1 niðurstaða
-
Medulla epistolica
Pistlapostilla
MEDVLLA EPISTOLICA.
|
Þad er.
|
Stutt In̄ehalld,
|
Mergur og Meining, allra þeir
|
ra Pistla sem lesner eru j Kyrkiusøfnuden-
|
um, a Sunnudøgum, Hꜳtijdum og ødrum
|
Løghelgum Døgum Ared vm Kryng.
|
Vr Postillu LVCÆ LOSSII,
|
Vtløgd a Islendsku
|
Af
|
S. Thorsteine Gunnarssyne,
|
Profaste j Arness Þijnge.
|
I Pist. til Colossenses 3. Cap.
|
Lated Orded Christi noglega byggia a med
|
al ydar, j allre Vitsku.
|
–
|
Þryckt j SKALHOLLTE, Anno
|
M. DC. XC.
Útgáfustaður og -ár:
Skálholt, 1690
Umfang:
[2], 151, [7]
bls. 8°
Útgefandi:
Þórður Þorláksson (1637-1697)
Þýðandi:
Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
Viðprent:
Þórður Þorláksson (1637-1697):
„MEdullam hanc Epistolicam …“
[2.]
bls. Ávarp.
Viðprent:
„Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar a Arkenu, þa setiast hier til nockrer goder Psalmar, sem Syngia ma, þegar lesed er j þessare Bok.“
[152.-158.]
bls.
Viðprent:
„Bæn eirnrar Reisande Personu.“
[158.]
bls.
Athugasemd:
Prentuð með J. M. Dilherr: Ein ný hús- og reisupostilla; með þessum ritum var einnig prentuð Bernard frá Clairvaux: Appendix eður lítill viðurauki þessarar bókar; enn fremur „REGISTVR ÞEssarar Bokar“, [8] bls., er nær til ritanna allra.
Efnisorð:
Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
Bókfræði:
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the seventeenth century,
Islandica 14 (1922), 63.
•
Uggla, Arvid Hjalmar:
Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur,
Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921,
Uppsalir 1921, 564.