-Niðurstöður 2.101 - 2.200 af 2.512

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Torfæana
  TORFÆANA. | Sive | Thormodi Torfæi | NOTÆ POSTERIORES | IN SERIEM REGUM | DANIÆ, | EPISTOLÆ LATINÆ, | & | Index in Seriem Regum Daniæ. | Ex Manuscriptis Legati Magnæani. | – | Hafniæ 1777. | Typis Viduæ A. H. GODICHE, S. Reg. M. Univers. | Typograph. per F. C. Godiche.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
  Prentari: Godiche, Frederik Christian
  Umfang: xxxviii, 185, [49] bls., 1 mbl. Tölusetning 183-185 er blaðatal, 184.-185. bl. br.

  Útgefandi: Jón Jónsson (1747-1831)
  Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Útgefandi: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
  Viðprent: Suhm, Peter Frederik (1728-1798); Jón Eiríksson (1728-1787): „L. B. S.“ iii.-xxxviii. bls. Formáli eftir kostnaðarmann, P. F. Suhm, dagsettur „Cal. Decembr. [ɔ: 1. desember] 1776.“, þar í greinargerð eftir Jón Eiríksson, vi.-xxxvii. bls.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): In effigiem Thormodi Torfæi, Kaupmannahöfn 1777.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000429218

 2. Kristileg líkpredikun
  Christeleg | Lykpredikun | þess VelEhruverduga og | Hꜳlærda Herra, H. GYsla Thor | lꜳks Sonar, Fyrrum Superin | tendentis yfer Holastipte. | Huør j Drottne Sætlega | Huijldest ꜳ 53. Are sijns Alld- | urs. Sijns Embættis 27. An̄o | 1684. Dag 22. Julij. | En̄ til sijns Huijldarstadar lagdur | þan̄ 29. Dag sama Manadar j | Hoola Doomkyrkiu. | Samsett og Fraflutt, Af Sokn- | ar Prestenum, S. Thorsteine | Gun̄arssyne. | Þryckt A Hoolum j Hialltadal | Anno 1685.
  Að bókarlokum: „Þryckt af Jone Snorra | Syne. An̄o 1685.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1685
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Tengt nafn: Gísli Þorláksson (1631-1684)
  Umfang: A-H5. [178] bls. 12°

  Viðprent: Jón Þórðarson (1616-1689): „Lijfs Historia. Þess VelEhruverduga, Heidurlega og Hꜳlærda Herra Byskups, H. GYsla Thorlꜳkssonar. 〈Sællrar Min̄ingar.〉 Hans Epterlifande Eckta Hustru, Ehrugøfugre og Gudhræddre H. Kuin̄u, RAGNeide Jons Dottur. Og hans Ehruprijddu, Dygdarijku Moodur, Christijnu Gysla Dottur, Asamt hn̄s Virduglegu Systkynum og Astvinum til Þocknunar. I Liood saman̄teingd, af Heidurl. Kien̄eman̄e, S. Jone Þordarsyne Ad Huae j L. D.“ F6b-G12a.
  Viðprent: Jón Guðmundsson ; yngri (1631-1702): „Søn̄ og Einfølld Hugleiding, vm Misser og Man̄koste, vors Loflega og Gudhrædda Byskups og Yfermans, nu j Gude Burtsofnada Herra, H. Gysla Thorlꜳks sonar. I Psalmvijsu saman̄tekin̄, Af S. Jone Gudmunds syne, Ad Felle j Sl.“ G12b-H5b.
  Efnisorð: Persónusaga
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 38-39.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594221

 3. Ágrip gyðinga og kristnisögunnar
  Agrip Gydinga og Kristnissøgun̄ar handa Námfúsum Unglíngum á Islandi. fært í letur af Þ. E. Hialmarsen … Kaupmannahøfn 1820. Prentad þiá[!] Bókþrickiara Þ. E. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: vi, 50, [2] bls.

  Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000429484

 4. Stuttur leiðarvísir
  Stuttr Leidarvísir til Ad velja enar naudsynligustu Gudfrædis-bækur, hvertheldr fyrir Trúarbragda Kénnendur edr adra Lærdómsvini, á Islandi. Færdr i letur af Þ. E. Hjalmarsen … Kaupmannahöfn 1826. Prentadr hiá Christopher Græbe.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: 24 bls.

  Efnisorð: Guðfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000429485

 5. In exequias
  In [exe]qvias | Reverendi [Domi]ni & optimi viri, | Dni. MAG[N]I JONÆ F. | Pastoris Mælifellensis Ecclesiæ in S[cha]gafiord olim vigilantissimi, Soceri sui | Charissimi, qvi anno ab Incarnat[io]ne Filii Dei Millesimo, Sexentesimo[!], | Sexagesimo secundo, è viv[is ben]è & placidè excessit, Domini- | ca Vocem Jucu[ndit]atis, ad vesperam. | Hoc qvicqvid Epitaphii posuit | Thorstan[us J]onæ Gene[r] | – | .

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1662
  Tengt nafn: Magnús Jónsson (-1662)

  Varðveislusaga: Prentað um 1662, sennilega í Kaupmannahöfn. Brot af arkarblaði, varðveitt í Landsbókasafni. Leturflötur hefur verið tæplega 26 sm breiður, en þar sem langbrot hefur verið í miðju blaði er það nú í sundur og vantar lítið eitt í. Fyrir neðan ofanritaða grafskrift eru varðveittar 16 línur af fremra dálki, upphaf erfiljóða á latínu, allar skaddaðar og fæstar meira en hálfar.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 73. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 83.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609218

 6. Rímur af Blómsturvallaköppum
  Rímur af Blómsturvalla Köppum, orktar af sál. Síra Þorsteini Jónssyni á Dvergasteini. Kaupmannahöfn. Prentadar hjá Bókþryckjara S. L. Møller. 1834.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 141 bls. 12°

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000429517

 7. Þess svenska Gustav Landkrons
  Rauna-Gústafs saga
  Þess Svenska | Gustav Land- | KRONS | Og Þess Engelska | Bertholds | Fꜳbreitileger Robinsons, | Edur | Lijfs Og Æfe | Søgur, | Ur Dønsku wtlagdar | Af | Sr. Þorsteine Ketels-Syne, | Profaste i Vadla Þijnge. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 10. Alnum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, | ANNO M. DCC. LVI.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Tengt nafn: Landcron, Gustav
  Tengt nafn: Berthold
  Umfang: [4], 343 [rétt: 242], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 100-199 og 244.

  Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791)
  Þýðandi: Þorsteinn Ketilsson (1687-1754)
  Viðprent: Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791): „Goodfwsum Lesara Guds Nꜳd og Vingan.“ [3.-4.] bls. Formáli.
  Viðprent: Þorsteinn Ketilsson (1687-1754): „In̄tak þess Engelska Robinsons hefur Profasturen̄ Sꜳl. Sr. Þorstein̄ Ketelsson Sett i Epterfylgiande Vers.“ 344. [rétt: 243.] bls.
  Athugasemd: Fyrri sagan var fyrst prentuð í Nürnberg 1726, en á dönsku í Kaupmannahöfn 1743. Síðari sagan var þýdd úr ensku á dönsku, prentuð í London 1740.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Skáldsögur
  Bókfræði: Bibliotheca Danica 4, Kaupmannahöfn 1902, 477, 487. • Svanhildur Gunnarsdóttir (1965): Þýddir reyfarar á íslenskum bókamarkaði um miðja 18. öld, Ritmennt 8 (2002), 79-92.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000428202

 8. Sandferdig og kort Islandiske relation
  Sandferdig oc kort Iszlandiske | RELATION, | Om det forferdelige oc gru- | elige Jordskelff, som skedde for Østen | paa Iszland, hoss Tyckebey Kloster, forgangen | Septembris, met Torden oc Liunet, Ildens nedfald aff | Lufften, met stort Mørck, Aske, fuhrige oc gloende Stene | oc Brande, Deszligeste it forskreckeligt Vandfald oc Exundation, | aff det Bierg Jøckelen, som vaarede fra den 2. ind til | den 14. Sept. dag, aldrig tilforne enten | siet eller hørd. | ◯ | Malachiæ 4 Cap. | See, der kommer en Dag, hand skal brende som en Oen, da | skulle alle foractere oc wgudelige være Halm, oc den Tilkommen | des dag skal optende dem, siger den HErre Zebaoth. | – | Prentet i Kiøbenhaffn, Aar 1627.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1627
  Umfang: A1-4. [7] bls.

