-Niðurstöður 101 - 200 af 2.512

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Líkræða
  Lík-ræda, haldin vid Jardarfør Madame Þórunnar Sigmundsdóttur Móberg, af Herra Bjarna Arngrímssyni … þann 14da Decembr. 1805. Leirárgørdum, 1806. Prentud af Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Þórunn Sigmundsdóttir (1739-1805)
  Umfang: [11] bls.

  Athugasemd: Grafskriftir eftir B. A. (sr. Bjarna Arngrímsson) og G. S. (Guðmund Skagfjörð?), [10.-11.] bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594109

 2. Sjö predikanir
  Sjöorðabók Herslebs
  Mag. Peturs Herslebs, | fordum Biskup yfer Sælande | Siø | Prædikaner | ut af þeim | Siø Liifsens Ordum | ꜳ | Daudastundun̄e, | ꜳ Iislendsku utlagdur[!] og i styttra Mꜳl | samandregnar | af | Petre Þorsteinssyne, | Syssluman̄e i Nordur-Parte Mula-Sysslu. | – | Prentadar i Kaupman̄ahøfn 1770. | Af Brædrunum J. C. og G. C. Berling.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: [12], 218 bls.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
  Viðprent: Pétur Þorsteinsson (1720-1795): „Stoorgøfige Høfdinge! …“ [3.-8.] bls. Tileinkun dagsett 20. september 1769.
  Viðprent: Pétur Þorsteinsson (1720-1795): „Goodfuusum Lesara, Hvørskonar Heiller!“ [9.-12.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000173152

 3. Historiske fortællinger om Islændernes færd
  Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Første Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 320 bls., 1 uppdr. br.

  Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
  Efni: Indledning; Fortælling om Egil Skallegrimsen; Anmærkninger.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000176182

 4. Udsigt over Snorre Sturlesöns liv og levnet
  Udsigt over Snorre Sturlesöns Liv og Levnet. Ved Finn Magnusen … Kjöbenhavn 1823. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Umfang: [4], 52 bls.

  Athugasemd: Sérprent úr Det skandinaviske litteraturselskabs skrifter 19 (1823), 223-274. Þýsk þýðing eftir G. C. F. Mohnike í Heimskringluþýðingu hans, Stralsund 1837.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000117764

 5. Skýrsla og bókalisti
  Skýrsla og Bóka-Listi Flateyar Framfara Stiftunar á Breidafyrdi. Utgéfin af núverandi Stýrendum hennar, 1841. Videyar Klaustri, Prentud á kostnad Stiftunarinnar. 1842.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
  Forleggjari: Flateyjar framfarastiftun
  Umfang: 24 bls.

  Efnisorð: Félög ; Bókfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594194

 6. Listi
  Listi Yfir Landsuppfrædíngar Félagsins Vísinda Stiptunar Forlags-bækur …

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, e.t.v. 1826
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið

  Athugasemd: Sennilega prentað í Viðey 1826 eða stuttu síðar.
  Efnisorð: Félög ; Bókfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 113.
 7. Ein ágæt bók sem kallast sá sanni lífsins vegur
  Ein Agiæt Book, | Sem Kallast | Sa Sanne | Lijfsens Vegur | i hverre kien̄t verdur | Hvert og hvilijkt ad sie | Edle og Asigkomulag | Truaren̄ar. | Skrifud fyrst i Dønsku | Af | Doct. Jens Dinnyssyne Jersin, | Fordum Byskupe Riber Stiftes | I Danmørk. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, | Anno 1743.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [18], 427, [1] bls.

  Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
  Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Goodfuse Lesare.“ [2.-18.] bls. Formáli dagsettur 8. maí 1743.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 164.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000202244

 8. Expositio concionum
  [Expositio concionum D. Justi Jonæ in librum Jonæ Prophetæ & Esaiæ Cap. liii. cum Commentario, qvi libri Havniæ impressi 1557 & 1558.]

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1557-1558
  Umfang:

  Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
  Varðveislusaga: Ekkert eintak bókarinnar er nú til svo að vitað sé. Titill er tekinn hér eftir Hálfdani Einarssyni. Finnur biskup Jónsson hefur þekkt bókina, en getur ekki prentárs, og sr. Jón Halldórsson nefnir „Prédikanir Justi Jonæ, sem Oddur [Gottskálksson] útlagði og lét þrykkja“.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 210. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 204. • Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 39. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 10-11. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 580-581.
 9. Ridder Niels Ebbesen
  Ridder Niels Ebbesen. Optrin fra Thronfølgetvisten i Danmark 1340. Berettet efter de tilforladeligste Frasagn og Optegnelser af J. G. Gs. Briem …
  Að bókarlokum: „Forlagt af Fr. Smith, Boghandler i Randers. Trykt hos I. M. Elmenhoff. 1840.“ 2. bls.

  Útgáfustaður og -ár: Randers, 1840
  Forleggjari: Smith, Fr.
  Prentari: Elmenhoff, I. M.
  Umfang: 194, [1] bls. 16°

  Athugasemd: Leikrit í ljóðum.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Leikrit
 10. Jólagjöf handa börnum
  Jólagjøf handa Børnum frá Jóhanni Haldórssyni … Prentud hjá Berlingum i Kaupmannahøfn. 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: [6], 139, [2] bls. 16°

  Boðsbréf: „á annan í páskum“ 1838.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Barnabækur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000205573

 11. Spurningar út af fræðunum
  Spurningar | Ut af | Frædunum, | Saman̄teknar handa | Børnum og Fꜳfroodu | Almuga-Folcke | af | Jone Arna-Syne. | ◯ | – | KAUPENHAFN, | Prentadar ad nyu hia E. Henr. | Berling, 1741.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1741
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Umfang: A-M. [288] bls. 12°
  Útgáfa: 5

  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206760

 12. Fortegnelse over endeel gode og velconditionerede bøger
  Fortegnelse | over endeel | gode og velconditionerede | Bøger, | i adskillige Sprog og Videnskaber | samt nogle Manuscripter, | tilhørende | afg. Sysselmand i Snæfieldsness- | Syssel paa Island | Herr John Arnesens | Stervboe, | som Mandagen den 4 Jan. 1779 | blive bortsolgede udi Gaarden No. 199. i | Friderichsberggaden, mod contant Betaling, | i sær af ubekiendte til Hr. Procurator Bentz, | hos hvem, saa vel som paa Auctionsstædet | Catalogi ere at bekomme. | – | Kiøbenhavn, 1778. | Trykt hos August Friderich Stein.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Tengt nafn: Jón Árnason (1727-1777)
  Umfang: [2], 20 bls.

  Efnisorð: Bókfræði

 13. Disquisitiones duae historico-antiquariae
  DISQVISITIONES DVAE | HISTORICO-ANTIQVARIAE | PRIOR | DE | VETERVM SEPTENTRIONALIVM | INPRIMIS ISLANDORVM | PEREGRINATIONIBVS | IN QVA | Ex antiquorum Islandorum peregrinandi stu- | dio, eorumque de peregrinationum vsu et necessitate | sententiis, politi populi mores adstruuntur, et Histo- | ricorum Islandicorum auctoritas, vetustorum | Manuscriptorum fide vindicatur. | POSTERIOR | DE PHILIPPIA | SIVE, AMORIS EQVINI APVD | PRISCOS BOREALES CAVSIS, | PER | IOHANNEM ERICI, | ISL. IN COMMVNIT. REG. DECAN. | – | LIPSIAE, | apvd FRANC. CHR. MVMME. | BIBLIOP. HAFNIENS. | CIƆIƆCCLV.

  Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1755
  Forleggjari: Mumme, Franz Christian
  Umfang: 159, [1] bls.

  Viðprent: Anchersen, Johan Peter (1700-1765): „L. B.“ [160.] bls. Dagsett „X. Kal. Mart“ (ɔ: 20. febrúar) 1755.
  Prentafbrigði: Til er annað titilblað sem notað hefur verið er ritið var tekið til varnar við Hafnarháskóla: DISQVISITIONES | DE | VETERVM SEPTENTRIONALIVM | INPRIMIS ISLANDORVM | PEREGRINATIONIBVS | ET | PHILIPPIA | SIVE AMORIS EQVORVM APVD EOS | CAVSIS | Placidæ Opponentium censuræ submittit | JOHANNES ERICI Isl. | DEFENTE[!] NOBILISSIMO ET DOCTISSIMO | CORNELIO DONS | IN AUDITORIO COLLEGII MEDICEI | – | HAFNIÆ, | Ad diem              Junii MDCCLV h. p. m. s.
  Athugasemd: Fyrri ritgerðin birtist á þýsku í A. L. Schlözer: Fortsetzung der algemeinen Welthistorie, 1771.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207114

 14. Sálma- og bænakver
  Bjarnabænir
  Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Midsársskipta- Sakramentis- og Ferda-Bænum, og Bæn um gódann Afgáng. Videyar Klaustri, 1824. Prentad á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 84 bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 106.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343982

 15. Lítið frumvarp
  Lítid Frumvarp tileinkad Herra Jóni Presti Jónssyni í Mødrufelli, og sendt Flateyar hrepps Smábóka Lestrar-Félagi á Breidafirdi, haustid 1822. Frá Biarna Þórdarsyni.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1824. Prentad hiá Bókþryckiara Þ. E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Tengt nafn: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604557

 16. Sálma- og bænakver
  Bjarnabænir
  Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Midsársskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Videyar Klaustri, 1829. Prentad á Forlag Islands Vísinda Stiptunar, af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1829
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 84 bls. 12°
  Útgáfa: 5

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343983

 17. Sálma- og bænakver
  Bjarnabænir
  Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid á Skrifpappír 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 52 bls.
  Útgáfa: 8

  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343984

 18. Stutt líkræða
  Stutt Liik-Ræda, flutt í Leirár Kirkju, yfir Eckjunni Helgu Gudmundsdottur, þann 21ta Nóvembr. 1802. af Bjarna Arngrímssyni … Leirárgørdum, 1810. Prentud, á Erfíngjanna kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1810
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594111

 19. Calendarium
  [Calendarium trykt i Island. 1756 med hans Navn i Runer.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1756

