-Niðurstöður 1.101 - 1.200 af 2.512

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Bibliotheca Ericiana
  Bibliotheca Ericiana, | sive | Index Librorum | Viri Illustrissimi | JOHANNIS ERICI, | S. R. M. a Cons. Conferent. & Bibl. Regia, | in Camera redit. Senatoris, Reg. Soc. | Scientiarum Hauniensis & Nidros. | Sodalis &c, | in ædibus No. 300. Plateæ vulgo | Stormgaden, | Publica auctionis lege distrahendorum | die              Octobris Ao. MDCCLXXXVII. | – | HAUNIÆ. | Typis Aulæ Regiæ Typographi N. Mölleri | & Filii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
  Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
  Tengt nafn: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Umfang: [2], 140 bls.

  Efnisorð: Bókfræði
 2. Daglegt kvöld og morgun eða vikuoffur
  Daglegt Qvöld og Morgun eda Viku-Offur, Er ein trúud sál kann frambera fyrir Gud í hjartnæmum Saungum og Bæna ákalli síd og árla um Vikuna, sérílagi til Qvøld og Morgun Hússlestra, lagad og samantekid. Selst óinnbundid á Prentpappír 66 sz. S. M. Videyar Klaustri, 1837. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: [4], 208 bls.
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
  Athugasemd: Efni hið sama og í fyrri útgáfu, nema sleppt er ávarpi til lesarans.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000081385

 3. Practisk anatomie
  Practisk Anatomie, bearbeidet efter John Shaw’s Manual for the Student of Anatomy af J. Hjaltelin … Kjøbenhavn. Forlagt af H. C. Klein. Texten trykt hos Fabritius de Tengnagel. Titel og Register hos Bianco Luno. 1838.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Forleggjari: Klein, H. C.
  Prentari: Tengnagel, Fabritius de
  Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
  Umfang: xix, [1], 515, [1] bls., 2 mbl.

  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602372

 4. Sigurhrósshugvekjur
  Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors | Drotten̄s JESU CHRISTI i | Fiørutyge Capitulum, epter þeim | Fiørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 16. Fiskum, Oin̄bundnar 13. Hvar | af audsiꜳanlegt er ad her er engen̄ Avin̄ingur, þar | Arked verdur ecke 2. Sk. dyrt. Men̄ hafa ad eins Til- | lit til Guds Dijrdar, og ad letta ꜳ Almwganum. | – | Þryckar[!] ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlaks Syne, 1797.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
  Prentari: Markús Þorláksson (1729)
  Umfang: 4, 236 bls.
  Útgáfa: 4

  Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
  Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ“ 2. bls.
  Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls. Dagsett 24. janúar 1797.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 91.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208103

 5. Sigurkrans
  Tigur-Krans[!] | Samann-fliettadur af | Lifnade og Launum þeirra Trwudu, | Af þeirra LIFNADE, | So sem goodre Minningu þeirra Utfarar af Heimenum; | Þeirra LAUNUM, | So sem Velkomanda þeirra Heimfarar i Himeninn; | Enn nu Upprakenn | I Einfalldre | Lijk-Predikun, | Yfir Ord Postulans St. Pꜳls | II. Tim IV. v. 7. 8. | Vid Sorglega Jardarfør, þess i Lijfenu | Hꜳ-Ædla, Hꜳ-Æruverduga, og Hꜳ-Lærda HERRA | Hr. Gisla Magnuss sonar, | Fyrrum Biskups, og Guds Tilsioonar-Manns yfir | Hoola Biskups Dæme. | Þꜳ Hanns blessadur andvana Lijkame, var med stoorre Æru og Virding, i | Soomasamlegu Samkvæme, lagdur til sijns sijdarsta Hvijlldarstadar, i | Doomkyrkiunne ad Hoolum i Hialltadal, þan̄ 23. Martii 1779. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Petre Jonssyne, 1779.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Tengt nafn: Gísli Magnússon (1712-1779)
  Umfang: 56, [4] bls.

  Viðprent: Pétur Pétursson (1754-1842); Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Innsend Erfe-Liood efter Sꜳl. Hr. Biskupen̄ Gisla Magnussson fylgia hier med.“ [57.-60.] bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208109

 6. Sálmar og bænir sem brúkast kunna við húsandaktaræfingar
  Sálmar og Bænir sem brúkast kunna vid Hússandagtar Æfíngar. Utgéfid af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentad hjá S. L. Møller. 1832.
  Auka titilsíða: „Nockrir Vikudaga Sálmar og Bænir til Hússandaktar. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 48 bls. Yfirskrift á 3. bls.: „Þess íslendska evangeliska Smábóka-félags rit Nr. 52.“ Sálmunum mun þó ekki hafa verið dreift með ritum Evangeliska smábókafélagsins.
  Auka titilsíða: „Viku-Sálmar og Bænir. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 16 bls.
  Auka titilsíða: „Sjø Viku-Sálmar og Bænir, til Frelsarans, út af hans pínu.“ 20 bls. Áður prentað sem Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 27. 1822.
  Auka titilsíða: „Sálmar út af Sjö Ordum Christs á Krossinum.“ 16 bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Sameiginlegt titilblað og „Lagfæríngar“ fyrir fjórum sálmaflokkum höfundar sem hafa hver sitt blaðsíðutal, og fyrir tveimur hinum fyrri fara einnig aukatitilblöð. 2. útgáfa, Akureyri 1853; 3. útgáfa, Akureyri 1856.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bænir
 7. Hervara-saga
  Hervarar saga og Heiðreks
  Herwara-Saga. Öfwersättning från gamla Isländskan … Stockholm, Tryckt hos Henr. A. Nordstrỏm, 1811.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1811
  Prentari: Nordström, Henrik Andersson (1773-1837)
  Umfang: 120 bls.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000173322

 8. Specimen oeconomico-botanicum
  SPECIMEN | OECONOMICO-BOTANICUM | DE | USU PLANTARUM | IN ISLANDIA INDIGENARUM | IN ARTE TINCTORIA. | QVOD | PRO STIPENDIO REGIO | OPPONENTIUM EXAMINI SUBMITTIT | JOHANNES SVENONIUS, | UNA CUM DEFENDENTE | AMICISSIMO atqve DOCTISSIMO | ENARO BIARNESEN THORLACIO, | PHILOSOPHIÆ CANDIDATO | IN | AUDITORIO | COLLEGII REGII | Die              Decembr. MDCCLXXVI. | h. p. m. s. | – | Hafniae, | Litteris Simmelkiaerianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
  Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
  Umfang: 32 bls.

  Efnisorð: Grasafræði / Grös
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209469

 9. Húspostilla eður einfaldar predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared u Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte. | Mag: Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1720.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1720
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: 431, [1] bls.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209714

 10. Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím
  DACTYLISMUS | ECCLESIASTICUS, | edur | Fingra-Rijm, | vidvikiande | Kyrkiu-Arsins Tijmum. | Hvert, ad afdregnum þeim Rom- | versku Tøtrum Gamla Stijls, hefur | sæmiligan̄ Islendskan̄ Bwning feing- | id, lagadan̄ epter Tijmatale | hinu Nya. | Fylger og med | Ny Adferd | ad fin̄a | Islendsk Misseraskipte. | – | Þryckt i Kaupman̄ahøfn, | af Ernst Henrich Berling. 1739.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1739
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Umfang: [8], 314, [2], 315.-338. bls., 1 tfl. br. 12°
  Útgáfa: 1

  Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Velædla, Velæruverdigur og Hꜳlærdur Biskupin yfer Skalhollts Stifte, M. JON ARNASON, Liet þꜳ ꜳgiætu Frijkonst Fingra-Rijmed ꜳ Þryck wtgꜳnga Var epterskrifad i Undergefne tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-6.] bls. Heillakvæði.
  Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum VIRI Summe venerandi & Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus debitæ observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.] bls. Heillakvæði á latínu.
  Efnisorð: Tímatöl
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206736

 11. Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím
  Dactylismus Ecclesiasticus edur Fíngra-Rím, vidvíkjandi Kyrkju-Arsins Tímum. Hvørt, ad afdregnum þeim rómversku tøtrum gamla stíls, hefir sæmiligan íslendskan búníng fengid, lagadan eptir tímatali hinu nýa. Fylgir og med ný adferd ad finna íslendsk Misseraskipti. 〈Obreytt eptir útgáfunni frá 1739.〉 Kaupmannahøfn. Utgefid af Þ. Jónssyni; prentad hjá S. L. Møller. 1838.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 256 bls., 1 tfl. br. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Veledla, Velæruverdugur og Hálærdur Biskup yfir Skálholts Stifti M. Jón Arnason lét þá ágætu fríkonst Fíngra-Rímid á þryck útgánga var eptirskrifad í undirgefni tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-5.] bls. Heillakvæði.
  Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum Viri Summe venerandi et Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.] bls. Heillakvæði á latínu.
  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1946.
  Efnisorð: Tímatöl
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206738

 12. Íslands árbækur í söguformi
  Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VII. Deild. Kaupmannahöfn, 1828. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [8], 130 bls.

  Viðprent: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832): [„Formálsorð“] [8.] bls. Dagsett 3. maí 1828.
  Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207142

 13. Dissertatio inauguralis de radesyge
  Dissertatio inauguralis de Radesyge, Lepra et Elephantiasi septentrionali quam consensu et auctoritate gratiosissimi medicorum ordinis in academia Christiana-Albertina pro summis in medicina et chirurgia honoribus rite impetrandis eruditorum examini submittit auctor Johnas Johnae Hialtalinus, Islandus. Kiliae. Ex officina C. F. Mohr. 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Kiel, 1839
  Prentari: Mohr, Christian Friedrich
  Umfang: 36, [1] bls.