  Útgefandi: Niels Heldvad (1564-1634)
  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1987.
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 69-71. • Stolpe, Peter Matthias (1832-1918): Dagspressen i Danmark 1, Kaupmannahöfn 1778, xlv. • Sigurður Þórarinsson (1912-1983): Þorsteinn Magnússon og Kötlugosið 1625, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 1 (1975), 5-9.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000429632

 9. Dissertatio historico-oeconomica
  DISSERTATIO | HISTORICO-OECONOMICA | DE | COMMEATU VETE- | RUM ISLADORUM[!] PRÆCIPUE NAVALI | HODIE RESTITUENDO | CUJUS | PARTICULAM Imam | PRO STIPENDIO VICTUS REGIO | PLACIDÆ DISSENTIENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | Thorstanus Nicolaius Isl. | PHILOS. BACC. | DEFENDENTE | DOCTISSIMO JUVENE | Otthone Johannæo | S. S. THEOL. STUD. | IN AUDITORIO | Die 16. Julii 1759. | – | HAVNIÆ, | Typis Nicolai Mölleri.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1759
  Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
  Umfang: [6], 22 bls.

  Efnisorð: Samgöngur
  Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 172-173.
 10. Dissertatio historico-oeconomica
  DISSERTATIO | HISTORICO-OECONOMICA | DE | COMMEATU VETE- | RUM ISLANDORUM | PRÆCIPUE NAVALI | HODIE RESTITUENDO | CUJUS | PARTICULAM IIdam. | PUBLICE EXHIBET | Thorstanus Nicolaius | DEFENDENTE | DOCTISSIMO & PRÆSTANTISSIMO | JOSIAS RYGE | S. Stæ. Theol. Stud. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII | DIE       MAJI 1760. | – | HAFNIÆ, | Typis NICOLAI MÖLLERI.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1760
  Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
  Umfang: [6], 23.-51. bls.

  Athugasemd: Vörn 2. hluta fór fram 23. maí 1760.
  Efnisorð: Samgöngur
 11. Dissertatio historico oeconomica
  DISSERTATIO | HISTORICO | OECONOMICA, | DE | COMMEATU VETERUM ISLAN- | DORUM PRÆCIPUE NAVALI | HODIE RESTITUENDO. | QVAM | PUBLICO DESSENTIENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | Thorstanus Nicolaus Isl. | PHIL. BACC. | UNA CUM | DOCTISSIMO ATQVE AMICISSIMO | JOHANNE MAWIO BÖCHMANN. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII | Ad diem       MAJI. | – | HAVNIÆ, MDCCLXII. | Typis NICOLAI MÖLLERI.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1762
  Umfang: [2], 53.-90., [1] bls.

  Efnisorð: Samgöngur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000429691

 12. Jødernes charakteristik
  Jødernes Charakteristik. Et Bidrag til Bogen Moses og Jesus, uddraget af en af Danmarks værdigste Mænds Jødiske Historie ved Eynarson, Typograph. Kjøbenhavn 1813. Trykt og sælges hos Bogtrykker Rangel, Vimmelskaftet No. 138.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 16 bls.

  Efnisorð: Guðfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603138

 13. Vaktaraversin
  Vaktara-Versen | I Kaupenhafn | Med sama Ton, og þau Dønsku | ꜳ Islendsku yfir-sett Af | Sr. Þorsteine Sveinbiørns Syne, | Med Tveimur vidbættum, til Kluckann Sex og Siø. | Anno. 1777. | … [Á blaðfæti:] Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Petre Joons Syne. 1778.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: [1] bls. 27×20,5 sm.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594611

 14. Thorstens Viikings-sons saga
  Þorsteins saga Víkingssonar
  THORSTENS | VIIKINGS-SONS | SAGA | På | Gammal Gỏthska | Af ett | Åldrigt Manuscripto afskrefwen och | uthsatt på wårt nu wanlige språk | sampt medh några nỏdige an- | teckningar fỏrbettrad | af | REGNI SVEONIÆ ANTIQVARIO | Jacobo J. Reenhielm. | ◯ | UPSALÆ | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & Academiæ | Vpsal. Bibliopola M DC LXXX.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1680
  Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
  Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
  Umfang: [4], 140, [20], 130, [2] bls.

  Útgefandi: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691)
  Viðprent: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691): „Stormächtigeste Furste Och Herre Her CARL …“ [2.-3.] bls. Tileinkun.
  Viðprent: „Till dhen gunstige Läsaren“ [4.] bls.
  Viðprent: „Dhe gambla orden af Þorstens Saga“ [141.-158.] bls.
  Viðprent: Loccenius, Johannes (1598-1677): IN HISTORIAM VETEREM TORSTANI VIKINGI F. Nobilissimo Dn. JACOBO JSTMEN RENHIELM Ex vetusto Codice Ms.to editam, atque interpretatione & Notis Illustratam.“ [159.] bls. Latínukvæði.
  Viðprent: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702): AD NOBILISS: Dn. JACOBUm JSTMEN REENHIELM Cum historiam TORSTANI VIIKINGI F. Veterem primus edere pararet, interpretatione notisque eximijs à se illustratam.“ [159.] bls. Latínuávarp dagsett „Calend: febr“ (ɔ: 1. febrúar) 1676.
  Viðprent: Verelius, Olof (1618-1682): „Non te pæniteat …“ [160.] bls. Latínuávarp.
  Viðprent: Jón Jónsson Rúgmann (1636-1679): IN HISTORIAM THORSTANI WIKINGI FILII â NOBILISSIMO Dn. JACOBO JSTMEN-REENHIELM Typis adornatam, versione auctam & Notis Illustratam.“ [160.] bls. Latínukvæði.
  Viðprent: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691): „Jacobi Istmen Reenhielms NOTÆ In HISTORIAM THORSTANI VIKINGI FILII. 1.-130. bls.
  Viðprent: AUCTORES CITATI [131.-132.] bls.
  Athugasemd: Texti ásamt sænskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 118-119.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604633

 15. Sagan af Þorsteini Víkingssyni
  Þorsteins saga Víkingssonar
  SAGAN | Af | ÞORSTEINE WIJKINGS SYNE.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1696
  Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
  Umfang: 95, [1] bls.

  Útgefandi: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691)
  Þýðandi: Salan, Jonas Nicolai
  Viðprent: Loccenius, Johannes (1598-1677): IN HISTORIAM VETEREM TORSTANI VIKINGI F. à Nobilissimo Dn. JACOBO JSTMEN RENHELM Ex vetusto Codice Msto editam, atque interpretatione & Notis Illustratam.“ 43. bls. Heillakvæði.
  Viðprent: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702): AD NOBILISS. Dn. JACOBUM ISTMEN. REENHIELM Cum Historiam TORSTANI VIKINGI F. Veterem primus edere pararet, interpretatione notisque eximiis à se illustratam.“ 43. bls. Ávarp.
  Viðprent: Verelius, Olof (1618-1682): „Non te pæniteat …“ 43. bls. Ávarp.
  Viðprent: Jón Jónsson Rúgmann (1636-1679): IN HISTORIAM THORSTANI VIKINGI FILII â NOBILISSIMO Dn. JACOBO ISTMEN-REENHIELM Typis adornatam, versione auctam & Notis Illustratam.“ 43. bls. Heillakvæði.
  Viðprent: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691): JACOBI JSTMEN RENHIELMS NOTÆ In HISTORIAM THORSTANI VIKINGI FILII. 44.-95. bls.
  Viðprent: AUCTORES CITATI. 95.-[96.] bls.
  Athugasemd: Án titilblaðs. Texti ásamt latneskri þýðingu eftir J. N. Salan prentaðri samsíða. Yfir latneska textanum stendur: „Hoc est TORSTANI, WIIKINGI FILII HISTORIA.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 119.
 16. Nokkrar athugasemdir fyrir altarisgöngufólk
  Nockrar Athugasemdir fyrir Altarisgaungufólk, uppskrifadar af Þorvardi Jónssyni … Kaupmannahøfn. Prentadar hjá P. N. Jørgensen. 1835.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
  Prentari: Jørgensen, P. N.
  Umfang: 52 bls.

  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430246

 17. Nokkur gamankvæði
  Nockur Gaman-Kvædi, orkt af Ymsum Skáldum á 18du Øld. Utgéfin af Þ. Sveinssyni. Kaupmannahöfn 1832. Prentud hjá S. L. Møller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 105, [2] bls. 12°

  Útgefandi: Þórarinn Sveinsson (1778-1859)
  Efni: Tíma-Ríma, orkt af Sýslumanni Jóni Sigurdarsyni; Skipa-Fregn, orkt af Arna Bødvarssyni [réttara: sr. Gunnlaugi Snorrasyni]; Hrakfalla-Bálkur, orktur af Presti Síra Bjarna Gissurarsyni, á Múla í Skriddal; Láka-Kvædi, orkt af Gudmundi Bergþórssyni; Einbúa-Vísur, eignadar Síra Benedict Jónssyni á Bjarnarnesi; Ríma af einni Bóndakonu; Nockrar Äsópiskar Dæmisögur, orktar af P. J. Vídalín, Sýslumanni í Dala-Sýslu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000289360

 18. Ein lítil ný bænabók
  Þórðarbænir
  Þórðarbænakver
  Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande, | I. Bæner a Adskilian | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og ei | ns Stande, og vidliggiande Hag | Samanteken og skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e. | Sr. Þorde Sal: Bꜳrdarsy | ne, fyrrum Guds Ords Þien- | ara j Biskups Tungum. | – | Prentud j SKALHOLLTE | Af Jone Snorrasyne, | ANNO Domini, 1693.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gudhræddum Lesara þessa Bæklings Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle Vtlagdur Af Sr. Steine Jonssyne, Kyrkiupreste Ad Skꜳlhollte.“ 124.-131. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 5-6.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000830421

 19. Ein lítil ný bænabók
  Þórðarbænir
  Þórðarbænakver
  Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande, | I. Bæner a Adskilian | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Personur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Samanteken̄ og skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e. | Sr. Þorde Sꜳl: Bꜳrdarsyne | fyrrum Guds Ords Þienara j Bi- | skups Tungum. | – | Prentud j SKALHOLLTE | Af Jon Snorrasyne, | ANNO 1697.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gudhræddum Lesara þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D. Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle Vtlagdur Af S. Steine Joonssyne Kyrkiupreste Ad Skꜳlhollte.“ 123.-131. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 6.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000830424

 20. Ein lítil ný bænabók
  Þórðarbænir
  Þórðarbænakver
  Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Samanteken̄ og skrifud | Af þeim gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Þorde Sal. Bꜳrd- | arsyne, fyrrū Guds Ords Þien- | ara i Biskups Tungum. | – | Prentud ad Niju ꜳ Hoolū i H. d. | Af Marteine Arnoddssyne, 1709.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1709
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: Steine Jonssyne, Kyrkiupreste ad Skalhollte.“ 124.-131. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430898

 21. Ein lítil ný bænabók
  Þórðarbænir
  Þórðarbænakver
  Ein Lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Þorde Sal Bꜳrd- | arsyne, fyrrum Guds Ords Þien | ara i Biskups Tungum. | – | Prentud ad Niju ꜳ Hoolū i H. d. | Af Marteine Arnoddssyne, 1716.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGVR D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: Steine Jonssyne, Kyrkiupreste ad Skꜳlhollte.“ 124.-131. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430902

 22. Ein lítil ný bænabók
  Þórðarbænir
  Þórðarbænakver
  [Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Jmsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kiennemanne | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i | Hialltadal 1723.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
  Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
  Útgáfa: 5

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
 23. Ein lítil ný bænabók
  Þórðarbænir
  Þórðarbænakver
  Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien- | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i Hiall | tadal, 1725.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
  Umfang: [10], 124, [4] bls. 12°
  Útgáfa: 6

  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LEsara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: STeine JOnssyne, Kyrkiu Preste ad Skꜳlhollte.“ [116.-122.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430901

 24. Ein lítil ný bænabók
  Þórðarbænir
  Þórðarbænakver
  Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien- | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i Hiall | tadal 1730.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
  Umfang: [10], 116, [6] bls. 12°
  Útgáfa: 7

  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LEsara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKB[!] SAVNGVR D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr. STeine JOnssyne, Kyrkiu-Preste ad Skꜳlhollte.“ [116.-122.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 46.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430900

 25. Ein lítil ný bænabók
  Þórðarbænir
  Þórðarbænakver
  Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolū i Hiall- | tadal 1740.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
  Umfang: [10], 116, [6] bls. 12°
  Útgáfa: 8

  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LESara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STeine JOnssyne, Byskupe Hoola-Stiptis.“ [116.-122.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 59.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430899

 26. Það andlega bænareykelsi
  Þórðarbænir
  Þad Andlega | Bæna Rey | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1746. | Af Halldore Erikssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
  Útgáfa: 9

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti a KROSSENUM. Mꜳ sijngia sierhvert Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftes.“ [186.-190.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 63.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430907

 27. Það andlega bænareykelsi
  Þórðarbænir
  Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1750. | Af Halldore Erikssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
  Útgáfa: 10

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ [186.-190.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430903

 28. Það andlega bænareykelsi
  Þórðarbænir
  Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar | SONAR, | Fordum ad Biskups-Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1753. | Af Halldore Erikssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
  Útgáfa: 11

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti A KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ [186.-190.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430904

 29. Það andlega bænareykelsi
  Þórðarbænir
  Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness Syslu. | – | Selst Alment ln̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Eyriki Gudmundssyni Hoff. 1765.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1765
  Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
  Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
  Útgáfa: 12

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti a KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII, Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftes.“ [186.-190.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430905

 30. Það andlega bænareykelsi
  Þórðarbænir
  Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR | Fordum i Biskups Tungum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwid | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄i i Hegraness Syslu. | – | Selst Almen̄t In̄bundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Joni Olafssyni, 1769.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1769
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Umfang: [2], 190 bls. 12°
  Útgáfa: 13

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti. ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ 183.-185. bls.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII, Ur Þijsku Mꜳli wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINI JONSsyni, Biskupi Hoola-Stiftis.“ 186.-190. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430906

 31. Það andlega bænareykelsi
  Þórðarbænir
  Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSI, | Þess gooda Guds Kenniman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAN[!], | Fordum i Biskups Twngum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwid | Af | Benedicht Magnus | Syni Bech, | Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sysslu. | – | Selst alment in̄bundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni 1772.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Umfang: [2], 190 bls. 12°
  Útgáfa: 14

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ 183.-185. bls.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. wr Þijsku Mꜳli wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINI JONSsyni, Biskupi Hoola-Stiftis.“ 186.-190. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 72.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430910

 32. Það andlega bænareykelsi
  Þórðarbænir
  Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSI, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þoordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwid | Af | Benedicht Magnus | Syni Bech, | Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sijslu. | – | Selst alment innbundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Petri Jons Syni 1776.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: [2], 190 bls. 12°
  Útgáfa: 15

  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 186.-190. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 72.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430908

 33. Það andlega bænareykelsi
  Þórðarbænir
  Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum | Og þad sama i andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwed | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds Man̄e i Hegraness Sijslu. | – | Seliast In̄bundnar 20. Skilldinga Oin̄bund- | nar 16. Skilldinga. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlakssyne 1797.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
  Prentari: Markús Þorláksson (1729)
  Umfang: [2], 190 bls. 12°
  Útgáfa: 16

  Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
  Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 27. janúar 1797.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 183.-188. bls.
  Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ.“ 188.-190. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 67.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430909

 34. Það andlega bænareykelsi
  Þórðarbænir
  Þad Andlega Bæna Reykelsi, þess góda Guds Kénnimanns Síra Þórdar Bárdarsonar … og þad sama í andlegt Sálma Salve sett og snúid af Benedict Magnússyni Bech … Videyar Klaustri, 1836. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
  Að bókarlokum: „Selst óinnbundid á Prentpappír 34 sz. r. S.“

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 166 bls. 12°
  Útgáfa: 17

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Sálmur af Sjø Ordunum Kristí á krossinum … Gjørdur af B. M. S. Beck.“ 155.-158. bls.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-saungur D. Johannis Olearii, úr þýdsku máli útlagdur af Sál. Mag. Steini Jónssyni …“ 159.-166. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 128.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430911

 35. Sacro et celebratissimo honori
  SACRO | Et | Celebratissimo Honori, | VIRI | ADMODUM VENERANDI, NOBILISSIMI, | ac AMPLISSIMI, | Dn: JONÆ WI- | DALINI, | Nuper Ecclesiarum Gardensis & Bessastaden- | sis in Patriâ | Pastoris Vigilantissimi, | Et | Totius Diœceseos Scalholtensis Officialis | Spectatissimi, | Nunc verò, Summi Numinis auspicio, & benignô | Augustissimi Regis nutû, ad Episcopalem | Islandiæ Meridionalis sedem evecti, | Hafniæʼq;, in Basilicâ B. Virginis, Dominicâ | prima post Pascha, Splendido ac solenni | actu consecrati. | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. BARTHOLIN. | [Hægra megin á síðu:] Gratulabundus | ita applaudit | THEODORUS WIGFUSIUS. | Islandus. | – | HAFNIÆ, | Typis Johann. Jacob. Bornheinrich.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1697
  Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
  Tengt nafn: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 36. Líkræða
  Lik-ræda, haldin vid Jardarfør Prestsins sáluga Þorsteins Sveinbjørnssonar, í Saurbæar Kirkju á Hvalfjardarstrønd, þann 5ta Janúarii 1815. af Þórdi Jónssyni, Sóknarpresti samastadar. Asamt Æfisøgu Agripi og Grafskrift, af G. Þ. Beitistødum, 1816. Prentud, á kostnad Stúdents G. Þorsteinssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814)
  Umfang: [8] bls.

  Útgefandi: Gunnar Þorsteinsson (1780-1854)
  Athugasemd: Höfundur æviágrips og útgefandi Gunnar, sonur sr. Þorsteins.
  Efnisorð: Persónusaga
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 97.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594431

 37. Vers við hjónavígslu
  [Vers við hjónavígslu. 1796.]

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, e.t.v. 1796
  Tengt nafn: Þórður Sveinsson (1772)
  Tengt nafn: Kristín Magnúsdóttir (1756)

  Varðveislusaga: Þórarinn Sveinsson bókbindari segir m. a. svo frá um brúðkaup Þórðar, bróður síns, og Kristínar Magnúsdóttur, haldið að Leirá 26. október 1796: „Voru prentuð á þremur blöðum í 4to vers, sem áttu að syngjast við hjónavígsluna. Voru það Te deum: Þér mikli guð sé mesti prís. Sálmurinn 187: Oss ber kristnum orku neyta, og versin fyrir og eptir vígsluna, en báðum var þeim talsvert um breytt, er þau komu í sálmabókina. Átti Skagfjörð að vera fyrir söngnum, því hann var aðgæða söngmaður, og átti að brúka tvísöng, þar því varð komið við, og danskar vísur: kvennaskálin: Skaparinn leit þá nýsköpuðu jörðu eptir Baggesen; ölvísan: Vínber spretta á vorri jörðu eptir Fallesen og Bóndabragur: Eg er svo frór, eg er svo hýr eptir Thaarup; áttu þær að syngjast yfir ölföngunum, og voru prentaðar á smá blöð, og útbýtast svo til söngvaranna.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Bókfræði: Ævisögubrot Þórarins bókbindara Sveinssonar, Blanda 2 (1921-1923), 339.
 38. Felicem sed præmaturam metamorphosin
  FELICEM Sed PRÆMATURAM | METAMORPHOSIN | VIRI | Dum vixit | Clarissimi Piissimi Prudentissimi | DOMINI | JONÆ THOR- | LACII | Toparchiæ Mulensis Prætoris | dignissimi | & | Monasterij Scridensis Cænobiarchæ | Meritissimi | Ita luget | Nominis & beneficiorum | memor | Theodorus Widalinus. | Scholæ Schalholtinæ qvon- | dam Rector. | [Við vinstri jaðar:] Imprimatur, | JO. GRAMMIUS. | – | HAFNIÆ, | Typis Pauli Joh. Phœnibergiani.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1712
  Prentari: Phønixberg, Povel Johannes (1679-1729)
  Tengt nafn: Jón Þorláksson (1643-1712)
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604478

 39. Ein almennileg rímtafla
  Ein Almen̄eleg | Rijm-Tabla | Vppa Hræranlegar Aarsens Tijder | Frꜳ ANNO CIƆ. IƆC. XCV. Til CIƆ. IƆCC. XXI. | … [Á blaðfæti:] Þryckt j SKALHOLLTE, Af JONE SNORRASYNE, ANNO M. DC. XCV.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [1] bls. 38,4×30,5 sm.

  Efnisorð: Tímatöl ; Einblöðungar
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Prentað í tveimur litum, rauðum og svörtum; 1. og 3. lína í rauðum lit, enn fremur í 4. línu upphafsstafur „F“ og ártölin bæði, á blaðfæti orðin „SKALHOLLTE,“ og „ANNO M. DC. XCV.“
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 116.
 40. Bæn á móti Tyrkjanum
  [Bæn á móti Tyrkjanum. 1687.]

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, e.t.v. 1687

  Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt. Titill er tekinn hér upp eftir Tyrkjaráninu á Íslandi 1627.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Tyrkjaránið á Íslandi 1627, Reykjavík 1906-1909, xix-xxi.
 41. Dissertatio chorographico-historica de Islandia
  Q. B. V. D. | DISSERTATIO | CHOROGRAPHICO-HISTORICA | De | ISLANDIA, | Brevissimam Insulæ hujus Descri- | ptionem proponens, ac Auctorum simul qvorun- | dam de eâ errores detegens, | QVAM | In Illustri Academia Wittebergensi | SUB PRÆSIDIO | VIRI | Admodum Reverendi, Amplissimi, & Excellen- | tissimi, | DN. ÆGIDII STRAUCH, | S. S. Theologiæ D. & Historiarum Professoris Publ. | Celeberrimi, | Domini Fautoris & Patroni sui plurimùm | suspiciendi, | Publico Eruditorum Examini sistit | In Auditorio Majori | A. D. XIV. Martii | Resp. | THEODORUS THORLACIUS, Holâ-Islandus. | – | Wittebergæ, Litteris Michaelis Wendt, Anno 1666.

  Útgáfustaður og -ár: Wittenberg, 1666
  Prentari: Wendt, Michael
  Umfang: A-G2. [52] bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: Calov, Abraham (1612-1686): „De Patria doctè …“ G1a. Latínukvæði.
  Viðprent: Deutschmann, Johann (1625-1706): „Fata sinistra premunt …“ G1a. Latínukvæði.
  Viðprent: Strauch, Ægidius: „Auri dulcis amor …“ G1b. Latínukvæði.
  Viðprent: „L’Amour des lettres …“ G1b. Heillakvæði á frönsku merkt P. R.
  Viðprent: With, Albert (1640-1715): „Dulcis Amor Patriæ …“ G2a. Latínukvæði.
  Viðprent: Kiniker, Johann: „Wenn man die Augen lenckt …“ G2a-b. Heillakvæði á þýsku.
  Viðprent: Schindler, Johannes: „Fulgidus ut claro …“ G2b. Latínukvæði.
  Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 23. lína á titilsíðu: „Resp. Aut.“. Í eintaki því sem hefur tilgreint efni er prentað aftan á titilblað tileinkun höfundar til Henrik Bjelke og Henrik Müller, en í öðrum eintökum er bakhluti titilblaðs auður. Í flest eintök mun vanta tvö öftustu blöðin, G1-2, en þau eru í eintaki í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Athugasemd: Ljósprent: Ísland. Stutt landlýsing og söguyfirlit, Reykjavík 1982, með inngangi eftir Harald Sigurðsson og íslenskri þýðingu eftir Þorleif Jónsson.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 116.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000431118

 42. Dissertatio chorographico-historica de Islandia
  Q. B. V. D. | DISSERTATIO | CHOROGRAPHICO-HISTORICA | De | ISLANDIA, | Brevissimam Insulæ hujus Descri- | ptionem proponens, ac Auctorum simul qvorun- | dam de eâ errores detegens, | QVAM | In Illustri Academia Wittebergensi | SUB PRÆSIDIO | VIRI | Admodum Reverendi, Amplissimi, & Excellen- | tissimi | DN. ÆGIDII STRAUCH, | S. S. Theologiæ D. & Historiarum Professoris Publ. | Celeberrimi, | Domini Fautoris & Patroni sui plurimùm | suspiciendi, | Publico Eruditorum Examini sistit | In Auditorio Majori | ad D. 14. Martii Anno 1666. | Resp. | THEODORUS Thorlacius, | Holâ-Islandus. | EDITIO SECUNDA. | – | Wittebergæ, Literis Michaelis Wendt, Anno 1670.

  Útgáfustaður og -ár: Wittenberg, 1670
  Prentari: Wendt, Michael
  Umfang: A-F. [48] bls.
  Útgáfa: 2

  Efnisorð: Sagnfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 116.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604607

 43. Dissertatio chorographico-historica de Islandia
  Q. B. V. D. | DISSERTATIO | CHOROGRAPHICO-HISTORICA | De | ISLANDIA, | Brevissimam Insulæ hujus Descriptio- | nem proponens, ac Auctorum simul quorundam | de eâ errores detegens, | QVAM | In Illustri Academia Wittebergensi, | SUB PRÆSIDIO | VIRI | Admodum Reverendi, Amplissimi, & | Excellentissimi | DN. ÆGIDII STRAUCH, | S. S. Theologiæ D. & Historiarum Professoris Publ. | Celeberrimi, | Domini Fautoris & Patroni sui plurimùm | suspiciendi, | Publico Eruditorum Examini sistit | In Auditorio Majori | ad D. 14. Martii Ao. 1666. | Resp. | THEODORUS THORLACIUS, | Holâ-Islandus. | EDITIO TERTIA | – | WITTEBERGÆ, Typis Christiani Schrödteri, Acad. Typ. | ANNO M DC XC.

  Útgáfustaður og -ár: Wittenberg, 1690
  Prentari: Schrödter, Christian (1640-1723)
  Umfang: A-F. [48] bls.
  Útgáfa: 3

  Athugasemd: Ritgerðin var prentuð í fjórða sinn undir nafni Æ. Strauchs í Joh. Chph. Martini Thesaurus dissertationum 3:2, Nürnberg 1763, 265-328.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 116.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000431119

 44. Enchiridion það er handbókarkorn
  ENCHIRIDION | Þad er | Handbook | arkorn, hafande jn̄e | ad hallda. | CALENDA | RIVM, Edur | Rijm ꜳ Islendsku | med stuttre Vtskijringu | OG | BÆNABOK | Andreæ Musculi D. | Med | Þeim stutta | DAVIDS | Psalltara, | Godū og Gudhræddū møn̄um hi | er j Lande til Þocknunar. | Þryckt | A Hoolū j Hialltadal | Anno 1671.
  Auka titilsíða: Musculus, Andreas (1514-1581); Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Christeleg | Bæna bok | Skrifud fyrst j þys | ku Mꜳle. | AF | ANDREA MVS- | culo Doctor. | En̄ ꜳ Islendsku wt | løgd, Af H. Gudbrande | Thorlaks Syne. | Prentud ad nyu ꜳ | Hoolum j Hiallta dal. | ANNO. | M DC LXXI.“ A1a. Síðara arkatal.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
  Umfang: A-F6, A-L6. [384] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Viðprent: „Til Lesarans.“ F6a-b.
  Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ stutte. Davids-Psalltare, Edur nockur Vers saman̄ lesen̄ af Davids Psalltara, ad ꜳkalla og bidia Gud þar med j allskonar Motgange og Astrijdu, Med nockrum sierlegum Huggunar Versum þar j fliootande.“ H12a-L6b. Útdráttur úr Davíðssálmum með skýringum Arngríms.
  Efnisorð: Tímatöl
  Skreytingar: 3., 6., 11., 15. og 20.-21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77, 117. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 15.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594815

 45. Calendarium eður íslenskt rím
  Gíslarím
  CALENDA | RIVM | Edur | Islendskt | Rijm, so Men̄ mei | ge vita huad Tijmum | Arsins lijdur, med þui | hier eru ecke Arleg | Almanøc. | Med lijtellre Vt- | skijringu, og nockru fleira | sem ei er oþarflegt | ad vita. | Samanteked og þr | yckt ꜳ Hoolum j Hiallta | dal, Arum epter Gu | ds Burd. | MDCLXXI.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
  Umfang: A-F6. [132] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: „Til Lesarans.“ F6a-b.
  Athugasemd: Þetta er sérstök prentun rímbókarinnar úr Enchiridion frá sama ári. Rímtal eftir Þórð biskup var næst prentað í J. Olearius: Eitt lítið bænakver, 1687.
  Efnisorð: Tímatöl
  Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 84.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594816

 46. Calendarium perpetuum ævarandi tímatal
  Þórðarrím
  CALENDARIUM PERPE | TUUM | Ævarande Tijmatal, | Edur | Rijm Iis- | lendskt til ad vita hvad | Arsins Tijdum lijdur. | ◯ | Prentad j SKALHOLLTE | ANNO M. DC. LXLII.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1692
  Umfang: [27], 156, [33] bls. 12° (½) Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
  Útgáfa: 3

  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Til Lesarans“ [2.] bls. (Fyrirsögn í rauðum lit).
  Viðprent: „Stutt Vtskijring þessa Calendarii“ 1.-115. bls. (Fyrirsögn í rauðum lit).
  Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Libellus Lectori … Kvered Lesaranum.“ 116.-117. bls. Vísur á latnesku og íslensku.
  Viðprent: „Lijtel APPENDIX Edur Vidbæter þessa Rijms“ 118.-156. bls.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „MANada SAungur Doct. Ioh. Olearii, wr Þysku á Islendsku wtsettur Af S. Steine Jonssyne.“ [166.-189.] bls.
  Athugasemd: Þessari útgáfu fylgdi Exercitium precum eftir J. Olearius, sjá þá bók.
  Efnisorð: Tímatöl
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 1., 2., 5. og 9. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 117-118. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 29.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000835420

 47. Panegyris
  Panegyris | Gratulatoria | In honorem | VIRI | Admodum Reverendi, Clarissimi, Excellentissimi, | DN. M. THEODO- | RI THORLACII | Diecœsis Schalholtensis vice-Superinten- | dentis Vigilantissimi, cum in Celeberrima Danorum | Metropoli Hauniâ ad Diem 25. Febr: An: M. D C. LXXII: in Æde | D. Virginis, ad Episcopale Munus suscipiendum solen- | niter Crearetur, crassâ minervâ concinnata, Amoris ta- | men & honoris testificandi gratiâ nomina | sua subscripti sympatriotæ votis | annectunt. | ◯ | – | HAFNIÆ. | Literis CHRSTIANI[!] WERINGII, Acad. Typogr. | Anno 1672.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1672
  Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
  Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Umfang: A-C. [12] bls.

  Varðveislusaga: Heillaóskir til Þórðar biskups Þorlákssonar er hann hlaut biskupsvígslu. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 74-78.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604615

 48. Fuldkommen relation om det forskrekkelige vandfald
  Fuldkommen | RELATION | Om det | Forskrekkelige | Vandfald, | Og | EXUNDATION | Af | Det Bierg Kotlugiaa, Østen paa | Iszland, | Som skeede 1721. | Efter tvende troeværdige Closterholderes | Beretning paa Lands-Tinget 1725. | forfærdiget. | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongelige Majestets privilegerede | Bogtrykkerie 1726.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1726
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Prentað á íslensku í Safni til sögu Íslands 4, Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915, 222-224.
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
 49. Einfaldir þankar um akuryrkju
  Einfallder Þankar | um | Akur-Yrkiu | edur | hvørn veg hun kynne ad nyiu | ad infærast | ꜳ Islande | samanskrifad fyrir bændur og alþydu. | – | Prentad i Kaupmannahøfn af August | Friderich Stein, 1771.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [8], 156 bls., 1 mbl.

  Efnisorð: Landbúnaður
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000431126

 50. Ættartala og lífssaga
  Ættartala og Lífs-saga | Sál. | Biskups-Frúr | Þórunnar Ólafsdóttur, | upplesin | vid hennar Jardarfør ad Skálhollti, | þann 2. dag Martii, 1786. | ◯ | – | Prentud í Kaupmannahøfn 1788. | hiá Jóhanni Rúdólphi Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Tengt nafn: Þórunn Ólafsdóttir (1764-1786)
  Umfang: 39 bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000432492

 51. Þríminni
  Þrí-minni Hra. Overaudíteurs O. Stephensens, og Candídatanna Hra. Theologiæ Th. Sæmundsens og Hra. Chírurgiæ E. Jóhnsens. Þann 23dia April 1832. Kaupmannahöfn. Prentad hjá H. F. Popps ekkju.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Tengt nafn: Ólafur Stefánsson Stephensen (1791-1854)
  Tengt nafn: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
  Tengt nafn: Eggert Jónsson (1798-1855)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Heillakvæði.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606167

 52. Sagan um þá tíu ráðgjafa
  Þúsund og ein nótt
  Sagan um Þá tiu Rádgjafa og Son Azád Bachts Konúngs. Frítt útlagt af dønsku. Videyar Klaustri, 1835. Prentad á kostnad Studiosi Þ. Jónssonar, af Prentara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
  Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 162, [2] bls. 12°

  Þýðandi: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
  Viðprent: „Eptirmáli.“ [164.] bls. Dagsettur 1. júlí 1835.
  Efnisorð: Þjóðsögur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 117. • Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal (1826-1907): Dægradvöl, Reykjavík 1965, 165.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000005701

 53. Adamiana þann 27. október 1831
  Adamiana þann 27 Octóber 1831.
  Að bókarlokum: „Prentad hjá S. L. Møller.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Tengt nafn: Simonsen, Carl (1813-1884)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Heillakvæði; undir því stendur: „27-“, þ. e. Ö. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 91-93, undir þessari fyrirsögn: „A Stud. Carl Simonsens Afmælisdag, (vid hángikiøts veizlu).“
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603514

 54. 8. desember 1831
  8di December 1831.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Tengt nafn: Arnór Gunnarsson (1798-1851)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Afmæliskvæði til Arnórs Gunnarssonar kaupmanns í Keflavík.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603516

 55. 8. desember 1833
  8di December 1833.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
  Tengt nafn: Arnór Gunnarsson (1798-1851)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Afmæliskvæði til Arnórs Gunnarssonar kaupmanns í Keflavík. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603519

 56. Haraldur og Ása
  Haraldr oc Ása, Fornkvædi, framborit í Íslandi 1sta dag Nóv. 1828. Harald og Asa, et Oldtidsdigt, fremsagt i Island den 1ste Novembr. 1828. af Øgmund Sivertsen, Isl. Kjöbenhavn 1828. Trykt i Hartv. Fridr. Popps Bogtrykkerie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Friðrik VII Danakonungur (1808-1863)
  Tengt nafn: Vilhelmine, prinsessa (1808-1891)
  Umfang: 16 bls.

  Athugasemd: Brúðkaupskvæði til Vilhelmínu prinsessu og Friðriks prins, síðar Friðriks VII, ásamt danskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000432732

 57. Islandsk læsebog for begyndere
  Islandsk Læsebog for Begyndere, udarbeidet med en Prøve efter det Hamiltonske System, ved Øgmund Sivertsen, Islænder. Kiöbenhavn. Trykt paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag, i det Brünnichske Officin. 1833.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Brünnich, Peter Thrane
  Umfang: [2], 32 bls.

  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000432733

 58. Kveðið frá Íslandi
  Kvedid frá Íslandi vid Biskups-Vígslu Hra. St. Jónssonar.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
  Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs. Virðist fremur prentað í Viðey en Kaupmannahöfn. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603520

 59. Qvad
  Qvad ved Deres Kongelige Høiheder Kronprindsesse Carolines og Prinds Frederik Ferdinands høie Formæling den 1ste August 1829. Ved Øgmund Sivertsen. Isl. Kjöbenhavn. Trykt i C. Græbes Officin.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Tengt nafn: Ferdinand, Frederik prins (1792-1863)
  Tengt nafn: Caroline, prinsessa (1793-1881)
  Umfang: 12 bls.

  Athugasemd: Brúðkaupskvæði á íslensku ásamt danskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603524

 60. Repps minni
  Repps Minni í samsæti Íslendínga þann 8. Febr. 1826. Kaupmannahöfn. Prentuð hjá Harðvíg Friðrek Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Ort vegna meistaranafnbótar er Þorleifur Guðmundsson Repp hlaut 6. febrúar 1826. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 100-102.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603526

 61. Sang til Kongehuuset
  Sang til Kongehuuset den 1ste August 1829. Ved Øgmund Sivertsen. Islænder. Kjöbenhavn. Trykt i C. Græbes Officin.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Tengt nafn: Ferdinand, Frederik prins (1792-1863)
  Tengt nafn: Caroline, prinsessa (1793-1881)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Brúðkaupskvæði á íslensku ásamt danskri þýðingu. Í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 152, er þetta nefnt „Formáli. Kvædisins vid giftíngu þeirra Konungl. háheita Princessu Carólínu og Prints Ferdínands.“
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603528

 62. Sungið í samsæti Íslendinga
  Súngið í samsæti Íslendínga, þann 11ta maí 1827. Kaupmannahöfn. Prentað hjá Harðvíg Friðrek Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Grímur Jónsson (1785)
  Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Við heimför Gríms Jónssonar og sr. Gunnlaugs Oddssonar. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 99-100.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603530

 63. 23. janúar 1834
  23dji Janúar 1834.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
  Tengt nafn: Sigurður Sívertsen (1787-1866)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Afmæliskvæði til Sigurðar Sívertsen kaupmanns. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603532

 64. Við heimför
  Vid heimför Candidati Juris H. Einarsens til Íslands 1829. Súngid i Fèlagi Íslendínga í Kaupmannahöfn þann 29 April. Prentad hjá bókþrykkjara S. L. Möller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Tengt nafn: Halldór Einarsson (1796-1846)
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Ort til Halldórs Einarssonar sýslumanns.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000840175

 65. Við heimför
  Vid heimför Herra Stud. Theol. Þ. Helgasonar til Íslands 1830. Prentad hjá bókþrykkjara S. L. Møller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Tengt nafn: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 102-104.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603533

 66. Við heimför
  Vid Heimför Hra. Amtmanns Gr. Jónssonar, og Hra. Consistóríal-Assessors Dómkyrkjuprests Glg. Oddssonar. Kaupmannahöfn, 1827. Prentad hjá Hardvíg Fridrek Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Grímur Jónsson (1785)
  Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 97-98.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603535

 67. Ögmundargeta
  Øgmundar-Géta eda Ø. Sivertsens andligu Sálmar og Kvædi … Prentad i Kaupmannahøfn hiá Bókþrykkjara Popps-ekkiu. 1832.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Umfang: [2], 159, [3] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000432735

 68. Sagan af Örvar-Oddi syni Gríms loðinkinn
  Örvar-Odds saga
  SAGAN | AF | ORFUAR ODDE SYNE | GRIMS LODINKINN.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1697
  Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
  Umfang: 51 bls.

  Útgefandi: Ísleifur Þorleifsson (1660-1700)
  Þýðandi: Ísleifur Þorleifsson (1660-1700)
  Athugasemd: Án titilblaðs. Texti ásamt latneskri þýðingu. Gefið út á kostnað Olofs Rudbecks með Ketils sögu hængs og fleiri sögum sama ár.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 84.
 69. Forordning sem fyrir segir straff í legorðssökum á Íslandi, kölluð Stóridómur
  Forordning, | Sem fyrer seiger Straff i Legords-Søkum a Islande, | Køllud | Stoore-Doomur. | Allra-Nꜳdugast Confirmeradur af Kong | FRIDERICH II.
  Að bókarlokum: „Prentad epter þeirre Vidimeradre Copie, sem Men̄ vita Rettasta til | vera þan̄ 14. Junii 1743.“ [6.] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
  Umfang: [8] bls.

  Viðprent: „Vtlegging Yfer Laga-Eyd, Og Ain̄ing til þeirra, sem han̄ fyrer Rette vin̄a.“ [6.-8.] bls.
  Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 13. apríl 1565.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 23. • Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 84-89.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196152

 70. Forordning om præstehald
  Forordning | Om Præstehald, oc Gudelig flittighed udi | deris betroede Embede.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1622
  Umfang: [8] bls.

  Viðprent: „Forordning, Om Laugbud, Trette, Kiøb, Rettens spilde oc Gaardfelde.“ [3.-5.] bls. Dagsett 29. nóvember 1622.
  Viðprent: „Resolution, som Wi Christian den Fierde, Danmarckis, Norgis, Vendis oc Gottis Konning, etc. giffuet haffuer paa atskillige foregifuelser, Belangende vort Land Island.“ [5.-8.] bls. Dagsett 27. maí 1638.
  Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 29. nóvember 1622.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 206-211, 221-222.
 71. Kong majestais náðarbréf hljóðandi uppá litla Catechismum Lutheri
  Kong Majestais Nꜳdar | Brief, hliodande vppa litla Catechismum | Lutheri, og huørnen Prestarner eige hønum fra ad | fylgia j Soknunum. … [Á blaðfæti:] Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal, ANNO. | M. DC. XXX vj. Þan̄ xx Maii.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1636
  Umfang: [1] bls. 25,3×14,8 sm.

  Athugasemd: Dagsett 22. apríl 1635. Endurprentuð á Hólum 1744 með forordningu um catechisation 29. maí það ár, einnig með síðari prentun sömu forordningar á Hólum 1749.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Einblöðungar
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 218-219.
 72. Forordning om jordegodsis opbiudelse oc affhændelse paa Iszland
  Forordning | Om | Jordegodsis Opbiudelse oc Aff- | hændelse paa Iszland.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1646
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 10. desember 1646.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 233-234.
 73. Forordning om det islandske compagnie
  Forordning | Om | Det Islandske Compagnie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1662
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Dagsett 7. mars 1662.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 261-262.
 74. Forordning om det islandske compagnie
  Forordning | Om det | Islandske Compagnie

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1670
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Dagsett 30. september 1670.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 334.
 75. Forordning om trende almindelige bedadage paa Iiszland oc Færøe
  Forordning | om | Trende almindelige | Bedadage | Paa Iiszland oc Færøe | Anno 1678. | – | Tryckt i Kiøbenhafn, hos Sl. Jørgen Gøedes, Kongl. M. | oc Univers. Bogtr. Effterleffverske.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1678
  Prentari: Gøde, Dorothea
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Dagsett 7. mars 1678.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 367.
 76. Wi Christian dend femte af guds naade …
  Wi Christian dend Femte af Guds Naade …

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1679
  Umfang: [1] bls. 13,1×25,6 sm.

  Athugasemd: Opið bréf um bænadaga. Dagsett 3. mars 1679.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Einblöðungar
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 369.
 77. Forordning om den iszlandske taxt oc handel
  Forordning | Om | Den Iszlandske | TAXT | oc | Handel. | Hafniæ die 6. May Anno 1684. | ◯ [krúnumark Kristjáns V] | – | Tryct hos Joh. Phil. Bockenh. Kongl. Majest. oc Univ. Bogtr.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1684
  Prentari: Bockenhoffer, Johan Philip (1651-1697)
  Umfang: [16] bls.

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 415-425.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196162

 78. Forordning om den islandske taxt og handel
  Forordning | Om | Den Islandske | Taxt og Handel. | Kiøbenhavn den 10 April. Anno 1702. | ◯ [krúnumark Friðriks IV] | – | Trykt udi Kongel. Majest. og Universit. Privilegerede | Boogtrykkerie udi Studii-Stræde.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1702
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: [20] bls.
  Útgáfa: 1

  Prentafbrigði: Til er örlítið frábrugðin titilsíða þar sem prentsögn er svo: Kiøbenhavn, Trykt udi Kongel. Majests. og Universit. | privilegerede Bogtrykkerie.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 563-575.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196164

 79. Tilskipan um þann íslenska taxta og kauphöndlan
  Tilskipan, | VMM ÞANN | Islendska Tax- | ta og Kauphøndlan. | KAVPMANNAHØFN, | D. X. April. Anno MDCCII. | ◯ [krúnumark Friðriks IV] | – | Selst Alment OIn̄bunden̄ 3 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, af Halldore Erikssyne, 1746.
  Auka titilsíða: Hatton, Edward: „Lijted Agrip | Vmm þær Fioorar Species | I | Reiknings Konstenne, | Þa undan̄ eru geingen̄ | Numeratio edur Talan̄. | 1. Additio edur Tillags Talan̄. | 2. Subtractio edur Afdrꜳttar Talan̄. | 3. Multiplicatio Margfiølgande Tala. | 4. Divisio Skipta edur Sundurdeilingar Talan̄. | Handa Bændum og Børnum ad komast fyrst i þa Støfun, og | til mikillrar Nitsemdar ef ydka sig i þvi sama, sierdeilis i Kaup- | um og Sølum, i hvørium Additio og Subtractio | hellst brwkast. | In̄rettud | Þad næst hefur orded komest | Epter | E. Hatton | Reiknings Konst | Edur | Arithmetica. | – | Selst Alment Oin̄bunden̄ 1. Fisk. | –“ [19.] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [32] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Stærðfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 43.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196163

 80. Forordning om almanackens forandring til brugelighed paa Iszland og Færøe
  Forordning | Om | Almanackens Forandring | til Brugelighed paa Isz- | land og Færøe. | Kiøbenhavn den 10 April. Anno 1700. | ◯ [krúnumark Friðriks IV] | – | Trykt udi Kongl. Majest. Og Univers. privilegered | Bogtrykkerie udi Studii-Stræde.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1700
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 550-552.
 81. Octroy og privilegier angaaende den paa Island fallende raae-svovel
  Octroy og Privile- | gier | angaaende | Den paa Island fallen- | de Raae-Svovel. | Aachen den 28 Junii Anno 1724. | ◯ | – | Kiøbenhavn, Trykt udi Kongl. Majests. og Universit. privilegerede | Boogtrykkerie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1724
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 49-52.
 82. Forordning um uppvaxandi barna confirmation og staðfesting í þeirra skírnarsáttmála
  Forordning | U | Uppvaxandi Barna | CONFIRMATION | Og | Stadfesting | I þeirra Skyrnar Sꜳttmꜳla. | Frideriks-bergs Sloti þan̄ 13. Januarii. 1736. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Kaupmannahøfn, | Prentud i Hans Kongl. Majests. og Univ. Bok-þryckirie, | af Johan Jørgen Høpffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1736
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: [16] bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 227-242.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196166

 83. Forordning áhrærandi uppvaxandi ungdóms confirmation og staðfesting
  Forordning | AHRÆRANDE | VPPVAXANDE VNGDOOMS | CONFIRMATION- | OG | Stadfesting, | I Han̄s SKIIRNAR-NAAD. | FRIDERICHS-Berg Slote, Þan̄ 13. Januarij 1736. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
  Umfang: [16] bls.
  Útgáfa: 2

  Viðprent: EXTRACT Af Þvi Konunglega Allra-Nꜳdugasta RESCRIPTE U CONFIRMATIONENA, Nær og hvørsu hun eige hallden̄ ad verda i bꜳdum Stiptum Skꜳlhollts og Hoola i Islande. Daterud ꜳ Hirsch-Hoolms Slote þan̄ 29. Maii Anno 1744.“ [14.-16.] bls.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 28.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196167

 84. Forordning um blóðskammir
  Forordning | VM BLOOD-SKAMMER.
  Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, D. 19. Aprilis 1748.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
  Umfang: [4] bls.

  Viðprent: NOTITIE U Þa Forbodnu Lide. I hvørium ecke dispenserast til Ektaskapar, epter Konglegu Løgmꜳle.“ [2.-4.] bls.
  Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 18. janúar 1737.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 54. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 270-273.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196168

 85. Kongelig allernaadigste octroye for det islandske societet eller interessentskab
  Kongelig Allernaadigste | OCTROYE | For | Det Islandske | SOCIETET | Eller | INTERESSENTSKAB. | ◯ | – | KIÖBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets privilegerede | Bogtrykkerie, 1747.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: 35 bls.

  Athugasemd: Dagsett 13. júlí 1742.
  Prentafbrigði: Til er annað titilblað: OCTROYE | For | Det Islandske SOCIETET | Eller | INTERESSENTSKAB | paa dito Lands Besegling i 10 Aar, | imod Afgift aarlig | 16100 Rigsdaler Croner. | ◯ | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets privilegerede | Bogtrykkerie, 1747.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 400-418.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196169

 86. Extract af því konunglega allra náðugasta rescripte um confirmationena
  EXTRACT | Af | þvi Konunglega Allra Nꜳdugasta Rescripte | u | CONFIRMATION- | ENA, | Nær og hversu hun eige hallden̄ ad verda | i bꜳdum Stiptum | Skꜳlhollts og Hoola | i Islande. | Daterud ꜳ Hirsch-Holms Slote þan̄ 29. Maji | Anno 1744. | – | Þryckt handa þeim sem þetta Efne ꜳhrærer | ꜳ Hoolum i Hialltadal.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
  Umfang: [7] bls.
  Útgáfa: 1

  Athugasemd: Einnig prentað aftan við Forordning áhrærandi uppvaxandi ungdóms confirmation … 13. janúar 1736, Hólum 1749.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 39. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 505-508.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196173

 87. Forordning um tilhlýðilegt helgihald sabbathsens og annarra helgra daga á Íslandi
  Forordning, | u | Tilhlijdelegt | Helgehalld Sabbathsens | og an̄ra[!] Helgra Daga ꜳ Islande. | Utgiefen̄ ꜳ | Hirsch-Holms Slote, þan̄ 29. Maji Anno 1744. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
  Umfang: [14] bls.
  Útgáfa: 2

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 51. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 509-518.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196172

 88. Forordning um tilhlýðilegt helgihald sabbathsens og annarra helgra daga á Íslandi
  Forordning, | UMM | TILHLIIDELEGT | Helgehalld | Sabbathsens | Og an̄ara HELGRA DAGA ꜳ Islande. | Utgiefen̄ ꜳ | HIRSCHHOLMS-Slote þan̄ 3. Junii Anno 1744. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
  Umfang: [8] bls.
  Útgáfa: 3

  Athugasemd: Dagsetning á titilsíðu er röng, á að vera 29. maí.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 30.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196174

 89. Forordning áhrærandi ungdómsins catechisation í Íslandi
  Forordning, | ꜳhrærande | VNGDOOMSINS | CATECHISATION | i Islande. | wtgefin̄ ꜳ | Hirsch-Holms Slote, þan̄ 29. Maji Anno 1744. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
  Umfang: [11] bls.
  Útgáfa: 4

  Viðprent: „Kongl. Majestatis Nꜳdar Bref, hlioodande uppa litla Catechismum Lutheri, og hvernen Prestarner eige hønum fra ad fylgia i Soknunum.“ [10.-11.] bls. Dagsett 22. apríl 1635, áður prentuð á Hólum 1636.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 38. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 518-523.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196171

 90. Forordning áhrærandi ungdómsins catechisation í Íslandi
  Forordning, | ꜳhrærande | UNGDOOMSINS | CATECHISATION | I ISLANDE. | Utgiefen̄ ꜳ | Hirsch-Holms Slote, þan̄ 29. Maii Anno 1744. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.
  Að bókarlokum: „Þryckt ad niju ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749. | Þan̄ 3. Febr.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
  Umfang: [8] bls.
  Útgáfa: 5

  Viðprent: „Kongl. Majestatis Nꜳdar-Bref, Hlioodande uppꜳ Litla CATECHISMUM Lutheri, og hvørnen̄ Prestarner eige hønum fra ad fylgia i Sooknunum.“ [7.-8.] bls. Dagsett 22. apríl 1635.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 29.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196175

 91. Kongelig allernaadigste octroye hvorefter Findmarkens handel til det islandske compagnie
  Kongelig Allernaadigste | OCTROYE | Hvorefter | FINDMARKENS HANDEL | Til | Det Islandske Compagnie, | Overlades | Udi 25 Aar | Og | Den Islandske OCTROY | indtil samme Tiids Forlöb | Prolongeres. | ◯ | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets privilegerede | Bogtrykkerie, 1747.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: 58 bls.

  Athugasemd: Dagsett 1. desember 1745.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 558-561.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196176

 92. Forordning om huus-besøgelser paa Iisland
  Forordning | Om | Huus-Besøgelser | Paa | Iisland. | Hirschholms-Slot den 27 Maji 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongl. Majests. og Universitæts-Bogtrykkerie, | af Johan Jorgen Hopffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: [12] bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 566-578.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196178

 93. Forordning um húsvitjanir á Íslandi
  I.N.I. | Forordning | Vm | Huus-Vitianer | ꜳ | Islande. | HIRSCHHOLMS-Slote þan̄ 27. Maji Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1746.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Umfang: [10] bls.
  Útgáfa: 2

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 47.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196182

 94. Forordning um húsvitjanir á Íslandi
  I.N.I. | Forordning | U | Huus-Vitianer | A | Islande. | HIRSCH-HOLMS-Slote þan̄ 27. Maii Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
  Umfang: [10] bls.
  Útgáfa: 3

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 27.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196183

 95. Anordning hvorved et og andet om skrifte-stoelen og altergang paa Iisland bliver reguleret
  Anordning, | Hvorved | Et og andet om Skrifte- | Stoelen og Altergang paa | Iisland bliver reguleret. | Hirschholms-Slot, den 27 Maji Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestæts og Univ. Bogtrykkerie, | af Johan Jørgen Høpffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: [4] bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 578-580.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196179

 96. Tilskipan hvar með eitt og annað um skriftastólinn og altarisgöngu á Íslandi er regulerað
  Tilskipan, | Hvar med | Eitt og an̄ad u Skrif- | ta-Stoolen̄ og Altares | Gaungu ꜳ Islande | Er regulerad. | HIRSCHHOLMS-Slote þan̄ 27. Maji Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1746.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Umfang: [4] bls.
  Útgáfa: 2

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 48.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196180

 97. Tilskipan hvar með eitt og annað um skriftastólinn og altarisgöngu á Íslandi er regulerað
  Tilskipan, | Hvar med | Eitt og an̄ad u Skrif- | ta-Stoolen̄ og Altares | GAUNGU A ISLANDE. | Er Regulerad. | HIRSCH-HOLMS-Slote þan̄ 27. Maii Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
  Umfang: [4] bls.
  Útgáfa: 3

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 36.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196181

 98. Anordning om hospitalerne paa Iisland
  Anordning, | Om | HOSPITA- | LERNE | Paa | Iisland. | Hirschholms-Slot, den 27de Maji Ao. 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets og Universitets Bogtrykkerie, | af Johan Jørgen Høpffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: [8] bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 581-588.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196177

 99. Tilskipan um hospítölin á Íslandi
  Tilskipan | Vmm | Hospitølenn | A | Islande. | HIRSCHHOLMS-Slote þan̄ 27. Maji Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1746.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Umfang: [8] bls.
  Útgáfa: 2

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 44.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196184

 100. Extract af kongl. majest. allra-náðugasta bréfi að prestar og aðrir haldi sig frá drykkjuskap
  EXTRACT | Af Kongl. Majest. Allra-Nꜳdugasta, Briefe | Ad Prestar og Adrer hallde sig frꜳ | Dryckiuskap, etc. | Daterad Hirsch-Hoolms-Slote þan̄ 3. Junii 1746.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Prentað í tveimur gerðum; í annarri er 2. lína svo: „Af Kongl. Majest. Allra-Nꜳdugasta Briefe,“.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 54. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 597-598.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000196189