  Varðveislusaga: Tekið upp eftir Jens Worm, sbr. einnig Nyerup og Kraft. Bókin er ekki þekkt nú, og hlýtur annaðhvort útgáfuárið eða höfundaraðild Bjarna að vera á misskilningi byggt.
  Efnisorð: Tímatöl
  Bókfræði: Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 3, Kaupmannahöfn 1784, 184. • Nyerup, Rasmus (1759-1829), Kraft, Jens Edvard (1784-1853): Almindeligt litteraturlexicon for Danmark, Norge og Island, Kaupmannahöfn 1820, 148.
 20. In tristes exsequias
  IN TRISTES EXSEQVIAS | VIRI DUM VIXIT | ADMODUM REVERENDI NOBILISSIMI ET DOCTISSIMI | NUNC IN DOMINO BEATI | BIÖRNONIS MAGNI FILII | QVONDAM PRÆPOSITI HONORARII, NEC NON ECCLESIARUM GRENJAD-STADENSIS, | ET THVERAËNSIS PASTORIS VIGILANTISSIMI | CUM ANNO AERÆ CHRISTIANÆ 1766, AETATIS 65 PLACIDA MORTE DEFUNCTUS. VIII. CAL. | JANUARII SEQVENTIS ANNI, MAGNA POPULI FREQVENTIA, ET HONESTO IN | FUNUS PRODEUNTIUM COMITATU TERRÆ MANDARETUR | SEQVENTIA DISTICHA PIA MENTE POSUIT. | J. J. | … [Á blaðfæti:] Hafniæ, typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Tengt nafn: Björn Magnússon (1702-1766)
  Umfang: [1] bls. 35,3×26,7 sm.

  Athugasemd: Minningarljóð. Höfundur kann að vera sr. Jón Jónsson á Helgastöðum, en erfiljóð á íslensku eftir hann um sr. Björn eru í ÍB 109, 8vo.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
 21. A
  Stafrófskver
  A | Selst alment Innbundid 2 Fiskum. | – | Kaupmannahøfn 1773.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
  Umfang: 48 bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sꜳ minni Catechismus med Utleggingu D. Mart. Luth.“ 9.-32. bls.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Heilrædi Sr. Hallgrijms P. S.“ 45.-46. bls.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Heilrædi Doct. Mart. Luth.“ 47. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Upphafsstafur á titilsíðu - A - með skrauti.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000595556

 22. Kjærligheds evige liv
  Kjærligheds evige Liv. Efter Barton Booth’s Engelske Original.
  Umfang: [1] bls. 11,2×14,5 sm.

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Kvæði á dönsku; undir því stendur: „6. 12.“, ɔ: F[innur] M[agnússon], þýðandi. Prentstaðar og -árs er ekki getið.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594129

 23. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1720. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds-Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1720
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-K3. [78] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 28.

 24. Lögþingisbókin
  Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1748. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialtadal | Anno 1748.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-C3. [22] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 53.

 25. Lögþingisbókin
  Løg-Þijngis | BOOKIN, | In̄ihalldandi | Þad er Giørdist og Frafoor fyrir Løg-Þijngis-Rettinum | vid Øxarꜳ | ANNO ◯ 1766. | – | Prentud ꜳ HOOLUM i HIALLTA-DAL, | Af Eyrike Gudmundssyne Hoff, 1766.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1766
  Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-C3. [23] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 133.

 26. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Bookin, | Innehaldande þad, sem giørdiz og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1775. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. prívilegerada bókþrykkerie 1775, | af Eyríke Gudmundssyne Hoff.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1775
  Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 44 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 137.

 27. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Booken, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1784. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. privilegerada bókþrykkeríe 1784, | Af Gudmunde Jons Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 48 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 88.

 28. Lögþingisbókin
  Løgþingis Boken, | Innehalldande | þad, sem giørdist og framfór | fyrir | Løgþingis-Rettinum | Anno 1793. | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | i þvi nya Konungl. privilegerada Bokþryckerie 1793, | af Magnuse Moberg.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1793
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 43 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 144.

 29. Andlegra smáritasafn
  Samtal millum tveggja reisenda
  Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 10. Samtal millum tveggja reisenda, útlagt úr svensku af útgéfaranum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1817
  Umfang: 36.-44. bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 30. Andlegra smáritasafn
  Um dýrmæti og rétta brúkun heilagrar ritningar
  Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 15. Um dýrmæti og rétta brúkun heilagrar ritníngar af útgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1818. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 32 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Upphvatníng ad lesa heilaga ritníngu 〈eptir Gellert〉.“ 30.-32. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 31. Andlegra smáritasafn
  Syndaranum vísað til sáluhjálparans
  Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 19. Syndaranum vísad til sáluhjálparans, útlagt úr engelsku af útgef.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1820. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 20 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Viðprent: Þýðandi: Hallgrímur Jónsson (1780-1836): „Utmálan Jesú elsku til idrandi syndara, er, í trúnadar trausti hans forþénustu, leita hans nádar, útløgd úr dønsku af Hallgrími Jónssyni …“ 15.-20. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 32. Andlegra smáritasafn
  Útskýring sendibréfsins til safnaðarins
  Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 23. Utskýríng sendibréfsins til safnadarins í Cólossum. Af útgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1821. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 40 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Viðprent: Despage I.: „Til eptirþánka.“ 39.-40. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 33. Andlegra smáritasafn
  Áttunda hugleiðing
  Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 39. 8da Hugleidíng, sem Framhald út af því fiórda atridi Augsborgisku Trúarjátníngarinnar um Réttlætínguna.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 19 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 34. Andlegra smáritasafn
  Minning Jesú Krists
  No. 47 c. Minníng Jesú Christs.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 4 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 35. Conspicillum quotidianum
  [Conspicillum qvotidianum. Islandice – – 1594.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1594

  Athugasemd: Þessa er getið í skrá um bækur, er Guðbrandur biskup Þorláksson lét prenta (Finnur Jónsson), en ekki er nú þekkt neitt eintak. Á 448. bls. sama rits er þetta nefnt „Conspicillum animæ qvotidianum. Islandice.“ Hjá Hálfdani Einarssyni er getið um „conspicillum Qvotidianum, carmine latino & Islandico, qvod impressum est Holis 1594.“
  Efnisorð: Sagnfræði
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 65-66. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 45. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 64.
 36. Rímur af Ingvari víðförla og Sveini syni hans
  Riimur | af | Ingvari Viidfaurla | og Sveini Syni Han̄s, | kvednar | af | Sꜳl. Arna Bødvarssyne | og | útgiefnar eptir | Hanns eigin handar Rite. | ◯ | – | Prentadar i Hrappsey, | í því nýa Konúngl. prívilegerada Bók- | þryckerie, af Gudmunde Olafssyne | 1777.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1777
  Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
  Umfang: 95 bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 79. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 41.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020658

 37. Helgidagapredikanir
  Árnapostilla
  Helgidaga Predikanir, samanteknar af Arna Helgasyni … Fyrri Parturinn frá Nýári til Trinitatis. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur á Forlag ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 430, [1] bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 111.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020919

 38. Æviminning
  Æfi-Minníng Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur flutt vid hennar Jardarför þann 17da Sept. 1830, af Arna Helgasyni … Kaupmannahöfn, 1831. Prentud á kostnad Lect. Theol. Jóns Jónssonar, hjá P. N. Jörgensen.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
  Prentari: Jørgensen, P. N.
  Tengt nafn: Sigríður Magnúsdóttir (1741-1830)
  Umfang: 15, [1] bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020926

 39. Velmeente tanker om geistlig gavmildhed
  Velmeente | Tanker | om | Geistlig Gavmildhed, | I Anledning | af | Kirkerne og Præsteskabet | i Island, | deres | Nærværende Tilstand, | forfattede | af | Arne Thorarensen, | Sogne-Præst ved de nye Indretninger i Island. | – | Non mihi, sed Patriæ. | – | Trykt paa Forfatterens Bekostning i Kiøbenhavn 1770. | hos T. L. Borup.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
  Umfang: [16], 151, [1] bls.

  Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604556

 40. Útlegging yfir Norsku laga
  Norsku lög
  Utlegging | yfer | Norsku Laga | V. Bókar II. Capitula | U Erfder | med | Stuttum Utskíríngum | á því sem Þúngskiled er. | Giørd af | S. M. I. D. | – | Selz óin̄bunden 10 skildingum. | – | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa Konúngl. privilegerada Bókþryckerie | Ar 1773.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1773
  Umfang: [16], 63 bls., 1 tfl. br.

  Þýðandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
  Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „Kiærir Landar“ [3.-10.] bls. Ávarp dagsett 3. september 1773.
  Viðprent: „Formaale.“ [11.-14.] bls.
  Viðprent: „Rescript til Stift-Amtman̄s v. Pröck U Erfder á Islande.“ [15.-16.] bls. Dagsett 17. febrúar 1769.
  Athugasemd: Þýtt af Magnúsi Ketilssyni „S. M. I. D.“ (ɔ: sýslumanni í Dalasýslu).
  Efnisorð: Lög
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 64. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 29.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000403001

 41. Edda czyli księga religii dawnych Skandynawii mięszkańców
  Eddukvæði
  Edda czyli księga religii dawnych Skandynawii mięszkańców. … w Wilnie. Nakladem i drukiem Józefa Zawadzkiego akademii zwyczaynego drukarza. 1807.

  Útgáfustaður og -ár: Vilnius, 1807
  Prentari: Zawadzki, Józef
  Umfang: 55, xiii, [3] bls.

  Þýðandi: Lelewel, Joachim (1786-1861)
  Viðprent: „Stara Edda (Woluspa, Haw-amaal Czarodzieystwo Odyna)“ 20.-25. bls.
  Viðprent: „Nowa Edda (Czesc Piérwszá [fyrsti hluti, úr Gylfaginningu], Czesc Drugá [annar hluti, úr Skáldskaparmálum])“ 26.-55. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
 42. Poiema Eddikon
  Eddukvæði. Skírnismál
  ΦΡΙΔΕΡΙΚΟΥ ΔΑΒΙΔ ΓΡΑΙΤΗΡΟΣ Ποίημα Ἐδδικὸν ΣΚΙΡΝΗΡΟΥ ὉΔΟΙΠΟΡΙΑὉ ΘΕΟΣ ΦΡΕΙΡ ΜΝΗΣΤΗΡ. Ἐκ τοῦ πρωτοτύπου τῆς Γερμανικῆς διαλέκτου εἰς τὴν τοῦ Ὁμήρου διάλεκτον μεταφρασθὲν ὑπὸ τοῦ αὐτοῦ. Noch als Handschrift zu betrachten. ἘΝ ἉΛΛΗΙ ΚΟΧΑΡΙΚΗΙ, Ἐν τῇ τυπογραφίᾳ τοῦ τῆς πόλεος τυπογράφου ΔΑΒῚΔ ΛΟΥΔΟΒΙΚΟΥ ΣΟΥΕΝΔ. ᾳώίx [ɔ: 1810].

