Súmmaría … yfir allar Spámannabækurnar

VeiDie1602a Senda ábendingu: VeiDie1602a
Súmmaría … yfir allar Spámannabækurnar
SVMMARIA | VITI THEODORI. | Yfer allar Spamanna Bæ- | kurnar. Mergur mals, Summa, og stutt Innehalld | sierhuørs Capitula, Skrifad j fyrstu j þysku Mꜳle. Enn nu | vtlagt þeim til Gagns og Gooda sem | Guds Ord elska. | Sømuleidis, Eitt | Almennelegt Registur | Yfer alla Bibliuna og Bækur hins | Gamla og nyia Testamentis, Harla gagn- | legt, þeim ed sig vilia jdka j Heilagre Ritningu. | ◯ | Þryckt a Holum j Hialltadal. | ANNO SALVTIS | 1602.
Auka titilsíða: Luther, Martin (1483-1546): „Siette Capitule | S. Pals Pistels til Ephesios, Vm | Christen̄a Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur. | Predikad af Doct. Martino Luthero | til Vitemberg, ANNO | MDXXXIII. | Apocalip. xii. Cap. | Vei þeim sem a Jørdunne bwa og a Sionum, Þuiad Diøfullenn er | ofan stijgen til ydar, hafande Reide mykla, og hann veit þad, hann hef | ur stuttan Tijma. | i Petri v. Cap. | Vered Sparneyter, og vaked, Þuiad ydar Motstandare Diøfull- | en̄, geingur vm kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim hann suel | ge, huørium þier ørugglega skulud mote standa j Trunne.“ Kk3a.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1602
Umfang: A-Þ, Aa-Qq. [319] bls.

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ „Vm þad Registur.“ A1b.
Athugasemd: Skotið er inn í örk við Ee3a miða sem á eru prentaðar 10 línur er hafa fallið niður í textanum.
Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21-22. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.