-Niðurstöður 1.401 - 1.500 af 2.506

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Níutíu og þrír hugvekjusálmar
  Níutíu og þrír Hugvekju Sálmar útaf Stúrms Hugvekna 1sta Parti frá Veturnóttum til Lángaføstu og til vissra tíma orktir af Síra Jóni Hjaltalín … Kaupmannahöfn. Prentadir í S. L. Møllers prentsmidju. 1835.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 154, [2] bls. 12°

  Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): „Til Lesarans.“ [155.-156.] bls. Dagsett 20. mars 1835.
  Boðsbréf: 27. október 1833; prentað bréf til útsölumanna 1. apríl 1835.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207790

 2. Boðsrit
  Njóla
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Bodsrit til ad hlusta á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada skóla þann 23-28 Maji 1842. Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada skóla. 1842.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 103, [1], 16 bls., 4 tfl. br.

  Efni: Njóla edur audveld skodun himinsins med þar af fljótandi hugleidíngum um hátign Guds og alheims áformid, eda hans tilgáng med heiminn; af Birni Gunnlaugssyni; Skírsla um Bessastada-Skóla fyrir Skólaárid 1841-1842. Samin af Jóni Jónssyni.
  Athugasemd: Njóla kom út öðru sinni í Reykjavík 1853 og enn í Reykjavík 1884.
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 139.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000035813

 3. Biblía það er heilög ritning
  Biblía
  Viðeyjarbiblía
  Jedoksbiblía
  Biblia þad er: Heiløg Ritníng. I 5ta sinni útgéfin, á ný yfirskodud og leidrétt, ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. Selst óinnbundin á skrifpappir 7 rd. Silfur-myntar. Videyar Klaustri. Prentud med tilstyrk sama Félags, á kostnad Sekretéra O. M. Stephensen. 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Umfang: viii, 1440, [1] bls.
  Útgáfa: 6

  Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Þýðandi: Ásmundur Jónsson (1808-1880)
  Þýðandi: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867)
  Þýðandi: Hannes Stephensen (1799-1856)
  Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
  Þýðandi: Markús Jónsson (1806-1853)
  Þýðandi: Ólafur Johnsen Einarsson (1809-1885)
  Þýðandi: Jón Jónsson (1808-1862)
  Athugasemd: Þetta er 6. pr. biblíunnar, en ekki hin 5. eins og segir á titilsíðu. Nýja testamentið er prentað hér lítið breytt eftir útgáfunni 1827; að endurskoðun á þýðingu Gamla testamentisins unnu sr. Árni Helgason (1. Mósebók, Rutarbók, Samúelsbækur, Konungabækur, Jobsbók, Davíðssálmar, Orðskviðir, Predikarinn, Ljóðaljóð, Jeremías, apokrýfar bækur allar nema fyrri Makkabeabók), Sveinbjörn Egilsson (2. Mósebók, spámannabækur allar nema Jeremías og Harmagrátur), Jón Jónsson lektor (3. Mósebók), sr. Ásmundur Jónsson (4. Mósebók), sr. Helgi Thordersen (5. Mósebók), sr. Hannes Stephensen (Jósúabók), sr. Jón Jónsson í Möðrufelli (Dómarabók), sr. Þorsteinn Hjálmarsen (Kroníkubækur), sr. Markús Jónsson (Esrabók, Nehemíabók), sr. Ólafur E. Johnsen (Esterarbók), sr. Jón Jónsson í Steinnesi (Harmagrátur, fyrri Makkabeabók).
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000036980

 4. Skólahátíð
  Odyssea 17-20
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla-Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allra nádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1840, er haldin verdur þann 2. Febrúarii 1840, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Seytjánda, átjánda, nítjánda og tuttugasta bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 76, [4] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609962

 5. Það nýja testament vors drottins og frelsara
  Biblía. Nýja testamentið
  Þad | Nya | Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi, | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar | a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og Citatium. | – | þesse Bok kostar o-innbundinn Hꜳlfann Rijkes-Dal. | – | Prenntad i Kaupmannahøfn i þvi Konungl: | Waysenhuse, og med þess Tilkostnade | af | Gottmann Friderich Kisel. | MDCCXLVI.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
  Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
  Umfang: [8], 1095 bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Viðprent: „Textar af þvi Gamla Testamente, sem brukast ꜳ vissum Hꜳtijdum so sem Pistlar, epter II. Edit. Bibl: Island:“ 1081.-1086. bls.
  Viðprent: „Registur yfer Þa Pistla, Texta, og Gudspiøll, sem Aarlega lesast og utleggiast ꜳ Sunnudøgum og ødrum Helgum Døgum i GUds Kirkiu og Søfnudum, ꜳ Islande, epter þeirre Messu-Saungs-Bok sem þar hefur vered prentud Anno 1742.“ 1087.-1095. bls.
  Athugasemd: Meginmál á 1.-1080. og 1087.-1095. bls. er prentað með sama sátri og í Vajsenhússbiblíu. Prentvillur í bókinni eru leiðréttar í Nýja testamenti 1750, 1095.-1096. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000037814

 6. Sjö guðrækilegar umþenkingar
  Siø | Gudrækele- | gar Vmþeinkingar, | Edur | Eintal Christens Mans | vid sialfan̄ sig, hvørn Dag j | Vikun̄e, ad Kvøllde og | Morgne. | Samanteknar af Syra | Hallgrijme Peturssyne Fordum | Soknar Preste ad Saurbæ a | Hvalfiardarstrønd. | – | Þryckt ad nyu j Skal | hollte, af Jone Snorrasyne, | Anno M. DC. XCII.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1692
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: A-E. [120] bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum j sen̄, svo hn̄ mz David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ E2a-5a.
  Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Morgna.“ E5a-6a.
  Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Kvølld.“ E6a-7a.
  Viðprent: „Hvør sa s vill sin̄ Lifnad Saluhialplega fraleida, han̄ verdur epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“ E7a-12a.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Vr Þysku Mꜳle wtløgd, af S. Olafe Gudmundssyne.“ E12a-b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89-90. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 21.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000819479

 7. Observationes criticæ
  Observationes criticæ in qvædam Bruti Ciceronis loca. Auctore Hallgrimo Johannæo Scheving … Havniæ. Typis excudit H. F. Popp, civis et typographus Havniensis. 1817.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: [2], 85 bls.

  Athugasemd: Doktorsrit varið við Hafnarháskóla.
  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603460

 8. Curæ posteriores in jus ecclesiasticum vicensium
  J. J. | CURÆ POSTERIORES | IN | JUS ECCLESIASTICUM VICENSIUM | QVAS | PLACIDÆ DISSENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | JOHANNES FINNÆUS | PARTES DEEENDENTIS[!] OBEUNTE | DOCTISSIMO et AMICISSIMO CONSOBRINO | JONA JONÆO | COLLEG. REG. ALUMNO. | Die              Decembr. 1762. h. a. m. s. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG. ELERSIAN“] | – | Hafniæ, typis L. N. Svare.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1762
  Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
  Tengt nafn: Jón Jónsson (1740-1788)
  Umfang: 19, [1] bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 20. desember. Skrifað gegn riti eftir M. O. Beronius: Notæ criticæ in jus ecclesiasticum vicensium, Upsala 1761.
  Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Jón Helgason (1866-1942): Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 194-195.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000160588

 9. Edda to jest księga religii dawnych Skandynawii mięszkanców
  Eddukvæði
  Edda to jest księga religii dawnych Skandynawii mięszkanców. Stara Semundiúska w wielkiéj częsci tlómaczyl, nowa Snorrona skrócil Joachim Lelewel. … Wydanie drugie. Wilno. Józef Zawadzki wlasnym nakladem. 1828.