  Útgáfustaður og -ár: Schwäbisch Hall, 1810
  Prentari: Schwend, David Ludwig
  Umfang: 14 bls.

  Útgefandi: Gräter, Friedrich David (1768-1830)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
 43. Völuspá
  Eddukvæði. Völuspá
  Völo-spa hoc est Carmen Veledæ Islandice et Latine; Commentariolis strictim illustratum. Interprete P. Wieselgren. Londini Gothorum. Ex officina Berlingiana MDCCCXXIX.

  Útgáfustaður og -ár: Lundur, 1829
  Prentari: Berlingska Boktryckeriet
  Umfang: [2], 84, [2] bls.

  Þýðandi: Wieselgren, Peter (1800-1877)
  Athugasemd: Sérprent úr ritgerðasafni Peter Wieselgren: Lusiones prosodicae 3-8, Lundi 1829. Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000411442

 44. Friðriksdrápa
  Fridreks-Drꜳpa, | um | Sorglegan Alldrtila, Dygdir oc Sỏknud | Þess Allrabetsta, nu Sælasta | Konungs oc Herra, | Fridreks ens Fimta, | Dana, Nordmanna, Vinda oc Gauta Konungs, | Sless-vicor, Holseto, Stỏr-møris oc Þett-merskis Hertoga, | Alldin-borgar oc Delmin-horstar Greifa, | Hvỏr | Andadr er i Drottne ꜳ dag hins H. Felix, | Sem var sꜳ Xiv. Januarii oc Þridi dagr Vico; | Enn | Ut-hafin ur Kaupmanna-hỏfn til Greftrar i Rois-kelldo, ix vicom sidar; | Þꜳ varo talin ꜳr fra Guds Hingat-burde | M. DCC. Lxvj. | Ort | I Nafne Þeirrar Islendsko Þiodar, | A forna Danska Tungo eda Norrøno, þꜳ er enn tidkaz ut ꜳ Islandi, oc | Skipt i Fiora Tug-flocka, eptir Fiordunga taulo Eyiarinnar; | Med stuttre Utlegging a Lꜳtino | Til Ævarandi Þacklætis Minningar, | Vid hin Blessada, nu Lidna Konung, Fyrer Allar þær Dømalausar Velgiỏrdir, oc | Astrican Ahuga, sem Hann iafnan Veitt hefer oc bodit vorri Fꜳtøkre | Fostur-Jørd; | Af Nockrom Islendingom viþ Lærdoms-Skolan i Kaupmanna-hỏfn, Þeim er Lags-menn giỏrdoz | oc saman skuto til Utgefningar oc Framflutningar Þessa Qvæþis. | – | Prentat i Kaupmanna-hỏfn af August Friderich Steine.
  Auka titilsíða: „〈Explicatio〉 | EXPICEDIUM, | De | Luctuoso Obitu, Virtutibus & Desiderio | Longe optimi, nunc Beatissimi | REGIS et DOMINI, | Friderici Qvinti, | Daniæ, Norvegiæ, Vandalorum Gotorumqvè Regis, | Slesvici, Holsatiæ, Stormariæ & Ditmarsiæ Ducis, | Oldenburgi & Delmenhorstae Comitis, | Qvi | Exspiravit in Domino, die Sancti Felicis, | Qvæ erat XIV. Januarii & III. Hebdomadæ & | Elatus est Hafnia, ut sepeliretur Roskildiæ, | Post IX Hebdomadas; Anno Christi | MDCCLXVI; | Factum | Nomine Nationis Islandicæ, | Prisca Danorum sive Boreali lingvâ, | Qvâ Islandi adhuc Utuntur | Divisum in Qvatuor Decades, secundum numerum | Qvartarum insulæ | Cum brevi Explicatione Latina | In | Æternæ Gratitudinis Memoriam, | Erga Benedictum illum nunc Defunctum Regem, Pro omnibus Bene- | factis, exemplo carentibus, curisqve amore plenis, jugiter | collatis oblatisqve inopi nostræ Patriæ, | per | Qvosdam Islandos Cives Academiæ Hafniensis, qvi sociatis viribus | impensisqve, ediderunt & obtulerunt Hocce carmen. | – | Impressum Hafniæ 1766, | Typis AUGUSTI FRIDERICI STENONIS. [3.] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
  Umfang: [23] bls.

  Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
  Útgefandi: Jón Eiríksson (1737-1796)
  Útgefandi: Oddur Jónsson (1734-1814)
  Útgefandi: Magnús Ólafsson (1728-1800)
  Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
  Útgefandi: Finnur Þórólfsson Muhle (1739-1776)
  Útgefandi: Eyjólfur Jónsson Johnsonius (1735-1775)
  Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
  Útgefandi: Páll Sigurðsson (1739-1792)
  Útgefandi: Gísli Þórðarsson Thorlacius (1742-1806)
  Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
  Viðprent: „Ad Lectores.“ [21.-23.] bls.
  Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 21. línu á titilsíðu sleppt.
  Athugasemd: Á [5.-7.] bls. er ávarp á latínu til Kristjáns VII undirritað: „Johannes Olavius          Jonas Erici          Ottho Johannaeus          Magnus Olavius          Gudmundus Magnaeus          Finno Thorulfi Muhle          Eyolphus Jonsonius          Gislus Magni F.          Paulus Sigurdi F.          Gislavus Thorlacius          Olaus Olai F.          Eggerthus Olavius.“ Á [9.] bls. er eirstungin mynd líklega eftir Eggert sjálfan er sýnir Ísland og ýmsar táknmyndir. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á laust blað ásamt kvæði eftir Eggert er nefnist „Mꜳlverk Islendskunnar, 1766, og þess Skyring i Modurmꜳle.“
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602951

 45. Reise durch Island
  Ferðabók Eggerts og Bjarna
  Des | Vice-Lavmands Eggert Olafsens | und des | Landphysici Biarne Povelsens | Reise durch Island, | veranstaltet | von der Kỏniglichen Societät der Wissenschaften | in Kopenhagen | und beschrieben | von bemeldtem Eggert Olafsen. | – | Aus dem Dänischen übersetzt. | – | Mit 25 Kupfertafeln und einer neuen Charte über Island | versehen. | – | Erster Theil. | – | Kopenhagen und Leipzig, | bey Heinecke und Faber. | 1774.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
  Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1774
  Forleggjari: Heineck und Faber
  Umfang: [16], 328 bls., 13 mbl., 12 mbl. br., 1 uppdr. br.

  Þýðandi: Geuss, Joachim Michael (1745-1786)
  Viðprent: „An Seine Kỏnigliche Hoheit den Erbprinzen Friderich.“ [3.-6.] bls. Ávarp dagsett 30. mars 1774.
  Viðprent: Schøning, Gerhard (1722-1780): „Vorbericht des Herausgebers.“ [7.-15.] bls. Formáli dagsettur 28. febrúar 1772.
  Viðprent: „Nachricht.“ [16.] bls. Dagsett 30. mars 1774.
  Athugasemd: Íslandskort dönsku útgáfunnar fylgdi þýsku þýðingunni meðan upplag hrökk, en vantar í fjölda eintaka.
  Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099693

 46. Reise durch Island
  Ferðabók Eggerts og Bjarna
  Des | Vice-Lavmands Eggert Olafsens | und des | Landphysici Biarne Povelsens | Reise durch Island, | veranstaltet | von der Kỏniglichen Societät der Wissenschaften | in Kopenhagen | und beschrieben | von bemeldtem Eggert Olafsen. | – | Aus dem Dänischen übersetzt. | – | Mit 26 Kupfertafeln versehen. | – | Zweyter Theil. | – | Kopenhagen und Leipzig, | bey Heinecke und Faber. | 1775.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
  Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1775
  Forleggjari: Heineck und Faber
  Umfang: xvi, 244 bls., 8 mbl., 18 mbl. br.

  Þýðandi: Geuss, Joachim Michael (1745-1786)
  Viðprent: „Vorbericht.“ iii.-viii. bls.
  Viðprent: Zoëga, Johan: „Anhang. I. Flora Islandica von Herrn Zoega“ 233.-244. bls.
  Athugasemd: Stytt þýðing Ferðabókar Eggerts og Bjarna á þýsku birtist í Samlung der besten und neuesten Reisebeschreibungen in einem ausführlichen Auszuge 19, Berlín 1779, 1-336.
  Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099693

 47. Lilien
  Lilja
  Lilien, Nordens ældste Messiade. Et Digt fra det 14de Aarhundrede; oversat fra det gamle i det nye Danske Sprog, efter den islandske Original ved Prof. Finn Magnussen.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Umfang: xi, 44 bls. 16° (½)

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Sérprent úr Dana. Poetisk lommebog for 1820.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
 48. Öefiords syssel og kiöbstæds
  Eyjafjarðarsýsla
  ÖEFIORDS SYSSEL og KIÖBSTÆDS | FATTIG-BÖRSES | CONTOBOG | OPRETTED | ANNO 1787.
  Að bókarlokum: „Öefiords Syssel den 2 October 1790. J. Jacobsen.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1790
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Velferðarmál
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000831936

 49. Historia ecclesiastica Islandiæ
  Kirkjusaga Finns biskups
  FINNI JOHANNÆI | EPISCOPI DIOECESEOS SKALHOLTINÆ | IN ISLANDIA, | HISTORIA | ECCLESIASTICA | ISLANDIÆ, | EX | HISTORIIS, ANNALIBUS, LEGIBUS ECCLESIASTICIS, ALIISQVE RERUM | SEPTENTRIONALIUM MONUMENTIS CONGESTA, ET CONSTITUTIONIBUS | REGUM, BULLIS PONTIFICUM ROMANORUM, STATUTIS CONCILIORUM | NATIONALIUM ET SYNODORUM PROVINCIALIUM, NEC NON | ARCHIEPISCOPORUM ET EPISCOPORUM EPISTOLIS, EDICTIS ET DECRETIS | MAGISTRATUUM, MULTISQVE PRIVATORUM LITTERIS ET INSTRUMENTIS | MAXIMAM PARTEM HACTENUS INEDITIS, ILLUSTRATA. | – | Tomus II. | – | HAVNIÆ, | Typis Orphanotrophii Regii | Excudit Gerhardus Giese Salicath, | MDCCLXXIV.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
  Prentari: Salicath, Gerhard Giese
  Umfang: [8], 754 bls.

