Psalterium triumphale

SteJon1740a Senda ábendingu: SteJon1740a
Psalterium triumphale
Upprisusaltari
PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRotten̄s JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jons | SYNE | Byskupe Hoola-Stiptes. | Editio III. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1740.
Auka titilsíða: Benedikt Jónsson (1664-1744): „– | Vijsur þess Eruverduga og | miøg vel Gꜳfada Kien̄eman̄s. | Sr. Benedix Jonssonar | Ad Biarna-Nese. | Vel-Edla, Hꜳ-Eruverdugs | og Hꜳlærds HERRA, | Sꜳl. Mag. Steins Jons | SONAR, | VEGLEGT | Psalma-Verk, | Yfer Vpprisu Historiu vors DRott- | en̄s JEsu Christi, er medteked med | Þacklæte soleides af mier, | Han̄s Þienustu viliugum | Vin og Þienara, | Benedict Jonssyne. | Þryckt ad Niju a Hoolum i Hiallta- | Dal, 1740.“ [11.] bls.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
Umfang: [16], 175 [rétt: 173], [3] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 168-169.
Útgáfa: 3

Viðprent: Þorvaldur Stefánsson (1666-1749): ADRAR, Þess Ehruverduga, og miøg Vellærda Kien̄eman̄s, Sr. Þorvalldar Stephans SONAR, Ad Hofe i Voknafyrde, Yfer Vpprisu Psalma-Verk Hr. Byskupsens, Sꜳl. Mag. Steins Jons SONAR. [14.-16.] bls.
Viðprent: Vigfús Sigurðsson: „Vijsa Vigfwsa Sigurdssonar i Hrijs-Ey.“ [16.] bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 50.