  Útgáfustaður og -ár: Vilnius, 1828
  Prentari: Zawadzki, Józef
  Umfang: 226 bls., 2 tfl. (½)

  Þýðandi: Lelewel, Joachim (1786-1861)
  Efni: Mówię o sobie i o niniéjszéj robocie mojéj; Edda stara; Woluspa; Wafthrudnismal; Grimnis mal; För Skirnis; Thryms quida; Hymis-quida; Vegtams-quitha; Harbarz lioth; Loka-senna; Hyndlu-lioth; Sinfiötla Lok; Quitha Sigurdar Fafnisbana in önnur fyrri partr; Quida Sigurdar, Sidari partr; Fiöl-swinns-mál; Háwamál; Quida Brynhildar Budla-dottor; Grou-galdr; Nowa Edda; Gylfeginning; Powstanie, rozwijanie się i zgasnienie balwochwalstwa dawnych Skandinawow oraz dziela o niém mówiące; Dodatek do Starej Eddy, Alwis-mal; Spisanie abecadlowe, Porządek rzeczy.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
 10. Sæmund den vises Edda
  Eddukvæði
  Sæmund den vises Edda. Sånger af Nordens äldsta skalder. Efter handskrifter från skandinaviska forn-språket öfversatte af Arv. Aug. Afzelius. Stockholm, i Deleens och Granbergs Tryckerier 1818.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1818
  Prentari: Elmén och Granberg
  Umfang: [20], 273, [2] bls.

  Þýðandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
  Viðprent: Afzelius, Arvid August (1785-1871): [„Formáli“] [5.-16.] bls. Dagsettur 12. desember 1818.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098146

 11. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Bookin, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1781. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. prívilegerada bókþrykkerie 1781, | af Magnúse Moberg.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1781
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 59 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 79.

 12. De Hakone Vicensi
  Hákonar þáttur Hárekssonar
  De Hakone Vicensi, Regis Svenonis Estrithidæ liberalitatem, prudentiam et religiositatem experto, Anecdoton Islandicum ex Codd. MSS. edidit, vertit et præfatione instruxit huic festo prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [6], 16 bls.

  Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
  Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXIII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602332

 13. Disquisitio antiquario-physica
  DISQVISITIO ANTIQVARIO-PHYSICA | PRÆMITTENDA ENARRATIONUM ISLANDI- | CARUM PARTICULÆ SECUNDÆ, | De | ORTU & PROGRESSU | SUPERSTITIONIS CIRCA | IGNEM ISLANDIÆ SUB- | TERRANEUM, VULGO | INFERNALEM, | SUPERSTRUCTA | FIDEI SCRIPTORUM BOREÆ | FABULOSORUM, | EX | ANTIQVISSIMIS MANUSCRIPTIS IMPRIMIS | VERO É SPECULO REGALI, | CUJUS | PARTICULAM PRIMAM | PUBLICO OPPONENTIUM | EXAMINI SUBMITTIT | EGERHARDUS OLAVIUS ISL. | RESPONDENTE | NOBILISSIMO ET OPTIMÆ SPEI JUVENE | DAVIDE SCHEWINGIO, | In Auditorio | COLLEG. MEDIC. | Anno 1751. die              Jun. h. p. m. s. | – | HAFNIÆ | Typis Berlingianis excudebat Ludolphus | Henricus Lillie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1751
  Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
  Tengt nafn: Davíð Scheving Hannesson (1732-1815)
  Umfang: 12 bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 23. júní.
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602941

 14. Sú litla sálma og vísnabók
  Litla vísnabókin
  Heillaeflingarkverið
  Sú Litla Sálma og Vísna Bók, í tveimur pørtum, Samantekin Kristinndómi lands þessa til Heilla Eblíngar og Sidbóta. Eptir þeirri á Hólum í Hjaltadal prentudu Utgáfu, árid 1757. Selst óinnbundin á Prentp. 64 sz. S. M. Videyar Klaustri 1839. Prentud á Forlag Secret. O. M. Stephensen, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: viii, 292 bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
  Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ iii.-viii. bls. Dagsett 21. apríl 1757.
  Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Approbatio.“ 291.-292. bls. Dagsett 11. maí 1757.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000246169

 15. Evangelía, pistlar og kollektur
  Helgisiðabók
  Euangelia | Pistlar og Collectur | sem Lesin verda Arid vm | kring j Kirkiu sỏf- | nỏdinum, a | Sun̄u Dỏgum og þeim Hatijdū, | sem halldnar, eru epter Ordi- | nantiunne. | og | Nockrar Bæner, at bidia, | a sierligøstum Hatijd- | um Arsins.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hiallta dal, af | Jone Jons syne, Þan̄ XII | Dag Februarij. | 1581“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1581
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: A-R3. [262] bls.

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Uppsölum, en óheilt; í það vantar A4-5. Í Lbs. 1235, 8vo er uppskrift af bókinni.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Lbs. 1235, 8vo Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27.
 16. Travels in Iceland
  Ferðabók Eggerts og Bjarna
  Travels in Iceland: performed by order of his Danish Majesty. Containing observations on the manners and customs of the inhabitants, a description of the lakes, rivers, glaciers, hot-springs, and volcanoes; of the various kinds of earths, stones, fossils, and petrifactions; as well as of the animals, insects, fishes, &c. By Messrs. Olafsen & Povelsen. Translated from the Danish. London: Printed for Richard Phillips, 6, Bridge-Street, Blackfriars, By Barnard & Sultzer, Water Lane, Fleet Street. 1805.

  Útgáfustaður og -ár: London, 1805
  Forleggjari: Phillips, Richard (1767-1840)
  Prentari: Barnard & Sultzer
  Umfang: 162 bls., 4 mbl., 1 uppdr. br.

  Athugasemd: Mjög stytt þýðing. Af eftirmála þýðanda, sem auðkennir sig F. W. B., og öðru má ráða að farið hefur verið eftir frönsku þýðingunni 1802 þótt á titilsíðu segi að þýtt sé úr dönsku. Ný útgáfa, Travels in Iceland by Eggert Ólafsson and Bjarni Pálsson, Reykjavík 1975.
  Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099701

 17. Efterretning om rudera eller levninger
  Efterretning | om | Rudera | eller | Levninger | af de gamle | Nordmænds og Islænderes | Bygninger | paa | Grønlands Vester-Side, | tilligemed et | Anhang | om | deres Undergang | sammesteds. | – | Kiøbenhavn, 1776. | Trykt hos August Friderich Stein.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: 80 bls.

  Athugasemd: Endurprentað í N. C. Øst: Samlinger til kundskab om Grønland 1, Kaupmannahöfn 1830, 9-55.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099847

 18. Egils-saga
  Egils saga Skallagrímssonar
  Egils-saga, sive Egilli Skallagrimii vita. Ex manuscriptis Legati Arna-Magnæani cum interpretatione latina notis chronologia et tribus tabb. æneis. Havniæ, MDCCCIX. Sumptibus Legati Arna-Magnæani ex typographeo Joh. Rud. Thiele.
  Auka titilsíða: „Egilli Skallagrimii vita. Ex legato Arna-Magnæano.“ Framan við aðaltitilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
  Forleggjari: Árnanefnd
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: xx, 772 [rétt: 770] bls., 3 rithsýni Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 594-595.

  Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
  Athugasemd: Arkir A-Zzz (1.-552. bls.) voru prentaðar 1782 á kostnað P. F. Suhm, en Grímur Thorkelín lauk útgáfunni og samdi ávarp Árnanefndar, dagsett „Kalendis Julii“ (ɔ: 1. júlí) 1809, v.-xx. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099864

 19. En historie om Eigill Skallagrimsøn
  Egils saga Skallagrímssonar
  En Historie | Om | Eigill Skal- | lagrimsøn. | Udsat af Islansk paa Latin, | og af Latin paa Dansk, og nu | forbedret med nogle Vers | og Riim. | Af | T. N. | ◯ | Tryckt i dette Aar.

  Útgáfustaður og -ár: Oslo, um 1728
  Umfang: [2], 142 bls.
  Útgáfa: 1

  Varðveislusaga: Talin prentuð í Kristjaníu fyrir 1728. T. N. gæti staðið fyrir Truid Nitter sem var skrifari hjá Þormóði Torfasyni. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Tveitane, Mattias (1927-1985): Egils saga som norsk “folkebok” i det 18. århundre, Bibliotek og forskning. Årbok 19 (1973), 130-141. • Djupedal, Reidar: Egill Skallagrimsson i pudderparykk. Nokre ord om ei omsetjing av Egilssaga, Danica. Studier i dansk sprog, Árósar 1964, 89-104.
 20. Tentaminis imperatorem
  TENTAMINIS, | IMPERATOREM | V. DIOCLETIANUM | A | VARIIS, QUORUM TUM AB ALIIS, | TUM INPRIMIS A LACTANTIO, | ACCUSATUR, CRIMINIBUS | VINDICANDI, | PARTICULA SECUNDA, | QUAM, PRO STIPENDIO | COLLEGII MEDICEI, | MODESTO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBJICIT | EINAR GUDMUNDI, | die              Januarii | MDCCLXXXXII. | – | HAFNIAE. | Typis HOEKIANIS.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
  Prentari: Høecke, Paul Herman
  Umfang: 16 bls.

