Vocabularium Latino-Islandicum

Voc1600a Send Feedback: Voc1600a
Vocabularium Latino-Islandicum
[Vocabularium Latino-Islandicum]

Publication location and year: Hólar, around 1600

Provenance: Í bréfaskiptum Ole Worms og Íslendinga er á nokkrum stöðum getið um latneskt-íslenskt orðasafn frá Hólum, og virðast a. m. k. þrjú eintök þess hafa farið um hendur Worms. Í bréfi Þorláks biskups Skúlasonar til Worms 29. ágúst 1643 kemur fram að orðasafnið hefur verið prentað: „Lexicis Latino-Islandicis manuscriptis in schola nostra vulgo utuntur, iisqve valde mendose consignatis, uti apud orthographiæ parum peritos evenire solet. Subpudet igitur eorum exemplar, etsi comparari posset, mittere. Mitto autem vocabularium typis nostris impressum, sed neqve id qvidem a mendis typographicis immune.“ Ekkert eintak er nú þekkt og ekki vitað um prentár.
Keywords: Linguistics
Bibliography: Ole Worm's correspondence with Icelanders, Bibliotheca Arnamagnæana 7 (1948), 308-309.