 33 No. nýqvedinna Sálma. Videyar Klaustri, 1819. Prentadur á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1819
Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: 44 bls.
Útgáfa: 3

Útgefandi: Geir Vídalín (1761-1823)
Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
Viðprent: Geir Vídalín (1761-1823); Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 17. september 1819.
Boðsbréf: 1. mars 1819.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Rafrænn aðgangur: http://baekur.is/is/bok/000603432Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is