  Efnisorð: Sagnfræði
 21. Heillaósk
  HEILLA-ÓSK | TIL | ÞESS ISLENDSKA | LÆRDOMS-LISTA FELAGS | NÝ-ÁRS DAGINN | ÞANN I. JANUARII cIɔcICCLXXXIV. | AUDMIÚKLEGA FRAMBORIN AF SENDIMANNI ÞESS | E. B. | … [Á blaðfæti:] KAUPMANNAHÖFN, prentat hiá J. R. Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: [1] bls. 27,5×22,2 sm.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
 22. Rímur af Hrólfi konungi kraka
  Riimur | af | Hroolfe Konwngi | Kraka, | eru Ellefu fyrstu kvednar | af | Síra Eiriki Hallssyni, | en̄ hinar Atta | af | Þorvalldi Røgnvalldssyni. | ◯ ◯ | – | Prentadar í Hrappsey | í því nýa Konúngl. privilegerada Bók- | þryckerie, af G. Olafssyne 1777.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1777
  Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
  Umfang: 152 bls.

  Athugasemd: Færð hafa verið rök að því að Þorvaldur Rögnvaldsson geti ekki átt hlut í rímunum, sbr. Pál Eggert Ólason.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 771. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 71. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 40. • Saga Íslendinga 5, Reykjavík 1942, 336.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000102068

 23. Spurningakver heilbrigðinnar
  Spurníngaqver Heilbrygdinnar ritad í fyrstu af Doctor B. C. Faust. sídan snúid a dønsku af Doctor J. Cl. Tode, enn á Islendsku af Sveini Pálssyni … Kaupmannahøfn 1803. At Forlægi Herra Amtmans Stephans Thorarenssonar. Prentad hiá Directør Schultz.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1803
  Forleggjari: Stefán Þórarinsson (1754-1823)
  Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
  Umfang: [8], 92 bls.

  Þýðandi: Sveinn Pálsson (1762-1840)
  Viðprent: Sveinn Pálsson (1762-1840): „Formáli Þýdandans.“ [5.-6.] bls. Skrifað í október 1799.
  Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Morgun-psálmur ens heilbrygda. A íslendsku snúinn af Prestinum Sra. Jóni Þorlákssyni, á Bæisá í Vødlu Sýslu.“ 87.-89. bls.
  Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Qvølld-psalmur ens siúka. Yrktur af Prestinum Sra. Jóni Þorlákssyni á Bæsá í Vødlu Sýslu.“ 90.-92. bls.
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000114078

 24. Hervara-saga
  Hervarar saga og Heiðreks
  Herwara-Saga. Öfwersättning från gamla Isländskan … Andra Upplagan. Stockholm, 1819. Tryckt hos Direct. Henrik And. Nordstrỏm. På eget Fỏrlag.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1819
  Prentari: Nordström, Henrik Andersson (1773-1837)
  Umfang: 102, [2] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000173323

 25. Föreläsningar öfver nordiska archaeologien
  Föreläsningar öfver nordiska Archaeologien, af Finn Magnusen. Stockholm, 1822, hos Zacharias Haeggström.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1822
  Prentari: Hæggström, Zacharias (1787-1869)
  Umfang: xii, 197, [11] bls. 8° Síðustu 10 bls. eru auglýsingar.

  Þýðandi: Liljegren, Johan Gustaf (1791-1837)
  Viðprent: Liljegren, Johan Gustaf (1791-1837): „Förord.“ iii.-iv. bls. Dagsett 21. ágúst 1822.
  Athugasemd: „Fornnordiska häfder. Afhandlingar öfver Skandinaviska Fornålderns Religion, Konst och Vetenskap, så väl under katholska som hedna tiden; utgifne af J. G. Liljegren. Första Häftet.“
  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602592

 26. De annulo aureo
  De annulo aureo, Runis characteribus signato, nuper in Anglia invento, et pluribus ejusdem generis, Brevis Dissertatio. Auctore Finno Magnuson … Newcastle: printed by S. Hodgson, Union-Street. 1820.

  Útgáfustaður og -ár: Newcastle, 1820
  Prentari: Hodgson S.
  Umfang: 8 bls.

  Athugasemd: Getið er um útgáfu á þessu riti frá 1823, sbr. T. H. Erslew. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir
  Bókfræði: Erslew, Thomas Hansen (1803-1870): Almindeligt forfatter-lexicon 2, Kaupmannahöfn 1847, 207.
 27. Optegnelser paa en reise til Jellinge
  Optegnelser paa en Reise til Jellinge, over Sanderumgaard gjennem forskjellige Egne af Sjelland, Fyen og Jylland i Aaret 1821. Ved Finn Magnusen … Kjøbenhavn, 1821. Trykt i Thieles Bogtrykkerie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
  Prentari: Thiele, Hans Henrik
  Umfang: [2], 130 bls., 13 mbl.

  Athugasemd: Sérprent úr Magazin for rejseiagttagelser 3 (1823), 1-64, 113-178. Kaflar úr bókinni voru endurprentaðir í Gennem jyske egne, Herning 1961, 87-94.
  Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000117755

 28. Sang paa dronningens fødselsdag
  Sang paa Dronningens Fødselsdag den 28. October 1838. i Roeskilde af Finn Magnusen.
  Að bókarlokum: „Tryk og Gravering af Brödrene Berling i Kjöbenhavn.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Tengt nafn: Marie Sophie Frederikke drottning Friðriks VI (1767-1852)
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602649

 29. Islandske maaneds-tidender
  Islandske | Maaneds- | Tidender | for Aar 1775. | – | Anden Aargang. | – | Hrappsøe, trykte udi det Kongel. allernaadigst | privilegerede Nye Bogtrykkerie.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1775
  Umfang: 49.-192. bls.

  Útgefandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
  Athugasemd: Annar árgangur er 9 tölublöð (janúar-september) með titilsíðu fyrir hverju þeirra.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
  Skreytingar: Hálftitilsíða.

 30. Continuatio particulæ primæ de ente
  CONTINUATIO | PARTICULÆ PRIMÆ | DE | ENTE, | QVAM PLACIDO, OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | FINNO THORULPHI MUHLE, | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et DOCTISSIMO | PETRO ROSENSTAND GOISKE, | Philosoph. Baccalaur. & Theolog. Cultore. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | Die              Septembr. Anno MDCCLXX h. p. m. s. | – | HAFNIÆ | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [2], 17.-26. bls.

  Efnisorð: Heimspeki
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 31. De vilkaar og forpligtelser
  De Vilkaar og Forpligtelser, med hvilke det islandske literære Selskabs Afdeling i Reikevig ei er uvillig til at overtage Bestyrelsen af det forenede holumske og rapsöiske Bogtrykkeri.
  Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Reikevig den 1ste Marts 1828. – J. Johnsen.“

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Félög
 32. Sang ved Regentsjubilæet 1823
  [Sang ved Regentsjubilæet 1823.]

  Varðveislusaga: Sérprentað tækifæriskvæði. Eintak hefur ekki fundist.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Bókfræði: Erslew, Thomas Hansen (1803-1870): Almindeligt forfatter-lexicon 1, Kaupmannahöfn 1843, 207.
 33. Spurningar út af fræðunum
  Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og Fafrodu Almu- | gafolcke | Af | Jone Arnasyne. | ◯ | – | KAUPMANNAHØFN, | Prentadar ad nyu i Hans Kongel. | Majests. og Universits. Bok- | þryckerie af J. J. Høpffner. | Anno 1737.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1733
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: A-M10. [284] bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206758

 34. Andlegra smáritasafn
  Nokkrir hugvekjusálmar
  Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 29. Nockrir Hugvekju Sálmar. Af útleggjara Ritsins No. 17.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1822. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 16 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Viðprent: Ólafur Sigurðsson (1790-1860): „Ydrunar-Sálmur. Af Studiósus Olafi Sigurdssyni …“ 8.-9. bls.
  Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Líks efnis af útgéf.“ 10.-12. bls.
  Viðprent: Sæmundur Oddsson (1751-1823): „Morgun andaktar Sálmur. Af Sæmundi Oddssyni …“ 12.-13. bls.
  Viðprent: Sæmundur Oddsson (1751-1823): „Kvøld Sálmur af sama.“ 13.-15. bls.
  Viðprent: Vigfús Reykdal Eiríksson (1783-1862): „Jesús og Eylífdin allt ángrudum. Af Vigfúsi Eyríkssyni …“ 15.-16. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 35. Andlegra smáritasafn
  Hugleiðingar yfir nokkur atriði
  Þess íslendska evangeliska smábóka félags rit Nr. 33. Hugleidíngar yfir nockur Atridi þeirrar Augsburgisku Trúar-játníngar. Utlagt af Utgéfaranum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1823
  Umfang: 44 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 36. Andlegra smáritasafn
  Fjárhirðirinn Jósep
  Þess íslendska evangeliska smábóka félags rit No. 34. Fiarhyrdirinn Jósep. Utlagt úr dønsku af Utgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1824. Prentad hiá Bókþryckiara Þ. E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 24 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Bæn þess Sannchristna. 〈Eptir Gellert.〉“ 21.-22. bls.
  Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Ofurgéfníng undir Guds vilja. 〈Eptir sama〉.“ 22.-23. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 37. Andlegra smáritasafn
  Gleðileg tíðindi um guðs ríki og þess útbreiðslu
  Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 42. Gledilig tídindi um Guds-Ríki, og þess útbreidslu, í heiminum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 54 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 38. Andlegra smáritasafn
  Framhald um kristindómsins útbreiðslu í heiminum
  Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 49. Framhald um Christindómsins útbreidslu í Heiminum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 40 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 39. Andlegra smáritasafn
  Sú andlega trúlofun
  No. 56. b. Sú andliga Trúlofun.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1840
  Umfang: 4 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 40. Antiquitates Americanæ
  Antiqvitates Americanæ sive Scriptores Septentrionales rerum Ante-Columbianarum in America. Samling af de i Nordens Oldskrifter indeholdte Efterretninger om de gamle Nordboers Opdagelsesreiser til America fra det 10de til det 14de Aarhundrede. Edidit Societas Regia Antiqvariorum Septentrionalium. Hafniæ. Typis officinæ Schultzianæ. 1837.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: xliv, 479, [7] bls., 8 mbl., 8 rithsýni, 5 uppdr., 1 uppdr. br.

  Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir Rafn og latneskri þýðingu eftir Sveinbjörn Egilsson og Finn Magnússon.
  Efni: Indledning; Conspectus codicum membraneorum, in quibus terrarum Americanarum mentio fit; America discovered by the Scandinavians in the tenth century (an abstract of the historical evidence contained in this work); Geographisk Oversigt; Þættir af Eireki rauda ok Grænlendíngum; Saga Þorfinns karlsefnis ok Snorra Þorbrandssonar; Breviores relationes: I. De inhabitatione Islandiæ, II. De inhabitatione Grœnlandiæ, III. De Ario Maris filio, IV. De Biörne Breidvikensium athleta, V. De Gudleivo Gudlœgi filio, VI. Excerpta ex annalibus Islandorum, VII. De mansione Grœnlandorum in locis borealibus, VIII. Excerpta e geographicis scriptis veterum Islandorum, IX. Carmen Færöicum, in quo Vinlandiæ mentio fit, X. Adami Bremensis relatio de Vinlandia, XI. Descriptio quorundam monumentorum Europæorum, quæ in oris Grönlandiæ occidentalibus reperta et detecta sunt, XII. Descriptio vetusti monumenti in regione Massachusetts reperti, Descriptio vetustorum quorundam monumentorum in Rhode Island; Annotationes geographicæ: Islandia et Grönlandia, Indagatio arctoarum Americæ regionum, Indagatio orientalium Americæ regionum, Indagatio regionum meridiem propiorum, De situ terræ ab Adalbrando et Thorvaldo indagatæ, De commerciis cum terris Americanis sequentibus post primam earundem indagationem seculis continuatis; Addenda et emendanda; Index chronologicus, personarum, geographicus, rerum; Genealogiæ I-IX.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000012692

 41. Nødvendige forsvar
  Hr. Egil Thorhallesens | nødvendige Forsvar | for | den ved ham forfattede | danske Oversættelse | af | Jons Bogen, | imod de, | i de Kiøbenhavnske Lærde Tidender | af | Msr. Hannes Finnsen | indrykkede meget ufordeelagtige Anmærkninger, | med | Anmærkningerne selv tilføyede; | at enhver lærd og fornuftig Læsere kan holde dem | imod Svaret, og selv see hvad Grund der | kand være paa begge Sider. | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Ludolph Henrich Lillies Enke. 1765.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
  Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
  Umfang: 40 bls.

  Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): „Msr. Hannes Finnsens Anmærkninger.“ 29.-40. bls.
  Efnisorð: Lög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099848

 42. Tentaminis imperatorem
  TENTAMINIS | IMPERATOREM | V. DIOCLETIANUM | A | VARIIS QUORUM TUM AB ALIIS TUM | INPRIMIS A LACTANTIO ACCUSATUR | CRIMINIBUS VINDICANDI | PARTICULA PRIMA | QUAM PRO STIPENDIO | COLLEGII MEDICEI | MODESTO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBIICIT | EINAR GUDMUNDI | d.              Julii | MDCCLXXXX. | – | HAFNIAE | Typis HOECKIANIS.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
  Prentari: Høecke, Paul Herman
  Umfang: 16 bls.

  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606684

 43. Einfaldasti stöfunarvísir fyrir almúga
  Einfaldasti Støfunar-visir fyrir Almúga. Kaupmannahøfn. Prentadr hjá bókþryckjara S. L. Møller. 1831.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 16 bls. 16°

  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602184

 44. Sálmur í Davíðssaltara
  Psalmur i Da- | vids Psalltara sa XCI. | Fullur med allskonar Huggan og | Hugsuølun, j huørskyns Neyd Motlæ- | te og Angre, sem Mannskiepnuna kann | heim ad sœkia, af Diỏfulsins, Man̄ | an̄a, Heimsins, Holldsins, edur | Syndarennar Tilstille. | Cda[!] og so þo, Drotten sialfur | nøckurn Kross vppa legge, | stuttlega yferfaren. | ◯ | Af Sijra Arngrijme Jonssyne. | ANNO. M DC XVIII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618
  Umfang: A-F7. [94] bls.

  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 52-53. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 388-390.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594416

 45. Dissertatio philologica de voce
  Dissertatio Philologica | De | VOCE | כארי | Psalm. 22, 17. | Qvam adspirante Summi Nu- | minis gratia, | & | annuente Celeberrima Faculta- | te Theologica, | Sub PRÆSIDIO, | Viri Admodum Venerandi & Amplissimi | Dn. JOANNIS BIRCHERODII | In alma Hauniensi Academia SS. Theol. | Extraordinarii, & Lingvæ Hebrææ Ordinarii Profes- | soris Regii, ut & Assessoris in Collegio | Consistoriali. | Publicè examinandam proponit Auctor | ARNGRIMUS WIDALINUS | TORCHILLI Filius, | Philos. Baccal. | In Auditorio superiori, die              Aprilis. | – | HAFNIÆ, Typis Christiani Weringii Acad. Typogr. | Anno M. DC. LXXXIX.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1689
  Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
  Umfang: [6], 60 bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „Approbatio.“ [3.-4.] bls. Dagsett 13. mars 1689.
  Viðprent: Arngrímur Þorkelsson Vídalín (1667-1704): [„Tileinkun á latínu til Tómasar Kingo“] [5.] bls.
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 106.
 46. Gustus ad Isocratem
  Gustus ad Isocratem | hoc est | ENCOMII EVA- | GORÆ PRIMI | Capitis versus primus. | Notis Perpetuis Illustratus. | Quem aspirante summi Numinis Gratiâ, | & | Annuente Celeberrimâ, atque Amplissimâ | Facultate Philosophicâ, | Publico disputantium Examini proponit Notarum Autor, | Mag: ARNGRIMUS TORCHELI | Widelinus | Scholæ Naschovv: in Lollandia Rector | In Auditorio inferiori die              Junii horis antem: | Solitis | Respondente præstantissimo atque eruditissimo Juvene | Paulo Danchelio | Philosophiæ Baccalaureo | Sciant autem lectores benevoli, ad finem Orationis dupli- | cem indicem appositum iri, unum qvi vocabulorum, alterum qvi | particularum omnium usum & constructionem exhibebit, ita con- | cinnatos, ut concordantiarum locô τοῖς φιλέλλεσιν, esse possint. | – | HAFNIÆ, | Typis Johan. Adolph. Baxman. M. DC. XCVIII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1698
  Prentari: Baxman, Johan Adolf
  Tengt nafn: Danchel, Poul
  Umfang: [12] bls.

  Viðprent: „In honorem Præstantissimi atque Eruditissimi Respondentis sui … posuit Præses“ [12.] bls. Latínuerindi.
  Viðprent: Sadolinus, Johannes: „Pereximio atque Ingeniosissimo Defendenti Amico suo atque familiari … Ita gratulattus[!] est Johannes Sadolinus Zach: Fil:“ [12.] bls. Latínuerindi.
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 106-107.
 47. Rímur af Þorsteini uxafæti
  Rimur | af | Þorsteini Uxa-fæti | qvednar | af | Arna Bødvarssyni | en utgefnar | Med stuttri þyding velflestra Eddu-kenn- | inga og heita, er i þeim brukaz | af | Olafi Olafssyni | og | prentadar | eptir Skꜳlldsins Eigin-riti | i Kaupmannahøfn Ꜳrid 1771. | af Paul Herman Hỏecke.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
  Prentari: Høecke, Paul Herman
  Umfang: 112 bls.

  Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020659

 48. Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
  Riimur | af | Hervøru | Angantirsdottur. | ◯ | – | Prentader[!] á Hrappsey 1777.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1777
  Umfang: 152 bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 78. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 41.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000022488

 49. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst óinnbundin á Prentp. 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1837. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 192 bls. 12°
  Útgáfa: 14

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 110.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025160

 50. Skólahátíð
  Ólafs drápa Tryggvasonar
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla hátíd í minníngu fædíngar-dags vors allranádugasta konúngs Fridriks sjötta þann 28. janúaríí 1832 er haldin verdr þ. 29. janúaríí 1832. Bodud af kénnurum Bessastada skóla. Ólafs drápa Tryggvasonar er Hallfredr orti vandrædaskáld, utgefin af Sveinbirni Egilssyni. Videyar klaustri 1832. Prentud af Bókþryckjara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1832
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 22, [2] bls.

  Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 114.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609897

 51. Skólahátíð
  Odyssea 21-24
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allra nádugasta Konúngs Kristjáns Attunda, þann 18da September 1840, er haldin verdur þann 1ta October 1840, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Tuttugasta og fyrsta, tuttugasta og ønnur, tuttugasta og þridja, tuttugasta og fjórda bók, af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 69, [3] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609971

 52. Skýrsla
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skírsla um Bessastada-Skóla fyrir skóla-árid 1840-1841. Samin af Jóni Jónssyni … Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Bessastada skóla. 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 24 bls., 3 tfl. br.

  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 128.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001452758

 53. Biblía það er öll heilög ritning
  Biblía
  Grútarbiblía
  Hendersonsbiblía
  Biblia, þad er Aull heilaug Ritning útlaugd á Islendsku og prentud Epter þeirri Kaupmannahaufnsku Útgafú[!] MDCCXLVII at forlagi Þess Bretska og útlenda Felags til útbreidslu Heilagrar Ritningar medal allra þióda. Kaupmannahaufn, Are epter Burd vors Herra og endurlausnara Jesu Christi MDCCCXIII af C. F. Schubart, prentara þess konongliga Foreldralausu Barna Huss.
  Auka titilsíða: „Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara Jesu Christi“ Síðari hluti.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
  Prentari: Schubart, Carl Fridrich (-1830)
  Umfang: [2], 1156, 288 [rétt: 388] bls.
  Útgáfa: 5

  Athugasemd: Bókinni er skipt í tvo kafla, og er hvor sér um arka- og blaðsíðutal.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000036979

 54. Biblía
  Biblía
  [Upphaf biblíuprentunar. Viðey 1840 eða -41.]

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, e.t.v. 1840-1841
  Umfang: 88 bls.
  Útgáfa: 5

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni. Hér eru prentaðar 11 arkir, 1. Mósebók og 2. Mósebók fram í 18. vers 24. kap., síðustu orðin: „Og Móses gékk midt inn í skýid, og sté […]“. Textinn er settur eftir Vajsenhússbiblíu 1747 eins og gert er ráð fyrir í boðsbréfi Ólafs M. Stephensen 6. mars 1836. Hætt var við útgáfu þessarar textagerðar. Arkirnar eru án prentaðs titilblaðs, en Páll Pálsson stúdent hefur skrifað titilblað framan við eintakið með þessum texta: Genesis og 23 Capitular af Exodus. Prentud i Videy, ad forlagi Sekretera O. M. Stephensen, 1840 α 41. en hætt vid, þegar byriad var á utgáfu, hinnar yfirskodudu og Leidréttu Bibliu – alment nefndri „Videyar-Bibl.“ – prent. árid 1841.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000818383

 55. Fjórir guðspjallamenn
  Biblía. Nýja testamentið. Fjórir guðpjallamenn
  [Fjórir guðspjallamenn.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1550

  Útgefandi: Jón Arason (1484-1550)
  Athugasemd: Eina heimild um þessa bók er ævisaga Brynjólfs biskups Sveinssonar eftir sr. Torfa Jónsson í Gaulverjabæ: „Á þriðjudaginn, sem var Laurentiimessa eður 10. Augusti var hann kistulagður með hans N. T. Græco, Davíðs psaltara og Fjórum guðspjallamönnum, er biskup Jón gamli að Hólum lét útleggja og þrykkja, sem hans formáli útvísar, ef þar af finnst nokkurt exemplar.“
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 377. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 63-65. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 1-156, einkum 19. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 1, Reykjavík 1919, 408-414. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Prentsmiðja Jóns Matthíassonar, Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 36 (1930), 21-37. • Steingrímur Jónsson (1951): Prentaðar bækur, Íslensk þjóðmenning 6, Reykjavík 1989, 91-115, einkum 92-93. • Björn S. Stefánsson (1937): Íslenzkt guðspjallarit Jóns biskups Arasonar, Saga 28 (1990), 176-178. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 573-574.
 56. Sálma- og bænakver
  Bjarnabænir
  Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Midsársskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Videyar Klaustri, 1829. Prentad á Forlag Islands Vísinda Stiptunar, af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1829
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 84 bls. 12°
  Útgáfa: 5

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343983

 57. Sálma- og bænakver
  Bjarnabænir
  Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid á Skrifpappír 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 52 bls.
  Útgáfa: 8

  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343984

 58. Stutt líkræða
  Stutt Liik-Ræda, flutt í Leirár Kirkju, yfir Eckjunni Helgu Gudmundsdottur, þann 21ta Nóvembr. 1802. af Bjarna Arngrímssyni … Leirárgørdum, 1810. Prentud, á Erfíngjanna kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1810
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594111

 59. Calendarium
  [Calendarium trykt i Island. 1756 med hans Navn i Runer.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1756

  Varðveislusaga: Tekið upp eftir Jens Worm, sbr. einnig Nyerup og Kraft. Bókin er ekki þekkt nú, og hlýtur annaðhvort útgáfuárið eða höfundaraðild Bjarna að vera á misskilningi byggt.
  Efnisorð: Tímatöl
  Bókfræði: Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 3, Kaupmannahöfn 1784, 184. • Nyerup, Rasmus (1759-1829), Kraft, Jens Edvard (1784-1853): Almindeligt litteraturlexicon for Danmark, Norge og Island, Kaupmannahöfn 1820, 148.
 60. In tristes exsequias
  IN TRISTES EXSEQVIAS | VIRI DUM VIXIT | ADMODUM REVERENDI NOBILISSIMI ET DOCTISSIMI | NUNC IN DOMINO BEATI | BIÖRNONIS MAGNI FILII | QVONDAM PRÆPOSITI HONORARII, NEC NON ECCLESIARUM GRENJAD-STADENSIS, | ET THVERAËNSIS PASTORIS VIGILANTISSIMI | CUM ANNO AERÆ CHRISTIANÆ 1766, AETATIS 65 PLACIDA MORTE DEFUNCTUS. VIII. CAL. | JANUARII SEQVENTIS ANNI, MAGNA POPULI FREQVENTIA, ET HONESTO IN | FUNUS PRODEUNTIUM COMITATU TERRÆ MANDARETUR | SEQVENTIA DISTICHA PIA MENTE POSUIT. | J. J. | … [Á blaðfæti:] Hafniæ, typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Tengt nafn: Björn Magnússon (1702-1766)
  Umfang: [1] bls. 35,3×26,7 sm.

  Athugasemd: Minningarljóð. Höfundur kann að vera sr. Jón Jónsson á Helgastöðum, en erfiljóð á íslensku eftir hann um sr. Björn eru í ÍB 109, 8vo.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
 61. Ævi síra Bjarnar Halldórssonar
  Æfi | Sira Biarnar Haldorssonar, | sem var | Profastr i Bardastrandar Syslu | og | Prestr, fyrst ad Saudlauksdali og Saurbæ | á Raudasandi, enn sídan ad Setbergi | vid Grundarfiørd i Snæfellsness | syslu. | – | Samantekin | af | Profasti Sira B. Þorgrimssyni | og | ad forlagi eckiunnar prentud | i Kaupmannahøfn | af | J. R. Thiele. | – | 1799.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1799
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Tengt nafn: Björn Halldórsson (1724-1794)
  Umfang: 36 bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000044123

 62. Kjærligheds evige liv
  Kjærligheds evige Liv. Efter Barton Booth’s Engelske Original.
  Umfang: [1] bls. 11,2×14,5 sm.

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Kvæði á dönsku; undir því stendur: „6. 12.“, ɔ: F[innur] M[agnússon], þýðandi. Prentstaðar og -árs er ekki getið.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594129

 63. Guðspjöll og pistlar
  Helgisiðabók
  Gudspioll og | Pistlar sem lesenn verda | Aared vm kring j Kyrkiu | Søfnudenum. | A | Sunnudøgum og þeim Hꜳ | tijdis Døgum, sem halldner | eru epter Ordinanti | unne. | Rom. 1. v. 16. | Evangelium er Kraptur Guds, sem | hialplega giører alla þa sem trua | þar ꜳ. | Prentud enn ad nyiu a | Hoolum j Hialltadal. | Anno. | M. DC. Lviij.
  Auka titilsíða: „Ein Almenne | leg Handbok fyrer einfallda | Presta, Huørnen̄ Børn skal skij | ra, Hion saman̄ vigia, Siukra | vitia, Frammlidna Jarda, og | nøckud fleyra sem Kien̄eman̄ | legu Embætte vidkiemur. | ◯ | 1 Corinth. 14 Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og | skickanlega frafara ydar a mille. | ANNO Domini. | M. DC. L. viij.“ V1a.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1658
  Umfang: A-Y. [351] bls.
  Útgáfa: 4

  Viðprent: „Historia. Piinun̄ar og Daudans DROttins vors Jesu Christi, wt af fioorū Gudspiallamøn̄unum saman lesen̄.“ P8a-S2b.
  Viðprent: „Hier epter fylgia nøckrar wtvaldar Bæner og Oratiur, sem lesast j Messun̄e a Sun̄u Døgum, og ødrum Hꜳtijdum kringum Aared.“ S3a-T8b.
  Athugasemd: Handbók presta var áður prentuð í Einni kristilegri handbók Marteins Einarssonar 1555 og Graduale 1594; handbókin fylgir Helgisiðabók upp frá þessu.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Skreytingar: 1., 2., 6., 7., 14. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 37.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000816910

 64. Salomons lofkvæði
  Salomons | Lof-Kvædi | Sem er andlegur Elsku Saungur | Brwdgumans JEsu Christi og hanns | Brwdur Christnennar; | Hveriu fylger | Andlegt Vikuverk, | Innehalldande Fioortan Morgun- og | Kvølld- samt jafnmarga | Ydrunar-Psalma | med fleiru hier ad lwtande; | Hvad allt i Lioodmæle sett hefur | Sr. Gun̄laugur Snorrason | Sooknar Prestur til Helgafells og | Biarnarhafnar Safnada. | – | Selst innbunded 8. Fiskum | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons Syne | Anno 1778.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: [12], 191 bls. 12°

  Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Goodfwse Lesare!“ [2.-11.] bls. Formáli dagsettur 6. janúar 1760.
  Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „Andlegt Christens Manns Viku-Verk, In̄efaled i Psalmvijsum, sem sijngiast meiga Kvølld og Morgna Vikuna wt, med tveimur Ydrunar Psalmum hvern Dag; Utlagder wr þeirre Dønsku Bænabook D. I. Lassenii, Prentadri i Kaupenhafn, 1696.“ 112.-177. bls.
  Viðprent: „Ydrunar Psalmur og Synda Jꜳtning fyrer Medtekningu Alltarisins Sacramentis.“ 177.-182. bls.
  Viðprent: „Þacklætis Psalmur epter Sacramentis Medtekningu.“ 182.-186. bls.
  Viðprent: „Bæn Manassis.“ 187.-189. bls.
  Viðprent: „Psalmur wr Þijdsku wtlagdur,“ 189.-191. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 73.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000152076

 65. Ágrip af historíum heilagrar ritningar
  Joachim Fridrik Horsters | AGRIP | Af | Historium | Heilagrar Ritning- | ar, | Med nockrum | WIDBÆTER, | Sem Inneheldur hid hellsta til | hefur bored, Guds Søfnudum vidkom- | ande frꜳ þvi Postular Drottens lifdu | fra ꜳ vora Daga; | Børnum einkanlega og Yngis- | Foolke til Uppbyggingar og Frodleiks sam- | anteked. | – | Selst Innbunded 16. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Petre Joons Syne. | 1776.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: [4], 403 [rétt: 404] bls. 12° 1.-129. bls. eru prentaðar með sama sátri og fyrri útgáfa frá sama ári, nema blaðsíðutal er leiðrétt. Blaðsíðutalan 205 er tvítekin.
  Útgáfa: 3

  Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
  Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 126.-130. bls.
  Viðprent: „Til Lesarans.“ 402.-403. [rétt: 403.-404.] bls.
  Athugasemd: Þýtt og aukið af Hálfdani Einarssyni. Gísli biskup Magnússon gerir grein fyrir þessari útgáfu í formála hinnar fyrri.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 70.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000181435

 66. Historía pínunnar og dauðans drottins vors
  Passíusálmarnir
  Historia | Pijnunnar og | Daudans Drottins vors Je | su Christi. Epter Textans einfalldre | Hliodan, j siø Psalmum yferfaren̄, | Af S. Gudmunde Erlends | Syne. | En̄ af S. Hallgrijme Pet | urs Syne, Stuttlega og einfalldlega | wtþijdd, med sijnum sierlegustu Lærdoms | greinum. I fitiju Psalmvijsū, Gude | eilijfum til Lofs og Dyrdar. | 1. Cor. 11. | Þier skulud kun̄giøra Dauda DR | Ottins, þangad til han̄ kiemur. | Þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal. Anno 1682.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
  Umfang: A-P. [240] bls.
  Útgáfa: 3

  Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTtins vors Jesu Christi. I Saungvijsur snwen̄.“ A2a-C4b.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Epterfylgia þeir Fimtiju Passiu Psalmar 〈S. Hallgrijms Peturssonar〉 Med Textans Vtskijringu og Lærdomum.“ C5a-P2b.
  Viðprent: „Ein stutt Vmþeinking Daudans.“ P2b-4b. Undir sálminum stendur: „Hier endast Passiu Psalmar S. Hallgrijms Petur Sonar.“
  Viðprent: Guðmundur Erlendsson (1595-1670): „Hier epterfylgia tueir Gudrækeleger Nyars Psalmar, Orter af S. Gudmunde Ellends syne.“ P5a-8a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 87-88. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 24.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000819496

 67. Psalterium passionale eður píslarsaltari
  Passíusálmarnir
  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV OG DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textan̄s | VTSKIJRINGV, | Agiætlega Vppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio IX. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXVII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: A1, ɔc4, A2-M. [10], 179, [11] bls.
  Útgáfa: 9

  Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [3.-9.] bls.
  Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [9.-10.] bls.
  Viðprent: Buchanan, George; Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Vr Lꜳtinu epter Buchanano wtlagdur og i Lioodmæle uppsettur Af Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola-Stiftis,“ [182.-186.] bls.
  Viðprent: „Idranar Psalmur Vr Þijsku Snwen̄ a Islendsku.“ [186.-189.] bls.
  Viðprent: „Til Lesarans.“ [189.-190.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 43. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 49.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158127

