-1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Ein ný húspostilla
  Ein Ny | Hwss Postilla | Þad er | Gudspiøll og Pistlar Ared | vm kring, med stuttu In̄ehallde, og lijt- | illre Orda Vtleggingu, fyrer Vngdom- | en̄ og Almuga Folk, med nỏckrum kristelig- | um Bænum, af huỏriu Gudspialle. | Saman teked og lesed wr Lærd- | ra Manna Bokum og | Postillum. | Af | Gudbrande Thorlaks | Syne. | Item nỏckrar Sun̄udaga Gudspialla Vijs- | ur, Syra Einars S. S. | Til Colossenses. 3. | Lꜳted Orded Christi noglega bygg- | ia a medal ydar, j allre Visku.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Holum | ANNO | – | M D XC VII.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
  Umfang: A-Þ, Aa-Þþ. [767] bls.

  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Lectorem“ A1b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
  Skreytingar: 2., 4., 5. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 558.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000146039