  Athugasemd: Doktorsrit varið við háskólann í Kiel.
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602367

 14. Tveir kveðlingar
  TVEIR | Kvedling- | AR, | Ordter af þeim Gꜳfurijka Guds | Orda Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Jone Magn- | US-SYNE | Ad Laufꜳse. | 1. Kvæde, Hvørnen̄ Madur skal brwka | Auden̄ Riettelega. | 2. Typus Morientium, Edur Dauda- | Doomur allra Adams Barna. | – | Selst Alment In̄bunded 4. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. LV.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [4], 92 bls.
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): LECTORI SALUS. [3.-4.] bls. Dagsett 25. apríl 1752.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208530

 15. Jónsbók
  [Jónsbók. 1827.]

  Varðveislusaga: Í maí 1826 gaf Magnús Stephensen út boðsbréf um Jónsbók er hann hugðist gefa út næsta ár. Boðsbréfið var prentað á dönsku, dagsett 1. maí, á latínu, dagsett „Calendis Maii“ (ɔ: 1. maí), og á íslensku, dagsett 8. maí. Af útgáfu varð ekki.
  Efnisorð: Lög
 16. Epithalamion
  EPITHALAMION | Edur | Fiørfis og Farsælldar Oosk aa Book-pell ritud, | Þegar | BRWDGUMENN | Vel-æruverdigur og Vellærdur | Síra. Chrístían Carl Therkelsen | Og | BRWDURIN | Ætt-gøfug og Dygdum Giædd | Ifr. María Holmsted | Inngeingu Heilagann Egtaskap Þann 30 Dag May Aarum epter Guds Burd 1736. | Af | Gøfigra Brwdhioonanna | Audmiukum Þienara | JONE MARTEINS SYNE. | … [Á blaðfæti:] KIØBENHAVN, trykt hos Ernst Henrich Berling.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1736
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Tengt nafn: Therkelsen, Christian Carl
  Tengt nafn: Therkelsen, Maria
  Umfang: [1] bls. 37,3×25,7 sm.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602880

 17. Ævi Danakonunga eða Knytlinga saga
  Æfi Dana-Konunga | Eda | Knytlinga Saga. | – | HISTORIA | CNUTIDARUM | REGUM DANIAE

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1740-1741
  Umfang: 268 bls.

  Útgefandi: Gram, Hans (1685-1748)
  Þýðandi: Árni Magnússon (1663-1730)
  Athugasemd: Texti ásamt latneskri þýðingu eftir Árna Magnússon. Útgáfu varð ekki lokið. Knytlinga saga var síðan prentuð í Kaupmannahöfn 1829, sjá Jómsvíkinga saga.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 40. • Jón Helgason (1899-1986): Jón Ólafsson frá Grunnavík, Kaupmannahöfn 1926, 218-224.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000222597

 18. Stutt ágrip um iktsýki eða liðaveiki
  Stutt Agrip | u | Icktsyke | Edur | Lidaveike, | Hvar in̄e hun er wtmꜳlud, med | fleirstum sijnum Tegundum; | Þar i eru løgd Rꜳd, hvørsu hun | verde hindrud og læknud. | Samannteked af | Jone Peturs Syne, | Chirurgo i Nordurlande. | FRACASTORIUS. | Qvi viret in foliis, venit ab radicibus humor, | Sic patrum in natos abeunt cum semine | morbi. | – | Selst innbunded ꜳ Skrif-Pappyr 6. Fiskum; | En̄ ꜳ Prent-Pappyr 5. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1782.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 80 bls.

  Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
  Viðprent: Bjarni Pálsson (1719-1779): „Verked lofar Meistarann!“ 2. bls. Ávarp dagsett 23. desember 1774.
  Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Lecturis Salutem.“ 3.-6. bls. Dagsett 23. febrúar 1782.
  Viðprent: Björn Jónsson (1749-1825): AUCTORI. 7.-8. bls. Heillakvæði til höfundar eftir B. J. S. (sr. Björn Jónsson á Hofi?)
  Viðprent: „Til Lesaranns.“ 77.-80. bls. Efnistal boðaðrar Lækningabókar eftir sama höfund.
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 83.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208779

 19. Sacris et solennibus
  SACRIS ET SOLENNIBUS | HONORUM INCREMENTIS. | VIRI | Eminentissimi & plurimum Venerandi, | Dn. FINNI JONÆI, | Ecclesiæ Reicholtensis in Patria hactenus Pastoris, | nec non Vicinarum Præpositi | Vigilantissimi | Districtûs Schalholtensis Officialis | Meritis undiqve Spectatissimi, | Nunc Vero | Adspirante Summi Numinis providentia & benignô Regis | Potentissimi jussu Diæceseos Schalholtinæ, qvæ in Australi est Islandia, | Episcopi, in Ædê qvæ Havniæ est, Virgini Sacra, ad | D. 7 Calend. Maj, Splendissimo Ecclesiæ ritu | & Celebritate Inaugurati. | [Við vinstri jaðar:] Imprimatur | J. P. Anchersen, Dr. | [Við hægri jaðar:] Favitoris & Patroni qvovis officii | genere Colendi | Intimâ gratulione applaudit | J. Snorronius, Isl. | – | HAFNIÆ, | Typis Hæredum Berlingianorum Excudebat Ludolph. Henr. Lillie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1754
  Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
  Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Heillakvæði á latínu á vígsludegi Finns biskups Jónssonar.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603578

 20. Vilmælisávarp til Klausturpóstsins
  Vilmælis avarp Til Klausturpostsins þann 1ta Januarii MDCCCXIX. Kaupmannahöfn, 1819. Prentad á kostnad Höfundsins.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Heillakvæði.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603917

 21. Húspostilla eður einfaldar predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | PREDIK | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO VI. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1745. | Af Halldore Erikssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: 268 bls.
  Útgáfa: 6

  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 24.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209719

 22. Ein nytsamleg bænabók
  Ein | Nytsamleg | Bænabook | Sem lesast mꜳ, a sier | huørium Deige Vikun̄ar Ku- | ølld og Morgna, Asamt ød | rum adskilianlegum | Tijmum. | Samanskrifud j Þysku | Mꜳle, Af M. Johan̄e | Lassenio. | En̄ a Islendsku wtløgd | Af S. Thorsteine Gun̄ars | Syne, Kyrkiupreste ꜳ | Hoolum, 1681.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hi | allta Dal, Af Jone Snor | ra syne, An̄o 1682.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [6], 95, [1] bl. 12°
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
  Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
  Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-b] bl. Ársett 1682.
  Viðprent: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690): „Ehrugøfugre Gudhræddre og Dygdūprijddre Høfdings Matrona. RAGNEide JOns Dottur.“ [3a-6a] bl. Tileinkun dagsett 1. janúar 1682.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 7.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594439

 23. Nytsamleg bænabók
  Nytsamleg | Bæna Bok, | Sem lesast mꜳ ꜳ sierhverium | Degi Vikunnar Kvølld og Morg- | na, samt ødrum adskilian̄legum | Tijmum. | Samannskrifud i Þijsku Mꜳli | Af | Doct. Johanne Lassenio. | Enn ꜳ Islendsku wtløgd | Af | Sr. Þorsteini Gunnars Syni | 〈Fyrrum Kyrkiu-Presti ad Hoolum.〉 | – | Selst In̄bundin̄ 6. Fiskum. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni 1772.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Umfang: [2], 142 bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
  Viðprent: „Þessum Blødum til Uppfyllingar setiast hier Fꜳein Morgun-Vers“ 132.-135. bls.
  Viðprent: „Nockur Kvølld Vers.“ 135.-138. bls.
  Viðprent: „Daglegt Bænar Vers.“ 138. bls.
  Viðprent: „En̄ Daglegt Vers.“ 138.-139. bls.
  Viðprent: „Þridia Vidlijka Innihallds.“ 139. bls.
  Viðprent: „Reisu-Vers.“ 139.-140. bls.
  Viðprent: „Bænar Vers fyrir Syrgendum.“ 140. bls.
  Viðprent: „U Gudlegan̄ Afgꜳng.“ 141. bls.
  Viðprent: „An̄ad sømu Meiningar.“ 141.-142. bls.
  Viðprent: „Þridia med sama Lag.“ 142. bls.
  Viðprent: „Bænar-Vers til Aliktunar.“ 142. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 71.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000236192

 24. Ávísan til jarðeplaræktanar fyrir almúgamenn
  Avisan til Jardepla Ræktanar, fyrir Almúga-menn á Islandi, frá Hans Wilhelm Lever … Leirárgørdum, 1810. Prentud á kostnad Høfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1810
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 32 bls. 16° (½)

  Efnisorð: Landbúnaður
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 91.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000241410

 25. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
  Miðvikudagapredikanir
  Ut Af | DRottenns vors | JESU Christi | Pijningar Historiu, | SIØ | Predik- | ANER, | Hvøriar fyrstu Sex giørdt hefur | Biskupen̄ yfir Skꜳlhollts Stipte | Sꜳl. Mag. | Jon Þorkels Son | WIDALIN. | Enn þa Siøundu | Sꜳl. Mag. | Steinn Jons Son, | Biskup Hoola Stiptes. | – | Siøtta Upplag. | – | 〈Seliast in̄bundnar ꜳ Skrif-Pappyr, 15. Fiskum; | Enn ꜳ Prent-Pappyr, 12. Fiskum.〉 | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, 1782.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 184 bls.
  Útgáfa: 6

  Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
  Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 2. janúar 1782
  Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
  Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-6. bls.
  Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen Vers, ordt af vissum Authoribus. I. Af Sꜳl. Þorberge Þorsteins Syne. … II. Af Sꜳl. Mag. Jone Þorkels Syne Widalin. … III. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … IV. Af Sꜳl. Hr. Halldore Brinjolfs Syne.“ 182.-183. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 81.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209710

 26. Erfiljóð
  [Erfiljód eptir Jóhønnu Ormsdóttur.]

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, e.t.v. 1784
  Tengt nafn: Jóhanna Ormsdóttir (1710-1774)

  Varðveislusaga: Titillinn er tekinn eftir Feðgaævum Boga Benediktssonar, þar sem segir að erfiljóðin hafi verið prentuð í Hrappsey 1784 í átta blaða broti. Ekkert eintak er nú þekkt. Útfararminning eftir Jóhönnu Ormsdóttur var prentuð í Nokkrum ljóðmælum, og síðar í Íslenskri ljóðabók, þar sem einnig segir að hún hafi verið prentuð sér í lagi 1784 í Hrappsey.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 58. • Jón Þorláksson (1744-1819): Nokkur ljóðmæli, Hrappsey 1783, 79-83. • Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2, Kaupmannahöfn 1843, 143-148. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 57.
 27. Genesissálmar
  Genesis Psalmar. | Sem sa eru | verduge goode og Gud | hrædde Kien̄eman̄. | Sꜳluge S. Jon Þor | steinsson, Soknarprestur for | dum j Vestman̄a Eyū, Og | sijdan Guds H. Pijslarvott | ur, hefur Ort og | samsett. | Prentader en̄ ad nyu, | Epter goodra Man̄a Osk. | Anno. 1678.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1678
  Umfang: A-K6. [228] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Gudhræddum Lesara Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur j Jesu Nafne, og Vpplysing H. Anda.“ A2a-4b.
  Viðprent: Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld): „Ein Saungvijsa, Ort af Kolbeine Grymssyne.“ K3b-6b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 120.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609742

 28. Tristissimum obitum
  Tristissimum obitum | VIRI | Inter Mortales qvondam | PERILLVSTRIS ET GENEROSI | Dn. OLAI RÖMERI | S. R. M. Dan: & Norveg: Consiliarii Statûs, Justi- | tiæ & Cancellariæ: in Supremo Justitiæ Tribunali & Con- | sistorio Assessoris gravissimi; Regiæ Civitatis Hafniensis Politiæ Dire- | ctoris, & Consulis primarii, Mathematici Regii incomparabilis, | & Mathematum Professoris excellentissimi etc: | Nunc inter Immortales beatissimi, | Inter Parentantium suspiria & relictorum desideria ipso | Exeqviarum die 8. Octobris Anno MDCCX. | Gemebundus deflet | Patroni optimi | Cliens Mæstissimus | M. A. Thorkillius | Coll: Med: Alumnus | – | HAFNIÆ, Ex Typographéo Joachimi Schmitgenii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
  Prentari: Schmidtgen, Joachim
  Tengt nafn: Rømer, Ole Christensen (1644-1710)
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
 29. Kort beskrivelse
  Kort | Beskrivelse | over den nye | Vulcans Ildsprudning | i | Vester-Skaptefields-Syssel | paa Island | i | Aaret 1783. | – | Efter Kongelig allernaadigste Befaling forfattet, | og ved det Kongelige Rentekammers Foranstaltning | udgiven | af | Magnus Stephensen. | – | Mille miracula movet, faciemque mutat locis, & defert montes, | subrigit plana, valles extuberat, novas in profundo in- | sulas erigit. | Seneca Qvæst. Nat. Libr. VI. de terræ motu Cap. IV. | – | Kiøbenhavn, 1785. | Trykt paa Forfatterens Bekostning, hos Hofbogtrykker | Nicolaus Møller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
  Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
  Umfang: xvi, 148 bls., 1 tfl. br., 1 uppdr. br., 1 mbl. br.

  Athugasemd: Endurprentað í Reykjavík 1971. Þýsk þýðing í C. U. D. von Eggers: Philosophische Schilderung der gegenwärtigen Verfassung von Island, nebst Stephensens zuverlässiger Beschreibung des Erdbrandes im Jahre 1783 und anderen authentischen Beylagen, Altona 1786, 307-386; ensk þýðing í W. J. Hooker: Journal of a tour in Iceland 2, London 1813, 124-261.
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000255771

 30. Ræður Hjálmars á Bjargi
  Rædur Hjálmars á Bjargi fyrir Børnum sínum um Fremd, kosti og annmarka allra Stétta, og um þeirra almennustu Gjøld og Tekjur. Skrásettar og útgefnar af Dr. Juris Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1820. Prentadar af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 148 bls.

  Athugasemd: Ný útgáfa kom í Reykjavík 1999 (Heimildasafn Sagnfræðistofnunar).
  Efnisorð: Siðfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 110.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000255781

 31. Kormáks saga
  Kormaks saga sive Kormaki Oegmundi filii vita. Ex manuscriptis Legati Magnæani cum interpretatione latina, dispersis Kormaki carminibus ad calcem adjectis et indicibus personarum, locorum ac vocum rariorum. Hafniæ. Sumtibus Legati Magnæani ex Typographeo H. H. Thiele. MDCCCXXXII.
  Auka titilsíða: „Kormaks saga. Sumtibus legati Magnæani. Hafniæ. MDCCCXXXII.“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Forleggjari: Árnanefnd
  Prentari: Thiele, Hans Henrik
  Umfang: [4], xvi, 340, [1] bls.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Annotationes chorographicæ“ 252. bls.
  Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Fragmenta carminum Kormaki Oegmundi filii …“ 253.-287. bls. Með formála, þýðingu og skýringum.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 65.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000224826

 32. Loðbrókarkviða
  Krákumál
  Lodbrokar-Quida, carmen Gothicum, famam regis Ragnari Lodbrochi celebrans, Cujus Partem Sextam, quæ ultima est, Consentiente Amplissimo Philosophor. Ordine, præside Nic. Henr. Sjöborg … Publicæ Eruditorum Censuræ Modeste subjicit Nicolaus Häger … Ad diem III Nov. A. O. R. MDCCCII. Lundæ, litteris Berlingianis.

  Útgáfustaður og -ár: Lundur, 1802
  Prentari: Berlingska Boktryckeriet
  Umfang: [1], 66.-77. bls.

  Útgefandi: Sjöborg, Nils Henrik (1767-1838)
  Þýðandi: Sjöborg, Nils Henrik (1767-1838)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000226262

 33. Kristni saga
  KRISTNI-SAGA, | sive | Historia Religionis | Christianæ in Islandiam introductæ; | nec non | ÞATTR AF | ISLEIFI BISKUPI, | sive | Narratio de Isleifo Episcopo; | Ex Manuscriptis Legati Magnæani | cum Interpretatione Latina, notis, Chronologia, | tabulis Genealogicis, & Indicibus, tam | rerum, qvam Verborum. | – | HAFNIÆ 1773. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam A. H. | GODICHE, per FRID. CHRISTIAN. GODICHE.
  Auka titilsíða: KRISTNI-SAGA | OK | ÞATTR AF | ISLEIFI BISKUPI. | ◯ | Sumtibus Legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
  Forleggjari: Árnanefnd
  Prentari: Godiche, Frederik Christian
  Umfang: [40], 194, [105] bls. Tölusetning 185-194 á við blöð (ættartölur), en ekki blaðsíður, og eru blöð 186, 188-189 og 191-193 brotin.

  Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Þýðandi: Luxdorph, Bolle Willum (1716-1788)
  Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Annotationes uberiores. I. De Berserkis & furore berserkico“ 142.-163. bls.
  Viðprent: Bjarni Halldórsson (1703-1773): „II. De Centenario argenti“ 164.-174. bls.
  Athugasemd: Formáli og latnesk þýðing eftir B. W. Luxdorph. Í tilefni af þessari útgáfu orti sr. Gunnar Pálsson heillakvæði, In hundrað silfurs, prentað í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 67. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 99.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000228739

 34. Beretning om det islandske Stiftsbibliothek
  Beretning om det islandske Stiftsbibliothek i Reikevig ved Carl Christian Rafn. 〈For Bibliothekets Velgjørere〉. Kjøbenhavn, 1826. Trykt i Hartv. Fred. Popps Bogtrykkeri.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Landsbókasafn Íslands
  Umfang: 8 bls.

  Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Efnisorð: Bókfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000321325

 35. Regis magni legum reformatoris leges
  Landslög hin nýju
  Gulaþingslög
  REGIS MAGNI LEGUM REFORMATORIS LEGES GULA-THINGENSES, SIVE JUS COMMUNE NORVEGICUM. – Ex Manuscriptis Legati Arna-Magnæani, cum interpretatione Latina et Danica, variis lectionibus, indice Verborum, et IV Tabulis æneis. – HAVNIÆ. Anno æræ Christianæ MDCCCXVII. Ex Typographeo THORSTANI EINARIS RANGELII.
  Auka titilsíða: MAGNUS KONONGS LAGA-BÆTERS GULA-THINGS-LAUG. Ex Manuscriptis Legati Arna-Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: [4], lx, xii, 550 bls., 138 dálkar, [2] bls., 3 rithsýni, 1 rithsýni br.

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Þýðandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Efnisorð: Lög
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 27-28.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000150051

 36. Anthropologia sacra
  Andlegar umþenkingar
  ANTHROPOLOGIA | SACRA, | Edur | ANDLEGAR | Umþeink- | INGAR, | Vt Af | Man̄sins Høfudpørtum, | Han̄s sierlegustu Limum, Skilning- | arvitum, og nockrum ødrum | sierdeilislegustu Til- | fellum. | Vtdregnar af Bookum þess And- | rijka Guds Man̄s, | Doct. IOHANN. LASSENII. | Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku | wtlagdar, Af | H. Steine Jonssyne, Sup. H. St. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: ɔc, A-O. [240] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Athugasemd: Titilútgáfa. Aðeins 1. örk virðist sett að nýju, en þar er efni eins skipað og í fyrri útgáfu.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000236181

 37. Ein nytsamleg bænabók
  Ein | Nytsamlig | Bænabook, | sem lesast maa | A Sierhverium Degi, Vik- | un̄ar, Kvelld og Morgna, | Samanskrifud i Þydsku Mꜳle, | Af | M. JOHAN. LASSENIO, | En̄ a Isslendsku wtløgd | Af | S. THORSTEINI GUNNARSSYNI | Kyrkiu-Presti ꜳ Hoolum 1681. | Og uppløgd ad forlagi | Mag. Joons Arnasonar, | Biskups yfir Skꜳlhollts-Stifti. | – | Prentud i Kaupman̄ahøfn, af Ernst Hen- | rich Berling, Aar eptir GUds-Burd | 1743.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Umfang: 54, [2] bls.
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Jón Árnason (1665-1743)
  Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000236185

 38. Laxdæla saga
  Laxdæla-saga sive historia de rebus gestis Laxdölensium. Ex manuscriptis Legati Magnæani cum interpretatione Latina, tribus dissertationibus ad calcem adjectis et indicibus tam rerum qvam nominum propriorum. Hafniæ. Sumtibus Legati Magnæani ex typographeo Hartv. Frid. Popp. MDCCCXXVI.
  Auka titilsíða: „Laxdæla-saga. Sumtibus legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Forleggjari: Árnanefnd
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: [6], xviii, 442 bls.

  Útgefandi: Hans Evertsson Wium (1776)
  Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Þýðandi: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
  Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829): „Præfatio.“ i.-xviii. bls. Formáli Árnanefndar dagsettur 30. september 1826.
  Viðprent: „Þáttr af Gunnari Þidranda-bana.“ 364.-385. bls.
  Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Disqvisitio de imaginibus in æde Olavi Pavonis Hiardarholtensi, 〈seculo 10mo〉 extructa[!], scenas aut actiones mythologicas repræsentantibus, in Laxdæla memoratis;“ 386.-394. bls.
  Viðprent: Müller, Peter Erasmus (-1834): „De vi formulæ ,at gánga undir jardarmen.‘“ 395.-400. bls.
  Viðprent: Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Nonnulla de notione vocis ,jarteikn.‘“ 401.-406. bls.
  Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): [„Skrár“] 407.-442. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000237310

 39. Carmen finitis exercitiis militaribus
  Carmen finitis exercitiis militaribus, autumno 1830.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Latínukvæði ásamt þýðingu á dönsku: „Sang ved Vaabenøvelsernes Slutning, i Efteraaret 1830.“ [5.-8.] bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603493

 40. Um góðverkin
  Vm | Good Werken | Ein christeleg skyr og lios | Predikun, teken af Evangelio, sem | fellur a fiorda Sun̄udag epter | Trinitatis, Luc. 6. Cap. | Predikud af | Doct. Polycarpo Leiser | Vtløgd til Skyringar og Skilnings | þeim gagnlegasta Lærdome | Vm Good verken | Vier erum hans Verk, skapader j | Christo Jesu, til ad giøra Godverken, | Ephes. 2. | Vier erum Guds Børn, Johan̄. I. | Rom. 8. Þar fyrer hæfer oss ad lifa | so sem Guds Børnum. | 1615

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
  Umfang: A-F. [95] bls.

  Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b-2b.
  Viðprent: „Aunnur Predikun VM Riettlæting mannsins, sem er, Huỏrnen og med huørium Hætte sa synduge Madur verdur riettlꜳtur fyrer Gude, og Erfinge eilijfs Lijfs Texten, edur THEMA. I. Timoth. I“ C8a-F8a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62-63.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594444

 41. Lukkuósk í lausnargjaldsnafni framlögð
  Lucku-Osk | I Lausnar Giallds Nafne framløgd, | Siꜳlfan̄ Nijꜳrsdagen̄ Fyrsta. 1704.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
  Umfang: [1] bls. 23,5×16 sm.

  Athugasemd: Hamingjuósk vegna flutnings prentsmiðjunnar til Hóla.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Ferhjólaður vagn prentverksins, Studia centenalia in honorem memoriae Benedikt S. Þórarinsson, Reykjavík 1961, 51-68.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594461

 42. Sá minni katekismus
  Fræði Lúthers hin minni
  Sa Minne. | Catechismus | D. Martini Lutheri. | Epter þeirre fyrre | Vtleggingu. | Psalm. 34. | Komed hingad Børn heyred mi | er, Eg vil kien̄a ydur Otta | DROTTIns. | Prentadur en̄ ad nyu a | Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. | 1660.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1660
  Umfang: A8, B4, C8, D4, E8, F4, G8, H4, I8+. [104+] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: „Signingen̄ a Kuølld og Morgna.“ D2a-3a.
  Viðprent: „Hin̄ Fyrre Bordpsalmur.“ D3b.
  Viðprent: „Hin̄ seirne Bordpsalmur.“ D4a-b.
  Viðprent: „Nær Man̄ vill skriptast …“ D4b-E2a. Skriftamálin.
  Viðprent: „Hwstaflann.“ E2a-6a.
  Viðprent: „Hier Epter fylgia Bæner a Kuølld og Morgna, Sem og Nockrar adrar, fyrer adskilianlegar Stietter og Personur ad bidia. It Bæner ꜳdur og epter þad Madur Skriptast, og geingur til Sacramentis.“ E6b-I8b-.
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni. Í eintakið vantar K1 til bókarloka.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 65.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000829304

 43. Jon Loptsøns Encomiast
  Noregskonungatal
  Jon Loptsøns | ENCOMIAST, | eller | en ubenævnt Forfatters | Lykønsknings-Vers | til ham, | indeholdende | en Fortegnelse og Tiids-Regning | over de Norske Enevolds-Konger | fra Harald Haarfager indtil Kong Sverrer, | med dansk Oversættelse og nogle Anmærkninger; | samt | Thormod Torfesens | Brev-Vexling, | med adskillige Lærde, meest Arne Magnussen, | angaaende | den gamle Norske, og tildeels den øvrige | Nordiske Tiids-Regning, | fornemmelig | fra Harald Haarfager til Olaf den Helliges Død, | Oversat af det Islandske, og tildeels bragt i Udtog, med nogle Tillæg, | ved | John Erichsen | Conferenceraad, Deputeret i Rentekammeret, og Bibliothekarius | ved det store Kongelige Bibliothek. | – | Kiøbenhavn 1787, | Trykt paa Gyldendals Forlag, hos Johan Rudolph Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Tengt nafn: Jón Loftsson (1124-1197)
  Umfang: [8], 127, [5] bls.

  Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Viðprent: Þormóður Torfason (1636-1719); Árni Magnússon (1663-1730): „II. Thormod Torvesens Brev-Vexling …“ 35.-127. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 72.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000112618

 44. Norna-Gests saga
  Norna-Gests þáttur
  Norna-Gests saga. Öfversatt ifrån Isländskan. Tryckt hos J. C. Frenckell & Son, 1821.

  Útgáfustaður og -ár: Åbo, 1821
  Prentari: Frenckell, Johan Christofer
  Umfang: [2], 18 bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000292153

 45. Sjötti kapítuli S. Páls pistils til Ephesios
  Siette Capitule | S. Pꜳls Pistels til E- | phesios, Vm Christenna | Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur: | Predikad af Doct. Marti- | no Luthero, Til Vitenberg, | ANNO. MDXXXIII. | 1. Pet. 5. Cap. | Vered sparneyter, og vaked, Þui ad | ydar Motstandare Diỏfullen̄, geingur vm | kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim han̄ suelge, huỏrium þier ỏruggle- | ga skulud mote standa j Trun̄e. | Þryckt a Holum | ANNO. 1606.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
  Umfang: A-G3. [102] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Athugasemd: Áður prentað með V. Dietrich: Summaria, 1602.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 68.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000251007

 46. Dissertatio mathematica de adminiculis simplicioribus in geometria
  DISSERTATIO MATHEMATICA | DE | ADMINICULIS | SIMPLICIORIBUS | In | GEOMETRIA, | Qvam | Favente Deo & Indulgente amplissima facul- | tate Philosophica | Publico Geometrarum examini sistit | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, | Respondente | Præstantissimo & Literatissimo | ELIA HELTBERG, | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Die X. Decembr. Anno MDCCX. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, Typis PETRI PAULI NÖRWIG.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
  Prentari: Nørvig, Peder Poulsen (-1741)
  Umfang: [2], 12 bls.

  Efnisorð: Stærðfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 47. Nýtt lesrím
  Nýtt Les-Riim, sem kennir ad útreikna Arsins adskiljanlegu Tídir, samt Túnglkomur og annad héradlútandi. Samanskrifad af O. Hjaltalin … Beitistødum, 1817. Prentad á kostnad Rithøfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 64 bls., 4 tfl. br. 16° (½)

  Efnisorð: Tímatöl
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 105.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000295568

 48. Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
  Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáníngu og Plöntun á Islandi, samin til géfins útbýtíngar samastadar. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud hjá Dírektör Jens Hostrup Schultz, Konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: 20 bls.