 68. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
  Krossskólasálmar
  Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt- | Upplijsta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | Skoola Krossens | Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum. | Af | Jone Einarssyne, | Schol. Hol. Design. Rect. | – | 2. EDITIO, med Gaumgiæfne vid Author | is eiged Manuskrift saman̄ boren̄, og epter þvi | Lagfærd. | – | Selst Alment In̄bunded 5. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1746.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Umfang: [14], 114 bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
  Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Vel-Edla og Hꜳlærds Herra … Epterlifande Eckiu … GUDRIJDE GYSLA DOOTTUR. [3.-6.] bls. Tileinkun dagsett 1. janúar 1698.
  Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [7.-14.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207100

 69. Compendium grammaticæ latinæ
  COMPENDIUM | GRAMMATICÆ | LATINÆ. | Ex Grammaticis. | PHILIPPI MELANCHTHONIS | & JOHANNIS SPANGENBERGII | Olim desumptum. | ◯ | Nunc vero in usum Iuventutis, et Scho- | larum Patriæ, recens typis impressum. | a | IONA Snorronio Episcopi Typhographo | SKALHOLTI, in Islandia Australi. | – | ANNO M. DC. XCV.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [3], 92, [1] bls. (½) Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar.

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): THEODORVS THORLACIVS. L. S. [2.-3.] bls. Formáli.
  Viðprent: LIBELLUS. [3.] bls. Erindi á latínu.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Skreytingar: Í sumum eintökum eru 2., 5. og 6. lína á titilsíðu í rauðum lit, enn fremur orðið „SKALHOLTI,“ í 13. línu. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 19-21.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000831442

 70. Íslands árbækur í söguformi
  Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … VI. Deild. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags hjá Bókþryckiara S. L. Möller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [4], 155, [1] bls.

  Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.] bls. Dagsett 27. mars 1827.
  Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207142

 71. Andlegir sálmar og kvæði
  Hallgrímskver
  Andlegir Psálmar og Qvædi þess gudhrædda Kénnimanns og Þjódskálds Hallgríms Péturssonar. 8da Utgáfa, eptir þeirri 5tu fullkomnustu, sem útkom á Hólum 1773. Seljast óinnbundnir 72 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 276 bls. 12°
  Útgáfa: 9

  Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Inntak Ættar- og Æfi-søgu … Hallgríms Péturssonar ritad af … Hálfdáni Einarssyni.“ 3.-24. bls.
  Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] 25.-28. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 107.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158092

 72. Forsøg til en oversættelse af Sæmunds Edda
  Eddukvæði
  Forsøg | til en | Oversættelse | af | Sæmunds Edda. | Andet Hefte. | – | Kiøbenhavn, 1785. | Trykt hos Peder Horrebow.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
  Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
  Umfang: [8], 199, [1] bls.

  Þýðandi: Sandvig, Bertel Christian (1752-1786)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098074

 73. Dominicale
  [Dominicale. in 8. … 1609.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1609
  Umfang:

  Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 212.
 74. Sämund’s Edda des Weisen
  Eddukvæði
  Sämund’s Edda des Weisen oder die ältesten norränischen Lieder. Als reine Quellen über Glauben und Wissen des germanogothischen vorchristlichen Norden. Aus dem Isländischen übersezt und mit Anmerkungen begleitet von J. L. Studach. Erste Abtheilung. Nürnberg, bei Johann Leonhard Schrag. 1829.

  Útgáfustaður og -ár: Nürnberg, 1829
  Forleggjari: Schrag, Johann Leonhard (1783-1858)
  Umfang: xxvi, [2], 160 bls.

  Þýðandi: Studach, Jakob Laurenz (1796-1873)
  Efni: Vorrede; Wolagesicht; Hawamal; Wafthrudner’s Mal; Grimner’s Mal; Alwis Mal; Hymer’s Lied; Thrym’s Lied; Harbard’s Lied.
  Athugasemd: Framhald varð ekki á útgáfunni.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098180

 75. Historiske fortællinger om Islændernes færd
  Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Første Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 320 bls., 1 uppdr. br.

  Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
  Efni: Indledning; Fortælling om Egil Skallegrimsen; Anmærkninger.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000176182

 76. Disquisitio antiquario-physica
  DISQVISITIO ANTIQVARIO-PHYSICA | PRÆMITTENDA ENARRATIONUM ISLANDI- | CARUM PARTICULÆ SECUNDÆ, | De | ORTU & PROGRESSU | SUPERSTITIONIS CIRCA | IGNEM ISLANDIÆ SUB- | TERRANEUM, VULGO | INFERNALEM, | SUPERSTRUCTA | FIDEI SCRIPTORUM BOREÆ | FABULOSORUM, | EX | ANTIQVISSIMIS MANUSCRIPTIS IMPRIMIS | VERO é SPECULO REGALI, | CUJUS | PARTICULAM SECUNDAM | PUBLICO OPPONENTIUM | EXAMINI SUBMITTIT | EGERHARDUS OLAVIUS, Isl. | RESPONDENTE | NOBILISSIMO ET OPTIMÆ SPEI JUVENE | DAVIDE SCHEWINGIO, | In Auditorio | COLLEG. MEDIC. | Anno 1751. die              Dec. h. p. m. s. | – | HAFNIÆ | Typis Berlingianis excudebat Ludolphus | Henricus Lillie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1751
  Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
  Umfang: 13.-28. bls.

  Athugasemd: Eins og segir á titilsíðu átti þessi ritgerð að vera inngangur annars hluta af Enarrationes historicæ sem kom ekki.
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 10.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602941

 77. Det islandske literære selskab
  Det islandske literære Selskab.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 1827-28.
  Efnisorð: Félög
 78. Viðtektir
  Vidtektir þess íslendska evangeliska smárita-félags.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1818. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Tengt nafn: Hið íslenska evangeliska smábókafélag
  Umfang: 3 bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Félög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000174376

 79. Listi
  Listi Yfir Landsuppfrædíngar Félagsins Vísinda Stiptunar Forlags-bækur …

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, e.t.v. 1826
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið

  Athugasemd: Sennilega prentað í Viðey 1826 eða stuttu síðar.
  Efnisorð: Félög ; Bókfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 113.
 80. Ein ágæt bók sem kallast sá sanni lífsins vegur
  Ein Agiæt Book, | Sem Kallast | Sa Sanne | Lijfsens Vegur | i hverre kien̄t verdur | Hvert og hvilijkt ad sie | Edle og Asigkomulag | Truaren̄ar. | Skrifud fyrst i Dønsku | Af | Doct. Jens Dinnyssyne Jersin, | Fordum Byskupe Riber Stiftes | I Danmørk. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, | Anno 1743.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [18], 427, [1] bls.

  Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
  Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Goodfuse Lesare.“ [2.-18.] bls. Formáli dagsettur 8. maí 1743.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 164.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000202244

 81. Expositio concionum
  [Expositio concionum D. Justi Jonæ in librum Jonæ Prophetæ & Esaiæ Cap. liii. cum Commentario, qvi libri Havniæ impressi 1557 & 1558.]

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1557-1558
  Umfang:

  Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
  Varðveislusaga: Ekkert eintak bókarinnar er nú til svo að vitað sé. Titill er tekinn hér eftir Hálfdani Einarssyni. Finnur biskup Jónsson hefur þekkt bókina, en getur ekki prentárs, og sr. Jón Halldórsson nefnir „Prédikanir Justi Jonæ, sem Oddur [Gottskálksson] útlagði og lét þrykkja“.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 210. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 204. • Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 39. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 10-11. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 580-581.
 82. Ridder Niels Ebbesen
  Ridder Niels Ebbesen. Optrin fra Thronfølgetvisten i Danmark 1340. Berettet efter de tilforladeligste Frasagn og Optegnelser af J. G. Gs. Briem …
  Að bókarlokum: „Forlagt af Fr. Smith, Boghandler i Randers. Trykt hos I. M. Elmenhoff. 1840.“ 2. bls.

  Útgáfustaður og -ár: Randers, 1840
  Forleggjari: Smith, Fr.
  Prentari: Elmenhoff, I. M.
  Umfang: 194, [1] bls. 16°

  Athugasemd: Leikrit í ljóðum.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Leikrit
 83. Jólagjöf handa börnum
  Jólagjøf handa Børnum frá Jóhanni Haldórssyni … Prentud hjá Berlingum i Kaupmannahøfn. 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: [6], 139, [2] bls. 16°

  Boðsbréf: „á annan í páskum“ 1838.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Barnabækur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000205573

 84. Spurningar út af fræðunum
  Spurningar | Ut af | Frædunum, | Saman̄teknar handa | Børnum og Fꜳfroodu | Almuga-Folcke | af | Jone Arna-Syne. | ◯ | – | KAUPENHAFN, | Prentadar ad nyu hia E. Henr. | Berling, 1741.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1741
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Umfang: A-M. [288] bls. 12°
  Útgáfa: 5

  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206760

 85. Minning Ragnheiðar Guðmundsdóttur
  Minníng Ragnheidar Gudmundsdóttur. Utgéfin á kostnad ektamanns ennar framlidnu Jóns hreppstjóra Jónssonar. Videyar Klaustri. 1842.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
  Tengt nafn: Ragnheiður Guðmundsdóttir (1766-1840)
  Umfang: 20 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson (1789-1859)
  Viðprent: Árni Helgason (1777-1869): „Húsræda“ 3.-7. bls.
  Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): „Ræda“ 8.-19. bls.
  Viðprent: Jón Jónsson (1789-1859): „Grafskrift“ 20. bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000272298

 86. Stuttur leiðarvísir til garðyrkju
  Stuttur Leidarvísir til Gardyrkju, ásamt litlum Vidbætir um Vidar-pløntun, handa Bændum. Saminn af Jóni Þorlákssyni Kjærnested. Videyar Klaustri, 1824. Prentadur á kostnad Rithøfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 39 bls.

  Efnisorð: Landbúnaður
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208412

 87. Hakon den godes mindesang
  Hákonarmál
  Hakon den Godes Minde-Sang af Eyvind Skaldespilder oversat efter Originalens egne Udtryk og Versemaal ved Finn Magnussen … 〈Særskilt Aftryk af Maanedsskriftet Athene.〉 Kiøbenhavn. Trykt hos P. D. Kiøpping. 1817.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
  Prentari: Kiöpping, Peter David
  Umfang: 13 bls.

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Sérprent úr Athene 8 (1817), 310-320.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000111951

 88. Om nordens gamle digtekonst
  Om | Nordens gamle Digtekonst | dens | Grundregler, Versarter, Sprog | og Foredragsmaade. | – | Et Priisskrift | ved | John Olafsen. | – | Paa det Kongelige Videnskabers Selskabs Bekostning. | – | Kiøbenhavn, 1786. | Trykt hos August Friderich Stein.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
  Forleggjari: Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [8], xvi, [4], 256 [rétt: 252], [35] bls.

  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208679

 89. Greinir or þeim gömlu lögum
  GREINIR | Or Þeim | GAUMLU | LAUGUM, | SAMAN-SKRIFADAR | Or | IMSUM BOKUM | OG | SAUGUM, | AF | IONA RVGMAN. | ◯ | UPSALÆ. | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & | Academiæ Vpsaliensis Bibliopola, Anno 1667.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1667
  Umfang: [6], 58 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 93.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208871

 90. Oplysninger om kilderne
  Oplysninger om Kilderne til Hr. Professor Torkel Badens Sammenligning mellem den nordiske og den græsk-romerske Mythologie. Af Finn Magnusen … Kjøbenhavn, 1821. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i H. F. Popps Bogtrykkerie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: 24 bls.

  Athugasemd: Samið vegna rits eftir T. Baden: Den nordiske mythologies kilder, Kaupmannahöfn 1821. Baden svaraði í 3 bæklingum: De nordiske guders bælgmørke, Kaupmannahöfn 1821; Nials saga, Kaupmannahöfn 1821; Et par ord til beslutning om den nordiske mythologie, Kaupmannahöfn 1821.
  Efnisorð: Myndlist ; Goðafræði (norræn)
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000117754

 91. Sang i anledning af kongens födselsfest
  Sang i Anledning af Kongens Födselsfest den 28de Januar 1818 i Selskabet Concordia. Kjöbenhavn. Trykt hos Thorstein E. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602637

 92. Sang i anledning af Thorvaldsens hjemkomst
  Sang i Anledning af Thorvaldsens Hjemkomst.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602643

 93. Sange i anledning af kongens fødselsdag
  Sange, i Anledning af Kongens Fødselsdag, den 28de Januarii 1812. Leeraaegarde, 1812. Trykt paa Forfatterens Bekostning, ved Faktor og Bogtrykker G. J. Schagfjord.
  Að bókarlokum: „Reykevig i Island, den 28de Jan. 1812. Finn Magnusen …“

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1812
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Fjögur heillakvæði; hið fyrsta á íslensku, hin á dönsku.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602655

 94. Tentamen philosophicum
  Q. D. B. V. | TENTAMEN | PHILOSOPHICUM | DE | ENTE | CUJUS PARTICULAM PRIMAM, | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et INGENIOSISSIMO | PETRO ROSENSTAND | GOISKE, | PLACIDÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | FINNO THORULPHI MUHLE | IN | AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | Imprimatur, J. C. Kall. | – | Ao. 1770. die              Maij. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, TYPIS AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [6], 16 bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 28. maí.
  Efnisorð: Heimspeki
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 95. Húspostilla eður einfaldar predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | VelEdla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: 415 [rétt: 416] bls. Blaðsíðutalan 316 er tvítekin.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209716

 96. Húspostilla innihaldandi predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  Mag. Jons Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Sídari Parturinn frá Trínitatis hátíd til Adventu. 11ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá C. Græbe. 1828.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: 244 bls.
  Útgáfa: 11

  Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
  Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): „Til Lesarans.“ 244. bls.
  Boðsbréf: 1. apríl 1826; prentað bréf með fyrra bindi 8. apríl 1827; prentað bréf með síðara bindi 8. apríl 1828.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209724

 97. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
  Stutt og Einfølld | Undervisun | Um | Christenn- | domenn, | Samanteken epter Fræde- | Bokum hinnar Evangelisku | Kyrkiu | Af | Mag. Jone Þorkelssyne | Widalin, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts | Stiftes | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt i Kaupmannahøfn af Johan Jørgen | Høpffner, Universitatis Bókþryckiara. | Anno MDCCXXIX.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1729
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: [14], 287, [1] bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209707

 98. Viðkvæði eins kristins manns og Kristi þénara
  Vidkvæde | Eins Christens Man̄s og Christi Þenara, | Yfervegad i ein̄e | Lijk-Predikun | Ut af Postulan̄a Giørninga-Bookar, Cap. 20. v. 24. | I Sijdustu wtfarar Min̄ing | Þess | Vel. Edla, Hꜳ. Æruverduga og Hꜳlærda Herra, | Sꜳl. Mag. Steins Jons- | Sonar, | Fordum Superintendentis yfer Hoola-Stipte. | Þegar Han̄s Andvana Lijkame, var med Heidurlegre og miøg | Soomasamlegre Lijkfylgd lagdur til sijns Hvijldarstadar | i Hoola Doom-Kyrkiu, þan̄ 17. Dag Decembr: | Mꜳnadar, Anno 1739. | ◯ | Af Sira Jone Þorleifs-Syne, | Guds Orda Þenara til Doom-Kyrkiun̄ar ad Hoolum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1741.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1741
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Umfang: [2], 78 bls.

  Viðprent: Þorleifur Skaftason (1683-1748): APPROBATIO. [2.] bls. Dagsett 18. mars 1741.
  Efnisorð: Persónusaga
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604623

 99. Fáeinar athugasemdir um kúabólusetningu
  Fáeinar Athugasemdir um Kúabólu-setníngu og Bólusótt fyrir Almúga á Islandi. Prentadar í Videyar Klaustri á opinberan kostnad 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
  Umfang: 15 bls.

  Athugasemd: „Skrifad í Febrúar 1840.“
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 134.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209901

 100. Vísur Íslendinga sungnar í Hjartakershúsum
  Vísur Íslendínga súngnar í Hjartakjers-húsum 27da Júni 1835.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
  Tengt nafn: Halldór Einarsson (1796-1846)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Sungið við heimför Halldórs Einarssonar sýslumanns og annarra landa.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 330-331. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 119-120.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602353