Grafskrift; Vit þú, vinur! er verðleikum annt Grafskrift; Vit þú, vinur! er verdleicum annt: Þad eitt er leidt hér, sem leyst var dauda Af Valmenninu, Valdsmanni Konúngs Magnusa Ketils merkis syni Og konu hans fyrri, qvenncosti betsta Ragnhildi Eggerts rícri dottur Er átti Hann med ellefu Barna En vard Eckili ad vífi því dyrsta, Og giptist aptur göfugri Eckju Elinu Brynjulfs edla dottur Sem enn lifandi söcnud sárann ber. Er Hún of fleirsta einhvör hin bezta Stjúpmódir sinna Ectamanns Barna. Qvenncostur mesti og córóna manns síns. Gud veri Hennar gledi og adstod, Og eilífa sælu annars heims géfi! … [Á blaðfæti:] Til verdugrar minníngar vann ad setja, Forelldrum beztu fá ord þessi J. Magnusson.
Stutt og einföld endurminning Stutt og einføld
|
Endurminning
|
gøfigs høfdings-manns,
|
Jacobs sál. Eirikssonar,
|
er fyrrum sat at Búdum i Stadar-sveit,
|
og dó samastadar
|
þann 22. Novembris, Anno 1767.
|
–
|
Fyrst er Grafskriptin i módur-máli.
|
Þar eptir fylgir
|
Æfi-sagan, útdregin af líkpredikun, sem eptir
|
hann halldin var í Búda Kyrkiu,
|
af velæruverdugum og hálærdum
|
Sra. Jóni Magnússyni,
|
fyrrum Officiali Hóla-Stiptis.
|
Ad sidustu
|
eru nockrir Vísna-Flockar, eda Liliu-blómstur
|
vid grauf þess sáluga manns.
|
Philipp. 1. v. 23.
|
Eg girnist at leysast hedann, og vera med Christo, hvad
|
miklu betra er.
|
–
|
Prentad i Kaupmannahøfn, ad forlage Syslumansins i Eya-
|
fiardar-Syslu, Sr. Jóns Jacobssonar, hiá Bók-
|
þryckiara A. F. Stein, 1782.
Oeconomia Christiana Hústafla OECONOMIA CHRISTIANA
|
Edur
|
Huss-Tabla,
|
sem sierhverium i sinu Stan-
|
de þann rietta Christendomsens
|
Veg fyrer Sioner leider
|
I Liodmæle samsett
|
Af
|
Þem[!] Heidursverduga og Haagaf-
|
ada Guds Manne
|
Sal. Sira
|
Jone Magnussyne,
|
Fordu Soknar Preste ad Lauf-
|
aase vid Eyafiørd.
|
◯
|
–
|
Prentud i Kaupenhafn,
|
Anno 1734.
Oeconomia Christiana Hústafla Oeconomia Christiana edur Húss Tabla sem sérhvørjum í sínu standi þann rétta kristindóms veg fyrir sjónir leidir, í ljódmæli samsett af þeim heidursverduga og hágáfada Guds manni Síra Jóni Magnússyni … 3ja Utgáfa eptir þeirri í Hrappsey útkomnu 1774. Selst óinnbundin a prentpappír 40 sz. S. M. Videyar Klaustri, Prentud a kostnad Síra E. B. Sivertsens. 1842.
Specimen lexici runici SPECIMEN
|
LEXICI RUNICI,
|
Obscuriorum qvarundam vocum, qvæ
|
in priscis occurrunt Historiis & Poëtis Dani-
|
cis, enodationem exhibens.
|
Collectum
|
à
|
Dn. MAGNO OLAVIO
|
Pastore Laufasiensi in Islandia doctissimo,
|
Nunc
|
in ordinem redactum
|
Auctum & Locupletatum
|
ab
|
OLAO WORMIO,
|
in Acad. Hafn. P. P.
|
◯
|
HAFNIÆ,
|
Impreßum à Melchiore Martzan Acad. Typog.
|
ANNO M. DC. L.
Tvennar vikubænir og sálmar Tvennar
|
Viku-Bænir
|
og
|
Psálmar,
|
til
|
gudrækilegrar Húss-andaktar.
|
–
|
Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud
|
þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur
|
upplokid verda.
|
Jesús.
|
–
|
Qverid selst almennt bundid, 15 skild.
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1800.
|
Prentad á kostnad Islands almennu Upp-
|
frædíngar Stiptunar,
|
af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.