  Athugasemd: Ljósprentuð útgáfa í Farnborough 1970.
  Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000117528

 50. Kristilegar bænir
  Avenariibænir
  Herra Odds bænir
  Christelegar | BÆNER | Ad bidia a sierhørium[!] | Deige Vikun̄ar. Med almen | nelegum Þackargiørdum, Mor | gun Bænum og Kvỏlldbænū, s og | nockrum ꜳgiætum Bænum fyrer Adskil | ianlegs Stands Personur og ødrum | Guds Barna Naudsynium. | Samsettar Af | D. IOHANNE AVENA- | RIO Superintendente Præsulatus | Numburgensis Cizæ. | En̄ a Islendsku wtlagdar, | Af Herra Odde Einarssyne, ford | um Superintendente Skꜳlhollts | Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | – | Prentadar I SKALHOllte | Af J. S. S. 1696.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [12], 263 [rétt: 261], [7] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 140-141.
  Útgáfa: 5

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara þessarar Bookar Oskast Naad og Fridr af Gude vorū Fødur og Drottne JEsu Christo.“ [2.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1696.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Edla Dygda rijkre og Gudhræddre Heidurs FRV RAGNEIDE JONSDOOTTER …“ [5.-12.] bls. Tileinkun dagsett 3. maí 1696.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS Olearii, wr Þysku Mꜳle Vtlagdr, og a Islendskar Saungvijsr snwen̄. Af S. Steine Joonssyne.“ 257.-263. [rétt: 255.-261.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 43.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594229

 51. Afskedsönske
  Afskeds-Önske den Iste Maji 1826. Kjöbenhavn. Trykt i det Rangelske Officin.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Tengt nafn: Thorlacius, Benedicte
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Kvæði til frú Benedicte Thorlacius, konu Birgis Thorlacius, er þau hjón voru á förum til Ítalíu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602584

 52. Summe venerabili et amplissimo
  SUMME VENERABILI | ET | AMPLISSIMO | DIÆCESIS TRUNDHEIMENSIS | EPISCOPO MERITISSIMO | ECCLESIARUM OLIM ISLANDIÆ | VISITATORI VIGILANTISSIMO | DOMINO | LUDOVICO HARBOE, | AD OFFICIUM EPISCOPALE BEATÆ VIRGINIS ANNUNCIATIONIS FESTO AC TEMPLO ANNO | A SALVATORE NATO MDCCXLVI. MAGNA CUM POMPA HAVNIÆ INITIATO. | HUMILIS ITA ET GRATABUNDUS | ASSURGIT | HALLGRIMUS ELLDJARNI F. | Theol. Stud. Islandus. | … [Á blaðfæti:] HAVNIÆ Typis Ernesti Henrici Berlingii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Tengt nafn: Harboe, Ludvig (1709-1783)
  Umfang: [1] bls. 37,5×29 sm.

  Athugasemd: Heillakvæði til Ludvigs Harboe á biskupsvígsludegi hans 1746.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
 53. Indledning til forelæsninger
  Indledning til Forelæsninger over den ældre Edda, Andet Cursus, Begyndt i Efteraaret 1816. Ved Finn Magnusen … Kjøbenhavn 1817. Trykt hos Thorstein E. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 24 bls.

  Athugasemd: Sérprent úr Dansk Minerva 4 (1817), 53-74.
  Efnisorð: Bókmenntasaga
 54. Sange i anledning af kongens fødselsdag
  Sange, i Anledning af Kongens Fødselsdag, den 28de Januarii 1812. Leeraaegarde, 1812. Trykt paa Forfatterens Bekostning, ved Faktor og Bogtrykker G. J. Schagfjord.
  Að bókarlokum: „Reykevig i Island, den 28de Jan. 1812. Finn Magnusen …“

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1812
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Fjögur heillakvæði; hið fyrsta á íslensku, hin á dönsku.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602655

 55. Octroyens af 15de august 1763. Den 37te post
  Octroyens | Af | 15de August 1763. | Den 37te Post.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs. Erindi íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn til háskólaráðs.
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál
  Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Snarræði og góðræði Hannesar Finnssonar, Saga 2 (1954-1958), 366-382.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000160594

 56. De Hakone Vicensi
  Hákonar þáttur Hárekssonar
  De Hakone Vicensi, Regis Svenonis Estrithidæ liberalitatem, prudentiam et religiositatem experto, Anecdoton Islandicum ex Codd. MSS. edidit, vertit et præfatione instruxit huic festo prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [6], 16 bls.

  Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
  Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXIII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602332

 57. Fáeinir táradropar
  Fáeinir Tára-Dropar fallnir af augum Jomfr. Typographiu Minervu Dóttur, Þegar hennar Forsvars- og Tilsjónar-madur Herra Magnus Stephensen Jústíts-rád og Justitiarius í Lands-Yfir-réttinum, flutti Búferlum frá Leirá ad Innrahólmi Arid 1803. Samantýndir af þeim, er ásamt henni margfaldra Gódgjørda Saknar og Mikid Misti.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1803
  Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Umfang: [1] bls. 28,6×17,4 sm.

  Athugasemd: Í lok titils kvæðisins eru bundin nöfn prentaranna í Leirárgörðum, Guðmundar Skagfjörð og Magnúsar Móberg.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594569

 58. In hundrað silfurs
  In | HUNDRAD SILFURS | cum Kristni-Saga Hafn. 1773 editum, | per | G. P.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs. Latínukvæði, niðurlag á íslensku.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603117

 59. Lítið ungt stöfunarbarn
  Lijtid wngt | Støfunar Barn, | þó ei illa Stavtandi, frá | Hiardarhollti | i Breidafiardar Daulum, | audrum sijnum Jafningium sitt Staufunar | Kver synandi, sem eptir fylgir. | ◯ | – | Selst óinnbunded 2 Sk. Arked. | – | Hrappsey, 1782. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1782
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 63, [1] bls.

  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1982 í Íslenskum ritum í frumgerð 4.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 83. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 50-51. • Gunnar Sveinsson (1926-2000): Formáli, Íslensk rit í frumgerð 4, Reykjavík 1982.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000151566

 60. Hér upptaldar bækur fást hjá og frambjóðast
  Hér upptaldar bækur fást hjá og frambjódast af undirskrifudum.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
  Umfang: [1] bls. 18,5×12,1 sm.

  Athugasemd: Bóksöluskrá, dagsett 6. mars 1834.
  Efnisorð: Bókfræði ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001454024

 61. Guðs barna borðskikk
  Guds Barna | Bordskick, | þad er | stutt Undirvísan | um | réttskickada | Altaris-gaungu, | edur | hvad kristinn madur á ad gjøra, ádur, á | medan og eptir þad hann medtekur | Qvøldmáltídar Sacramentid. | – | Samantekid og útgefid af | Haldóri Finnssyni, | fyrrum Prófasti í Mýra-sýslu og nú Sókn- | ar-presti til Hýtardals. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 66 bls. 12° (½)

  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 86.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000156371

 62. Guðspjöll og pistlar
  Helgisiðabók
  Gudspiỏll | og Pistlar sem lesen | verda Aared vm kring, j | Kirkiu Sỏfnudenum | A | Sun̄udøgum og þeim | Hꜳtijdis Døgum sem halld- | nar[!] eru, epter Ordi | nantiunne | Prentad ad nyu, epter | riettre Vtleggingu | ANNO. | M. DC. XVII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1617
  Umfang: A-T7. [302] bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: „Historia Pijnunnar og Vpprisunnar Drottens vors Jesu Christi, vt af fiorum Gudspialla Møn̄um til samans lesen              Þar med eirnen Eyding og Nidurbrot Borgarennar Jerusalem, og alls Gydinga Lyds, hid stuttlegasta.“ Q1a-T7b. Píslarsaga J. Bugenhagens, þýðing Odds Gottskálkssonar, áður prentuð sérstaklega 1558 og 1596.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 36.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000816900

 63. Fornmanna sögur
  Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Tólfta bindi. Ríkisár Noregs og Dana-konúnga; áratal markverðustu viðburða; vísur færðar til rètts máls; registr yfir staðanöfn, hluti og efni og yfir sjaldgæf orð. Kaupmannahøfn, 1837. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [6], 459 bls.

  Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Útgefandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
  Efni: Formáli; Ríkisár Noregskonúnga frá Haraldi hárfagra til Magnúsar lagabætis; Ríkisár Danakonúnga frá Gormi gamla til Eiríks Kristóferssonar; Áratal; Vísur í Fornmanna sögum færðar til rètts máls; Registr yfir landa-, staða-, þjóða- og fljóta-nöfn í Fornmanna sögunum; Registr yfir hluti og efni í Fornmanna sögum; Orðatíníngr; Viðbætir; Leiðrèttíngar og athugasemdir, meðdeildar af Herra P. A. Munch …; Prentvillur og lagfæríngar.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000121941

 64. Oldnordiske sagaer
  Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Nordiske Oldskrift-Selskab. … Tredie Bind. Kong Olaf Tryggvesøns Sagas Slutning og tilhørende Fortællinger. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1827.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Umfang: [6], 273, [1] bls.

  Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000296751

 65. Historía pínunnar og dauðans drottins vors
  Passíusálmarnir
  Historia. | Pijnunnar og | Daudans Drottins vors Je | su Christi. Epter Textans einfalld- | re Hliodan, j siø Psalmum yferfaren, | Af S. Gudmunde Erlends | Syne. | En̄ af S. Hallgrijme Pet- | urs Syne, Stuttlega og einfalldlega | vtþydd, med sijnum sierlegustu Lærdoms | greinum, I fitiju Psalmvijsum, Gude | Eilijfum til Lofs og Dyrdar. | 1 Cor. 11. | Þier skulud kun̄giøra Dauda DR- | OTTins, þangad til han̄ kiemur. | Þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal. Anno 1666.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1666
  Umfang: A-P. [239] bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTtins vors Jesu Christi. I Saungvijsur snuen̄.“ A2a-C4b.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Epterfylgia þeir Fimmtiju Passiu Psalmar 〈S. Hallgrijms Peturssonar〉 Med Textans Vtskijringu og Lærdomum.“ C5a-P2b.
  Viðprent: „Ein stutt Vmþeinking Daudans“ P2b-4b. Undir sálminum stendur: „Hier endast Passiu Psalmar S. Hallgrijms Peturs Sonar.“
  Viðprent: Guðmundur Erlendsson (1595-1670): „So ad þesse Blød sem epter fylgia sieu ecke aud, Þa eru hier til setter tueir Nyꜳrs Psalmar, Orter af S. Gudmunde Erlends syne.“ P5a-8a.
  Athugasemd: Passíusálmarnir voru næst prentaðir í Sálmabók 1671. Út af Passíusálmum sr. Hallgríms samdi sr. Jón Jónsson Píslarhugvekjur, Meditationes passionales, 1766; sr. Vigfús Erlendsson samdi út af þeim L. Hugvekjur, Vigfúsarhugvekjur, 1773, 1779, 1835; loks samdi sr. Vigfús Jónsson út af sálmunum Fimmtíu píslarhugvekjur, 1833.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 87. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 12. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 29. • Grímur Thomsen Þorgrímsson (1820-1896): Athugasemdir, Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pétursson 1, Reykjavík 1887. • Skrá yfir rit séra Hallgríms, Bjarmi 8 (1914), 39-40. • Møller, Arne (1876-1947): Hallgrímur Péturssons Passionssalmer, Kaupmannahöfn 1922. • Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 1-2, Reykjavík 1947. Einkum síðara bindi. • Gils Guðmundsson (1914-2005): Útgáfur Passíusálma Hallgríms Péturssonar, Andvari 89 (1964), 103-109. • Björn Jónsson (1927-2011): Passíusálmarnir í þrjú hundruð ár, Kirkjuritið 32 (1966), 215-229. • Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Skrá um prentanir Passíusálmanna á íslensku. Útgáfur á erlendum málum, Passíusálmar, Reykjavík 1991. • Ólafur Pálmason (1934): Bókfræði Passíusálmanna, Passíusálmar, Reykjavík 1996. • Margrét Eggertsdóttir: Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar, Reykjavík 2005.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158121

 66. Spurningar út af fræðunum
  Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og Fafrodu Almu- | gafolcke | Af | Jone Arnasyne. | ◯ | – | KAUPMANNAHØFN, | Prentadar ad nyu i Hans Kongel. | Majests. og Universits. Bok- | þryckerie af J. J. Høpffner. | Anno 1737.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1733
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: A-M10. [284] bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206758

 67. Húspostilla
  Gíslapostilla
  HVSS-POSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared um | krijng, wtløgd og predikud verda i Christe- | legre Kyrkiu. | I hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfū fyrst og fremst | til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ goodum og fromum Guds | Børnum hier i Lande, sem hana jdka vilia, til Sꜳl- | ar Gagns og Nitsemdar. | An̄ar Parturen̄. | Fra Trinitatis Sun̄udeige og til Adventu. | Med Kostgiæfne samanteken̄ af Herra Gijsla | Thorlakssyne, Superintendente Hoola Stiptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | – | Þrickt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, Anno 1710.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1710
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: A-Þ, Aa-Tt2. [340] bls.
  Útgáfa: 4

  Viðprent: „Ein ꜳgiæt Bæn hin̄s H. Augustini, um Almen̄elegar Naudsyniar Christelegrar Kyrkiu, sem lesast mꜳ epter sierhvøria predikun.“ Tt2a-b..
  Athugasemd: Fyrri hluti var ekki prentaður að þessu sinni. Leiðréttingar prentvillna eru aftan við yðrunarpredikanir Björns biskups Þorleifssonar, Meditationum litaneuticarum tetras, 1710, sem gefnar voru út með postillunni.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000136769

 68. Guðspjöll og pistlar
  Helgisiðabók
  Gudspiøll og | Pistlar sem lesenn verda | Aared vm kring j Kyrkiu | Søfnudenum. | A | Sunnudøgum og þeim Hꜳ | tijdis Døgum, Sem halldner | eru epter Ordinanti | unne. | Rom. 1. v. 16. | Evangelium er Kraptur Guds, sem | Hialplega giører alla þa sem trwa | þar ꜳ. | Prentud enn ad nyiu a | Hoolum j Hialltadal. | Anno. | M.DC.LXX.
  Auka titilsíða: „Ein | Almenneleg | Handbook | fyrer einfallda Presta, Huør | nen̄ Børn skal skijra Hioon samann | vigia, Siukra vitia, Frammlidna | Jarda, og nockud fleira sem | Kien̄eman̄legu Embæt | te vid kiemur. | ◯ | 1 Corinth. 14 Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og | skickanlega frafara ydar a mille.“ V1a.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
  Umfang: A-Y. [351] bls.
  Útgáfa: 5

  Viðprent: „Historia Piinun̄ar og Daudans DROttins vors Jesu Christi, Vt af fioorum Gudspiallamøn̄unum samann lesenn.“ P8a-S2b.
  Viðprent: „Hier epter fylgia nøckrar wtvaldar Bæner og Oratiur, sem lesast j Messun̄e a Sun̄udøgum, og ødrum Hꜳtijdum kringum Aared.“ S3a-T8b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 37.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000816912

 69. Dominicale
  Helgisiðabók
  DOMINICALE | Þad er | Gudspiøll | Og | Pistlar | Med almen̄elegum Collectum, | sem i Kyrkiusøfnudenum lesast | Aared ukring a Sun̄udøg- | um og ødrum Helgum og | Hꜳtijdes-Døgum. | Hier mz filger stutt Hand | book um Barnaskijrn, Hioonavijg- | slu, Siukra vitian Fraliden̄a | Jardan og nockud fleira sem | Kien̄eman̄legu Embæt- | te vidvijkur. | – | Þrickt a Hoolum Anno 1706. | Af Marteine Arnoddssyne.
  Auka titilsíða: „Ein Almen̄eleg | Handbook | Fyrer einfallda Presta, | Hvørnen̄ Børn skal skijra, Hioon | saman̄vijgia, Siukra vitia, Fra- | lidna Jarda, og nockud fleira sem | Kienne- mannlegu Embætte | vidkiemur. | ◯ | I. Corinth. 14. Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega | og Skickanlega frafara ydar a | mille.“ P9a.
  Auka titilsíða: „Textar og Bæner | Sem epter þess Stoormegtugasta Arfa | Kongs og Herra, Kongs | CHRISTians Fimta, | Hꜳloflegustu og Gudrækelegustu Be- | falningu, Endurnijadre af Vorum allra | Nꜳdugasta Arfa Konge og Herra | Kong FRIderich Fiorda, | brwkast eiga Aarlega, a almen̄elegū Fø- | stu og Bænadeige, sem er sa fioorde Fø- | studagur epter Pꜳska. | Eilijfum Gude til Lofs og Dyrdar. | ◯ | Prentad ad Niju ꜳ Hoolū i Hiall- | tadal, An̄o 1707.“ T10b.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: A-V, ɔc6. [492] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
  Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTTens Vors JESV CHRISTI, Vt Af Fioorum GVDspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ M8a-O8a.
  Viðprent: „Historia Vpprisun̄ar Og Vppstigningarennar Drottens vors JEsu Christi wt af fioorum Gudspiallamøn̄unum saman̄lesen̄.“ O8b-P6a.
  Viðprent: „Ein good Bæn og Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ P6b-8b.
  Viðprent: „Þessu er vidauked wr Han̄s Konglegrar Majestatis Christians þess Fimta Kyrkiu Ritual, af Sal. Mag. ÞORDE THORlaks Syne, wtgeingnum Anno 1685.“ R11b-S5a.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein stutt Bæn. D. IOHannis Olearii. Fyrer Sturladar Man̄eskiur.“ S5a-b.
  Viðprent: „Stuttur, þo Naudsynlegur Vidbæter Vm Barn-Sængur-Konur og Kven̄a In̄leidslu I Kyrkiu. Vtlagdur wr Christiani 5ti. 〈Hꜳloflegrar Min̄ingar〉 Kyrkiu Ritual.“ S5b-12b.
  Viðprent: „Vm Fꜳnga og Odꜳda Menn.“ S12b-T10a.
  Viðprent: WJER FRIDERICH Sa Fioorde …“ T11a-V2a. Konungsbréf dagsett 11. apríl 1702.
  Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Goodfwse Lesare.“ ɔc1a-4b. Eftirmáli dagsettur 9. febrúar 1707.
  Viðprent: „Nockrar Greiner Heilagra Lærefedra Christelegrar Kyrkiu, sem oss kien̄a med hvørium Athuga og Alvørugiefne vier eigum ad lesa Heilaga Ritningu.“ ɔc5a-6a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000170340

 70. Select Icelandic poetry
  Select Icelandic poetry, translated from the originals; with notes. Part second … London: printed for Longman, Hurst, Rees, and Orme, Paternoster-Row; by I. Gold, Shoe-Lane. 1806.

