Stutt ávísan fyrir þá sem ekki eru læknarar

Stu1807a Senda ábendingu: Stu1807a
Stutt ávísan fyrir þá sem ekki eru læknarar
Stutt ávísan firir þá sem ecki eru Læknarar, áhrærandi þad hvad athugaverdt er vid daudfædd børn, og hvøria adburdi brúka skuli, til ad leita þeim lífs aptur. á Islendsku útgéfenn ad forlage ens konúngliga medicinsk-chirúrgiska heilbrygdis félags i Kaupmannahøfn. Kaupmannahøfn 1807. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
Umfang: 21 bls. 12°

Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði