-Niðurstöður 1.201 - 1.300 af 2.512

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Skírnir
  Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sjöundi árgángr, er nær til sumarmála 1833. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1833.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [2], 110 bls.

  Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 2. Skírnir
  Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sextándi árgángur, er nær til vordaga 1842. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1842.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [2], 138, xxxii, [4] bls.

  Útgefandi: Jón Pétursson (1812-1896)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 3. Afskeið frá Hólum
  Afskeid fra Hool | um, | D. XXV. OCTOBRIS, M. DCC. LXVI.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1746
  Umfang: [1] bls. 22,5×12,9 sm.

  Varðveislusaga: Tvö erindi, hið fyrra merkt „Sa Myked Synest“, þ. e. Skúli Magnússon, hið síðara merkt „H. E. S.“, þ. e. Halldór Eiríksson prentari. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; í því er ofangreint ártal dregið út og skrifað í stað þess „1746“, en 7.-27. október það ár fór fram úttekt Hólastaðar úr höndum Skúla.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  Skreytingar: Prentað í rauðu og svörtu.
  Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Prentsmiðjukveðskapur á 18. öld, Árbók Landsbókasafns 21 (1964), 100-102.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594465

 4. Dissertatio philosophica de cataracta animæ
  DISSERTATIO PHILOSOPHICA | De | CATARACTA ANIMÆ | SEU | MUTATIONIBUS STATUS ANIMÆ | PER MORTEM | Cujus Particulam Secundam. | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et INGENIOSISSIMO | CAROLO FRIDERICO CRAMERO | Publico Opponentium Examini | Submittit | SKULO THEODORI THORLACIUS, | PHilosophiæ Magister, et in Communitate Regia Decanus. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“ | D.              Decembris Ao. MDCCLXVIII. h. p. m. s. | – | Imprimatur, J. C. Kall. | – | HAVNIÆ, litteris NICOLAI MÖLLERI, reg. maj. typogr. aulici.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1768
  Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
  Umfang: 17.-36. bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 22. desember.
  Efnisorð: Sálfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 5. Norlandz chrönika och beskriffning
  Heimskringla
  Norlandz Chrönika och | Beskriffning: | Hwaruthinnan förmähles | The äldste Historier om | Swea och Götha Rijken, sampt Norrie, och | een-deels om Danmarck, | Och om theres Wilkår och Tilstånd. | Sammanfattad och ihopa dragen aff åthskilliga | trowärdiga Bööker, Skriffter och Handlingar. | Tryckt på Wijsingzborg, aff hans | Hög-Grefl: Nådes Hr. RijkzDråtzetens Boocktryckare | Johann Kankel. | åhr 1670.
  Auka titilsíða: KONUNGA- | SAGOR. Framan við aðaltitilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Visingsborg, 1670
  Prentari: Kankel, Johann (1614-1687)
  Umfang: [12], 110 [rétt: 112], 529 [rétt: 521], [8] bls. Í fyrra blaðsíðutali er talan 26 tvítekin og á milli 104 og 105 er auð síða. Í síðara blaðsíðutali er hlaupið yfir tölurnar 377 og 505.

  Þýðandi: Jón Jónsson Rúgmann (1636-1679)
  Viðprent: Gyldenstolpe, Daniel: „Företaal til then gunstige och gode Läsaren.“ [5.-7.] bls.
  Viðprent: Grotius, Hugo (1583-1645): „Hugonis Grotij Företal på Göthernes, Wänders och Longobarders Historia.“ 1.-104. [rétt: -105.] bls. Fyrra blaðsíðutal.
  Viðprent: „Skaldatahl.“ [523.-526.] bls.
  Viðprent: „Index Vocum obscuriorum.“ [527.-529.] bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000365968

 6. Sá stóri katekismus
  Sa Store | CATECHISMVS | Þad er, | Søn̄, Einfolld | og lios Vtskyring Christelig | ra Fræda, sem er Grundvøllur Truar | vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, af þ | hellstu Greinum heilagrar Bibliu, hen̄ar | Historium og Bevijsingum samanteken̄, Gude | Almꜳttugum til Lofs og Dyrdar, en̄ | Almwganum til Gagns og Goda. | Vtlagdur a Islenskt Tungu | mꜳl, af Herra Gudbrande Thorlaks- | syne fordum Biskupe Holastiptis, | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | – | Editio III. Prentud j Skꜳlhollte, | Af Jone Snorrasyne. | ANNO Domini. M. DC-XCI.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [16], 580, [12] bls.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands“ [2.-8.] bls. Fyrirsögn yfir síðum.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara Nꜳd og Fridur …“ [9.-14.] bls. Formáli dagsettur 17. nóvember 1691.
  Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Vijsur S. Arngrijms J. S.“ [15.-16.] bls.
  Viðprent: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696): „Ad Virum Nobilissimum & Excellentissimum, Dn. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtensem, ut Vigilantissimum, ita meritissimum, Cum magnum Catechismum LVTHERI, magno Ecclesiæ Thulensium bono typis suis Schalholtinis descriptum in lucem de novo daret.“ [590.-591.] bls. Heillakvæði dagsett í Skálholti „prid. Non. Mart.“ (ɔ: 4. mars) 1692[!]
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 99-100.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000368562

 7. Ljóðmæli
  Liódmæli eignud Síra Stepháni Olafssyni … Utgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Kaupmannahøfn, 1823. Prentud hiá Hartv. Frid. Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: xxiv, 204 bls. 12°

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Formáli.“ v.-x. bls. Dagsettur 6. mars 1823.
  Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Stutt ágrip af Æfisøgu Síra Stepháns Olafssonar. Samid af Finni Magnússyni.“ xi.-xx. bls.
  Athugasemd: „Liódmæli útgéfin af því íslenzka Bókmentafélagi. Fyrsta Deild.“
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000373044

 8. Tanker til høiere eftertanke
  Tanker | til høiere Eftertanke, | om | Uaar og dets Virkninger, | samt om | Føde- eller Korn-Magaziners | Oprettelse i Island, | til at forebygge Dyrtid og Hungersnød | i paakommende haarde Aar; | Med tilføiede | specielle Beregninger, | til de Handlendes Underretning, | over | Exporteme fra Handelstederne | i Nord- og Øster-Amtet, i Aarene 1789 og 1790. | Ved | Stephen Thorarensen, | Amtmand i Nord- og Øster-Amtet. | – | Facilius est inventis addere, qvam invenire. | – | Kiøbenhavn, 1792. | Trykt hos Joh. Rud. Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: [8], 87 bls.

  Efnisorð: Verslun
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000373206

 9. Dægrastytting
  DÆGRA- | STYTTING | Edur | CHRISTELEGAR | Vmþeinking- | AR | Af | TIJMANVM | Og Han̄s | Hꜳttalage. | Skrifadar | Af | Herra Steine Jonssyne, | Sup. Hool. Stiftis. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltad. Af | Marteine Arnoddssyne, 1727.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: ɔc4, A-L4. [176] bls.
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og Ihugan epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ K5b-7b.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Mꜳnada SaunGVR Doct. Ioh. Olearii, Vr Þijsku a Islendsku wtsettur Af Mag: Steine Jonssyne, Sup. Hol. St.“ K8a-L4b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 31. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 48.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000374241

 10. Passíuhugvekjur til kvöldlestra
  Stúrmshugvekjur
  Passiu | Hugvekjur | til | Qvøld-lestra, | frá byrjun | Lánga-føstu til Páska, | frítt útlagdar eptir | Christópher Christjáni Stúrm | af | Markúsi Magnússyni, | Stipt-prófasti Skálholts-stiptis, Prófasti í | Kjalarness þíngi og Sóknar-presti til | Garda og Bessastada. | – | II. Bindi. | – | Selst almennt innbundid, 51 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad, ad bodi ens Islendska Lands- | Uppfrædíngar Félags, á kostnad | Bjørns Gottskálkssonar. | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
  Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [2], 270 bls.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
  Viðprent: „Jesú Kristí Píníngar Historia.“ 1.-30. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 25.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000379406

 11. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
  Stúrmshugvekjur
  Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Páskum til Hvítasunnu, eptir Christópher Christ. Stúrm edur hans máta, samanteknar af Markúsi Magnússyni … III. Bindi. Editio II. Videyar Klaustri, 1824. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar. af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 152 bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
  Viðprent: „Bæn í Utgaungu Vetrar.“ 150.-151. bls.
  Viðprent: „Bæn í Inngaungu Sumars.“ 151.-152. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000379407

 12. Passíuhugvekjur til kvöldlestra
  Stúrmshugvekjur
  Passíu Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá byrjun Lángaføstu til Páska. Frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … II. Bindi. Selst óinnbundid á 80 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1833. Prentad á Forlag Erfíngja Drs. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 272 bls.
  Útgáfa: 4

  Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
  Viðprent: „Jesú Krists Píslar-Saga.“ 3.-32. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000379409

 13. Tyro juris eður barn í lögum
  Sveins Sølvasonar | Tyro Juris | edur | Barn i Løgum, | sem | gefur einfalda Undervisun um þá islendsku | Lagavitsku og nu brukanlegan | Rettargangsmáta | med | Samburde fornra og nyrra | Rettarbota og Forordninga, | ad nyu | útgefen á Forlag, og auken Skyringargreinum | Syszlumans | Jóns Sveinssonar | i Austur-Múlasyslu. | – | Þrikt i Kaupmannahøfn | af Johan Rudolph Thiele | 1799.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1799
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: xvi, 334, [1] bls.
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Jón Sveinsson (1753-1799)
  Efnisorð: Lög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000382495

 14. Efterretning om skye-pumpen
  Efterretning | om | Skye-Pumpen | den 18. Augusti 1779. | ved | S. M. Holm. | – | Kiøbenhavn, Trykt hos Johan Rudolph Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: 12 bls., 5 mbl.

  Efnisorð: Veðurfræði

 15. De pugna Bravalliensi fragmentum Gothicum
  Sögubrot af fornkonungum
  De Pugna Bravalliensi Fragmentum Gothicum, Cujus Partem Priorem Latine Versam et Observationibus quibusdam Historicis Illustratam, Consent. Ampl. Ord. Phil. Gryph. Moderante Ludov. Gotth. Kosegarten … Pro Gradu Philosophico Ad mitiorem Eruditorum Censuram Modeste Defert Carolus Ericus Norrman, Ostro-Gothus. In Auditorio Majori, die XXX. Sept. MDCCCXV. H. A. M. S. Gryphiae, Litteris F. W. Kunike, Reg. Acad. Typogr.

  Útgáfustaður og -ár: Greifswald, 1815
  Prentari: Kunike, Friedrich Wilhelm
  Umfang: 17 bls., 1 br. bl.

  Útgefandi: Norrman, Karl Erik
  Athugasemd: 7.-8. kap. Sögubrots.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
 16. Þrjár ritgjörðir
  Þrjár ritgjörðir: 1. um hina íslendsku kaupverslun, 2. um alþíng, 3. um Hugvekju hra. Johnsens, kostaðar og út gjefnar af 17 Íslendíngum. Kaupmannahöfn. Prentaðar af J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
  Prentari: Qvist, J. D.
  Umfang: [2], 152 bls.

  Efnisorð: Verslun
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000431924

 17. Tvær ævisögur útlendra merkismanna
  Tvær æfisøgur útlendra merkismanna, útgefnar af hinu íslenzka Bókmentafèlagi. I. Franklíns æfi. II. Þarfur maður í sveit. Kaupmannahöfn 1839. Prentaðar hjá S. L. Möller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Tengt nafn: Franklin, Benjamin (1706-1790)
  Tengt nafn: Oberlin, J. F. (1740-1826)
  Umfang: vi, [2], 159, [1] bls.

  Þýðandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
  Þýðandi: Ólafur Pálsson (1814-1876)
  Viðprent: [„Formáli“] iii.-vi. bls. Dagsettur 8. maí 1839.
  Efni: Ævisaga Benjamins Franklins, þýðandi Jón Sigurðsson, [1.]-140. bls.; ævisaga Johanns Fr. Oberlins, þýðandi sr. Ólafur Pálsson, 141.-159. bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 202-205.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000124415

 18. Anecdoton historiam Sverreri regis Norvegiæ
  Varnarræða móti biskupum
  Anecdoton historiam Sverreri regis Norvegiæ illustrans. E Codice membranaceo Bibliothecæ Arna-Magnæanæ cum versione latina et commentario edidit M. Ericus Christianus Werlauff … Havniæ. Typis Thorst. E. Rangel. MDCCCXV.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: [6], lxxii, 108, [1] bls., 1 rithsýni

  Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
  Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000404999

 19. Lífsins vegur
  Lifsins | Vegur | Þat er, | Ein Sỏn̄ og Kristeleg vnderuijsun Huad | sa Madur skal Vita, Trua, og Giỏra, | sem ỏdlast vill Eilift Lijf. | Samsett af heyglærdum Man̄e | Doct. Niels Heming syne. | A Islendsku vtlỏgd af mier | Gudbrandi Thorlakssyne. | ◯ | Prentat a Holum af Jone Jons syne. | An̄o 1575.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1575
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: A, 4 bl., B-T3. [302] bls.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): FROMVM OG HEIDVRSAMligum Man̄i Gun̄are Bonda Gijsla syne, Minum sierdeilis godum Vin oskar eg Gudbrandur Thorlak son, Nadar og Fridar af Gude Faudr fyre Vorn Drottin̄ Jhesum Christum.“ A2a-[10]b. Tileinkun dagsett 23. desember 1575.
  Viðprent: AF BARNAAGANVM NOCKrar Greiner og Articuli.“ A[11]a-b.
  Viðprent: Hemmingsen, Niels (1513-1600): „Erligum edalbornū vijsum og Gudhræddū man̄e Biorn Kꜳes til Strarup Danmarks Rijkis Radzherra og Hofudz man̄e vpp a Malmeyiar slot og hn̄s Erligu edalborin̄e skirlifu og Gudhræddu husfru Christinu Nielsdottr, oskar Niels Hemigs son Nad og Frid af Gude Faudur fyrer vorn Drottin̄ Jesū Christum.“ B1a-C3a. Tileinkun dagsett „Sancti Marteins Messu Dag“ 1570.
  Viðprent: ÞANN CXViij PSAL. Confitemini.“ T2a-3a.
  Viðprent: „Numeri vj. Cpa.“ T3b.
  Prentafbrigði: Tvö eintök þekkt eru í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn; annað er prentað á skinn með afbrigði í 12. línu á titilsíðu, „Prētat“ fyrir „Prentat“, og ekkert greinarmerki í lok línunnar. Í pappírseintakið vantar A2-[9] og alla örkina P.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 17-19.
 20. Fáein orð um uppruna og útbreiðslu
  Fáein Ord um Uppruna og Utbreidslu þeirra svo kölludu Biblíu-Félaga. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel. 1815.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 16 bls.

  Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Til Þess Engelska Bibliu-Félags frá Islandi.“ 11.-15. bls. Kvæði dagsett 10. júlí 1815.
  Efnisorð: Guðfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000171289

 21. Historiske fortællinger om Islændernes færd
  Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Tredie Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 388 bls.

  Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
  Efni: Fortælling om Njal og hans Sønner; Anmærkninger.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000176182

 22. Íslendinga sögur
  Íslendínga sögur, udgivne efter gamle Haandskrifter af det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Første Bind. Kjöbenhavn. Trykt i S. L. Möllers Bogtrykkeri. 1843.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: xliv, 488 bls., 4 rithsýni, 4 tfl. br., 1 uppdr. br.

  Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
  Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Fortale.“ iii.-xliv. bls.
  Efni: Íslendíngabók Ara prests ens fróþa Þorgilssonar; Landnámabók; Viðbætir; skrár.
  Boðsbréf: Ódagsett 1837.
  Athugasemd: 2. bindi kom út 1847, 3. og 4. bindi 1875-89.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The Sagas of Icelanders, Islandica 24 (1935), 2.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196966

 23. Oversigt
  Oversigt over det Islandske Bibelselskabs Status.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
  Tengt nafn: Hið íslenska biblíufélag
  Umfang: [3] bls.

  Efnisorð: Félög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000174337

 24. Catalog
  Catalog over det islandske-sønderlandske Læse-Selskabs Bøger, saaledes som de forefandtes ved Selskabets Bibliothek den 1te Mai 1806. Kiøbenhavn, 1807. Trykt hos Matthias Seest.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
  Prentari: Seest, Matthias (1760-1812)
  Tengt nafn: Hið íslenska bókasafns- og lestrarfélag Suðurlands
  Umfang: 14 bls.

  Efnisorð: Félög ; Bókfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000194831

 25. Skýrsla
  Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahøfn, 1841. Prentuð hjá S. L. Möller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 16 bls.

  Efnisorð: Félög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000174368

 26. Fortegnelse
  Fortegnelse | paa det | Islandske | Literatur-Selskabs | Medlemmer. | til ult. April. 1780.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
  Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Félög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602550

 27. Íslensk sagnablöð
  Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsta Bindi, 1-5 Deild. Frá 1816 til sumarmála 1821. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsta deild, er nær til sumarmála 1817. Selz innfest fyri 56 Ríkisbánkaskildínga í nafnverdi. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], xii bls., 72 dálkar
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Önnur deild, er nær til sumarmála 1818. Selz innfest á Skrifpappír fyrir 1 Rbd. 16 Sk., á Prentpappír fyrir 80 Sk. nafnverds. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 135 dálkar, [1], 79.-81. d. eru heilar blaðsíður.
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Þridia deild, er nær til sumarmála 1819. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 64 dálkar
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Fiórda deild, er nær til sumarmála 1820. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2] bls., 64 dálkar
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Fimta Deild, er nær til sumarmála 1821. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [4] bls., 80 dálkar

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816-1821
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang:

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Í fyrsta bindi eru fimm deildir hver með sérstöku titilblaði og blaðsíðu- og dálkatali. Fyrsta deild var endurprentuð óbreytt í Kaupmannahöfn 1826.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 26-28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.

 28. Stutt og einföld endurminning
  Stutt og einføld | Endurminning | gøfigs høfdings-manns, | Jacobs sál. Eirikssonar, | er fyrrum sat at Búdum i Stadar-sveit, | og dó samastadar | þann 22. Novembris, Anno 1767. | – | Fyrst er Grafskriptin i módur-máli. | Þar eptir fylgir | Æfi-sagan, útdregin af líkpredikun, sem eptir | hann halldin var í Búda Kyrkiu, | af velæruverdugum og hálærdum | Sra. Jóni Magnússyni, | fyrrum Officiali Hóla-Stiptis. | Ad sidustu | eru nockrir Vísna-Flockar, eda Liliu-blómstur | vid grauf þess sáluga manns. | Philipp. 1. v. 23. | Eg girnist at leysast hedann, og vera med Christo, hvad | miklu betra er. | – | Prentad i Kaupmannahøfn, ad forlage Syslumansins i Eya- | fiardar-Syslu, Sr. Jóns Jacobssonar, hiá Bók- | þryckiara A. F. Stein, 1782.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Tengt nafn: Jakob Eiríksson (1708-1767)
  Umfang: 72 bls.

  Útgefandi: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808)
  Viðprent: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808): „L. B. S.“ 71.-72. bls. Eftirmáli dagsettur „á Egidius-Messo [ɔ: 1. september], 1781“.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000379480

 29. Foussingöe-riim. Brudstykker
  Foussingöe-Riim. Brudstykker. Forsøg i den beskrivende Digtart. 1ste Hæfte.
  Að bókarlokum: „Trykt hos S. Elmenhoff i Randers 1829.“

  Útgáfustaður og -ár: Randers, 1829
  Prentari: Elmenhoff, S.
  Umfang: 32 bls.

  Athugasemd: Sérprent úr Nordlyset 8 (1828), 326-356.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
 30. Guðspjöll og pistlar
  Helgisiðabók
  Gudspioll og | Pistlar sem lesenn verda | Aared vm kring j Kyrkiu | Søfnudenum. | A | Sunnudøgum og þeim Hꜳ | tijdis Døgum, sem halldner | eru epter Ordinanti | unne. | Rom. 1. v. 16. | Evangelium er Kraptur Guds, sem | hialplega giører alla þa sem trua | þar ꜳ. | Prentud enn ad nyiu a | Hoolum j Hialltadal. | Anno. | M. DC. Lviij.
  Auka titilsíða: „Ein Almenne | leg Handbok fyrer einfallda | Presta, Huørnen̄ Børn skal skij | ra, Hion saman̄ vigia, Siukra | vitia, Frammlidna Jarda, og | nøckud fleyra sem Kien̄eman̄ | legu Embætte vidkiemur. | ◯ | 1 Corinth. 14 Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og | skickanlega frafara ydar a mille. | ANNO Domini. | M. DC. L. viij.“ V1a.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1658
  Umfang: A-Y. [351] bls.
  Útgáfa: 4

  Viðprent: „Historia. Piinun̄ar og Daudans DROttins vors Jesu Christi, wt af fioorū Gudspiallamøn̄unum saman lesen̄.“ P8a-S2b.
  Viðprent: „Hier epter fylgia nøckrar wtvaldar Bæner og Oratiur, sem lesast j Messun̄e a Sun̄u Døgum, og ødrum Hꜳtijdum kringum Aared.“ S3a-T8b.
  Athugasemd: Handbók presta var áður prentuð í Einni kristilegri handbók Marteins Einarssonar 1555 og Graduale 1594; handbókin fylgir Helgisiðabók upp frá þessu.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Skreytingar: 1., 2., 6., 7., 14. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 37.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000816910

 31. Ágrip af historíum heilagrar ritningar
  Joachim Fridrik Horsters | AGRIP | Af | Historium | Heilagrar Ritning- | ar, | Med nockrum | WIDBÆTER, | Sem Inneheldur hid hellsta til | hefur bored, Guds Søfnudum vidkom- | ande frꜳ þvi Postular Drottens lifdu | fra ꜳ vora Daga; | Børnum einkanlega og Yngis- | Foolke til Uppbyggingar og Frodleiks sam- | anteked. | – | Selst Innbunded 16. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Petre Joons Syne. | 1776.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: [4], 403 [rétt: 404] bls. 12° 1.-129. bls. eru prentaðar með sama sátri og fyrri útgáfa frá sama ári, nema blaðsíðutal er leiðrétt. Blaðsíðutalan 205 er tvítekin.
  Útgáfa: 3

  Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
  Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 126.-130. bls.
  Viðprent: „Til Lesarans.“ 402.-403. [rétt: 403.-404.] bls.
  Athugasemd: Þýtt og aukið af Hálfdani Einarssyni. Gísli biskup Magnússon gerir grein fyrir þessari útgáfu í formála hinnar fyrri.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 70.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000181435

 32. Ad nuptias generosissimi et excellentissimi
  AD | NUPTIAS | GENEROSISSIMI et EXCELLENTISSIMI | HEROIS, | DOMINI | OTTONIS MANDERUP | de RANTZAU, | COMITIS et ORDINIS DANEBROGICI | EQVITIS AURATI, | S . REGIÆ MAJ. CLAVIGERI FIDELISSIMI, | IS-LANDIÆ et INSULARUM FÆRÖENSIUM | PRÆFECTI VIGILANTISSIMI, | NEC NON | MEMBRI HONORARII SOCIETATIS | SCIENTIARUM HAFNIENSIS, | ATQVE | GENEROSISSIMÆ et EXCELLENTISSIMÆ | MATRONÆ | DOMINÆ | von THINEN, | &c. &c. | HAS CANIT CANTILENAS GAUDIO et | LÆTITIA PERFUSUS, | UTRIUSQVE ILLUSTRISSIMI CONJUGIS | SERVUS et CULTOR OBSERVANTISSIMUS, | ILLOGUS SIVERTSEN, IS-LANDUS. | S. S. Theol. & Juris Studiosus. | [Við vinstri jaðar:] HAFNIÆ, AD              Decembris | Anno M.DCC.LLIV.[!] | ◯ | – | HAFNIÆ, TYPIS HÆREDUM BERLINGIANORUM EXCUDEBAT L. H. LILLIE

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1754
  Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
  Tengt nafn: Rantzau, Otto Manderup (1719-1768)
  Tengt nafn: Rantzau, Eibe Margrethe
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Brúðkaupskvæði á íslensku ásamt latneskri þýðingu í lausu máli.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603475

 33. Hið konunglega danska vísindafélag hefir ei aðeins sýnt bókmenntafélaginu þá góðsemi, að senda því 45 loftshita mælira
  Hid Konúngl. Danska Vísinda félag hefir ei ad eins sýnt Bókmenta félaginu þá gódsemi, ad senda því 45 Loftshita mælira …
  Að bókarlokum: „Deild ens íslendska Bókmenta-félags í Reykjavík 20ta Aug. 1841.“

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [1] bls. 15,1×14,8 sm.

  Athugasemd: Án fyrirsagnar. Leiðarvísir um hitamælingar.
  Efnisorð: Félög ; Einblöðungar
 34. Samtal Guds vid Evu og börn hennar.
  [Samtal Guds vid Evu og börn hennar.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1620

  Varðveislusaga: Rímnaflokkur, talinn prentaður á Hólum í biskupstíð Guðbrands Þorlákssonar „in 8. sine anno“ (Finnur Jónsson; sbr. Hálfdan Einarsson). Ekkert eintak er nú þekkt, en rímurnar hafa varðveist í handritum.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 381. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 60. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 13-14.
 35. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
  Krossskólasálmar
  Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt- | Upplijsta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | Skoola Krossens | Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum. | Af | Jone Einarssyne, | Schol. Hol. Design. Rect. | – | 2. EDITIO, med Gaumgiæfne vid Author | is eiged Manuskrift saman̄ boren̄, og epter þvi | Lagfærd. | – | Selst Alment In̄bunded 5. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1746.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Umfang: [14], 114 bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
  Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Vel-Edla og Hꜳlærds Herra … Epterlifande Eckiu … GUDRIJDE GYSLA DOOTTUR. [3.-6.] bls. Tileinkun dagsett 1. janúar 1698.
  Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [7.-14.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207100

 36. Taler paa vor allernaadigste konges Kong Christian den syvendes fødselsdag
  Taler | paa | Vor Allernaadigste Konges | Kong | Christian den Syvendes | Fødsels-Dag, | den 29 Januarii 1769. | holdne | paa Sorøe Ridderlige Akademie | ◯ | – | Sorøe. | Trykt hos Jonas Lindgren det Ridderlige Akademies Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Sórey, 1769
  Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
  Umfang: 39 bls.

  Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Tale paa Kongens Fødsels-Dag.“ 3.-26. bls.
  Viðprent: Løvenskiold, Michael Herman (1751-1807): „Discours a l’occasion du jour de naissance de sa majesté le roi Christian VII.“ 27.-39. bls.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 37. Thormod Torfesens levnetsbeskrivelse
  Thormod Torfesens | Levnetsbeskrivelse, | ved | John Erichsen. | – | Kiøbenhavn, 1788. | Trykt hos Universitets-Bogtrykker Schultz.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
  Tengt nafn: Þormóður Torfason (1636-1719)
  Umfang: [6], 219, [1] bls.

  Útgefandi: Nyerup, Rasmus (1759-1829)
  Viðprent: Suhm, Peter Frederik (1728-1798): „Forerindring.“ 153. bls. Framan við þann hluta er birtist að höfundi látnum.
  Athugasemd: Sérprent úr Minerva 1786-88.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000980727

 38. Íslands árbækur í söguformi
  Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … VI. Deild. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags hjá Bókþryckiara S. L. Möller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [4], 155, [1] bls.

  Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.] bls. Dagsett 27. mars 1827.
  Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207142

 39. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
  Tvisvar Siøfalldt | Misseraskipta- | Offur, | Edur Fioortan | Heilagar Hugleidingar, | Sem lesast kun̄a ꜳ Fyrstu | Siø Døgum | Sumars og Vetrar, | Til Gudrækelegrar Brwkunar, | Saman̄skrifadar | Af Sr. | Joone Gudmunds | Syne, seinast Preste i Reikiadal. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar, 10. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joonssyne, | Anno 1779.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: [8], 150 [rétt: 152] bls. Blaðsíðutölurnar 138-139 eru tvíteknar.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 136.-150. [rétt: -152.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 76.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207347

 40. Reikningslist einkum handa leikmönnum
  Reikníngslist einkum handa leikmønnum, eptir Jón Gudmundsson … Selst óinnbundin á 1 Rbdl. 16 sk. Videyar Klaustri, Prentud á kostnad Sekretéra O. M. Stephensens, 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Umfang: [4], 260 bls.

  Boðsbréf: Í ágúst 1839.
  Efnisorð: Stærðfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 129.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207341

 41. Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím
  DACTYLISMUS | ECCLESIASTICUS, | edur | Fingra-Rijm, | vidvikiande | Kyrkiu-Arsins Tijmum. | Hvert, ad afdregnum þeim Rom- | versku Tøtrum Gamla Stijls, hefur | sæmiligan̄ Islendskan̄ Bwning feing- | id, lagadan̄ epter Tijmatale | hinu Nya. | Fylger og med | Ny Adferd | ad fin̄a | Islendsk Misseraskipte. | – | Þryckt i Kaupman̄ahøfn, | af Ernst Henrich Berling. 1739.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1739
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Umfang: [8], 314, [2], 315.-338. bls., 1 tfl. br. 12°
  Útgáfa: 1

  Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Velædla, Velæruverdigur og Hꜳlærdur Biskupin yfer Skalhollts Stifte, M. JON ARNASON, Liet þꜳ ꜳgiætu Frijkonst Fingra-Rijmed ꜳ Þryck wtgꜳnga Var epterskrifad i Undergefne tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-6.] bls. Heillakvæði.
  Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum VIRI Summe venerandi & Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus debitæ observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.] bls. Heillakvæði á latínu.
  Efnisorð: Tímatöl
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206736

 42. Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím
  Dactylismus Ecclesiasticus edur Fíngra-Rím, vidvíkjandi Kyrkju-Arsins Tímum. Hvørt, ad afdregnum þeim rómversku tøtrum gamla stíls, hefir sæmiligan íslendskan búníng fengid, lagadan eptir tímatali hinu nýa. Fylgir og med ný adferd ad finna íslendsk Misseraskipti. 〈Obreytt eptir útgáfunni frá 1739.〉 Kaupmannahøfn. Utgefid af Þ. Jónssyni; prentad hjá S. L. Møller. 1838.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 256 bls., 1 tfl. br. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Veledla, Velæruverdugur og Hálærdur Biskup yfir Skálholts Stifti M. Jón Arnason lét þá ágætu fríkonst Fíngra-Rímid á þryck útgánga var eptirskrifad í undirgefni tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-5.] bls. Heillakvæði.
  Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum Viri Summe venerandi et Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.] bls. Heillakvæði á latínu.
  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1946.
  Efnisorð: Tímatöl
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206738

 43. Meditationes triumphales
  Sigurhrósshugvekjur
  MEDITATIONES | TRIUMPHALES, | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut Af | Dijrdarlegum Upprisu Sigri vors Drott- | in̄s JESU CHRISTI i Fiørutyge | Capitulum, eptir þeim Fiørutyge | Upprisu-Psalmum. | Saman̄teknar | Af Sꜳl. Sr. | Jooni Joons Syni, | Sooknar-Presti til Hvols og | Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni, 1770.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1770
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Umfang: [2], 236 bls.
  Útgáfa: 2

  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 62.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208080

 44. Epitaphium
  [Epitaphium yfir Sra Jón Magnússon á Mælifelli. 1760. orkt af Sra Jóni Jónssyni á Helgastödum. Kmh. 1761?]

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1761
  Tengt nafn: Jón Magnússon (1704-1760)

  Varðveislusaga: Ekkert heilt eintak er nú þekkt, en í Landsbókasafni er varðveitt óheilt eintak, 3.-22. bls., komið frá Jóni Borgfirðingi. Hefur hann skrifað ofangreindan titil á fremstu blaðsíðu, en á öftustu: „Hjer vantar, enn er líkl. hvurgi ad fá.“ Þar er upphaf grafskriftar, hálft þriðja stef.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602413

 45. Epithalamion
  EPITHALAMION | Edur | Fiørfis og Farsælldar Oosk aa Book-pell ritud, | Þegar | BRWDGUMENN | Vel-æruverdigur og Vellærdur | Síra. Chrístían Carl Therkelsen | Og | BRWDURIN | Ætt-gøfug og Dygdum Giædd | Ifr. María Holmsted | Inngeingu Heilagann Egtaskap Þann 30 Dag May Aarum epter Guds Burd 1736. | Af | Gøfigra Brwdhioonanna | Audmiukum Þienara | JONE MARTEINS SYNE. | … [Á blaðfæti:] KIØBENHAVN, trykt hos Ernst Henrich Berling.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1736
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Tengt nafn: Therkelsen, Christian Carl
  Tengt nafn: Therkelsen, Maria
  Umfang: [1] bls. 37,3×25,7 sm.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602880

 46. Dissertatio philosophica de nihilo
  Q. D. B. V. | DISSERTATIO PHILOSOPHICA | DE | NIHILO, | QVAM | PRO STIPENDIO VICTUS REGIO | PUBLICO EXAMINI SISTIT | JOHANNES OLAVIUS Isl., | PARTES RESPONDENTIS OBEUNTE | JUVENE DOCTISSIMO | BRINJULFO JONÆO, | COLL. REG. ALUMNO. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII | Die              Januarii Anno 1758. | – | Imprimatur, J. C. KALL. | – | – | Hafniæ, typis Laurentii Svare.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1758
  Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
  Umfang: 20 bls.

  Efnisorð: Heimspeki
 47. Om nordens gamle digtekonst
  Om | Nordens gamle Digtekonst | dens | Grundregler, Versarter, Sprog | og Foredragsmaade. | – | Et Priisskrift | ved | John Olafsen. | – | Paa det Kongelige Videnskabers Selskabs Bekostning. | – | Kiøbenhavn, 1786. | Trykt hos August Friderich Stein.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
  Forleggjari: Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [8], xvi, [4], 256 [rétt: 252], [35] bls.

  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208679

 48. Stutt ágrip um iktsýki eða liðaveiki
  Stutt Agrip | u | Icktsyke | Edur | Lidaveike, | Hvar in̄e hun er wtmꜳlud, med | fleirstum sijnum Tegundum; | Þar i eru løgd Rꜳd, hvørsu hun | verde hindrud og læknud. | Samannteked af | Jone Peturs Syne, | Chirurgo i Nordurlande. | FRACASTORIUS. | Qvi viret in foliis, venit ab radicibus humor, | Sic patrum in natos abeunt cum semine | morbi. | – | Selst innbunded ꜳ Skrif-Pappyr 6. Fiskum; | En̄ ꜳ Prent-Pappyr 5. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1782.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 80 bls.

  Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
  Viðprent: Bjarni Pálsson (1719-1779): „Verked lofar Meistarann!“ 2. bls. Ávarp dagsett 23. desember 1774.
  Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Lecturis Salutem.“ 3.-6. bls. Dagsett 23. febrúar 1782.
  Viðprent: Björn Jónsson (1749-1825): AUCTORI. 7.-8. bls. Heillakvæði til höfundar eftir B. J. S. (sr. Björn Jónsson á Hofi?)
  Viðprent: „Til Lesaranns.“ 77.-80. bls. Efnistal boðaðrar Lækningabókar eftir sama höfund.
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 83.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208779

 49. Observatio medica
  OBSERVATIO MEDICA | CIRCA | TINEAM CAPITIS | IN ISLANDIA QVONDAM EPIDEMICE | GRASSANTEM, | QVAM | SVB MODERAMINE | Viri Amplissimi et Experientissimi | MATTHIAE SAXTORPH, | M. D. et Professoris in Vniversitate Regia, Nosocomii puer- | perarum vt et Metropolis Obstetricantis ordinarii, ad Nosoco- | mium ciuicum adque institutum pauperum Medici, Regii colle- | gii medici, Regiaeque Scientiarum Societatis Noruegicae | Membri, Medicae Hafniensis h. t. Secretarii. | In | SOCIETATE EXERCITATO | REDICA | Die              Novembr. cIɔIɔCCLXXVII. | H. L. Q. S. | Commilitonum examini submittit | JOHANNES SVENDSEN. | – | Hafniae, | Litteris Simmelkiaerianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
  Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
  Umfang: 16 bls.

  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609685

 50. Húspostilla eður einfaldar predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | VelEdla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: 415 [rétt: 416] bls. Blaðsíðutalan 316 er tvítekin.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209716

 51. Húspostilla innihaldandi predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  Mag. Jons Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Sídari Parturinn frá Trínitatis hátíd til Adventu. 11ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá C. Græbe. 1828.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: 244 bls.
  Útgáfa: 11

  Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
  Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): „Til Lesarans.“ 244. bls.
  Boðsbréf: 1. apríl 1826; prentað bréf með fyrra bindi 8. apríl 1827; prentað bréf með síðara bindi 8. apríl 1828.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209724

 52. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
  Stutt og Einfølld | Undervisun | Um | Christenn- | domenn, | Samanteken epter Fræde- | Bokum hinnar Evangelisku | Kyrkiu | Af | Mag. Jone Þorkelssyne | Widalin, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts | Stiftes | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt i Kaupmannahøfn af Johan Jørgen | Høpffner, Universitatis Bókþryckiara. | Anno MDCCXXIX.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1729
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: [14], 287, [1] bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209707

 53. Húspostilla innihaldandi predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  Mag. Jons Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Fyrri Parturinn frá fyrsta Sunnudegi í Adventu til Trínitatis. 11ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá C. Græbe. 1827.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: [8], 364 bls.
  Útgáfa: 11

  Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Hinni dýrkeyptu Jesú Christi Brúdi Kristiligri Kyrkju Guds, í Islandi, minni hjartkjærri Módur, óska eg fridar og heilla af sínum unnusta!“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
  Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): [„Formáli útgefenda“] [5.] bls. Dagsettur „á Pálma sunnudag“ (ɔ: 8. apríl) 1827.
  Viðprent: „Bæn fyrir predikun.“ [6.] bls.
  Viðprent: „Bæn eptir predikun.“ [7.-8.] bls.
  Boðsbréf: 1. apríl 1826; prentað bréf með fyrra bindi 8. apríl 1827; prentað bréf með síðara bindi 8. apríl 1828.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209724

 54. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
  Miðvikudagapredikanir
  UT AF | DROTTens Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte. | Sꜳl Mag Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Su SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks-Syne Anno 1746.
  Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing, | ut af Pijnu og Dauda DRottens vors | JEsu Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af Þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarner meiga aller sijngiast med sa- | ma Lag, so sem: | Min̄stu o Madur a min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [8], 184 bls.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara. Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
  Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
  Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
  Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
  Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Bænar Vijsa wt af Nafnenu JESU, Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs-Syne“ 179.-180. bls.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu“ 180.-182. bls.
  Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, ordt af vissum Authoribus 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brynjolfs-Syne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ 183.-184. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209711

 55. Krakas maal
  Krákumál
  Krakas Maal eller Kvad om Kong Ragnar Lodbroks Krigsbedrifter og Heltedød efter en gammel Skindbog og flere hidtil ubenyttede Haandskrifter med dansk, latinsk og fransk Oversættelse, forskjellige Læsemaader, samt kritiske og philologiske Anmærkninger udgivet af C. C. Rafn … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1826.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [8], 152, [2] bls., 1 rithsýni, 1 nótnabl.

  Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Þýðandi: Borring, Lauritz Stephan (1799-1884)
  Athugasemd: Dönsk og latnesk þýðing eftir útgefanda, frönsk þýðing eftir L. S. Borring.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 37.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000226258

 56. Ættgöfugri og dyggðauðugri heiðursjómfrú
  Ættgøfugre og Dygdaudugre | Heidurs Jomfrw, | Jomfr. Christinu Boga Dotter, | Oskast med þessu Nya Are, allrar Lucku og Blessunar, | Fridar, Glede og Farsældar, af vorum nyfædda Immanuel. | Med einlægum Þánka i Lioose lꜳten, af þeim, er vill þocknast Gede Jomfrwaren̄ar.
  Tengt nafn: Kristín Bogadóttir (1767-1851)
  Umfang: [1] bls. 23,5×15,5 sm.

  Athugasemd: Án útgáfustaðs og -árs.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
 57. Sigurljóð
  Sigurljód um Upprisu Drottins Vors Jesú Krists frá daudum, orkt af Síra Kristjáni sál. Jóhannssyni … Kaupmannahöfn. Prentud í S. L. Møllers prentsmidju. 1834.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [2], 88 bls.
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Malling, Ove (1747-1829): „Tveir Sálmar, útlagdir af sama …“ 86.-88. bls.
  Athugasemd: Þessi prentun er hluti Sálmasafns 1834.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602394

 58. Genesissálmar
  Genesis Psalmar. | Sem sa eru | verduge goode og Gud | hrædde Kien̄eman̄. | Sꜳluge S. Jon Þor | steinsson, Soknarprestur for | dum j Vestman̄a Eyū, Og | sijdan Guds H. Pijslarvott | ur, hefur Ort og | samsett. | Prentader en̄ ad nyu, | Epter goodra Man̄a Osk. | Anno. 1678.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1678
  Umfang: A-K6. [228] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Gudhræddum Lesara Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur j Jesu Nafne, og Vpplysing H. Anda.“ A2a-4b.
  Viðprent: Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld): „Ein Saungvijsa, Ort af Kolbeine Grymssyne.“ K3b-6b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 120.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609742

 59. Schediasma historicum
  Q. D. B. V. | Schediasma Historicum | De | PRIMA | RELIGIONIS | CHRISTIANÆ FUNDATIO- | NE IN ISLANDIA | Qvod | Favente Supremo Numine | Permissu Ampliss: Facul- | tatis Philosophiæ, | Sub Præsidio | VIRI Præstantissimi & Eruditiss: | Georgii Ursini | publice tueri conabitur | Jonas Davidis Islandus | Auctor & Respondens, | Die 16 Maji in Auditorio Coll: Medic: | hor: pom: | Imprimatur, | C. BARTHOLIN. | – | Hafniæ, | Typis JUSTINI HÖG Univ: Typogr: Aō 1696.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1696
  Prentari: Høg, Just Jensen
  Umfang: [2], 14 bls.

  Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 28.
 60. Klausturpósturinn
  Klaustur-Pósturinn. Fyrsti Argángur fyrir árid 1818. Kostadur og útsendur af Magnúsi Stephensen … Beitistødum, 1818. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 192 bls.

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Athugasemd: Fyrsti árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 28-31. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 107. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.

 61. Stutt innihald katekismi
  Stutt In̄ehalld | CATECHIS | MI. | Fyrer Børn | Samsett og skrifad j Latinu | Af | LUCA LOSSIO. | 16 ◯ 93 | Prentad I SKALhollte

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
  Umfang: A-I. [108] bls. 24° (¼)

  Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Til Lesarans.“ A1b-2b.
  Viðprent: „Stutt og Einfalldt Skriftargꜳngs Form.“ F5a-G2a.
  Viðprent: „Eitt stutt Form ad Bifala sig Gude a Kvølld og Morgna.“ G2a-4b.
  Viðprent: „Bordpsalmuren̄ fyrer og epter Mꜳltijd.“ G4b-H1a.
  Viðprent: „Bæn eins Vngmen̄is u Frafør j þvi sem Gott er.“ H1a-b.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer Frafør j þvi Gooda.“ H1b-2a.
  Viðprent: „Daglegt Bænarkorn j allskonar Naudsynium.“ H2b-3a.
  Viðprent: „Dagleg Vmmþeinking sierhvørrar christennar Manneskiu.“ H3b-5a.
  Viðprent: „Nu epterfylgia Nockrar merkelegar og Minnelegar Greiner, samanteknar ur Ordskvida Book Salomonis, Af L. L.“ H5b-I5b.
  Athugasemd: Þetta kver var einnig bundið með D. Beer: Andleg féhirsla – og 5 öðrum bæklingum þess höfundar. Framan við bindið var prentað efnistal þess.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 63-64. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 22. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 564-565.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594460

 62. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
  Fræði Lúthers hin minni
  Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdoomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætū Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1740. | Af Marteine Arnoddssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: A-B. [48] bls. 12°
  Útgáfa: 9

  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a.
  Viðprent: „Nær Madur vill Skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
  Athugasemd: Fræði Lúthers hin minni voru enn fremur prentuð í J. Aumann: Biblia laicorum, 1599, A (stafrófskveri) 1745, 1753 og 1773, Litlu stafrófskveri 1776, 1779 og 1782, Stuttu stafrófskveri 1796 og oftar, og N. E. Balle: Lærdómsbók, 1796 og oftar.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Pontoppidan, Erik (1698-1764): Sannleiki guðhræðslunnar, Kaupmannahöfn 1741. Og oftar. • Vigfús Jónsson (1736-1786): Stutt og einföld skýring fræðanna, Kaupmannahöfn 1770.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000819419

 63. Kristni saga
  KRISTNI-SAGA, | sive | Historia Religionis | Christianæ in Islandiam introductæ; | nec non | ÞATTR AF | ISLEIFI BISKUPI, | sive | Narratio de Isleifo Episcopo; | Ex Manuscriptis Legati Magnæani | cum Interpretatione Latina, notis, Chronologia, | tabulis Genealogicis, & Indicibus, tam | rerum, qvam Verborum. | – | HAFNIÆ 1773. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam A. H. | GODICHE, per FRID. CHRISTIAN. GODICHE.
  Auka titilsíða: KRISTNI-SAGA | OK | ÞATTR AF | ISLEIFI BISKUPI. | ◯ | Sumtibus Legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
  Forleggjari: Árnanefnd
  Prentari: Godiche, Frederik Christian
  Umfang: [40], 194, [105] bls. Tölusetning 185-194 á við blöð (ættartölur), en ekki blaðsíður, og eru blöð 186, 188-189 og 191-193 brotin.

  Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Þýðandi: Luxdorph, Bolle Willum (1716-1788)
  Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Annotationes uberiores. I. De Berserkis & furore berserkico“ 142.-163. bls.
  Viðprent: Bjarni Halldórsson (1703-1773): „II. De Centenario argenti“ 164.-174. bls.
  Athugasemd: Formáli og latnesk þýðing eftir B. W. Luxdorph. Í tilefni af þessari útgáfu orti sr. Gunnar Pálsson heillakvæði, In hundrað silfurs, prentað í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 67. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 99.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000228739

 64. Rannsókn Íslands gildandi laga um legorðsmál
  Ransókn Islands gyldandi Laga um Legords-Mál. Ritud af Doctr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1821. Prentud á kostnad Høfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 136 bls.

  Efnisorð: Lög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000255780

 65. Regis magni legum reformatoris leges
  Landslög hin nýju
  Gulaþingslög
  REGIS MAGNI LEGUM REFORMATORIS LEGES GULA-THINGENSES, SIVE JUS COMMUNE NORVEGICUM. – Ex Manuscriptis Legati Arna-Magnæani, cum interpretatione Latina et Danica, variis lectionibus, indice Verborum, et IV Tabulis æneis. – HAVNIÆ. Anno æræ Christianæ MDCCCXVII. Ex Typographeo THORSTANI EINARIS RANGELII.
  Auka titilsíða: MAGNUS KONONGS LAGA-BÆTERS GULA-THINGS-LAUG. Ex Manuscriptis Legati Arna-Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: [4], lx, xii, 550 bls., 138 dálkar, [2] bls., 3 rithsýni, 1 rithsýni br.

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Þýðandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Efnisorð: Lög
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 27-28.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000150051

 66. Minnisverð tíðindi
  Minnisverd Tídindi frá Mid-sumri 1802 til Nýárs 1804. Skrásett af Finni Magnússyni … III. Bindis 2ur Deild. Selst almennt innfest í blátt umslag, 24 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1808. Prentud á kostnad Islands konúngl. Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1808
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 161.-280. bls.

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Káputitill. Prentað á flestar kápusíður.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 67. Soliloquia de passione Jesu Christi
  Eintal sálarinnar
  SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle- | ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad | tractera og hugleida þa allra Haleitus | tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi, | og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil | næmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Saman teken̄ vr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm | lu Lærefedra, Enn vr Þysku vtløgd. | Af S. Arngrijme Jons | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno 1662.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1662
  Umfang: A-Þ, Aa-Bb. [415] bls.
  Útgáfa: 3

  Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
  Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“ A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
  Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Bb5a-6a.
  Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafs syne.“ Bb6b-7a.
  Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Min̄ingar vijsa Pijnun̄ar Christi til Heilags Anda. Ort af S. Jone Magnuss Syne.“ Bb7b-8a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 11.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000274465

 68. Nordische Heldenromane
  Nordische Heldenromane. Uebersetzt durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Erstes-Fünftes Bändchen. Breslau 1814-28 bei Joseph Max und Comp.
  Auka titilsíða: „Wilkina- und Niflunga-Saga oder Dietrich von Bern und die Nibelungen. Uebersetzt durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Erstes-Drittes Bändchen. Breslau 1814 bei Joseph Max und Comp.“ [3], xii, 392; [5], 426; [5], xi, [1], 173 bls. 1.-3. bindi.
  Auka titilsíða: „Volsunga-Saga oder Sigurd der Fafnirstödter und die Niflungen. Uebersetzt durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Breslau 1815 bei Josef Max und Komp.“ [5], xxvi, 216 bls. 4. bindi.
  Auka titilsíða: „Ragnar-Lodbroks-Saga, und Norna-Gests-Saga. Uebersetzt durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Breslau, im Verlage von Josef Max und Komp. 1828.“ [3], 171, [1] bls. 4. bindi.

  Útgáfustaður og -ár: Wrocław, 1814-1828
  Forleggjari: Max, Josef (1787-1873)
  Umfang: 12°

  Þýðandi: Hagen, Friedrich Heinrich von der (1780-1856)
  Athugasemd: Fyrir hverju bindi fer aukatitilsíða.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
 69. Nordiske kæmpe-historier
  Nordiske Kæmpe-Historier efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Andet Bind. … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.
  Auka titilsíða: „Saga om Kong Didrik af Bern og hans Kæmper, efter islandske Haandskrifter fordansket, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], iv, 652, [1] bls. „Tilkomne Subskribentere.“ i.-iv. bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang:

  Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Athugasemd: Þiðreks saga var einnig gefin út sérstök án safntitils og rómversks blaðsíðutals.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000291171

 70. Ný félagsrit
  Ný félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendíngum. Þriðja ár. Forstöðunefnd: Jón Hjaltalín, Jón Sigurðsson, Magnús Eiríksson, Oddgeir Stephensen, Sigurður Melsteð. Kostar 56 skildínga. Kaupmannahöfn. Í prentsmiðju I. G. Salomons. 1843.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
  Prentari: Salomon, J. G.
  Umfang: [8], 144 bls.

  Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
  Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
  Útgefandi: Magnús Eiríksson (1806-1881)
  Útgefandi: Oddgeir Stephensen (1812-1885)
  Útgefandi: Sigurður Melsteð Pálsson (1819-1895)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 71. Commentarium anecdotum
  Odds þáttur Ófeigssonar
  Commentarium anecdotum Þáttr af Óddi[!] Ofeigssyni dictum huic festo prolusurus Islandice et Latine edidit cum præfatione M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [4], 8 bls.

  Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
  Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXI regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602928

 72. Reglur fyrir kúabólusetjara
  Reglur fyrir Kúabólu-Setjara. Beitistødum, 1817. Prentadar af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 93.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594401

 73. Exercitium precum
  () | EXERCITIUM PRECUM | Þad er | Christelig | Bæna Yd- | kun fyrer Einfølld | Guds Børn yngre og elldre. | Vr Þyskre Bæna Book | DOCT: IOHANNIS OLEARII. | Samanteken og Vtløgd | Af | M. Þ. Th. S. | – | Þryckt j SKALHOLLTE | ANNO 1692.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1692
  Umfang: [2], 209, [5] bls. 12° (½)

  Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gøfugre Dygdarijkre og Gudhræddre Matronæ. ÞRVDVR THORSTEINS Doottur …“ [2.] bls. Tileinkun.
  Athugasemd: Af tileinkuninni sést að bókin hefur verið gefin út með Calendarium perpetuum eftir Þórð biskup frá sama ári.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 84.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594529

 74. Sá stærri katekismus
  Sa Stærre | CATECHIS | MVS | Samann̄tekenn af þeim minna | Catechismo Lutheri, og ødrum god- | um Bokū, sem Samhlioda eru vorre | medteken̄e Christelegre og Evangelisk | re Tru. | Af þeim Halærdu Professori- | bus Theologiæ i Vittenberg, | Einkum fyrer Vngdomen̄, so bæde hn̄ | og adrer Eildre[!] meiga hier af hafa | fullkomen̄ Grundvøll þeirrar riettu | Sꜳluhialplegu Truar. | – | Vtlagdur a Islendsku af Heid- | urlegum og Vellærdum Ken̄emanne, | S. ARNA ÞORVARDSSyne, | Preste ad Þungvøllum[!] | Enn prentadur i Skalhollte af | Jone Snorrasyne, | Anno Domini 1688.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Tengt nafn: Brynjólfur Þórðarson (1681-1762)
  Umfang: 145 [rétt: 144] bls. 12° Hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 72.

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Þýðandi: Árni Þorvarðsson (1650-1702)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale D. Martini Lutheri fyrer þessare Book til Ken̄eman̄an̄a.“ [3.-5.] bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „L. S.“ [6.-7.] bls.
  Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): [„Tileinkun til Brynjólfs Þórðarsonar“] [8.-9.] bls.
  Athugasemd: Þetta er ekki Der Große Katechismus eftir Lúther heldur ágrip úr Fræðunum minni og öðrum ritum.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 67.
 75. Oeconomisk reise
  Oeconomisk Reise | igiennem | de nordvestlige, nordlige, og nordostlige Kanter | af | Island, | ved | Olaus Olavius, | Kammer-Secretaire samt Tolder og constitueret Consumtions- | Forvalter i Skagen, | tilligemed | Ole Henchels | Underretning | om de Islandske Svovel-Miiner og Svovel-Raffinering, | samt | Vice-Markscheider Christian Zieners | Beskrivelse | over nogle Surterbrands-Fielde i Island. | – | Efter H. K. M. Allernaadigste Befaling, ved det Vestind. Gvin. Rente- og | General-Told-Cammers Foranstaltning, udgivne; med nogle Anmærkninger, | Register og Forberedelse, samt et nyt Land-Charte og fleere Kaabberstykker. | – | Anden Deel. | – | Kiøbenhavn, 1780. | Trykt paa Gyldendals Forlag.
  Að bókarlokum: „Kiøbenhavn 1780. | Trykt hos August Friderich Stein, boende i Skidenstræde No. 171.“ [783.] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [2], 285.-756., [28] bls., 9 mbl., 7 mbl. br.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Viðprent: Ole Henckel: „Underretning om de Islandske Svovel-Miiner samt Svovel-Raffineringen sammesteds.“ 665.-734. bls. Dagsett 30. janúar 1776.
  Viðprent: Ziener, Christian: „Beskrivelse over nogle Surterbrands-Fielde i Island, saa og nogle Steder hvor jernhaltig Jord er funden.“ 735.-756. bls.
  Athugasemd: Íslensk þýðing: Ólafur Olavius: Ferðabók 1-2, Reykjavík 1964-1965.
  Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000302068

 76. Sjötti kapítuli S. Páls pistils til Ephesios
  Siette Capitule | S. Pꜳls Pistels til E- | phesios, Vm Christenna | Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur: | Predikad af Doct. Marti- | no Luthero, Til Vitenberg, | ANNO. MDXXXIII. | 1. Pet. 5. Cap. | Vered sparneyter, og vaked, Þui ad | ydar Motstandare Diỏfullen̄, geingur vm | kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim han̄ suelge, huỏrium þier ỏruggle- | ga skulud mote standa j Trun̄e. | Þryckt a Holum | ANNO. 1606.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
  Umfang: A-G3. [102] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Athugasemd: Áður prentað með V. Dietrich: Summaria, 1602.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 68.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000251007

 77. Dissertatio mathematica de adminiculis simplicioribus in geometria
  DISSERTATIO MATHEMATICA | DE | ADMINICULIS | SIMPLICIORIBUS | In | GEOMETRIA, | Qvam | Favente Deo & Indulgente amplissima facul- | tate Philosophica | Publico Geometrarum examini sistit | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, | Respondente | Præstantissimo & Literatissimo | ELIA HELTBERG, | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Die X. Decembr. Anno MDCCX. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, Typis PETRI PAULI NÖRWIG.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
  Prentari: Nørvig, Peder Poulsen (-1741)
  Umfang: [2], 12 bls.

