-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er. | Eintal Sꜳlar- | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle- | ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad | tractera og hugleida þa allra Haleitus- | tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi, | og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil | næmar Hugganer, til þess ad lifa, | Gudlega og Deyia Chri | stelega. | Saman teken̄ vr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm | lu Lærefedra, En̄ vr Þysku vtløgd. | Af S. Arngrime Jons | Syne. | Prentud ad nyu a Hoolum j | Hiallta Dal. | ANNO. 1651.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1651
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb. 415 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdum, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“ A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Bb5a-6a.
    Viðprent: Weisse, Michael: „Eirn ꜳgiætur Løfsaungur vm Pijnuna Herrans Jesu Christi.“ Bb6b-7b.
    Viðprent: „Eirn Agiætur Bænar Lofsaungur vm Godan og Christelegan Afgang.“ Bb7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 74-75.