  Útgáfustaður og -ár: London, 1806
  Forleggjari: Longman, Hurst, Rees, Orme, and Brown
  Prentari: Gold I.
  Umfang: [4], 89, [2] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Herbert, William
  Efni: Skirner’s expedition (Skírnismál); Brynhilda’s ride to hell (Helreið Brynhildar); The dying song of Regner Lodbrock (Krákumál); The song of Harald the Hardy (Sikileyjarvísur); The lamentation of Starkader (Víkarsbálkur); Grymur and Hialmar (úr rímum af Karli og Grími Svíakonungum); Note on the discovery of Iceland.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000172137

 71. Fragmentum m.scr runici
  Hjálmars saga
  I. N. J. | FRAGMENTVM | M. scr RUNICI | Cum | INTERPRETATIONE | VERNACULA | Nec Non | APHORISMI SELECTI. | Qvæ Cum | Consensu Amplissimæ Facultatis | Philosophicæ Upsalensis, | Sub | PRÆSIDIO | VIRI CLARISSIMI | JOANNIS BILBERG | Mathem: Profess: Ordinarii, | Fac: Phil: h. t. Decani, | Placido eruditorum examini subjicit | LUCAS HALPAP | Holmiensis | in Auditorio novo Majori | ad diem 6 Junij | ANNO M. DC. XC. | – | Upsalæ.
  Auka titilsíða: HIALMARS | Och | RAMERS | SAGA | MED | LVCAS HALPAPS | VTTOLKNING. [3.] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1690
  Umfang: [8], 39, [5] bls. (½)

  Útgefandi: Halpap, Lucas
  Viðprent: Halpap, Lucas: „Hỏgborne Herre Hr. CARL XII Sweriges, Gỏthes och Wendes &c. ARF-PRINTZ Min Allernådigste Herre“ [5.-6.] bls. Tileinkun.
  Viðprent: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702): „Pereximie Dn. HALPAP. [7.] bls. Ávarp dagsett 3. júní 1690.
  Viðprent: Bilberg, Johan (1646-1717): EIDEM [7.] bls. Ávarp.
  Viðprent: „Benevolo Lectori S.“ [8.]-1. bls.
  Viðprent: APHORISMI SELECTI. [41.-43.] bls.
  Viðprent: PARADOXA. [44.] bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Skáldsögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Catalogue of the Icelandic collection bequeathed by Willard Fiske 1, Ithaca 1914, 245. • Maurer, Konrad (1823-1902): Über isländische Apokrypha, Germania 13 (1868), 59-76. • Vilhelm Gödel (1864-1941): Hjalmars och Hramers saga. Ett literärt falsarium från 1690, Svenska fornminnesföreningens tidskrift 9 (1896), 137-154. • Niels Ahnlund (1889-1957): Nils Rabenius (1648-1717). Studier i svensk historiografi, Stokkhólmur 1927, 149 o. áfr. • Henrik Schück (1855-1947): Kungl. vitterhets historie och antikvitetsakademien 3, Stokkhólmur 1932, 108 o. áfr.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000176710

 72. A kai O. Schediasma philologico-criticum de vulpeculis Simsonis
  Α καί Ω. | SCHEDIASMA PHI- | LOLOGICO-CRITICUM | DE | VULPECULIS SIMSONIS | Jud. 15. v. 4. 5. | Qvod | Auxiliante Supremi Numinis gratia | & | Suffragante Ampliss: Facult: Phi- | losophica | publicæ ventilationi submittet | pro stipendio Scheeliano | JOHANNES FEDDERI HØJE- | RUS | Una cum Defendente | Pereximio & literatissimo Juvene | JONA GULBRANDI | ISLANDO | In anditorio[!] Collegii Regii | Horis post meridiem solitis | Anno 1705 die 8 April. | – | Literis Wilhadi Jersini, Univ. Typogr.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1705
  Prentari: Jersin, Villads Albertsen
  Tengt nafn: Jón Guðbrandsson (1682-1707)
  Umfang: [2], 12 bls.

  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
 73. Islandske maaneds-tidender
  Islandske | Maaneds-Tidender | – | Tredie Aargang. | Fra | September 1775 til October 1776. | ◯ | – | Kiøbenhavn og Hrappsøe.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775-1776
  Umfang: [2], 200 [rétt: 180] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 136-155.

  Útgefandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
  Athugasemd: Þriðji árgangur er 12 tölublöð (október 1775-september 1776) með titilsíðu fyrir hverju þeirra.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 74. Graduale
  Grallari
  GRADUALE | EIN ALMENNELEG | Messusaungs Bok, | VM ÞANN | Saung og Ceremoniur, | Sem i Kyrkiun̄e eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, | Epter goodre og Christelegre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdug- | asta Arfa Kongs og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XIV. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 30. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne, | ANNO DOMINI M. DCC. XLVII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [12], 296, [16] bls. grbr
  Útgáfa: 14

  Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Goodfwsum Lesara, Heilsa og Fridur.“ [3.-12.] bls. Formáli dagsettur 22. júní 1747.
  Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 153.-179. bls.
  Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 180.-271. bls.
  Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, um Daudan̄, sem sijngist[!] meiga yfer Greptran Fraliden̄a.“ 272.-289. bls.
  Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum …“ 289.-296. bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [302.-309.] bls. Söngfræði.
  Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier eitt gamallt Amin̄ingar Form, þeim til Ihugunar, er til Guds Bords Gꜳnga.“ [309.-310.] bls.
  Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eiden̄ …“ [310.-312.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 50.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000831045

 75. Graduale
  Grallari
  GRADUALE | EIN ALMENNELEG | Messusaungs Bok, | In̄ehalldande | Saung og Ceremoniur, | Sem i Kyrkiun̄e eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, | Efter goodre og Christelegre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdug- | asta Arfa Kongs og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XVI. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 30. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Eyrike Gudmundssyne Hoff. | ANNO DOMINI M. DCC. LXV.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1765
  Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
  Umfang: [12], 296, [16] bls. grbr
  Útgáfa: 17

  Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
  Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Goodfwsum Lesara, Heilsa og Fridur.“ [3.-12.] bls. Formáli dagsettur 25. október 1765.
  Viðprent: „Saungur og Embættisgiørd …“ 153.-179. bls.
  Viðprent: „Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 180.-271. bls.
  Viðprent: „Nockrer Hiartnæmer Psalmar, um Daudan̄ …“ 272.-289. bls.
  Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunar-Stoolnum …“ 289.-296. bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [302.-309.] bls. Söngfræði.
  Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier eitt gamallt Amin̄ingar Form …“ [309.-310.] bls.
  Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta-Eiden̄ …“ [310.-312.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000140788

 76. Sketch of the character of his royal highness
  SKETCH | OF THE | CHARACTER OF HIS ROYAL HIGHNESS | THE | PRINCE OF DENMARK. | To which is added, | A SHORT REVIEW OF THE PRESENT STATE | OF | LITERATURE AND THE POLITE ARTS | IN THAT COUNTRY. | INTERSPERSED WITH ANECDOTES. | IN FOUR LETTERS, BY A GENTLEMAN LONG RESIDENT IN COPEN- | HAGEN TO HIS FRIEND IN LONDON. | – | On life, on morals be thy thought employ’d, | Leave to the schools the atoms and their void. | Rambler. | – | LONDON: | PRINTED FOR J. RIDGWAY, NO. 1. YORK-STREET, | ST. JAMES’S SQUARE. | – | 1791.

  Útgáfustaður og -ár: London, 1791
  Forleggjari: Ridgway, James
  Umfang: iv, 127, [1] bls. (½)
  Útgáfa: 1

  Viðprent: „List of English Authors translated into the Danish Language.“ 125.-127. bls.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603726

 77. Ein áminning og undirvísun
  Ein | Aminning og | Vnderuisun a þessum haska | samliga Eymdar Tijma, a huer | jum Gud han̄ vitiar vor med sijnu | Refsingar Hrijse, vegna vor | ra Synda. | Skrifud af Gudbrande | Thorlakssyne. | Jere. xlj. | Jerusalem, Þuo þu þitt Hiarta, af | Illskun̄e, so þier verde hialpad. | Jere. xiiij. | Ach. Drotten̄, Vorer Misgiørnin- | gar hafa þad forþienad.
  Að bókarlokum: „Þrykt a Holum j Hialltadal. | Anno. M. D. XCV.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1595
  Umfang: A-F4. [87] bls.

  Viðprent: Vinstrup, Peder (1549-1614): „Ein Idranar Predikun, a Bæna døgum og so endrarnær, þar s Samkomu dagar eru halldner. Vt dreigen af Bænadaga Predikunum þess Halærda Man̄s D. Peturs Vinstrup, Byskups j Sælande.“ D5b-F3a.
  Viðprent: „Ein Bæn, sem lesast skal epter Predikun, af predikunarstolnum, a Bæna dỏgū, edur þa Almen̄elig Neyd og Landplꜳgur koma.“ F3a-4a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 47.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594701

 78. Ein ný vísnabók
  Vísnabókin
  Ein | Ny Wiisna Bok | Med mỏrgum andlegum Viisum og Kuædum | Psalmum, Lof sønguum og Rijmum, teknum | wr heilagre Ritningu. | Almuga Folke til gagns og goda Prentud, og | þeim ødrum sem slijkar Vijsur elska vilia, og jdka Gude | Almattugum til Lofs og Dyrdar, enn sier og | ødrum til Gagns og Skiemtunar | Til Eolossensens[!] iii. Cap. | Lꜳted Christi Ord rijkuglega hia ydur byggia i allre Visku | Læred og aminned ydur med Psalmum, Lofsaung | uum, og andlegum liuflegum Kuædum, og | synged Drottne Lof j ydrum Hiørtum | Til Epheseos v. Cap. | Vppfyllest j Anda, og tale huør vid annan, med Psalm- | um Lofsønguum, og andlegum Kuædum, synged og spiled Dr | ottne j ydrum Hiørtum, og seiged Þacker alla Tijma Gude | og Fødur, fyrer alla Hlute, j Nafne vors Drottens Jesu | Christi | Anno, M. DC. XII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1612
  Umfang: [8], 391 bls.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ [2.-3.] bls.
  Viðprent: Einar Sigurðsson (1538-1626): „Til Lesarans“ [4.-5.] bls.
  Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ad Lectorem“ [5.] bls.
  Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1937 í Monumenta typographica Islandica 5. Ný útgáfa, Vísnabók Guðbrands, Reykjavík 2000.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 107-108. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Vísnabók Guðbrands biskups, Iðunn Nýr fl. 8 (1923-1924), 61-87. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 438-441. • Sigurður Nordal (1886-1974): Introduction, Monumenta typographica Islandica 5, Kaupmannahöfn 1937.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594811