  Efnisorð: Stærðfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 78. Fáorð minningarvers
  Fꜳord | Minningar-Vers, | ÞEIRRAR | Ærubornu og Gudhræddu Heidurs Kvinnu | Sꜳl. Þoreyar Sigurdar Doottur. | Hver, ꜳ 51. Are sijns Aldurs, þan̄ 26. Novembris, Anno 1778. sætlega i DRottne, frꜳ þessu tijman̄lega, til þess eilijfa Lioossens, burt- | kalladest; Og var heidurlega greftrud, þan̄ I. Decembris, i syrgiande Nꜳunga og margra an̄arra heidurlegra Manna Hiꜳveru. | Framar af einlægum Vilia en̄ øblugum Mætte uppsett, | af hennar Dygda Nafns einføldum Elskara, | M. Einars Syne. | … [Á blaðfæti:] Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Gudmunde Jons Syne. 1781.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Þórey Sigurðardóttir (1727-1778)
  Umfang: [1] bls. 43×35,4 sm.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
 79. Um innilegu búsmala á sumrum
  U | Innelegu Busmala | ꜳ Sumrum. | ◯ | – | Hrappsey 1790, | þryckt af Magnúse Móberg.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1790
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Umfang: 48 bls.

  Athugasemd: Endurprentað í Ritum Lærdómslistafélagsins 12 (1792), 1-47.
  Efnisorð: Landbúnaður
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 59.
 80. Söngur við heiðursminningu
  Saungur | vid | Heidurs-minníngu | sáluga Biskupsins | Doctors | Hannesar Finnssonar | á | Lands-uppfrædíngar Félags-fundi | þann 7da Octóbr. 1796. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadur af Bókþryckiara G. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Umfang: [6] bls. 12°

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594589

 81. Ævi- og útfararminning
  Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Amtmanns í Vestur-Amti Islands, Herra Stepháns Stephensens. Skrásett og útgéfin af Bródur Hans Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1822. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
  Umfang: 67, [1] bls.

  Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): [„Ræða“] 40.-48. bls.
  Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Arnór Jónsson (1772-1853); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Jóhann Tómasson (1793-1865); Hannes Arnórsson (1800-1851); Guðmundur Guðmundsson (1772-1837): [„Erfiljóð“] 49.-67. bls.
  Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] [69.] bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000255789

 82. Chants Islandais
  Chants Islandais.
  Að bókarlokum: „Typographie de Firmin Didot Frères …“ 16. bls.

  Útgáfustaður og -ár: París, 1839
  Umfang: 16 bls. (½)

  Þýðandi: Marmier, Xavier (1808-1892)
  Efni: Formáli þýðanda; þýðing í lausu máli á kvæðum eftir Finn Magnússon, Jónas Hallgrímsson og Ólaf Pálsson; ræða eftir Þorleif Repp; þýðing í lausu máli á kvæði eftir Magnús Hákonarson; bréf til Loðvíks Filippusar konungs frá N. V. Stockfleth.
  Athugasemd: Kvæðin voru sungin í samsæti Íslendinga í Kaupmannahöfn til heiðurs Paul Gaimard 16. janúar 1839 og ræðan flutt þar. Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602864

 83. Minnisverð tíðindi
  Minnisverd Tídindi frá Vordøgum 1798 til Midsumars 1801. Skrásett af Stepháni Stephensen … og Magnúsi Stephensen … II. Bindi. Leirárgørdum vid Leirá, 1799-1806. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799-1806
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: vi, [2], 476, xlviii bls.

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
  Athugasemd: Annað bindi er tvær deildir sem komu fyrst út með sérstökum áprentuðum kápusíðum 1799 og 1806. Framhald bindisins birtist í Magnús Stephensen: Eftirmæli átjándu aldar, 1806.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 84. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
  Lærdómslistafélagsritin
  Gömlu félagsritin
  [Rit þesz Konúngliga Islenzka Lærdóms-lista Félags. Fimtánda Bindini, fyrir árit 1794.]

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1818
  Umfang: 286 bls., 1 mbl. br.

  Varðveislusaga: Um þetta bindi segir Jón Sigurðsson: „fimtánda bindi var lángt á leið komið, og átti án efa að koma út 1802 eða þarumbil, en mun aldrei hafa orðið fullprentað; að minnsta kosti þekki eg ekki meira en 286 blaðsíður framanaf því, og hættir þar í miðjum manntalstöflum …“ Hið íslenska bókmenntafélag tók við bókaleifum Lærdómslistafélagsins, og er talið að það hafi séð um að koma 15. bindinu út stuttu eftir 1818.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
  Bókfræði: Jón Sigurðsson (1811-1879): Hið íslenzka bókmentafélag. Stofnan félagsins og athafnir um fyrstu fimmtíu árin 1816-1866, Kaupmannahöfn 1867, 33.

 85. Linguæ septentrionalis elementa
  LINGVÆ | SEPTENTRI- | ONALIS | ELEMENTA | TRIBUS ASSERTIONIBUS | Adstructa | B. S. S. T. | Consensu Amplißimi Senatus Academici, | HAFNIÆ | Ad diem              Augusti Anno Dn. | cIɔ Iɔ C LI | Placido τῶν Φιλαρχαίον Examini | subjicit | RUNOLPHUS JONAS ISLANDUS, | RESPONDENTE | GISLAO THORLACIO ISLANDO | In Auditorio superiori Horis ab VIII. | antemeridianis. | – | Imprimebat Melchior Martzan | Academiæ Typographus.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
  Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
  Umfang: A-D2. [27] bls.

  Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Runa reclamat. Sprengd er Øg: Flydde Twe mans Bøla.“ D1a-2a. Kvæði á íslensku merkt „G. A. T.“ (= Guðmundur Andrésson?)
  Athugasemd: Vörn fór fram 3. ágúst 1651.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 55.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000337213

 86. Grammaticæ Islandicæ rudimenta
  RECENTISSIMA | ANTIQUISSIMÆ LINGUÆ | SEPTENTRIONALIS | INCUNABULA, | Id Est, | GRAMMATICÆ | ISLANDICÆ | RUDIMENTA. | – | Per | RVNOLPHVM JONAM | ISLANDUM. | – | ◯ | – | OXONIÆ, | E Theatro Sheldoniano, An. Dom. 1688.
  Auka titilsíða: INSTITUTIONES | GRAMMATICÆ | ANGLO-SAXONICÆ, | ET | MŒSO-GOTHICÆ. | AUCTORE | GEORGIO HICKESIO | Ecclesiæ Anglicanæ Presbytero. | GRAMMATICA ISLANDICA | RUNOLPHI JONÆ, | Catalogus Librorum | SEPTENTRIONALIUM. | ACCEDIT | EDVARDI BERNARDI | ETYMOLOGICON BRITANNICUM. | – | – | OXONIÆ, | E Theatro Sheldoniano, 1689. | Typis Junianis.“ Prentað með G. Hickes: Institutiones grammaticæ Anglo-Saxonicæ, 1689, og E. Bernard: Etymologicon Britannicum. Fyrir ritunum fer sameiginlegt titilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Oxford, 1688
  Forleggjari: Theatrum Sheldonianum
  Umfang: [4], 182, [1] bls.
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Hickes, Georg (1642-1715)
  Viðprent: Hickes, Georg (1642-1715): DICTIONARIOLUM ISLANDICUM Ex Vocabulis, quæ in Grammatica Islandica leguntur, Alphabetico ordine digestis, Conflatum.“ 97.-132. bls.
  Viðprent: CATALOGUS VETERUM LIBRORUM SEPTENTRIONALIUM 133.-182. bls.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 56.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602432

 87. Ein ný sálmabók
  Sálmabók Guðbrands biskups
  Ein ny | Psalma Bok, | Med morgum Andligum | Psalmū, Kristelegū Lofsaunguum | og Vijsum, skickanlega til samans sett og | Auken og endurbætt. | ◯ | Þryckt a Holum i Hiallta Dal. | Cum Gratia et Priuilegio Friderici Secundi | Danorum etct Regis. Sanctae Memoriae
  Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum i Hiallta Dal. | Aar epter Gudz Burd. | M. D. LXXXIX.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1589
  Umfang: [12], ccxxxiii, [6] bl.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale Doct. Mart. Luth. yfer sijna Psalma Bok.“ [2a-b] bl.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Fromum og Gudhræddum, Islands In̄byggiørum, oskar eg Gudbrandur Thorlaksson Nadar og Fridar af Gude Fỏdur, fyrer Ihesum Christum vorn Drotten̄.“ [3a-9b] bl. Formáli.
  Viðprent: „Doct. Simon Paulus han̄ skrifar so j sin̄e Vtleggingu yfer Pistelen̄, s lesen̄ er Dom. xx. epter Trinitat. Þar suo stendur Tale huør vid an̄an̄, af Psalmum og Lofsaunguum, etct. Ephe. v.“ 11a-b.
  Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nockur Heilræde vr Latinu og Þysku snuen, af Sera Olafe Gudmundssyne“ 11b-12a.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth.“ 12a-b.
  Viðprent: „Boken seiger“ 12b. Erindi (Hafer þu Lyst ad lofa Gud …).
  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1948.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Westergaard-Nielsen, Christian: Nogle anmeldelser, Islandsk årbog 1948-1949, 179-182. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 35-39. • Prentarinn 3 (1912), 19-20. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 420-441. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 61-216.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603210

 88. Skólahátíð
  Tøblur yfir Sólarinnar sýnilega gáng á Islandi
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla-Hátíd í Minníngu Fædíngardags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjötta, þann 28 Janúarii 1836, er haldin verdur þann 31ta Jan. 1836, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Tøblur yfir Sólarinnar sýnilega gáng á Islandi af Birni Gunnlaugssyni. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar af Bókþryckjara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 15, [1] bls.

  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Stjörnufræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 118.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609945

 89. Alþingisbókin
  ALÞYNGIS | BOOKEN | Hafāde jn̄e ad hallda þad sem giørdest og frammfoor jn̄an̄ | Vebanda ꜳ almen̄elegu Øxarꜳr-Þinge | ANNO 1696. | ◯ | Epter Osk og forlage VelEdla og Velburdigs Hr. CHRISTI | ANS Muller til Katterup. Kongl. Mayst. Amptmans a Islande, etc. | Samt Alvarlegre Vbeidne Løgman̄a beggia, Hr. SIGVRDAR BI | ØRNSSONAR og Hr. LAVRIDTSAR CHRISTIANSsonar | Gottrup, Eirnen̄ Landþings skrifarans SØFREN Matthyssonar, | Med Consens og Samþycke þess Hꜳloflega Cancelli Collegii j | Kaupenhafn. | – | Prentud j SKALHOLLTE, Af Joone Snorrasyne, | ANNO 1696.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-D2. [27] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 32. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 1.
 90. Alþingisbókin
  ALÞINGES | BOOKEN | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og frammfoor | in̄an̄ Vebanda ꜳ almen̄elegu Øxarꜳr Þinge, Anno 1704. | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialtadal, Af Marteine Arnoddssyne | ANNO 1704.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-D. [32] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 34.

 91. Árum eftir guðs burð 1752
  Arum eptir Guþs Burþ | M. DCC. LII. | Tauluþu Fley | Tvau viþ Sealands EY, | Fridreks Oskin Fræga, | Fridreks Geøfin Þæga, | Þa hin nyio Nøfn, | a NIFLVNGS Høfn, | haufþo fengit, | oc af HluNom gengit. | Latine sic: | Loqvebantur naves | duæ ad insulam Sjalandiæ. | FRIDERICI VOTUM celebre, | FRIDERICI DONUM gratum, | postqvam nova nomina, | in portu REGIS, | acceperant, | et per phalangas deductæ erant. | – | Typis Holanis, per Halltorum Ericium, | Auctore Gunnaro Pauli Fil. Sch. Hol. Rect.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1752
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 40.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603100

 92. Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands
  Um | Uppreistar edur Vidrettingar | Bækling Islands | eru þessar Visur kvednar | ꜳr 1769. | – | Kaupenhafn, 1770. | Þrykt af Directeuren yfer Hans Kongel. | Majestæts og Universttets[!] Boktryckerie, | Nicolai Christian Høpffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Ort vegna útkomu ritsins Deo, regi, patriæ eftir Pál Vídalín 1768.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000151568

 93. Sálma- og bænakver
  Bjarnabænir
  Sálma- og Bæna-Kver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid á Prentp. 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Umfang: 70 bls. 12°
  Útgáfa: 9

  Athugasemd: Bjarnabænir komu næst út í Reykjavík 1846.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343979

 94. Tidens forandring til evighed
  Tidens Forandring til Evighed, | Korteligen betragtet, | Da | Den Velædle og Høyfornemme, | Nu i HErren Salige | Hr. Nicolai Hoffgaard, | Deres Kongel. Majestæts forhen Overkiøbmand | paa Stichesholms-Havn udi Island, samt Bor- | ger og Brygger i Kiøbenhavn | Hans afsiælede Legeme | Blev lagt i sit sidste Hvile- og Sove-Kammer | den 6te Septembr. om Aftenen Anno 1763. | og i største Eenfoldighed forestillet | af | C. G. S. | Præst i Iisland. | – | KIØBENHAVN, | Trykt hos Directeuren over Hans Kongel. Majestæts og | Universitets Bogtrykkerie, Nicolaus Christian Høpffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1763
  Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
  Tengt nafn: Hofgaard, Nicolai
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Persónusaga
 95. Kristilegar bænir
  Avenariibænir
  Herra Odds bænir
  Christeleg | ar Bæner, ad bidia | a sierhuørium Deige Vik | unnar, Med Almennelegre | þackargiỏrd, Morgunbæn | um og Kuỏlldbænum, Sam | settar af Doctor Johanne | Havermann Egrano. | Vtlagdar a Sachs | verskt mꜳl, af Meistara | Hermanno Hagen, Pasto | re og Soknar Preste j | þeim nyia Stad | Gamme. | En̄ a Islensku wtlagdar | af Herra Odde Einarssyne | Superintendente Skal | hollts Stigtis.
  Að bókarlokum: „Prentad ad nyu a Hoolum j | Hiallta Dal. ANNO. | M. DC. XXX vj.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1636
  Umfang: A-R6. [396] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Athugasemd: Út af Avenariibænum eru ortir Nokkrir sálmar eftir Kolbein Grímsson, 1682.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 42.
 96. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1722. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-G1. [49] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 41.
 97. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettu a Øxarꜳr Alþijnge, | ANNO M. DCC. XXXI. | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-F1. [42] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 123.

 98. Nokkrar hugleiðingar framsettar í ljóðum
  Búnaðarbálkur
  Nockrar | Hugleidingar, | frasettar i Liódum | sem nefnast | Bwnadar- | Bꜳlkur, | Sundurskiptar i þriw | Kvæde, | U daglegt Bwskapar-Lijf Is- | lendinga; Hversu lakt sie hiꜳ of- | mørgum; Hvernig vera eige, ed- | ur og verda mætte. | Hier er sleppt þvi almen̄asta, sem enn brwka | til Nytsemdar og goodrar Dægradvalar, | dugande Bændur, af hverium 〈Lof sie | Gude〉 marger eru til, þo fꜳer ad reik- | na mót hinum Fiøldanum sem Hlut á | i Eymd-Ode og fleirum Klausum. | Sumt er ꜳviked i Fullsælu, Islands- | Sælu, Heim-Sótt og vijdar. | – | Prentadur ꜳ Hrappsey, i þvi konungl. | privilegerada Bookþryckerie, | af Gudmunde Jónssyne, 1783.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 77, [1] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 33-38. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 51.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099688

 99. Stutt ágrip úr lachanologia eða maturtabók
  Stutt agrip ur | LACHANOLOGIA | eda | Mat-urta-Bok, | fyrrum | Vice-Løgmannsins | Hr. Eggerts Olafs Sonar | um | Gard-Yrkiu ꜳ Islandi, | Fra þvi sædit fyrst fer i jørdina, til þess | alldinit verdr a bord borit. | Þar segir og um allskonar hulldu-groda, | krydd-urtir, og flesta villi-vexti her inn- | lenda, hversu brukaz kunni, so sem | eru; ber, rætur, sveppar, fialla- | graus, og annat | fleira. | Af þeim excerptis sem author sialfr leifdi | eptir sig, i eitt safnat | af | Sira Birni Halldors syni, | Profasti i Bardastr. syslu. | Enn sidan at hanns og Vice-Løgmannsinns | Magnusar Olafs sonar tilhlutan | prentat i Kavpmanna-høfn. | – | Hia August Friderich Stein 1774.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
  Forleggjari: Magnús Ólafsson (1728-1800)
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [24], 116, [10] bls.

  Útgefandi: Björn Halldórsson (1724-1794)
  Viðprent: „Godfusum Lesara.“ [3.-6.] bls.
  Viðprent: Björn Halldórsson (1724-1794): „Fiørgynar Mꜳl.“ [7.-22.] bls.
  Efnisorð: Landbúnaður
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 39.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099706

 100. En historie om Eigill Skallagrimsøn
  Egils saga Skallagrímssonar
  [En Historie Om Eigill Skallagrimsön. Udsat af Islansk paa Latin, og af Latin paa Dansk, og nu forbedret med nogle Vers og Riim af T. N. Trÿkt i dette Aar]

  Útgáfustaður og -ár: Bergen, um 1750
  Umfang: 114 bls.
  Útgáfa: 2

  Varðveislusaga: Talin prentuð í Björgvin um 1750. Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Björgvin. Titilblað vantar í eintakið en það er skrifað og titill hér tekinn eftir því. 3. útgáfa af þessari prentun Egils sögu mun hafa komið út í Björgvin 1751, en af henni er ekkert eintak nú þekkt.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur