Dægrastytting

SteJon1719a Senda ábendingu: SteJon1719a
Dægrastytting
DÆGRA- | STYTTING | Edur | CHRISTELEGAR | Vmþeiking-[!] | AR | Af | TIJMANVM | Og Han̄s | Hꜳttalage. | Skrifadar | Af | Herra Steine Jonssyne, | Sup. Hool. Stiftis. | ANNO 1719. | – | Og a sama Are Þricktar, Af | Marteine Arnoddssyne.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
Umfang: ɔc4, A-K7. [166] bls.
Útgáfa: 1

Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og Ihugan epterkomande Sælu, I Psalmvijsu samanntekenn, Af Herra Steine Jonssyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ K5b-7b.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.