  Athugasemd: Samið eftir C. P. Laurop: Om opelskning af birketræer, 1821. Endurprentað í Reykjavík 1848 og í Ársriti Skógræktarfélags Íslands 21 (1954), 45-56.
  Efnisorð: Landbúnaður
  Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Um birkiskóga viðurhald, Ársrit Skógræktarfélags Íslands 25 (1958), 82-90.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000295569

 49. Um innilegu búsmala á sumrum
  U | Innelegu Busmala | ꜳ Sumrum. | ◯ | – | Hrappsey 1790, | þryckt af Magnúse Móberg.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1790
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Umfang: 48 bls.

  Athugasemd: Endurprentað í Ritum Lærdómslistafélagsins 12 (1792), 1-47.
  Efnisorð: Landbúnaður
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 59.
 50. Söngur við heiðursminningu
  Saungur | vid | Heidurs-minníngu | sáluga Biskupsins | Doctors | Hannesar Finnssonar | á | Lands-uppfrædíngar Félags-fundi | þann 7da Octóbr. 1796. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadur af Bókþryckiara G. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Umfang: [6] bls. 12°

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594589

 51. Nicolai Hofgaard
  Hans Kongel. Majestæts til Danmark og Norge | Fordum her i Livet | Vel-meriteret fahrende Ober-Kiøbmand | paa Stychelsholms-Havn udi Island, | Nu hos GUD Salige | Den Himmelske Jerusalems | Indvaaner og Borger | Nicolai Hofgaard, | Som | Den 5te Septembr. 1763. | omskiftede Tiden med Ævigheden, | og | Den 8de Ejusdem | Hæderlig i mange fornemme Mænds | Nærværelse blev begraven | Inden Helgefields Kirke paa Island; | Liig-Kistens | Sølv-Bryst-Plade | og | EPITAPHIUM | udarbeydet og opsat | ved | OLUF GISLESON, | Capellan til Staderhoel og Hvol udi Dahle-Syssel paa Island | – | KIØBENHAVN, | Trykt hos Directeuren over Hans Kongel. Majestæts og Universitæts | Bogtrykkerie, Nicolaus Christian Høpffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1763
  Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
  Tengt nafn: Hofgaard, Nicolai
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Minningarljóð á íslensku ásamt danskri þýðingu í lausu máli.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
 52. Upartiske tanker
  Upartiske Tanker | om det | Islandske | Handels-Compagnie | og | dets farende Kiøbmænd. | – | Gratia si nulla est, lacrymæ tibi gratia | fiant; | Hoc potes aut nullâ parte movere | Deos. | – | Kiøbenhavn, 1771. | Trykt hos Brødrene Berling.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: 47 bls.

  Efnisorð: Verslun
  Bókfræði: Annálar 1400-1800 5, Reykjavík 1955-1988, 234.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000402089

 53. Minnisverð tíðindi
  Minnisverd Tídindi frá Vordøgum 1798 til Midsumars 1801. Skrásett af Stepháni Stephensen … og Magnúsi Stephensen … II. Bindi. Leirárgørdum vid Leirá, 1799-1806. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799-1806
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: vi, [2], 476, xlviii bls.

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
  Athugasemd: Annað bindi er tvær deildir sem komu fyrst út með sérstökum áprentuðum kápusíðum 1799 og 1806. Framhald bindisins birtist í Magnús Stephensen: Eftirmæli átjándu aldar, 1806.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 54. Gjenlyd fra Norge
  Gjenlyd fra Norge, helliget Christian August’s Minde. Christiania 1810. Trykt hos N. Wulfsberg.

  Útgáfustaður og -ár: Oslo, 1810
  Prentari: Wulfsberg, Niels (1776-1852)
  Tengt nafn: August, Christian
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 55. Manuale. Það er handbókarkorn
  MANUALE, | Þad Er | Handbok- | arkorn, | Hvørnen̄ Madur eige ad LIFA | CHRISTELEGA, og DEYA | GUDLEGA. | Skrifad i þysku Mꜳle | AF | D. Martino Mollero, | Med han̄s eigen̄ Formꜳla. | EDITIO 3. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 16. Fiskum. | – | Þryckt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Halldore Eriks-Syne, | ANNO M. DCC. LIII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [20], 236 bls.
  Útgáfa: 5

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Epterfylgia nockrar ꜳgiætar ANDVARPANER D. JOHANNIS Havermanns, Til ad brwka i Soottum og Siwkdoomum.“ 230.-236. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000274457

 56. Deo, regi, patriæ
  Udtog | af | afgangne | Lavmand Povel Vidalins | Afhandling | om | Islands Opkomst | under Titel | Deo, Regi, Patriæ; | samt | nogle andres af samme Indhold | anvendt paa | nærværende Tider. | – | - - fungor vice cotis, acutum | Reddere qvæ ferrum valet, exsors ipsa secandi. | Horat. | – | Sorøe, 1768. | Trykt hos Jonas Lindgren, det Ridderlige | Akademies Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Sórey, 1768
  Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
  Umfang: 399, [7] bls.

  Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Viðprent: „Indledning.“ 3.-32. bls.
  Viðprent: Snorri Björnsson (1710-1803): „Tillæg Lit. A. Udtog af Hr. Snorre Biørnssens Brev til Amtmand Gislesen 〈dat. Husafelle d. 28 Martii 1760 og meddeelt af Hr. Landfoged Skule Magnussen〉, som viidere Efterretning … om den Islandske Surtarbrand.“ 362.-371. bls.
  Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. B. … Sammenligning“ 372.-385. bls.
  Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. C. … Nogle Efterretninger om de Islandske nye Indretningers Balance,“ 386.-394. bls.
  Viðprent: „Beslutning.“ 395.-399. bls.
  Viðprent: „Til ydermeere Beviis, saavel paa de forrige Misligheder, som paa de Høi-Kongelige Indretningers allernaadigst forordnede Drift og Understøttelse i da værende Tid, tilføies følgende det høilovlige Cammer-Collegii Communications-Skrivelse.“ [401.-406.] bls.
  Athugasemd: Íslensk þýðing: Um viðreisn Íslands, Reykjavík 1985.
  Efnisorð: Hagfræði
  Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands, Kaupmannahöfn 1770.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000307222

 57. Leiðarvísir til að lesa hið Nýja testament
  Leidarvísir til ad lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum. Ritadur á dønsku af Mag. R. Møller … Snúinn á íslendsku. Sídari parturinn. Kaupmannahøfn, 1823. Þrykt hiá Þorsteini E. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: [4], 236 bls.

  Þýðandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
  Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Formáli.“ [3.-4.] bls. Dagsettur 30. apríl 1823.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000280881

 58. Sannleiki guðhræðslunnar
  Ponti
  San̄leike | Gudhræd | slun̄ar, | I einfaldre og stuttre, en̄ þo ꜳnægianlegre | Utskijringu, | Yfer þann Litla | Barna-Lærdoom, | edur | CATECHISMUM, | Doct. MARTINI LUTHERI. | In̄ehaldande allt þad, sem sꜳ þarf ad | vita og giøra, er vill verda Sꜳluhoolpen̄. | Saman̄skrifadur epter Konunglegre all- | ranꜳdugustu Skipan, til almen̄e- | legrar Brwkunar. | – | Selst innbundenn 10. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, 1781.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [2], 198 bls.
  Útgáfa: 8

  Þýðandi: Högni Sigurðsson (1693-1770)
  Viðprent: „Sꜳ litle Lutheri Catechismus.“ 1.-15. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 61.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000315116

 59. Hér hefjast tíu sögur
  Postula sögur
  Hér hefjast Tíu Sögur, af þeim enum heiløgu Guds Postulum og pínslar vottum. Samanskrifadar af sannferdugum historíu skrifurum, þeim til fródleiks og nytsemdar er þvílíkt ydka vilja. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar á Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: [4], 253, [2] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 113-132 og 177-196 eru tvíteknar.

  Útgefandi: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
  Efni: Formáli bókarinnar; Sagan af enum heilaga Petri postula; Hér hefur Søguna af heiløgum Jóhanni postula; Hér hefur upp Jacobs saga postula, þess er var sáncti Jóhannis evangelista bródir; Hér byrjar søguna af Bartólomeó postula; Sagan af enum heilaga Thómási postula; Saga Simonis og Judæ; Hér hefir upp Sagan af enum helga Andresi postula; Nú hefur ad segja frá sáncti Matþeó postula og gudspjallamanni; Saga þeirra tveggja postula, Jacobs ens minna og Philippi; Hér hefst upp Sagan af Matthias postula; Prentvillur.
  Boðsbréf: 24. ágúst 1835.
  Efnisorð: Guðfræði ; Postulasögur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 119. • Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal (1826-1907): Dægradvöl, Reykjavík 1965, 165.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000174153

 60. Spursmál til þeirrar nýju lærdómsbókar
  Sigurðarspurningar
  Biskupsspurningar
  Spursmꜳl | til þeirrar niju | Lærdooms-Bookar, | i | Evangeliskum-kristelegum | Trwarbrøgdum | – | – | Seliast In̄bunden̄ 9. Skillding. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlꜳks Syne, | 1797.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
  Prentari: Markús Þorláksson (1729)
  Umfang: [2], 72 bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
  Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 29. apríl 1797.
  Viðprent: „Lijtill Vidurauke fyrer siwkt og deyande Foolk. Morgun og Kvølld Bæn þess siwka.“ 61.-70. bls.
  Viðprent: „Bæn u Morgunen̄.“ 70.-71 bls.
  Athugasemd: Þýtt eftir síðari prentun spurningakvers Prahls, Kaupmannahöfn 1792.
  Prentafbrigði: Til er í Landsbókasafni afbrigði þar sem titilsíða og ávarp þýðanda eru sett að nýju, titilsíða samhljóða nema í 9. línu er „Innbunden̄“ stafsett svo, greinarmerki í 11. línu fellt burt og þverbönd eru önnur.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 66.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000317008

 61. Þessi litla bók nefnd tárapressa
  Þesse Litla Book | Nefnd | Tꜳra-Pressa, | In̄ehelldur | Adskilian̄lega Gudlega og Andlega | PSALMA, | Gude Fyrst og Frest til Æru, Og sijn- | um Nꜳunga til Vppbyggingar. | Einfalldlegast Componerada og sam- | an̄skrifada Af | Han̄s Kongl. Majest. Skips-Preste | Jesper Rassmussyne | Rachløw. | Prentada i Kaupen̄hafn, An̄o 1694. | En̄ a Islendsku wtlagda Af | Herra Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | – | Þrickta a Hoolum i Hialltadal, | ANNO 1719. | Af Marteine Arnoddssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: ɔc4, A-F. [104] bls.

  Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle til Lesaran̄s.“ ɔc2a-3b. Dagsettur 20. apríl 1719.
  Viðprent: Neumark, Georg (1621-1681); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „So ad Pappijren̄ sie ecke audur, Þa er hier Eirn Christelegur og Hiartnæmur Huggunar PSALMVR I adskilianlegum Mootgꜳnge. Til Vppfillingar fyrer framan̄ hina in̄settur, Og wr þisku a Islandsku[!] wtlagdur Af Hr: Steine Jonssyne Sup. Hool. St.“ ɔc3b-4b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000320828

 62. Lestrarkver handa heldri manna börnum
  Lestrarkver handa heldri manna börnum með stuttum skíríngargreinum um stafrofið og annað þartil heyrandi, samið af Rasmúsi Rask … Að tilhlutun Hins Íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1830, prentað hjá Dírektør Jens Hostrûp Schûlz Konúngsins og Háskólans prentara.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: 6, 65 bls.

  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000323576

 63. Greinileg vegleiðsla til talnalistarinnar
  Greinilig | Vegleidsla | til | Talnalistarinnar | med | fiórum høfudgreinum hennar | og þriggia lida Reglu. | skipud | eptir Landsvísu og Kaupløgum | Islendínga. | – | Og prentud í Kaupmannahøfn | af Johan Rúdolph Thiele | á 1780sta ári eptir Gudsburd.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: xxviii, [4], 374, [1] bls.

  Efnisorð: Stærðfræði
  Bókfræði: Kristín Bjarnadóttir (1943): Greinileg vegleiðsla til talnalistarinnar, Vefnir febrúar (2007). Rafræn útgáfa.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000302066

 64. Tillæg til Philodani første hæfte
  Tillæg | til | Philodani første Hæfte, | eller | Afhandling om Handelen, | og især | den Islandske. | ◯ | – | Kiøbenhavn | Trykt hos Paul Herman Hỏecke, boendes i | store Hellig-Geist Stræde. 1771.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
  Prentari: Høecke, Paul Herman
  Umfang: 40 bls.

  Efnisorð: Verslun
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 180.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000186713

 65. Heimboð frá Frans til Fróns
  Heimboð frá Frans til Fróns; til herra Páls Gaimard frá úngum íslendskum bókmentaiðkurum í Kaupmannahöfn þann 16da Janúarí 1839. Prentað hjá S. L. Möller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
  Umfang: [4] bls.
  Útgáfa: 1

  Athugasemd: Titilsíða prentuð í tveimur litum, kvæði prentað á [3.-4.] bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603128

 66. Ættatal Þorsteins Eyjólfssonar
  Ætta Tal Þorsteins Eyólfssonar á Mel á Seltjarnarnesi. Samantekid 1832. af Olafi Snóksdalín. Lagad og med Athugasemdum aukid af Herra Biskupi Steingrími Jónssyni … Videyar Klaustri, 1832. Prentad á kostnad þess fyrstnefnda af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1832
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Tengt nafn: Þorsteinn Eyjólfsson)
  Umfang: 16 bls. 12° (½)

  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000302448

 67. Bidrag til at bedømme Christiania
  Bidrag til at bedømme Christiania som tilkommende Sæde for Norges Universitet. Skrevet af Overlærer Arnesen. Kiøbenhavn, 1812. Trykt hos Andreas Seidelin, i store Kannikestræde No. 46.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1812
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Umfang: 24 bls.

  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594094

 68. Græsk-dansk ordbog
  Græsk-Dansk Ordbog til Brug for den studerende Ungdom, under de fortrinligste Hielpemidlers stadige Sammenligning med de vigtigste græske Forfattere, med Kongelig allernaadigst Understøttelse samlet, ordnet, udgiven af Paul Arnesen, Isl. … Kiøbenhavn. Trykt paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag i det Schultziske Officin og hos Peter Thr. Brünnich. 1830.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Brünnich, Peter Thrane
  Umfang: xiv, 842, [2], 848 bls.

  Viðprent: Páll Arnesen Árnason (1776-1851): [„Formáli“] vii.-xiv. bls.
  Viðprent: „Anden Afdeling“ [2], 848 bls. Síðara blaðsíðutal.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000306577

 69. Ad illustrissimos dominum
  AD | ILLVSTRISSIMOS | DOMINVM | PETRVM | S. R. I. COMITEM A | RANZAV | ET | DOMINAM | ANNAM | VALENTINAM | LIPSIAE MENS. SEPT. A. CH. CIƆ IƆ CC LVI | FELICIBVS HYMENAEIS | CONIVNCTOS | EPITHALAMIVM | PAVLLI BERN. F. VIDALINI | ISLANDI | – | LIPSIAE | EX OFFICINA BREITKOPFIA.

  Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1756
  Forleggjari: Breitkopf
  Tengt nafn: Rantzau, Anna
  Tengt nafn: Rantzau, Peter
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 70. Dissertatio moralis de voluptatibus
  DISSERTATIO MORALIS | DE | VOLUPTATIBUS | SIVE | OBLECTAMENTIS | INNOCUIS ET LICITIS, | CUIUS PARTICULAM PRIMOREM | PRO STIPENDIO QVADRÆ REGIÆ | PUBLICO EXAMINI SUBMITTENT | PAULUS WIDALINUS | ET RESPONDENS | PRÆSTANTISSIMUS | FRIDERICUS KIERSGAARD, | PHIL. CANDIDAT. ET SS. THEOL. STUD. | IN AUDITORIO COLL. REGII | D. 3 FEBR. 1748. | – | HAVNIÆ, | TYPIS SACR. REGIÆ MAIESTATIS TOPOGRAPH. AULICI, | ERNESTI HENRICI BERLINGII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1748
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Umfang: 8 bls.

  Efnisorð: Siðfræði
 71. Grammaticæ Islandicæ rudimenta
  RECENTISSIMA | ANTIQVISSIMÆ | LINGUÆ | SEPTENTRIO- | NALIS | INCUNABULA | Id est | GRAMMATICÆ | ISLANDI- | CÆ | RUDIMENTA | Nunc primum adornari cœpta & edita | Per | RUNOLPHUM JONAM | Islandum. | – | HAFNIÆ, Typis Expreßit Petrus Hakius, | ANNO M. DC. LI.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
  Prentari: Hake, Peter
  Umfang: [16], 168 bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: Bircherod, Jens Jensen; Sveinn Jónsson (1603-1687); Gísli Þorláksson (1631-1684); Claussön, Sebastian: [„Latínukvæði til höfundar“] [11.-14.] bls.
  Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Vøggukuæde G. A. Yfer Ellereifum Norrænunnar.“ [15.] bls.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Skreytingar: 2.-5., 8.-10., 14. og 17. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Modern Icelandic, Islandica 12 (1919), 10-13. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 55.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000337214

 72. Sang ved Hans Majestæts livcorps
  Sang ved Hans Majestæts Livcorps d. 1ste Juni 1829. Kiöbenhavn. Trykt i C. Græbes Officin.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: [3] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603453

 73. Skírnir
  Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Annar árgángr, er nær til sumarmála 1828. … Kaupmannahöfn, 1828. Prentaðr hjá Harðvíg Friðrek Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: [2], 94 bls.

  Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 74. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
  Lærdómslistafélagsritin
  Gömlu félagsritin
  Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Tiunda Bindini, | fyrir árit MDCCLXXXIX. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1790. | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1790
  Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: xxxvi, 319, [2] bls., 2 mbl. br.

  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 75. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
  ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | – | SPECIMEN TERTIUM. | – | QVOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PVBLICVM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS | FAUTORES et AMICOS | QVA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS, | REGI A CONSIL. JUST. ET SCHOLÆ METROPOLITANÆ RECTOR. | – | HAFNIÆ MDCCLXXXII. | typis Augusti Friderici Steinii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [2], 74 bls.

  Efni: De Hludana Germanorum gentilium dea.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603797

 76. Sang
  Sang i Anledning af Consistorial-Assessor Oddsens Bortreise den 11te Maji 1827. Kjöbenhavn. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkerie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Undir kvæðinu stendur „18-19.“, þ. e. S. T., en í einu eintaki Landsbókasafns er nafn Skúla Thorlacius skrifað undir kvæðið.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603898

 77. Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
  Rímur af Arnljóti Upplendínga-Kappa, orktar af sal. Síra Snorra Björnssyni … Utgéfnar, eptir hans eigin handarriti, af Þórarni Sveinssyni. Kaupmannahöfn 1833. Prentadar, á kostnad Utgéfarans, hjá S. L. Møller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 108 bls. 12°

  Útgefandi: Þórarinn Sveinsson (1778-1859)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000365641

 78. Sálmabók
  Sálmabók
  Prestavilla
  Psalma Book, | In̄ehalldande Almen̄elegan̄ | Messu-Saung, | Med Daglegum Morgun og Kvølld | Psalmum, Lijk-Psalmum og ødrum Lof- | Saungvum. | Eirnen̄ | Collectur, Pistla, Gudspiøll | Og JEsu Christi Pijningar Historiu, | Med Arlegum Kyrkiu Bænum, sem ad lesast | af Predikunar Stoolnum, a sijnum Tijd- | um: ꜳsamt ødrum Naudsynlegum Bæn-| um i adskilianlegum Tilfellum: Er | siest af næst epterfylgian- | de Bladsijdu. | Epter þeim i Guds Søfnudum a Is- | lande hijngad til Brwkanlegu Messu-Saungs- | Bæna- og Hand-Bookum, I þessu For- | me In̄rettud, til Guds Dyr- | kunar, So vel i Kyrkiun- | um, sem i Heima | Hwsum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, An̄o 1742.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [2], 590 bls.

  Athugasemd: „Prestavilla“, kölluð svo vegna þess að bókin þótti bera merki píetismans og vakti tortryggni þeirra sem gáfu henni nafnið.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 37.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343987

 79. Ein ný sálmabók íslensk
  Sálmabók
  Hólabók
  EIN NY | Psalma | Bok Islendsk, | Med mørgum Andligum, | Christeligum Lof-Saungvum | og Vijsum. | Sømuleidis nockrum ꜳgiæt- | um, Nijum og Nꜳkvæmum | Psalmum Endurbætt. | Gude Einum | og Þren̄um, Fødur, Syne og H. | Anda, til Lofs og Dijrdar. | En̄ In̄byggiurum þessa Lands til Glede, | Gagns og Gooda fyrer Lijf og Sꜳl. | – | Selst Almen̄t In̄bunden̄ 30. Alnum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, 1751.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1751
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: 810, [14], 23, [1] bls.

  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle Doct. Martini Lutheri Yfer sijna PSALMA BOOK. 3.-4. bls.
  Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Epterfylgia Viku Bæner Doct. IOHANNIS Lassenii. Ur Þijsku Utlagdar af Sꜳl. Biskupenum Yfer Hoola Stipte. Mag. Steine Jonssyne.“ 1.-23. bls.
  Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Amicis Lectoribus.“ 23. bls.
  Athugasemd: Þessi sálmabók er hin síðasta er hvílir á sálmabók Guðbrands biskups Þorlákssonar, sbr. Páll Eggert Ólason.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 217-219.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343990

 80. De yfverborna Atlingars
  Edda
  DE | YFVERBORNA ATLINGARS, | ELLER, | SVIOGÖTARS ok NORDMÄNNERS, | EDDA, | Det är, Stammodren för deras, uti Hedendomen, både andliga ok | verldsliga vishet; nu första gången på Svensko öfversatt, med Latinsk | uttolkning försed; jämte et företal om EDDANS ålder ok innehåld, | m. m., samt om de äldsta ok rätta, Skythar, Getar, Götar, Kämpar, Atlin- | gar, Yfverborna, Karlar, ok alla dessas stamfader, Gomer: Utgif- | ven efter en urgamal, ok ganska fullkomlig Upsala Academie | tilhörig, på Götisko, handskrefven Permebok. | HYPERBOREORUM ATLANTIORUM, | SEU, | SUIOGOTORUM ET NORDMANNORUM | EDDA, | Hoc est, Atavia, seu fons gentilis illorum & Theologiæ & Philosophiæ: | jam demum versione Svionica donata, accedente Latina; una cum præfamine | de EDDÆ antiquitate, & indole &c., ut & de antiquissimis & genuinis, Sky- | this, Getis, Gotis, Atlantiis, Hyperboreis, Cimbris, Gallis, eorumque Satore, Gome- | ro; ad manuscriptum, quod possidet Bibliotheca Upsalensis, antiquissimum, corre- | ctissimum, & quidem membranaceum, Goticum, in lucem prodit opera & studio | JOHANNIS GÖRANSSON, | Philos. Magistri. | – | Trykt i UPSALA, af HENRIC HECHT.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1746
  Prentari: Hecht, Henric
  Umfang: [10], xxxvii, [3], 94 bls.

  Útgefandi: Göransson, Johan (1712-1769)
  Viðprent: „Gunstige Läsare.“ i.-xxxvii. bls. (Síðutitill „Företal“). Fylgir aðeins sumum eintökum.
  Athugasemd: Prologus og Gylfaginning (1.-26. dæmisaga), texti ásamt latneskri og sænskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000365733

 81. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
  ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | – | SPECIMEN QVARTUM. | – | QVOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PVBLICVM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS | FAUTORES et AMICOS | QVA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS, | Scholæ Metropolitanæ Rector, Regi a Consil. Just. et | Societatis Reg. Scient. Nidros. Sodalis. | – | HAFNIÆ, | Typis Augusti Friderici Steinii. | – | M DCC LXXXIV.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: 304 bls.

  Efni: Borealium veterum matrimonia, cum Romanorum institutis collata.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603802

 82. Heimskringla
  Heims Kringlans | Eller | Snorre Sturlusons | Andra Band, | Innehållandes | Historierna | Om | Konung MAGNUS then gode, | Och the fỏljande | Nordländska Konungar. | SIVE | HISTORIARUM | REGUM SEPTENTRIONALIUM | TOMUS SECUNDUS, | CONTINENS | RES PRÆCIPUE GESTAS | MAGNI cognomento Boni, HARALDI | Hardradii, OLAVI Kyrres seu Placidi, MAGNI Barfots seu | Nudipedis, SIGURDI Jorsalafares seu Peregrinatoris | Hierosolymitani, ejusque Fratrum OSTENI | atque OLAVI Regum; | Ut & | MAGNI Blindes seu Coeci, ac HARALDI Gilles, SIGURDI, | INGVONIS atque OSTENI Filiorum Haraldi, HAQUINI | vulgo Hårdabredz seu Latis Humeris cognominati; | ac MAGNI Erlingi Filii: | Ex STURLONIDÆ Contextu antiquo, | VERSIONE GEMINA | ILLUSTRATUS | A | Johanne Peringskiold.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1700
  Umfang: [2], 486, [128] bls.

  Útgefandi: Peringskiöld, Johan (1654-1720)
  Þýðandi: Peringskiöld, Johan (1654-1720)
  Þýðandi: Guðmundur Ólafsson (1652-1695)
  Viðprent: ADDENDA, Som af Olåf Tryggwasons Saga den stỏrres Msc. utdragne, och sedan, med ett annat så kalladt Noregs Sagas Msc. jämfỏrde, swara emot den Danska till Snorre Sturleson giorde versionen …“ 453.-478. bls.
  Viðprent: SKALDATAL, 479.-486. bls.
  Viðprent: „Register Ỏfwer Norländske Konunga Historierne I Snorre Sturlesons I. och II Tom.“ [487.-614.] bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Collijn, Isak Gustaf Alfred (1875-1949): Sveriges bibliografi. 1600 talet, Uppsalir 1942-1944, 368.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000365880

 83. Solennibus nuptiarum sacris
  SOLENNIBUS NUPTIARUM SACRIS | VIRI | Admodum venerandi clarißimi & excel- | lentißimi | Dn. GISLAI | THORLACII | Borealis Islandiæ EPISCOPI vigilantißimi | SPONSI | nec non | VIRGINIS | Lectißimæ pudicißimæ omnibusq́; tam animi qvam cor- | poris dotibus Cumulatissimæ Ornatißimæ | GROÆ THORLEVI F. | SPONSÆ | Gratulabundus applaudit | Sculo Thorlacius Isl. | SPONSI Frater. | ◯ | – | HAFNIÆ, | [Ty]pis Petri Hakii, Academ. Typogr. 1658.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1658
  Prentari: Hake, Peter
  Tengt nafn: Gísli Þorláksson (1631-1684)
  Tengt nafn: Gróa Þorleifsdóttir (-1660)
  Umfang: [2+] bls.

  Varðveislusaga: Aðeins titilblað er varðveitt í Landsbókasafni. Aftan á því er latínukvæði, 30 ljóðlínur, og vantar sennilega niðurlag.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604597

 84. Edda eller Skandinawernes hedniska gudalära
  Edda
  Edda eller Skandinawernes Hedniska Gudalära. Öfwersatt från Danskan efter Nyerup. Andra Upplagan. Stockholm, Tryckt hos Direct. Henrik A. Nordstrỏm, 1816. På desz Fỏrlag.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1816
  Prentari: Nordström, Henrik Andersson (1773-1837)
  Umfang: [8], 103, [1] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Adlerbeth, Jakob (1785-1844)
  Viðprent: Adlerbeth, Jakob (1785-1844): „Företal af den Swenska Öfwersättaren.“ [3.-5.] bls.
  Viðprent: „Bref från Herr R. Nyerup till Herr S. Heger …“ [6.] bls.
  Viðprent: „Företal af den Danska Öfwersättaren.“ [7.-8.] bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000365827

 85. Weltkreis
  Heimskringla
  Snorri Sturlusonʼs Weltkreis 〈Heimskringla〉 übersetzt und erläutert von Dr. Ferdinand Wachter … Zweiter Band. Leipzig, 1836. Verlag von Breitkopf und Härtel.

  Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1836
  Forleggjari: Breitkopf
  Umfang: xxxii, 318 bls. 8°

  Þýðandi: Wachter, Ferdinand (1794-1861)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000365981

 86. Fimmtán líkpredikanir
  [Fimtán Líkpredikaner (conciones funebres) eod. [ɔ: Episcopo Gudbrando] interprete in 8. 1578.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1578
  Umfang:
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Varðveislusaga: Ritsins er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Joh. Spangenbergii XV. Conciones funebres in gratiam rudiorum sacerdotum, editæ a Gudbrando Thorlacio, Episc. Hol. 1578“ – og JS 490, 4to: „1578. Lykpredikanir 15. in 8vo Aucth. Joh: Spangenberg utlagdar af Hr Gudbrande“. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 230. • JS 490, 4to Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 24.
 87. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
  Sturlunga saga
  Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkiligustu handrita er fengist gátu. Fyrra bindinis sídari deild. Kaupmannahöfn 1818. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: [2], 260, [2] bls. 4°

  Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
  Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
  Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
  Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000379388

 88. Stutt stafrófskver
  Stutt Stafrofs Qver, ásamt Lúthers Litlu Frædum med Bordsálmum og Bænum. Videyar Klaustri, 1827. Prentad á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 48 bls. 12°

  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 15.-33. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594600

 89. Nokkrar gamanvísur
  [Nockrar Gaman Vísur, | til ad gratulera | Vel-ædla og Hꜳlærdum | Hr. Halfdani Einarssyne, | Hatt-meriterudū Rectori til Cathedral Skólās á Hólū | med | Magister Graden; Samt hans ypparlega Giptumál, med | Vel-ædla og Velboren̄e Frỏiken og Brúde | Frú Christinu Gisla Dottur, | In̄sendar af einum Vin og Velun̄ara | Sem siálfū Sier. | … [Á blaðfæti:] Þryckt a Hólū á Hialltadal, af Eyreki Gudmundssyne Hoff 1766.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1766
  Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
  Tengt nafn: Hálfdan Einarsson (1732-1785)

  Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt. Tekið hér eftir Lbs. 1298, 4to.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Bókfræði: Lbs. 1298, 4to, 105-106.
 90. Psalterium triumphale
  Upprisusaltari
  PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | En̄ ad Forlagi | Mag. Jons Arnasonar, | Biskups yfir Skaalholts Stifti. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Ernst Henrich | Berling, Aar eftir GUds Burd 1743.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
  Forleggjari: Jón Árnason (1665-1743)
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Umfang: 174, [2] bls.
  Útgáfa: 4

  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi Peturssyni.“ 170.-174. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000374247

 91. Comoediæ sex
  P. TERENTII AFRI | COMŒDIÆ | SEX, | Secundum Editionem Westerhovianam, | Cum Notis VETERUM SCHOLIASTARUM, | item WESTERHOVII & ALIORUM, | selectis: | OPERA ET STUDIO | GUDMUNDI MAGNAEI | Islandi, | Philologiae Externae & Patriae Cultoris. | Qui & multa de suo adjecit. | ACCEDIT | INDEX VERBORUM et PHRASIUM | COPIOSUS. | – | TOMUS II. | – | HAFNIAE | CUM PRIVILEGIO REGIO SUIS SUMTIBUS EXCUDIT | AUGST. FRIDERIC. STEINIUS | MDCCLXXX.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [2], [803.]-1797. [rétt: -1795.], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 1576-1577.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Leikrit
 92. Textar sálmar og bænir
  TEXTAR | Psalmar | og | Bæner | A þan̄ Extraordinaire Al- | men̄elega Þacklætes, Betrunar og | Bænadag, | Sem epter Kongl. Ma- | jest. Allra-Nꜳdugustu Tilskip- | an hallden̄ var i Danmørk og No- | rege þan̄ 14. Maii 1756. | En̄ halldast skal ꜳ Islan- | de Vetrardagen̄ Fyrsta. | 〈22. Octobr. Næstkomande.〉

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
  Umfang: [31] bls. 12°

  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
 93. Stutt ágrip um jarðeplanna nytsemd og ræktan
  Stutt ꜳgrip | um | Jardeplanna | Nytsemd og Ræktan, | samantekid | af | Jacob Kofoed Trojel, | Capellane i Vissenberg ꜳ Fione, | og sendt | því Konunglega Danska | Landhusholdnings Sælskabi, | samt utdeilt til almennings nota ꜳ Islande, | og | uppꜳ þess Kostnad prentad. | – | I Kaupmannahøfn, | ꜳr 1772, af Brødrene Berling.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
  Forleggjari: Det Kongelige Danske Landhuusholdningsselskab
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: 29 bls., 1 mbl.

  Þýðandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
  Efnisorð: Landbúnaður
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000397272

 94. Fjölnir og Eineygði-Fjölnir
  Fjølnir og Eineigdi-Fjølnir … Videiar Klaustri 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
  Umfang: 38, [2] bls.

  Athugasemd: Svar við ritlingi eftir Jón Hjaltalín: Aðfinning við Eineygða Fjölnir, 1839.
  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 126.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000395656

 95. Útlegging á íslensku af ávísan um vaccinatiónina
  Utleggíng á Islendsku af Avísan um Vaccinatiónina edur Kyrbólu-Setning, sem hid krøptugasta Medal, ad frelsa Menn frá Barna-Bólu, edur þeirri smáu Bólu. Prentat i Kaupmannahøfn 1815 hiá Joh. Fred. Schultz.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
  Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
  Umfang: 15 bls.
  Útgáfa: 2

  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
 96. Geistlig stat
  Geistlig Stat eller Fortegnelse over de Candidater, som have underkastet sig den theologiske Embeds-Examen ved Kjöbenhavns Universitet efter 7 Mai 1788. Med Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen … Kjöbenhavn. Forlagt af Universitets-Boghandler C. A. Reitzel. Trykt hos Hof-Bogtrykker E. A. H. Möller, Raadhuusstræde No. 45. 1830.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
  Prentari: Møller, E. A. H.
  Umfang: xvi, 63 bls.
  Útgáfa: 1

  Athugasemd: Prentaðir voru þrír viðaukar með framhaldandi blaðsíðutali, allir án titilblaðs: Tillæg til geistlig Stat. [1831.] ~ 65.-79. bls.; Andet Tillæg til geistlig Stat. [1833.] ~ 81.-88. bls.; Tredie Tillæg til geistlig Stat. [1836.] ~ 89.-97. bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000132638

 97. Particulam primam juris criminalis Islandici antiqui
  Vígslóði
  PARTICULAM PRIMAM | JURIS CRIMINALIS | ISLANDICI ANTIQVI | LATINE VERSI | CUM | QVATUOR CIRCA JURISPRUDENTIAM | DOMESTICAM THESIBUS | SUBMITTIT | MODESTO ERUDITORUM OPPONENTIUM | EXAMINI | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN | CUM | DEFENDENTE ORNATISSIMO ET DOCTISSIMO | E. BERNONIS THORLACIO | Philologiæ Candidato. | IN AUDITORIO MEDICEO | d.              Junii h. p. m. s. | – | HAVNIÆ. | Typis Augusti Friderici Steinii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Tengt nafn: Einar Thorlacius Bjarnason ; gullauga (1753-1783)
  Umfang: [20] bls.

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Athugasemd: Fjórar fyrstu greinar Vígslóða.
  Efnisorð: Lög
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 30-31. • Grágás 1, Kaupmannahöfn 1829, vi. • Nordisk tidsskrift for oldkyndighed 3 (1836), 156.
 98. Hialmters och Olvers saga
  Hjálmþés saga og Ölvis
  Hialmters | Och | Olvers | SAGA, | Handlande om trenne Konungar i Man- | nahem eller Swerige, | INGE, HIALMTER, och INGE, | Samt | OLVER Jarl, | Och om theras vthresor til Grekeland och Arabien; | wid pasz i the fỏrsta hundrade åhren efter Christi fỏdelse. | Af | Gamla Nordiska Språket | Å nyo | På Swensko vthtolkad | Af | Johan Fredrich Peringskiöld. | – | Tryckt i Stockholm, hos Joh. Laur. Horrn, Kongl. | Antiquit. Archivi Boktryckare. År 1720.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1720
  Prentari: Horrn, Johan Laurentius (1683-1741)
  Umfang: [12], 79 bls.

  Útgefandi: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725)
  Þýðandi: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725)
  Viðprent: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725): „Til then bewågna Läsaren.“ [3.-12.] bls.
  Athugasemd: Texti á íslensku og sænsku.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 26.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000176719

 99. Det islandske literære selskab
  Det Islandske literære Selskab.
  Að bókarlokum: „Det Islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 31 Maj 1825[!].“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1825 til jafnlengdar 1826. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 23:44 (3. júní 1826), 696-699.
  Efnisorð: Félög
 100. Fortegnelse over bøger
  Fortegnelse over Bøger som Kjøbenhavns Boghandlere og Bogtrykkere har skjænket til Oprettelsen af et Laanebibliothek ved Landoplysnings-Selskabet paa Island. Kjøbenhavn, 1808. Trykt hos Andreas Seidelin.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1808
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Umfang: 22 bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: „Tillæg af Bøger fra andre Givere.“ 21.-22. bls.
  Efnisorð: Félög ; Bókfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602537