 79. Sú gamla vísnabók
  Vísnabókin
  Su Gamla | Vijsna-Book, | Epter hin̄e Fyrre, aldeilis rett løgud, med enum | sømu Vijsum, Kvædum, Psalmum, Lof-Saung- | vum og Rijmum. | Ur H. Ritningu. | Fyrer utan̄ þad hun er nu lijted aukin̄ med fꜳ- | einum Kvedlingum Sꜳl. Sr. Hallgrijms | Peturssonar. | Aptur ad Nyu uppløgd, Almwga Folke til Gagns | og Gooda, ꜳsamt þeim ødrum sem slijkar Vijsur | elska vilia og ydka, Gude Almꜳttugum til | Lofs og Dyrdar, En̄ sier og ødrum til | Gagns og Skiemtunar. | EDITIO II. | – | Selst Alment In̄bundin̄ 48. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. XLVIII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [8], 384 bls.
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Formꜳle til Lesarans.“ [2.-3.] bls. Dagsettur 25. apríl 1748.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle þess Sæla Herra, Gudbrands Thorlꜳkssonar.“ [3.-4.] bls.
  Viðprent: Einar Sigurðsson (1538-1626): „Til Lesarans.“ [4.] bls.
  Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ad Lectorem.“ [5.] bls.
  Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Heilsan Bookaren̄ar til Lands-Foolksins.“ [8.] bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000410079

 80. Observationum ad antiquitates septentrionales
  JOH. ERICI | IN ACADEMIA EQVESTRI SORANA | PROFESSORIS JURIS | OBSERVATIONUM | AD | ANTIQVITATES SEPTENTRIONALES | PERTINENTIUM | SPECIMEN. | ◯ | – | HAFNIÆ 1769. | Apud Heineck et Faber.
  Að bókarlokum: „Typis Regiæ Eqvestris Acad. Soranæ. | Excudebat JONAS LINDGREN, Academiæ | Typographus 1769.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1769
  Forleggjari: Heineck und Faber
  Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
  Umfang: 191 bls.

  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207121

 81. H. P. Holst et bidrag til den nyere danske litteraturhistorie
  H. P. Holst et Bidrag til den nyere danske Litteraturhistorie af Leonhard Groth … Kjöbenhavn 1840. H. C. Klein. Trykt i det Seidelin’ske Bogtrykkeri.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
  Forleggjari: Klein, H. C.
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Umfang: [2], 16 bls.

  Athugasemd: Leonhard Groth er dulnefni fyrir Grím Thomsen.
  Efnisorð: Bókmenntasaga
 82. Analecta quibus historia
  ANALECTA | QVIBUS | HISTORIA, ANTIQVITATES, JURA, | TAM PUBLICUM QVAM PRIVATUM | REGNI NORVEGICI | ILLUSTRANTUR. | – | MAXIMAM PARTEM | HACTENUS IGNOTA | EX | TABULARIO | ARNÆ-MAGNÆANO, | OBSERVATIONIBUS et INDICE VOCUM | ADJECTIS, | PUBLICI JURIS FACIT | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN. | – | HAVNIÆ MDCCLXXVIII. | TYPIS et IMPENSIS MARTINI HALLAGERI.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
  Prentari: Hallager, Morten (1740-1803)
  Umfang: xxx, [2], 185, [21] bls.

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Athugasemd: Safn réttarbóta og skjala 1276-1504.
  Efnisorð: Lög
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 4.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000144171

 83. Þegar andvana líkami
  Þegar | Andvana Lykame | Edla Gøfigrar Gudelskande og Dygdum Skryddrar | Høfdings MATRONÆ | Jorunnar Sꜳl. Skuladottur, | Blessadrar Min̄ingar | Var med Soomasamlegre, en̄ þoo Sorglegre Filgd mikillra man̄a nidursꜳdur i Guds Barna | Akur, in̄an̄ Teigs Kyrkiu þan̄ 22 Junii Anno 1761. | Voru Epterfilgiande einfølld Lioodmæle frasett af so vel Hen̄ar Siꜳlfrar, | sem og Efterþreyande | Edla Gøfigra Aastvina | þienustuskylldugum Elskara | GUDMUNDE JONSSYNE.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1761
  Tengt nafn: Jórunn Skúladóttir (1693-1761)
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs. Minningarljóð eftir þrjú skáld, eitt á hverri blaðsíðu, hið fyrsta á íslensku, hin síðari á latínu. Fyrirsögn á [2.] bls.: IN OBITUM | GENERIS ET VIRTUTUM NOBILITATE ADMODUM CONSPICUÆ | MATRONÆ | JORUNNÆ SKULONIDIS, | Natæ Anno redemti Orbis MDCXCIII. | Marito, adhuc superstiti, at mœrore & seniô fermè confecto, | Nuptui datæ Anno MDCCXI. | Nunc Hlidarendi Rangarwallentium. | Denatæ Anno MDCCLXI. Die 8vo Junii, | Cujus Reliqviæ, liberorum, Consangvineorum, & Magnatum è vicinia benè multorum, | parentantium coronâ stipatæ ac ductæ in Æde Sacrâ, qvæ Teigi est, Die Mensis | 22do solenniter deponebantur, | Breve hoc Epicedium modulatur | VIDUÆ MOESTISSIMÆQVE DOMUI | Cliens amicissimus | EINHARDUS JOHANNIS Filius. Fyrirsögn á [3.] bls.: OBITUM | AVIÆ SUÆ NUNQVAM NON DESIDERATISSIMÆ | JORUNNÆ SKULONIS FILIÆ | RUDI, QVOD SEQVITUR, CARMINE | LUXIT | SUO ET FRATRUM NOMINE | Skulo Theodori Thorlacius. [Á vinstra jaðri:] HAVNIÆ | Die 20 Decembris 1761.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602409

 84. Charis Islandica
  CHARIS ISLANDICA | CHARITIBUS | NORVEGICO- | CHRISTIANSANDENSIBUS | OBVERSA. | SIVE | CARMEN | EVCHARISTICUM | SUPER | COLLECTA NUMMARIA | A VIRO | SUMME VENERABILI | OLAO TIDEMANN, | DICTÆ DIOECESEOS | EPISCOPO VIGILANTISSIMO, | EJUSDEMQVE | PLURIMUM VENERANDO CLERO, | LABORANTIBUS IN ISLANDIA | SYMMYSTIS | BENIGNISSIME TRANSMISSA. | – | HAVNIÆ 1776. | typis Augusti Friderici Steinii.
  Auka titilsíða: Kolbeinn Þorsteinsson (1731-1783): ELEEMOSYNÆ | NORVEGICÆ | IN EGENOS ISLANDIÆ VERBI MINISTROS, | SUMME ET PLURIMUM REVERENDOS | DATORES | GRATO ANIMO SEQVENTIBUS ADORAT | K. Th. F. | MIDDALENSIS. [9.] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [15] bls.

  Athugasemd: Þakkarkveðja til presta í Kristjánssandsstifti fyrir samskot til fátækra presta á Íslandi.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603105

 85. Specimen oeconomico-botanicum
  SPECIMEN | OECONOMICO-BOTANICUM | DE | USU PLANTARUM | IN ISLANDIA INDIGENARUM | IN ARTE TINCTORIA. | QVOD | PRO STIPENDIO REGIO | OPPONENTIUM EXAMINI SUBMITTIT | JOHANNES SVENONIUS, | UNA CUM DEFENDENTE | AMICISSIMO atqve DOCTISSIMO | ENARO BIARNESEN THORLACIO, | PHILOSOPHIÆ CANDIDATO | IN | AUDITORIO | COLLEGII REGII | Die              Decembr. MDCCLXXVI. | h. p. m. s. | – | Hafniae, | Litteris Simmelkiaerianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
  Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
  Umfang: 32 bls.

  Efnisorð: Grasafræði / Grös
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209469

 86. Fimmtíu passíusálmar
  Passíusálmarnir
  Fitíu Passiu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … Editio XX. Videyar Klaustri, 1820, Prentadir á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 168 bls. 12°
  Útgáfa: 23

  Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Sálmur um Jesu Pínu, útlagdur af Þorvaldi Bødvarssyni,“ 166.-168. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 104.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158136

 87. Quinquaginta psalmi passionales
  Passíusálmarnir
  QVINQVAGINTA | PSALMI | PASSIONALES | A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO | DNO HALLGRIMO PETRÆO | LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI | NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS | QVAM PROXIME FIERI POTUIT | AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS | LATINITATE DONATI | PER | H. THEODORÆUM. | – | HAFNIE MDCCLXXXV. | typis Augusti Friderici Steinii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: 120 bls.

  Þýðandi: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786)
  Viðprent: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786): AD LECTORES. 3. bls. Ávarp ársett 1784.
  Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): ERUDITORUM IN PATRIA VIRORUM DE HAC PSALMORUM VERSIONE JUDICIA. 4. bls. Heillakvæði ársett 1778.
  Viðprent: Páll Jakobsson (1733-1816): ALIUD. 5.-6. bls. Heillakvæði dagsett „pridie Cal Augusti“ (ɔ: 31. júlí) 1779.
  Viðprent: EPICEDIUM. 116. bls.
  Viðprent: SOMNIUM PARABOLICUM. 117.-120. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158202

 88. Stutt æviminning
  Stutt Æfi-Minníng Sáluga Stipt-prófastsins Marcusar Magnussonar flutt vid hans Jardarför þann 31ta Aug. 1825. af Arna Helgasyni … Videyar Klaustri, 1826. Prentud á kostnad Lect. Theolog. Jóns Jónssonar, af Fact. og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
  Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Markús Magnússon (1748-1825)
  Umfang: 23 bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 100.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020925

 89. Húspostilla innihaldandi predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  Mag. Jóns Thorkelssonar Vidalíns … Húss-Postilla innihaldandi Prédikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Fyrri Parturinn. frá fyrsta Sunnudegi í Adventu til Trínitatis. 13da Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá S. L. Møller. 1838.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [8], 360 bls.
  Útgáfa: 13

  Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Hinni dýrkeyptu Jesú Kristi Brúdi Kristiligri Kyrkju Guds, í Islandi, minni hjartkjærri Módur, óska eg fridar og heilla af sínum unnusta!“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
  Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): [„Formáli fyrri útgefenda“] [5.] bls. Dagsettur „á Pálma sunnudag“ (ɔ: 8. apríl) 1827.
  Viðprent: „Bæn fyrir prédikuu[!].“ [6.] bls.
  Viðprent: „Bæn eptir prédikun.“ [7.-8.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209726

 90. Psalterium natale
  Fæðingarsaltari
  Psalterium Natale edur Fædíngar Psaltari, útaf nádarríkri holdtekju og fædíngu vors Drottins Jesú Christí med lærdómsríkri textans útskíríngu gjørdur af Síra Gunnlaugi Snorrasyni. Kaupmannahøfn 1832. Prentadur hjá H. F. Popps eckju.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Umfang: viii, 118 bls.
  Útgáfa: 6

  Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Einn Psálmur útlagdur úr þýdsku af hønum Sem Grætur Syndir Sínar.“ 115.-116. bls.
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nyárs Psálmur ordtur af biskupinum Mag. Steini Jónssyni.“ 116.-118. bls.
  Boðsbréf: 1. apríl 1831.
  Athugasemd: Fæðingarsálmar sr. Gunnlaugs voru næst prentaðir í Sálmasafni í Kaupmannahöfn 1834.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000152075

 91. Ævi Danakonunga eða Knytlinga saga
  Æfi Dana-Konunga | Eda | Knytlinga Saga. | – | HISTORIA | CNUTIDARUM | REGUM DANIAE

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1740-1741
  Umfang: 268 bls.

  Útgefandi: Gram, Hans (1685-1748)
  Þýðandi: Árni Magnússon (1663-1730)
  Athugasemd: Texti ásamt latneskri þýðingu eftir Árna Magnússon. Útgáfu varð ekki lokið. Knytlinga saga var síðan prentuð í Kaupmannahöfn 1829, sjá Jómsvíkinga saga.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 40. • Jón Helgason (1899-1986): Jón Ólafsson frá Grunnavík, Kaupmannahöfn 1926, 218-224.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000222597

 92. Kristilegar bænir
  Avenariibænir
  Herra Odds bænir
  [Christelegar Bæner.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1621
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
  Varðveislusaga: Harboe getur um útgáfu þessarar bókar á Hólum 1621, enn fremur Finnur Jónsson og Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt. Í bókaskrá úr Höskuldsstaðasókn frá 1868 (Lbs. 612, 4to) er lýst eintaki bókarinnar sem kemur ekki heim við þekktar útgáfur. Lýsing er þar á þessa leið: Christeleg | ar Bæner, ad bidia | a sierhvörium Deige Vik- | unnar, Med Almennelegre | þackargiörd, Morgunbænum og | Kvölldbænum, Sam | settar af Doctor Johanne | Havermann Egrano. | Vtlagdar a Sachs | verskt mꜳl, af Meistara | Hermanno Hagen, Pasto- | re og Sooknar Preste i | þeim nya Stad | Gamne[!]. | En̄ a Islendsku wtlagdar | af Herra Odde Einarssyne | Superintendente Skꜳlhollts | Stiftes. Ark. A-R. 12°. Niðurlag bókarinnar vantaði, en þar hefur prentstaðar og -árs verið getið.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Verzeichnis derer Bücher, welche im Stift Holum zur Uebung der Gottseligkeit in den Häusern gebraucht werden, Dänische Bibliothec 7 (1745), 659. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 234. • Lbs. 612, 4to
 93. Augustissimo et potentissimo
  AUGUSTISSIMO et POTENTISSIMO | DANIÆ, NORVAGIÆ, VANDALORUM | GOTHORUMQVE | REGI | FRIDERICO | QVINTO, | SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ & DITMARSIÆ, | DUCI | OLDENBURGI & DELMENHORSTI, | COMITI | OPTIMO PATRIÆ PATRI, | QVANDO FAMELICA ISLANDORUM MORTE DIVINITUS COMMOTUS, NAVES | COMMEATU & CIBARIIS EX PROPRIO DEPROMPTIS PENU ONUSTAS, | SUB HYEMEM IN ISLANDIAM MITTERET. | GRATIARUM ACTIONEM PATRIÆ PERSOLUTURÆ | VERBA PRÆIENS. | HÆC SUBJECTISSIME POSUIT | S. R. M. | DEVOTISSIMUS SERVUS | Halthor Jacobæus. | Islandus. | – | HAFNIÆ, | TYPIS THOM. LAUR. BORUPII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1756
  Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Þakkarkvæði fyrir hjálp konungs í hallærinu 1755 og 1756.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 94. Efterretning om det islandske literære selskab
  Efterretning om det Islandske literære Selskab.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 28. febrúar 1829 til jafnlengdar 1830.
  Efnisorð: Félög
 95. Sá minni katekismus
  Fræði Lúthers hin minni
  Sa Minne | CATECHIS | MUS | D. Mart. Luth. | Epter þeir[re fyr] re Vtleg- | gingu, med nockru fleira | fyrer Børn og Vng- | menne. | – | Skalhollte, | Prentadur af Hendrick Kruse | Anno 1686.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
  Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
  Umfang: ɔc, B-K7+. [92+] bls. 16° (½)
  Útgáfa: 4

  Viðprent: „Stafrooed.“ ɔc2a-b.
  Viðprent: „Adkuædenn“ ɔc2b.
  Viðprent: „Talann.“ ɔc3a.
  Viðprent: „Signingenn“ ɔc3a-4b.
  Viðprent: „Bæn u Lijkālegt Vpphellde.“ H2a-b.
  Viðprent: „Aun̄ur Bæn sama In̄ehallds.“ H2b-3a.
  Viðprent: „Bæn u farsæla Daudastūd.“ H3a-b.
  Viðprent: „III Þackargiørder fyrer Guds Velgiørninga.“ H3b-6b.
  Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „IV Bæner fyrer þa sem ganga vilia til Guds Bords og Heilags Alltaresins Sacramentis.“ H6b-I4b. Þar í bænir eftir J. Lassenius.
  Viðprent: „V Nockrer Psamar[!], og andlegar Vijsur, til ad jdka og læra, Gude til Lofs og Dyrdar.“ I5a-K4b.
  Viðprent: „Hwstabla[nn]“ K5b-7b-.
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni. Í eintakið vantar D-G, K1 og K8 til bókarloka. Varðveitt eru 46 blöð. Örkin C endar í fyrstu spurningu altarissakramentisins á orðunum: „… þad er Kaleikur hins nya Testamentis i mijnu Bloode, sem fyrer …“ H1 hefst í miðri bæn, en neðst á síðunni er fyrirsögn: „Þridia Bæn ꜳlijka In̄ehallds“.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 65-66.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000835641

 96. Psalterium passionale eður píslarsaltari
  Passíusálmarnir
  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Ut Af | PIJNV OG DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textan̄s | UTSKIJRINGU, | Agiætlega Uppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio X. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXXV.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1735
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [10], 179, [3] bls.
  Útgáfa: 10

  Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [3.-9.] bls.
  Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [9.-10.] bls.
  Viðprent: „Til Lesarans.“ [182.] bls.
  Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók, Kaupmannahöfn 1742.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 35.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158128

 97. Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn
  Stuttur | Sida-Lærdómur | fyrir | gódra Manna Børn, | af | J. H. Campe. | Utlagdur á Islendsku af | Gudlaugi Sveinssyni, | Prófasti í Nordur-parti Isafjardar-sýslu, | og Sóknar-presti til Vatnsfjardar. | Asamt | Vidbætir | um | Barna-Aga | af | Mag. Hasse. | Utløgdum af | Sigurdi Snorrasyni, | Examinato Juris. | – | Selst almennt innbundinn 28 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentadur á kostnad Islands almennu | Uppfrædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [6], 212 bls. 12° (½)
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Þýðandi: Guðlaugur Sveinsson (1731-1807)
  Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ [3.-6.] bls. Dagsett 10. ágúst 1799.
  Viðprent: Hasse, Lauritz; Þýðandi: Sigurður Snorrason (1769-1813): „Lítill Vidbætir um Barna-Aga. Søgu-korn af Klemensi og børnum hans.“ 157.-212. bls.
  Athugasemd: Ný útgáfa, Hafnarfirði 2000.
  Efnisorð: Siðfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 73.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000063621

 98. Psalterium passionale eður píslarsaltari
  Passíusálmarnir
  PSALTERIUM PASSIONALE, | Edur | Pijslar- | Psalltare, | Ut af | Pijnu og Dauda | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdooms-fullre Textans | Utskijringu; | Agiætlega samteken̄ af Sꜳl. | Sr. Hallgrijme Peturssyne, | Fordum Sooknar Preste ad Saurbæ ꜳ | Hvalfiardar-Strønd. | Og nu vid hanns tven̄ eigen̄ Handar Rit saman̄- | borenn, og þad mismunar vidbætt. | Editio XVI. | – | Selst innbundenn 10. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: [8], 128, [16] bls.
  Útgáfa: 20

  Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
  Viðprent: Jón Jónsson (1596-1663): „Formꜳle Sr. Jons Jons sonar, Profasts i Þverꜳr-Þijnge yfir þessa Psalma.“ [2.-7.] bls. Dagsettur á öskudaginn (7. mars) 1660.
  Viðprent: „Formꜳle Auctoris. Gudhræddum Lesara: Heilsan!“ [8.] bls.
  Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Lecturis Pax & Salus!“ [132.-144.] bls. Textasamanburður dagsettur 20. mars 1780.
  Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprentaðar úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 81.-208. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 81.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158133

 99. Ræður Hjálmars á Bjargi
  Rædur Hjálmars á Bjargi fyrir Børnum sínum um Fremd, kosti og annmarka allra Stétta, og um þeirra almennustu Gjøld og Tekjur. Skrásettar og útgefnar af Dr. Juris Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1820. Prentadar af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 148 bls.

  Athugasemd: Ný útgáfa kom í Reykjavík 1999 (Heimildasafn Sagnfræðistofnunar).
  Efnisorð: Siðfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 110.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000255781

 100. Fimmtíu passíusálmar
  Passíusálmarnir
  Fimmtíu Passíu Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 112 bls.
  Útgáfa: 26

  Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar