-Niðurstöður 2.201 - 2.300 af 2.512

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Det islandske literære selskab
  Det Islandske literære Selskab.
  Að bókarlokum: „Det Islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 31 Maj 1825[!].“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1825 til jafnlengdar 1826. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 23:44 (3. júní 1826), 696-699.
  Efnisorð: Félög
 2. Fortegnelse over bøger
  Fortegnelse over Bøger som Kjøbenhavns Boghandlere og Bogtrykkere har skjænket til Oprettelsen af et Laanebibliothek ved Landoplysnings-Selskabet paa Island. Kjøbenhavn, 1808. Trykt hos Andreas Seidelin.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1808
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Umfang: 22 bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: „Tillæg af Bøger fra andre Givere.“ 21.-22. bls.
  Efnisorð: Félög ; Bókfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602537

 3. Heyrendum og lesendum
  Heyrendum og Lesendum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn i þvi Islendska Lærdomslista Felage Dag 29. Aprilis | Mꜳnadar, Arit 1780.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
  Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
  Umfang: 4 bls.

  Athugasemd: Ávarp til kynningar félaginu.
  Efnisorð: Félög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602551

 4. Það er alkunnugt og margreynt
  Það er alkunnugt og margreynt, að í hverjum þeim stað, sem áfeingir drykkir tíðkast …

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
  Tengt nafn: Íslenskt hófsemdarfélag
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Ávarp. Á aftari síðu blaðsins eru lög félagsins, dagsett og undirrituð: „Kaupmannahöfn, 26. sept. 1843. Brynjólfur Pétursson. Brynjólfur Snorrason. Gísli Thórarensen. Gunnlaugur Þórðarson. Halldór Kr. Friðriksson. Jóhann Halldórsson. Konráð Gíslason. Pètur Pètursson. St. Gunnlögsen.“ Þessu fylgir annað blað til undirskriftar: „Nöfn, stètt, heimili og kirkjusókn þeirra, sem gánga í íslendskt hófsemdarfèlag, stofnað í Kaupmannahöfn sumarið 1843.“
  Efnisorð: Félög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602380

 5. Jómsvíkinga saga
  Jomsvikinga saga útgefin eptir gamalli kálfskinnsbók í hinu konúngliga bókasafni í Stockhólmi. Kaupmannahøfn. Prentuð hjá Harðvígi Friðriki Popp. 1824.
  Auka titilsíða: „Fornmanna sögur. Sýnishorn.“ Káputitill.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: [2], 52, [2] bls.

  Athugasemd: Prentað sem sýnishorn væntanlegrar útgáfu Fornmanna sagna, sbr. boðsbréf 11. mars 1824.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 34.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206613

 6. Jómsvíkinga saga
  Jomswikinga-Sagan, eller Historia om Kämparne från Jomsborg. På Isländska och Swenska, Redigerad och Ỏfwersatt af Magnus Adlerstam … Och Utgifwen af L. Hammarsköld … Stockholm, Tryckt i Elméns och Granbergs Tryckeri 1815.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1815
  Prentari: Elmén och Granberg
  Umfang: [8], 204, [2] bls.

  Útgefandi: Hammarsköld, Lorenzo (1785-1827)
  Þýðandi: Adlerstam, Magnus (1717-1803)
  Viðprent: Hammarsköld, Lorenzo (1785-1827): „Utgifwarens Fỏretal.“ [3.-6.] bls. Dagsett 4. nóvember 1815.
  Viðprent: „Nekrolog.“ [7.-8.] bls. Um þýðanda.
  Viðprent: Adlerstam, Magnus (1717-1803): „Några Ord till Läsaren.“ 2. bls. Dagsett 15. apríl 1786.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206633

 7. Tentamen philologico-antiquarium
  TENTAMEN | PHILOLOGICO-ANTIQUARIUM | QVO | NOMINA PROPRIA | ET | COGNOMINA VETERUM | SEPTENTRIONALIUM | MONUMENTORUM | ANTIQVORUM, INPRIMIS | ISLANDICORUM, | OPE, LEVITER ILLUSTRANTUR | PER | JOHANNEM ERICI Isl. | – | HAVNIÆ, | apud FRID. CHRIST. PELT 1753. | Bibliopolam, in Basilica, Vulgo Borse.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1753
  Forleggjari: Pelt, Friedrich Christian
  Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
  Umfang: [8], 122, [2] bls.

  Prentafbrigði: Til er annað titilblað sem notað hefur verið er ritið var tekið til varnar: TENTAMEN | PHILOLOGICO-ANTIQUARIUM | QVO | NOMINA PROPRIA | ET | COGNOMINA VETERUM | SEPTENTRIONALIUM | MONUMENTORUM | ANTIQVORUM, INPRIMIS | ISLANDICORUM, | OPE, LEVITER ILLUSTRANTUR | QVOD | SPECIMINIS ANNIVERSARII LOCO | PLACIDÆ DISSENTIENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | JOHANNES ERICI Isl. | UNACUM DEFENDENTE | INGENIOSISSIMO | HILARIO HAGERUP KEMPE | AD DIEM              OCT. ANNO MDCCLIII. | IN AUDITORIO COLLEGII. REGII | – | HAVNIÆ, | Typis, CHRITOPH.[!] GEORG. GLASINGII.
  Athugasemd: Vörn fór fram 26. janúar 1754.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207125

 8. Íslands árbækur í söguformi
  Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VIII. Deild. Kaupmannahöfn, 1829. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [8], 130 bls.

  Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207142

 9. Lækningakver
  Læknínga-kver, samið af Jóni Hjaltalín … Prentað á kostnað ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn. Í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [6], 70 bls.

  Boðsbréf: 27. júní 1839, prentað í Viðey.
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207764

 10. Hugvekja um þinglýsingar
  Hugvekja um þínglýsíngar, jarðakaup, veðsetníngar og peníngabrúkun á Íslandi, samin og gefin út af J. Johnsen … Kaupmannahöfn. Prentuð hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
  Prentari: Qvist, J. D.
  Umfang: 268 bls.

  Efnisorð: Lög
  Bókfræði: Tómas Sæmundsson (1807-1841): Þrjár ritgjörðir, Kaupmannahöfn 1841, 107-152.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207930

 11. Sannsýnn virðingamaður
  Sannsynn | Virdinga Madur | Sem allt vantar, enn hefur þo alla Hluti, | Saman̄vegandi | Þad Himneska og Jardneska | Eptir Helgidoomsins Sikli. | Fraleiddur ꜳ eitt Opinbert Sioonar-Plꜳts, i einfaldri | Lijk-Rædu, | Yfir Ord Pꜳls Postula, Rom. VIII. vers. 18. | Vid Sorglega Jardar-Før, Þeirrar i Lijfinu | Edla Velæruverdugu, og marg-Dygdum prijddu | HØFDINGS KVINNU | Sꜳl. | Mad. Sigridar Sigurdar | Doottur. | Hver ed frafoor i Hoola-Doom-Kyrkiu, | Þann 4. Septembris 1770. | Med Soomasamlegri Lijk-Fylgd og Ceremonium | I margra Ypparlegra, Goodra og | Gøfugra Manna | Samkvæmi.
  Að bókarlokum: „Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta Dal, af Jooni Olafssyni. | Anno 1772.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Tengt nafn: Sigríður Sigurðardóttir (1712-1770)
  Umfang: [6], 34 bls.

  Athugasemd: Sigríður var síðari kona sr. Stefáns Ólafssonar á Höskuldsstöðum.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594418

 12. De elephantiasi Norvegica
  DE | ELEPHANTIASI | NORVEGICA | PRAESIDE | JO. CLEMENTE TODE | MED. D. ET P. P. AVLIATRO REGIO, COLL. MED. MEMBRO, | REGG. SOCC. MEDD. HAVN. PARIS. ET EDINB. | SODALE. | PRO GRADV DOCTORIS | DISPVTABIT | JONAS GISLESEN | ISLANDVS | PRAEFECTVRAE BVSKERVDENSIS PHYSICVS REGIVS CIVITATVMQVE | DRAMARVM POLIATER. | – | HAVNIAE, ad d.              September. cIɔIɔCCLXXXV. | – | EX OFFICINA Holmiana.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
  Umfang: [4], 80 bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 1. september.
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609623

 13. Disquisitio medico practica
  DISQVISITIO | MEDICO PRACTICA | CIRCA | INSALUBREM GARGA- | RISATUS USUM, | IN | ANGINIS PHLEGMONOIDAEIS | QVAM PRAESIDE | Viro Amplissimo et Experientissimo | MATTHIA SAXTORPH, | Med. Doct. & in alma Vnivers. Havn. medic. atqve Art. | obstetric. Professore, Nosocom. reg. puerper. ut & metropol. | obstetr. ord. Nosocom. civic. adqve instit. sublevand. pauper | Havn. Medico, Reg. Colleg. Med. Membro, Reg. | Societat. Scient. Norveg. Sodali, nec non | Societ. Med. Havn. ab | epistolis, | in | SOCIETATE EXERCITATO- | RIA MEDICA | Commilitonibus examinandam offert | JOHANNES SVENDSEN. | DIE XIII. FEBRUARII MDCCLXXIX. | H. L. Q. S. | – | Hafniae, | Literis J. R. Thielianis.
  Auka titilsíða: DISQVISITIO | MEDICO PRACTICA | DE | CIRCUMSPECTO GAR- | GARISATUS USU, | IN | ANGINIS PHLEGMONOIDAEIS | QVAM | PUBLICO EXAMINI SUBMITTET | JOHANNES SVENDSEN. | DEFENDENTE | AMUNDO RICHARD HOLTERMANN. | Strenno[!] medicinae cultore | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII WALKEND.“] | DIE              MDCCLXXIX. | H. L. Q. S. | – | Hafniae, | Literis J. R. Thielianis.“ Titilblað sem notað hefur verið er ritið var tekið til varnar við Hafnarháskóla.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: 16 bls.

  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603617

 14. Húspostilla eður einfaldar predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared V Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte, | MAG. Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Fyrsta Sun̄udags | epter Pꜳska. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1718.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [16], 585, [1] bls.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [6.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
  Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [8.-9.] bls.
  Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [9.-11.] bls.
  Viðprent: VIRO Nobilissimo, Plurimum Venerabili et Clarissimo Dn. Mag. IONAE THORKELI VIDALINO, Diœceseos Skalholtinæ Episcopo Dignissimo Collegæ Suo Svavissimo, Postillam Hanc Evangelicam edenti, His Distichis gratulatur STHENO IONÆUS Holens. Episcopus.“ [12.] bls.
  Viðprent: Snorri Jónsson (1683-1756): „Homiliarum Evangelico-Moralium VIRI NOBILISSIMI & ADMODUM VENERANDI, Mag. IOHANNIS VIDALINI, Diæceseos Schalholtinæ Episcopi longè Meritissimi, Nunc primum Prælo subductarum et in lucem prodeuntium Doctiorum encomio concinenti succinit Nobilissimi Autoris Incorruptus Cultor, SNORRO IONÆUS Sch: Hol. Rector“ [13.-14.] bls.
  Viðprent: Guðmundur Steinsson (1698-1723): „Eruditi sui seculi Phænici Philologo, Poëtæ et Oratori pene incomparabili VIRO Ex merito Nobilissimo, Virtute, Eruditione, Scriptis Eminentissimo Dn. Mag. IOHANNI VIDALINO Præsuli Ecclesiarum Schalholtinarum vigilantissimo POSTILLAM hanc EVANGELICAM, Auro qvovis, et Gemmis pretiosissimis Longe Superiorem in publicam Lucem emittenti Properato hocce Carmine ita gratulabundus assurgit eius addictissimus Cultor G. Sth. Bergmannus Sch. Hol. Collega.“ [14.-15.] bls.
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ 585. bls. Dagsett 27. febrúar 1719.
  Athugasemd: Bindinu lýkur með predikun á 3. dag hvítasunnu þótt á titilsíðu sé gert ráð fyrir að það nái skemmra.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 38. • Møller, Arne (1876-1947): Jón Vídalín og hans postil, Odense 1929. • Páll Þorleifsson (1898-1974): Meistari Jón og postillan, Vídalínspostilla, Reykjavík 1945, ix-xxix. • Baldur Jónsson (1930-2009): Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu, Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, 28-41. • Gunnar Kristjánsson (1945): Vídalínspostilla og höfundur hennar, Vídalínspostilla, Reykjavík 1995, xv-c.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209714

 15. Húspostilla eður einfaldar predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1736.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1736
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [10], 558 bls.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
  Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
  Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209716

 16. In exequias
  IN EXEQVIAS | VIRI | CONSULTISSIMI & PRUDENTISSIMI | GISLAVI MAGNÆI, | Olim | Judicis in Provincia Rangarvallensi incorruptissimi, | Qvi | Anno redempti orbis 1696. die 5. Junii ærumnas vitæ hujus | cum æternæ gloria mutavit, | CARMEN. | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
  Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
  Tengt nafn: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696)
  Umfang: [1] bls.

  Varðveislusaga: Kvæði og grafskrift á latínu. Endurprentað eftir mjög sködduðu eintaki í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn hjá Jóni Halldórssyni.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 1, Reykjavík 1903-1910, 492-493. • Bibliotheca Danica 3, Kaupmannahöfn 1896, 1286. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 107.
 17. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
  Miðvikudagapredikanir
  UT AF | DROTTen̄s Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Biskupenum yfer Skꜳlhollts Stipte. | Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Sw SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Biskupe Hoola Stiptis. | EDITIO IV. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks Syne Anno 1753.
  Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing | Ut af Pijnu og Dauda DRotten̄s vors | JESU Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarnir meiga aller sijngiast med | sama Lag, So sem: | Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [8], 184 bls.
  Útgáfa: 4

  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
  Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
  Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
  Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
  Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): BÆNAR VIJSA wt af Nafnenu JESU. Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs Syne.“ 179.-180. bls.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu.“ 180.-182. bls.
  Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brinjolfs-Syne, Biskupe Hoola Stiftis.“ 182.-184. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 59.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209712

 18. Sjö predikanir
  Sjöorðabók
  SIØ PREDIKANER | wt af þeim | Siø Ordum | DRottens Vors JEsu | Christi, er han̄ talade sijdarst | a Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl: Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, | Sup: Skꜳlh: Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroo- | se mier nema af Krosse DRott- | ens vors JEsu Christi, fyrer | hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1745.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
  Útgáfa: 3

  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle, Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
  Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
  Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ M6b-7b.
  Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 41.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209702

 19. Brúðkaupsvísur
  [Brúdkaups-vísur til Gullsmids Fjældsteds.]

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, e.t.v. 1785
  Tengt nafn: Vigfús Fjeldsteð (1754-1804)
  Tengt nafn: Steinunn Guðmundsdóttir

  Varðveislusaga: Prentaðar í Hrappsey 1785 að því er segir í Feðgaævum Boga Benediktssonar. „Brúðkaupsvísur til Vigfús gullsmiðs Fjeldsteðs og Steinunnar Guðmundsdóttur, ortar í skopi“ eru prentaðar í Íslenskri ljóðabók þar sem segir einnig að þær hafi verið prentaðar í Hrappsey 1785. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 58. • Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2, Kaupmannahöfn 1843, 336. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 58.
 20. Einföld og fáorð burtfararminning
  Einføld og fꜳord | Burtfarar | Minning, | þeirrar | Froomu og Heidursverdugu | nu i Gude burtsofnudu | Dándis Kvinnu. | Sꜳlugu | Þóru Þormóds | Dottur, | ad | Arnarbæle. | – | Selst fyrer 1 Skild. | – | Prentud ad Hrappsey, 1784. | I því konungl privilegerada Bókþryckerie, | af Gudmunde Jonssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Þóra Þormóðsdóttir (1719-1782)
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Endurprentað í Íslenskri ljóðabók sr. Jóns Þorlákssonar 2, Kaupmannahöfn 1843, 166-169.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 89. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 57.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209824

 21. Observationes meteorologicæ
  Observationes Meteorologicæ a 1 Jan. 1823 ad 1 Aug. 1837. In Islandia factæ a Thorstensenio … Hafniæ 1839. Typis Poppianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Umfang: [2], 233, [1] bls.

  Athugasemd: „Collectanea Meteorologica sub auspiciis Societatis Scientiarum Danicæ edita. Fasc. 11.“
  Efnisorð: Veðurfræði
  Bókfræði: Jón Pétur Eyþórsson (1895-1968): Jón Þorsteinsson landlæknir og veðurathuganir hans, Veðrið 9 (1964), 43-46.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209907

 22. Himnesk ályktan
  Himnesk ꜳlyktan | umm | Dauda Riettchristenna Manna | og | Þeirra Frijheit efter Daudann | Af Apoc. 14. v. 13. | Yfervegud i Einfalldre | Lijkpredikun | I Sijdustu Utfarar Minning | Hꜳ-Edla og Velbornu Frvr | Sꜳl. | Gudrijdar Gisladottur, | 〈Blessadrar Minningar〉 | Þegar Hennar Andvana Lijkame | var med Hꜳtijdlegre Lijkfilgd, lagdur i sitt Svefnhuus | og Hvijlldarstad Innann Skꜳlhollts Doomkyrkiu | þann 6. Martii 1766. | 1 Corinth. 15. v. 27. | Gude sieu Þacker sem oss hefur Sigurenn gefed, fyrer | Drottenn vorn Jesum Christum. | – | Kaupmannahøfn, 1767. | Þrykt af Andreas Hartvig Godiche, Kongl. Universitets Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
  Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
  Tengt nafn: Guðríður Gísladóttir (1707-1766)
  Umfang: 140 bls.

  Viðprent: Gísli Snorrason (1719-1780); Einar Jónsson (1723-1785); Eiríkur Brynjólfsson (1720-1783); Gunnar Pálsson (1714-1791); Kolbeinn Þorsteinsson (1731-1783); Benedikt Ingimundarson (1749-1824); Jón Scheving Jónsson; Teitur Jónsson (1742-1815); Guðmundur Þorláksson (1746-1777); Kort Ólafsson (1744-1766); Teitur Ólafsson (1744-1821); Páll Magnússon (1743-1789); Eiríkur Þórðarson); Magnús Ormsson (1745-1801); Páll Bjarnason); Einar Jónsson (1712-1788): [„Erfiljóð“] 69.-140. bls.
  Athugasemd: Guðríður Gísladóttir var kona Finns biskups Jónssonar.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604558

 23. Lögbók Íslendinga
  Jónsbók
  Lỏgbok | Islendinga, Hueria saman | Hefur Sett Magnus Noregs Kongr, | Lofligrar minningar, So sem hans | Bref og Formale vottar. | Yferlesin Epter þeim Riettustu og ellstu | Løgbokū sem til hafa feingizt. | Og Prentud epter Bon og Forlage Heid | arligs Mans Jons Jons sonar | Lỏgmans. | 1578
  Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i hiallta | Dal af Jone Jons syne Þann | Fyrsta Dag Maij. Manadar | An̄o Do. | 1578.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1578
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: A-Þ, Aa-Ll3. [550] bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson (1536-1606)
  Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1934 í Monumenta typographica Islandica 3.
  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: 1., 6., 7. og 11. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 20-21. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 22-23. • Ólafur Halldórsson (1855-1930): Indledning, Jónsbók, Kaupmannahöfn 1904, xxi o. áfr. • Ólafur Lárusson (1885-1961): Introduction, Monumenta typographica Islandica 3, Kaupmannahöfn 1934. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 79-81.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594411

 24. Kirkjuordinantia
  Ein Kyrk- | iu Ordinantia, epter | huørre, ad aller Andleger | og Veralldleger j Noregs | Rijke skulu leidrietta sig | og skicka sier. | Enn a Islendsku vt- | løgd, af þeim Virduglega | Herra, H. Odde Einars | syne Superintendente yfer | Skalhollts Styckte 〈Good | rar Minningar〉 | Prentud a Hoolum. Anno. | – | M. DC. XXXV.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1635
  Umfang: A-R4. [248] bls.

  Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
  Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 2., 7.-9., 13. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 61.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000100540

 25. Klausturpósturinn
  Klaustur-Pósturinn. Annar Argángur, fyrir árid 1819. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1819. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1819
  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1819
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 192 bls.

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Athugasemd: Annar árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Nr. 1-6 (janúar-júní) eru prentuð á Beitistöðum.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 26. Nokkrir sálmar
  Nockrer | Psalmar | sem syngiast meiga Ku | ølld og Morgna vm | alla Vikuna. | Ordter af Kolbeine | Grijms Syne, wt af | Bæna book. | D. Johan̄is Haverman̄. | Þryckter a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno. 1682.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
  Umfang: A-E. [120] bls. 12°

  Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Hier epterfylgia enn adrer Viku Psalmar. Ordter af Sꜳluga S. Jone Magnus syne, j Laufꜳse.“ D1b-E9b.
  Viðprent: Ólafur Jónsson (1560-1627): „Eirn Kuølld Psalmur Ordtur af S. Olafe Jons Syne.“ E9b-12b.
  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1946.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 35-36. • Björn Sigfússon (1905-1991): Sálmar Kolbeins Grímssonar undir Jökli, Árbók Landsbókasafns 3-4 (1946-1947), 59-64.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594216

 27. Loðbrókarkviða
  Krákumál
  Lodbrokar-Quida, carmen Gothicum, famam regis Ragnari Lodbrochi celebrans, Cujus Partem Quintam, Consentiente Amplissimo Philosophor. Ordine, præside Nic. Henr. Sjöborg … Publicæ Eruditorum Censuræ Modeste subjicit Franc. Joach. Lorich … Ad Diem XXII Junii A. O. R. MDCCCII. Lundæ, litteris Berlingianis.

  Útgáfustaður og -ár: Lundur, 1802
  Prentari: Berlingska Boktryckeriet
  Umfang: [1], 54.-63. bls.

  Útgefandi: Sjöborg, Nils Henrik (1767-1838)
  Þýðandi: Sjöborg, Nils Henrik (1767-1838)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000226262

 28. Sigurljóð um drottinn vorn
  Sigurljód | um Drottinn vorn, | þad er | Fjørutýgir | Psalma-Flockur | innihaldandi | lærdóm vorrar trúar høfud-greinar | um | upprisu Jesú Kristí frá daudum. | Orkt af | Christjáni Jóhannssyni, | Prófasti í Mýra-sýslu og Sóknarpresti til | Stafholts og Hjardarholts. | – | I øllum efnum, haf minnisfastann Jesúm | Kristum uppvakinn frá daudum. | 2 Tim. 2, 7. 8. | – | Seljast almennt innbundin 27 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentud af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: lx, 154 bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): „Formáli.“ v.-lx. bls. Dagsettur 27. apríl 1796.
  Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Malling, Ove (1747-1829): „Tveir Psálmar, útlagdir af sama. – I. Prudentii Psálmur. Jam mœsta qviesce qverela. – II. Ove Mallíngs Psálmur. Um Guds alvitsku.“ 149.-154. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 92.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000228223

 29. Guðrækilegar vikubænir
  Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei | re Naudsynlegum Bænum | og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii. | Af | Mag. Steine Jonssyne | Biskupe H. St. | – | Þrickt a Hoolum 1733.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1733
  Umfang: A-C. [72] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b. Dagsett 12. apríl 1728.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 34.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000236188

 30. Commentarium anecdotum
  Leifs þáttur Össurarsonar
  Commentarium anecdotum, de rebus gestis Færöensium, Islandice et latine edidit cum præfatiuncula, festo huic prolusurus, D. Birgerus Thorlacius … Excudit J. F. Schultz, Typographiæ Regiæ Director.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
  Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
  Umfang: [4], 14 bls.

  Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
  Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXVII, regi nostro augustissimo Friderico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602540

 31. Lítið stafrófskver
  Lijted | Stafrofs- | Kver, | Med | CATECHISMO, | Og fleiru Smꜳveges. | – | Selst Innbunded 2. Fiskum. | – | Prentad ꜳ | Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | Ared 1782.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 48 bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sꜳ minne Catechismus, Med Utleggingu Doct. MARTINI LUTHERI. 19.-40. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594452

 32. Ljóðmæliskorn til konungsins
  LIÓDMÆLIS-KORN | TIL | KONUNGSINS, | A HANS SÆLA | BURDAR-DEGI | ÞEIM XXIX JANUARII MDCCLXXXVI. | – | LIDEN ODE | TIL | KONGEN, | PAA HANS VELSIGNEDE | FÖDSELS-FEST | DEN XXIX JAN. MDCCLXXXVI. | ◯ | – | PRENTAT I KAUPMANNAHÖFN, | AF JOH. RUD. THIELE.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
  Umfang: [7] bls.

  Athugasemd: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 33. Ljósvetninga saga
  Ljósvetnínga saga. Eptir gömlum handritum útgefin at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentud hjá S. L. Möller. 1830.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [4], 112 bls.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Athugasemd: „Sérílagi prentuð úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000247042

 34. Phases Lunæ
  PHASES LUNÆ, | DISPUTATIONE MATHE- | MATICA II. | Adumbratæ. | Qvam | Indultu Superiorum placido Philosophantium | examini sistit | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, | Respondente | Præstantissimo Philosophiæ Baccalaureo | JOHANNE KIEP. | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Ad Diem 13 Maji Anno 1709. | – | Typis Wilhadi Jersin, Univ. Typogr.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
  Prentari: Jersin, Villads Albertsen
  Umfang: 8 bls.

  Viðprent: „Præstantissimo & Ornatissimo Dn. DEFENDENTI, raptim ita gratulatur PRÆSES. „Præstantissimo & ornatissimo Dn. defendenti“ 8. bls. Heillakvæði.
  Efnisorð: Stjörnufræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 35. Minning
  Minníng Sigrídar Magnússdóttur Stephensen skrásett af hennar Fødur Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum vid Leirá, 1805. Prentud á kostnad Høfundsins, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1805
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Sigríður Magnúsdóttir Stephensen (1791-1804)
  Umfang: 30 bls. (½)

  Viðprent: Hallgrímur Jónsson (1758-1825): [„Ræða“] 17.-27. bls.
  Viðprent: Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825): [„Grafskrift“] 28.-30. bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000255777

 36. Sorgarþankar við gröf
  Sorgar-Þánkar | vid Grøf | þess sæla Høfdíngia | Biskupsins yfir Skálholts-Stipti | Doctors | Hannesar Finnssonar, | eins | hans harmandi Vinar, | þann 23ia Augústí 1796. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | prentadir af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 84.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594592

 37. Skemmtileg vinagleði
  Skémtileg | Vina-Gledi | í fródlegum | Samrædum og Liódmælum | leidd í liós | af | Magnúsi Stephensen, | Løgmanni yfir Nordur- og Vestur- | Løgdæmi Islands. | – | I. Bindi. | – | Selst almennt innbundid 60 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentad ad bodi ens Islendska Lands- | Uppfrædíngar Félags, | á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
  Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xii, 324, [4] bls.

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Athugasemd: Framhald kom ekki.
  Efnisorð: Bókmenntir
 38. Útvaldar smásögur
  Utvaldar Smá-Søgur, Almenníngi til Fródleiks og Skémtunar. Utgefnar af Dr. Magnúsi Stephensen … I. Bindis 1ta-2ad Hefti. Videyar Klaustri, 1822-23. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822-1823
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 128, 129.-272. bls.

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Athugasemd: Án titilblaðs. Káputitlar. Prentað á allar kápusíður. Framhald kom ekki.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Smásögur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 108.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000403064

 39. På herr Thorder Ollesons
  På | Herr | THORDER OLLESONS | Och | Jungfru | Christin Bogedotters | Brỏllops-Dag | D.              1788. | Af | M. M. | | A | Síra | Þordar Olafssonar | Og | Jomfrú | Christinar Bogadottur | Brwdkavps-Dege | Þan              1788. | Af | J. Th.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1788
  Tengt nafn: Þórður Ólafsson (1762-1798)
  Tengt nafn: Kristín Bogadóttir (1767-1851)
  Umfang: [1] bls. 32×27,3 sm.

  Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
  Athugasemd: Tveir dálkar; sænskur texti í hinum fremri, en þýðing eftir sr. Jón Þorláksson í hinum síðari.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Prentsmiðjukveðskapur á 18. öld, Árbók Landsbókasafns 21 (1964), 102-103.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594474

 40. Meditationes sanctorum patrum
  Forfeðrabænabók
  MEDITATIONES | Sanctorum Patrum | Godar Bæn- | er, Gudrækelegar Huxaner, | Aluarlegar Idranar Aminningar, | Hiartnæmar Þackargiørder, og allra | Handa Truar Idkaner og | Vppuakningar, og St- | yrkingar. | Vr Bokum þeirra HeiIogu | Lærefedra, Augustini, Bernhardi, | Tauleri, og fleire annara. Saman lesnar | j Þysku Mꜳle. Med nøckru fleira | sem hier med fylger. | Gudhræddum og Godfusum | Hiørtum Nytsamlegar og | Gagnlegar. | Martinus Mollerus. | Pren̄tadar ad nyu a Hoolum j | Hiallta Dal. 1655.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1655
  Umfang: ɔc4, A-Þ, Aa-Ee. [471] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ ɔc2a-4a.
  Viðprent: „Huggunar Greiner fyrer Sorgfullar og hrelldar Samviskur.“ Ee6b-8a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 73. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 9.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000274458

 41. Mysterium magnum það er sá mikli leyndardómur
  MYSTERIUM MAGNUM | Þad er | Sa mykle | Leindardo- | mur, | Vm þad himneska Brull | aup, og andlegu Samteinging | Vors HErra JEsu Christi | og han̄s Brwdur, christe- | legrar Kyrkiu. | Hvørnen̄ Men̄ eige Gagnlega og | med Glede þar u ad huxa og tala, | sier til Huggunar. | Saman̄skrifadur i Þysku | Af | D. Martino Mollero, | Þienara H. Evang. til Sprotta. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, af | Marteine Arnoddssyne, Anno 1727.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: A-Æ4. 391 bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000274459

 42. De Ælfrico Dorobernensi archiepiscopo commentarius
  EDWARDI-ROWEI MORESI, | A. M. ET SOC. ANT. SOC. | DE | ÆLFRICO, | DOROBERNENSI ARCHIEPISCOPO, | COMMENTARIUS: | EX | AUTOGRAPHO | IN | BIBLIOTHECA THOMÆ ASTLEI, ARM. | ASSERVATO, | EDIDIT ET PRÆFATUS EST | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN, LL. D. | Regius in Universitate Havn. Antiquitatum Professor; Tabularii Sanctioris Custos; Regiis Seviris Arna | Magnæanis a literis; Regg. Societt. Scient. Islandicæ; Genealogico Herald. Havn. Scient. | Dublin. Antiquarior. Lond. & Edinb. Necnon Scient. Goetting. a Comm. litt. Sodalis. | – | LONDINI: | EX ÆDIBUS CAROLI CLARKII. | SUMPTIBUS J. ET T. EGERTONORUM. | M. DCC. LXXX. IX.

  Útgáfustaður og -ár: London, 1789
  Umfang: xli, [1], 115 bls.

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Efnisorð: Persónusaga
 43. Leiðarvísir til að lesa hið Nýja testament
  Leidarvísir til ad lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum. Ritadur á dønsku af Mag. R. Møller … Snúinn á íslendsku. Fyrri parturinn. Kaupmannahøfn, 1822. Þrykt hiá Þorsteini E. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: xiv, [2], 198, [2] bls.

  Þýðandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
  Viðprent: Møller, Jens (1779-1833): „Formáli.“ v.-xiv. bls. Dagsettur 4. apríl 1822.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000280881

 44. Einn kristilegur og hjartnæmur huggunarsálmur
  Einn Christelegur og Hiartnæmur | Huggunar- | Psalmvn[!] | I adskilianlegum Mootgange. | Med Ton: Rijs upp mijn Sꜳl og bregd nu Blunde. | … [Á blaðfæti:] Þrickt a Hoolum i Hialltadal, An̄o 1713.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1713
  Umfang: [1] bls. 34,8×23,6 sm.

  Þýðandi: Rostgaard, Frederik (1671-1745)
  Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Athugasemd: Sálmurinn: Hvør hellst liwfan̄ Gud lætur rꜳda, – prentaður á 3 málum. „Textus Germanicus.“ 1. dálkur; „Versio Danica Nobiliss. ROSTGAARDI.“ 2. dálkur; „Versio Islandica Dn. STHEN. IONÆI.“ 3. dálkur.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Einblöðungar
 45. Nordiskt sago-bibliothek
  Nordiskt Sago-Bibliothek, eller mythiska och romantiska Forntids-Sagor, utgifne af C. G. Kröningssvärd … Första Bandets Första Häfte. Fahlun. Carl Richard Roselli. 1834.

  Útgáfustaður og -ár: Falun, 1834
  Prentari: Roselli, Carl Richard
  Umfang: [2], 85, [3] bls.

  Þýðandi: Kröningssvärd, Carl Gustaf (1786-1859)
  Athugasemd: Hverju hefti fylgir sérstakt titilblað, en fremst er sameiginlegt titilblað: „Nordiskt Sago-Bibliothek af C. G. Kröningssvärd. 1. Bandet.“
  Efni: Om Fornjoter och hans ättlingar; Om Uppländernas Konungar; Fragmenter af det gamla Bjarkamal.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000291258

 46. Samþykktir
  Samþyktir hins norræna fornfræða fèlags. Vedtægter for Det nordiske Oldskrift-Selskab. København. Trykt i Fabritius Tengnagels Bogtrykkeri. 1825.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Tengnagel, Fabritius de
  Umfang: 17 bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Félög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606674

 47. Ný félagsrit
  Ný félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendíngum. Fyrsta ár. Forstöðunefnd: Bjarni Sívertsen, Jón Hjaltalín, Jón Sigurðsson, Oddgeirr Stephensen, Ólafur Pálsson. Kostar 56 skildínga. Kaupmannahöfn, 1841. Í prentsmiðju S. L. Möllers.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: vi, [2], 140 bls.

  Útgefandi: Bjarni Sívertsen Sigurðsson (1817-1844)
  Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
  Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
  Útgefandi: Oddgeir Stephensen (1812-1885)
  Útgefandi: Ólafur Pálsson (1814-1876)
  Boðsbréf: 20. mars 1843 og 2. apríl 1844.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 56-62. • Aðalgeir Kristjánsson (1924-2021): Ný félagsrit og skáld þeirra, Skírnir 176 (2002), 321-348.

 48. Stutt ávísan fyrir aðra en lækna um endurlífgun
  Stutt Avisan fyrir adra enn Lækna um Endurlifgun Daudfæddra Barna. I fyrstu samin og útgefin af því konúnglega medicinsk-chirúrgiska Heilbrigdis-Rádi i Kaupmannahøfn. Utløgd á Islendsku og útgefin af O. J. Hjaltalín … Videyar Klaustri, 1820. Prentud á almennann kostnad af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 15 bls.

  Þýðandi: Oddur Jónsson Hjaltalín (1782-1840)
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði ; Fæðingar / Barnsfæðingar / Barnsburður
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 103.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000379469

 49. Triste elogium
  Triste elogium | IN FUNERE MÆSTISSIMO | VIRI JUVENIS | GENERE ac VIRTUTE PRÆSTANTISSIMI & DOCTISSIMI | Sigvardi Olavii | S.S Theologiæ & Bonarum artium Studiosi, qvi ex tristitiarum hac valle ad | Cœlestem gloriam emigravit, die 25. Eebruarii[!], sepultus in æde SS: Trinitatis | d. 4. Martij ANNO 1707. | Consangvineo & Fratri suo | dum vixit svavissimo, gemens posuit | Ottho Sigvardius. | Isl. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Typis Joachimi Schmitgen, 1707.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1707
  Prentari: Schmidtgen, Joachim
  Tengt nafn: Sigurður Ólafsson (1681-1707)
  Umfang: [1] bls. 37×24,3 sm.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
 50. Itt stycke af konung Olaf Tryggjasons saga
  Ólafs saga Tryggvasonar
  Itt Stycke | Af | KONVNG | OLAF | TRYGGJASONS[!] | Saga, | hwilken | ODDUR MUNCK: | På | Gammal Gỏtska | Beskrifwit hafwer | Af itt | Gammalt Pergamentz | Manuscripto | Aftryckt | ◯ | Vpsala | – | Af Henrich Curio Anno 1665.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1665
  Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
  Umfang: 16 bls.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Verelius, Olof (1618-1682)
  Viðprent: Verelius, Olof (1618-1682): [„Formáli“] 3. bls.
  Prentafbrigði: Til er í Landsbókasafni eintak með frábrugðinni titilsíðu þar sem línum er víxlað svo: „… | hwilken | På | Gammal Gỏtska | Beskrifwit hafwer | ODDUR MUNCK: | …“, sbr. enn fremur Nordisk tidskrift för bok- och biblioteksväsen 4.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Nordisk tidskrift för bok- och biblioteksväsen 4 (1917), 209. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 81.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000295600

 51. Fáeinar skýringargreinar um smjör og ostabúnað
  Fáeinar | Skíringar greinir | um | Smiør og Ostabúnad | á Islandi, | framsettar | af | Kammersecreteranum | Olaus Olavius. | og | – | Quam felix et quanta foret res publica, cives | Si cunctos unus conciliasset amor! | Owen. Epigr. | – | Prentadar í Kaupmannahøfn | af Johan Rudolph Thiele | árid MDCCLXXX.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: [16], 108, [4] bls., 2 mbl.

  Efnisorð: Heimilishald
  Skreytingar: 2. og 4. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000302064

 52. Heimboð frá Frans til Fróns
  Heimboð frá Frans til Fróns; til Herra Páls Gaimard frá úngum íslendskum bókmentaiðkurum í Kaupmannahøfn. þann 16. Janúarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
  Umfang: [4] bls.
  Útgáfa: 2

  Prentafbrigði: Prentað í sama viðhafnarbúningi sem kvæði Jónasar Hallgrímssonar til Gaimards sama dag. Titilsíða er til í tveimur gerðum; í annarri er texti prentaður í tveimur litum í tvílitum ramma með rósaskrauti, 19,9×12,3 sm, í hinni er textinn prentaður í einum lit. Kvæðið er prentað á [3.-4.] bls. í gulum síðurömmum.
  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603131

 53. Ættatal herra Friðriks Svendsen
  Ættartala Herra Fridriks Svendsen, Kaupmanns á Ønundarfjardar Høndlunarstad. Skrifud og samantekin af Olafi Snogdalin árid 1832. Kaupmannahøfn 1833. Prentud hjá S. L. Møller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Tengt nafn: Friðrik Jónsson Svendsen (1788-1856)
  Umfang: 52 bls., 1 tfl. br.

  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000302449

 54. Stutt undirvísun í reikningslistinni og algebra
  Stutt Undirvisun | í | Reikningslistinni | og | Algebra. | Samantekin og útgefin handa Skóla-lærisvein- | um og ødrum ýnglíngum á Islandi. | ◯ | – | Kaupmannahøfn, 1785. | Prentud hiá Jóhan Rúdólph Thiele | á kostnat høfundsins.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: [16], 248 bls.

  Efnisorð: Stærðfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000302457

 55. Katekismus
  CATECHISMVS | ÞAD ER | EJn Stutt Vtlagning | Catechismi Srifut[!] a Latinu fyre Norska | Soknarpresta af Doctor. Petro | Palladio Lofligrar min̄ingar | Biskupe ad Sælande j Dan- | mỏrk. An̄o. 1541. | Nu Ad nyiu yfersiedur og Prentadur, ein- | fỏlldum Soknarprestum og almuga | til gagns og nytsemdar | An̄o. 1576. | G. Th. | ◯ | A
  Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum Af Jone Jons syne | Þan̄ 24. Dag Martij. 1576.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: 70 bl.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: PETRVS PALLADIVS ÆSKER Heidarligum Herrum og Brædrum j Christo, Soknarprestum j Norige eilijfa Saluhialp.“ 1a-2b bl.
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla, en í það vantar 65.-66. bl. Í skrá um bókasafn Harboes biskups er talinn „Catechismus. Holum 1579.“ Við þetta er bætt orðinu „deest“, þ. e. bókina vantar. Þessi útgáfa er ekki þekkt nú og óvíst hvort hér er um að ræða Katekismus eftir Palladius eða Lúther.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 236. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 19-20. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 66-68. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 1272. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Gamlar íslenskar bækur, Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603086

 56. Græsk læsebog for begyndere
  Græsk Læsebog for Begyndere, samlet, ordnet og bearbeidet af Paul Arnesen … Kiøbenhavn. Trykt paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag, i det Schultziske Officin. 1822.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: x, 112 bls.

  Viðprent: Páll Arnesen Árnason (1776-1851): „Forerindring.“ v.-x. bls.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594098

 57. Ad illustriss.
  AD | ILLVSTRISS. ET EXCELLENTISS. | DOMINVM | OTTONEM MANDERVP | comitem a RANZAV | ORDINIS DANEBROG. EQVITEM AVRATVM | SERENISS. ET POT. DAN. ET NORVEG. REGIS | IN SACR. CVBICVLIS PARASTATAM CLAVIGER. | SVPREMO TRIBVNALI ASSESSOR. ET SOCIET. | REG. HAFN. SCIENTIARVM CVLTRICIS | MEMBRVM HONORARIVM | OPTIMVM MAECENATEM | NVPTIAS CELEBRANTEM FAVSTISSIMAS | HAFNIAE | MENSE DECEMB. A. C. N. CIƆ IƆ CC LIIII | EPISTOLA | PAVLLI BERN. F. VIDALINI | ISLANDI. | – | LIPSIAE, | EX OFFICINA BREITKOPFIA | M DCC LVI.

  Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1756
  Forleggjari: Breitkopf
  Tengt nafn: Rantzau, Otto Manderup (1719-1768)
  Umfang: viii bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604207

 58. Ad perillustrem et excellentissimum
  AD | PERILLVSTREM ET EXCELLENTISSIMVM | DOMINVM | PETRVM NICOLAVM | NOVIGARDIVM | L. B. a GARTENBERG | SERENISS. ET POTENTISS. POLON. REGIS ELECT. SAXON. | CONSILIARIVM ET SVPREMVM METALLIFODINIS | FRIBERGENS. PRAEFECTVM | ODE | QVA PIVM GRATVMQVE ANIMVM PALAM | TESTARI VOLVIT | TANTO NOMINI | ADDICTISSIMVS | PAVLVS BERNARDI F. VIDALINVS | ISLANDVS | – | LIPSIAE | EX OFFICINA BREITKOPFIA CIƆIƆCCLV.

  Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1755
  Forleggjari: Breitkopf
  Tengt nafn: Gartenberg, Peter Nicolaus V.
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604443

 59. Dissertatio encomiastica
  Dissertatio Encomiastica, | Qvæstionem, | Num | PHILOSOPHIA, | Rectè & adæqvatè | Loqvendo, | Facultatis Inferioris Nomine possit | adpellari? Tractans: | Consentiente Senatu Academico, | Pro Stipendio Qvadræ Regiæ | Publicæ Ventilationi submittenda | â | PAULO BERNHARDI | WIDALINO | Et Respondente | Præstantissimo & Amicissimo | JOHANNE WIDALINO | In Auditorio Collegii Regii d.              Maji Ao. 1747. | – | HAVNIÆ, | E Typographeo Nicolai Johannis Molleri.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
  Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
  Umfang: 8 bls.

  Efnisorð: Heimspeki
 60. Five pieces of runic poetry
  FIVE PIECES | OF | RUNIC POETRY | Translated from the | ISLANDIC LANGUAGE. | … | LONDON: | Printed for R. and J. Dodsley, in Pall-mall. | MD CC LXIII.

  Útgáfustaður og -ár: London, 1763
  Forleggjari: Dodsley, R. & J.

  Þýðandi: Percy, Thomas (1729-1811)
  Efni: Preface; The incantation of Hervor (Hervararkviða); The dying ode of Regner Lodbrog (Krákumál); The ransome of Egill the Scald (Höfuðlausn); The funeral song of Hacon (Hákonarmál); The complaint of Harold (vísur Haralds harðráða); The Islandic originals of the preceding poems.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000118755

 61. Monita catechetica eður katekiskar umþenkingar
  MONITA | CATECHETICA | EDUR | Catechetiskar | Uþeink- | INGAR, | I hverium fyrir Sioonir setst | Dr. JOH: JAC. RAM- | BACHS | Ein̄ vel upplijstur Catechet, | Hvar med synd er su allra audvelldasta | Adferd og vigtugustu Nytsemdir sem | adgiætast eiga i Catechisationene | Edur Barnan̄a | Yfirheyrslu og Uppfræding. | – | Seliast In̄b. 8. Fiska. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1759.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1759
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [36], 156 bls. 12°

  Þýðandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
  Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Lecturis Pax & Salus!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1759.
  Viðprent: Finnur Jónsson (1704-1789): „Velæruverduger og Miøg vellærder. Ehruverduger og Vellærder, Profastar og Prestar Skꜳlhollts Stiftis …“ [5.-32.] bls. Formáli dagsettur 7. júlí 1758.
  Viðprent: FORORDNING ꜳhrærandi Vngdoomsins CATECHISATION I Islandi. Utgiefin̄ ꜳ Hirsch Hoolms Sloti, þan̄ 29. Maii Anno 1744. Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1759.“ 128.-138. bls.
  Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Til Uppfyllingar þeim Blødum, Oþrickt eru af Arkinu, lꜳtum vier filgia Kvædid Klerkatittu. Sꜳl. Sr. Jons Magnussonar i Laufꜳsi. Høndlandi u hvørnig Prestarnir skuli vanda sitt Fraferdi, Lærdoom og Lifnad.“ 138.-147. bls.
  Viðprent: IDEA Pii Ecclesiastæ.“ 148.-151. bls.
  Viðprent: PRECATIO MINISTRI ECCLESIÆ. 151.-156. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000322409

 62. Sýnishorn af fornum og nýjum norrænum ritum
  Sýnishorn af fornum og nýjum norrænum ritum í sundrlausri og samfastri ræðu. Id est Specimina Literaturæ Islandicæ veteris & hodiernæ prosaicæ & poëticæ, magnam partem anecdota, edidit Erasmus Chr. Rask … Holmiæ, Typis Joannis Imnelii. MDCCCXIX.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1819
  Prentari: Imneli, Joannis
  Umfang: 8, [2], 286, [4] bls. (½) Blaðsíðutölurnar 143-154 eru tvíteknar og hlaupið yfir 181-192.

  Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
  Efnisorð: Bókmenntir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000384967

 63. Medicina animæ það er sálarinnar lækning og andar heilsubót
  MEDICINA | ANIMÆ | ÞAD ER | Sꜳlaren- | nar Lækning og An- | dar Heilsuboot, harla naud | synleg a þessum hꜳskasamle | ga Tijma, bæde fyrer Heil | brigda og siuka. Skrifad j | fyrstu af Doct. Vrbano | Regio, En̄ vtlagt af | H. Gudbr. Th. S. | Luc. 13. | Nema þier giøred Idran, munu | þier og eirnen aller fyrerfarast.
  Að bókarlokum: „Ender a þessum Agiæta Bæk | linge, Vrbani Regij.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1634
  Umfang: A-E. [120] bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Varðveislusaga: Talin prentuð á Hólum 1634 ásamt Bænabók Guðbrands Þorlákssonar. Útgáfunnar er getið í bókaskrá P. H. Resens: „Liber Precum Islandicus per Gudbrand. Thorlacii Episc. Holens. Hoolum. 1634. una cum Medicina animæ & Consolationibus Urbani Regii, interp. prædicto Gudbrando.“ Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: P. J. Resenii bibliotheca, Kaupmannahöfn 1685, 342. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 92-93. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 12.
 64. Matthildarkviða Danmerkur drottningar
  MATTHILLDAR | QVIDA 1) | DANMERKUR DROTTNINGAR | FYRST I ÞYDUERSKU MALE 2) ORT | AF | HANS EXCELLENCE | HA- OG VELBORNUM HERRA | Hr. W. V. C. von REITZENSTEIN, | RIDDARA, GEHEIME-CONFERENCE-RADI, OBER-HOF- | MEISTARA YFIR SOREYIAR HASKOLA, OG AMT- | MANNI I SOREYIAR OG HRINGSTADA AMTI, | VID | HENNAR MAJESTETS KOMU | ERA[!] ENGLANDE TIL DANMERKUR | ARUM EPTER GUDS BURD MDCCLXVI. | ENN ARE SIDAR | A ISLENDSK 3) LIODMÆLE SETT, MED LITLUM | VIDURAUKA UTLEGGIARANS. | af en G-ammel P-oet. | – | Prentad i Soreyiu 1770. | af Joni Lindgren, Prentara vid hinn | Riddaralega Haskola.

  Útgáfustaður og -ár: Sórey, 1770
  Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
  Tengt nafn: Caroline Mathilde drottning Kristjáns VII (1751-1775)
  Umfang: [16] bls.

  Þýðandi: Gunnar Pálsson (1714-1791)
  Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): VIDURAUKI UTLEGGIARANS. [12.] bls.
  Athugasemd: Þýskur texti ásamt þýðingu á íslensku. Tilvísunartölur á titilsíðu vísa til skýringa á latínu, [13.-16.] bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603152

 65. Sá evangelíski katekismus
  Rostockspostilla
  Sꜳ | Evangeliske Catechismus | Edur Einfølld | Husz- og Reisu- | Postilla | Yfer øll Sun̄udaga og Hꜳtij- | da Gudspiøll fra Trinitatis til | fyrsta Sunnudags i | Adventu, | Saman̄teken̄ og skrifud | Af | Mads Peturs Syne Rostok, | Preste til St. Knuts Kyrkiu i Odense, | En̄ ꜳ Islendsku wtløgd | Af | Ehruverdugum og Vel-lærdum Ken̄eman̄e | Sr. Petre Einars Syne, | Soknar-Preste til Miklahollts i Snæfells Sijszlu. | Sijdare Parturen̄. | – | Þryckt i Kaupman̄ahøfn | Af Ernst Henrich Berling, Ao. 1739.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1739
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Umfang: 487, [1] bls.

  Þýðandi: Pétur Einarsson (1694-1778)
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603177

 66. Grammaticæ Islandicæ rudimenta
  Linguarum Vett. | SEPTENTRIONALIUM | THESAURI | GRAMMATICO-CRITICI | ET | ARCHÆOLOGICI | PARS TERTIA: | SEU | Grammaticæ Islandicæ Rudimenta | PER | RUNOLPHUM JONAM Islandum, | CUM | GEORGII HICKESII | ADDITAMENTIS AUCTA ET ILLUSTRATA. | – | ◯ | – | OXONIÆ, | E Theatro Sheldoniano, An. Dom. MDCCIII.

  Útgáfustaður og -ár: Oxford, 1703
  Forleggjari: Theatrum Sheldonianum
  Umfang: [4], 92 bls., 6 mbl.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Hickes, Georg (1642-1715)
  Viðprent: Hickes, Georg (1642-1715): „AD Ornatissimum Virum ROGERUM SHELDON Armigerum, GEORGII HICKESII De hac Secunda Sua Grammaticæ Islandicæ Editione PRÆFATIO. [3.-4.] bls. Dagsett „viii Calend. Maias“ (ɔ: 25. apríl) 1703.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602458

 67. Danske sange af det ældste tidsrum
  Danske Sange | af det | ældste Tidsrum, | indeholdende blant andet | nogle | Danske og Norske Kongers | Bedrifter. | – | Af | det gamle Sprog oversatte. | – | Vos quoque qui fortes animas belloque peremptas | Laudibus in longum, Vates! dimittitis ævum | Plurima securi fudistis carmina. Bardi! | Lucan. | – | Kiøbenhavn 1779. | Trykt i det Kongel. Universit. Bogtrykkerie, paa | A. H. Godiches Efterleverskes Forlag.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: [20], 144 bls.

  Þýðandi: Sandvig, Bertel Christian (1752-1786)
  Efni: Forerindring; Fragmenter af Markus Skeggiasons Eiriks-Drapa; Fragmenter af det gamle Biarkamaal; Vegþams quiþa; Runatalo þattur Oþins; Kong Gothriks Priis; Kong Regner Lothbrogs Vise til Thora Borgarhiort; Kong Regner Lothbrog til Aslaug, Kong Sigurd Fofnersbanes Datter; Biarkemaal, siunget af Kong Regner Lothbrog (Krákumal); Nogle Viser af K. Regners Sønner; Aslaugs Sørgesang over sin Søn Sigurd; Hialmars Døds-Sang; Samtale mellem den døde Angantyr og hans Datter Hervor; Eyvind Skalldaspillirs Hakonar-Mal; Af Thorbiörn Hornklofis Glyms-Drapa; Stormen i Jomsvikinge-Slaget; Elskovs-Sang (úr Víglundar sögu); Fragmenter af Ottar Svartes Knutz-Drapa; Fragmenter af Thordr Kolbeinssons Eiriks-Drapa; Krigs-Sang (eftir Þormóð Kolbrúnarskáld, Gizur gullbrárskáld og Þorfinn munn); Krigs-Sang (Darraðarljóð); Elskovs-Sang (vísur Haralds harðráða); Asbiørn Prudes Døds-Sang; Krigs-Sang, giort af K. Knud den Stores Folk, i Londons Beleiring; Spaadoms-Sang over en Ravn, som skreeg høit en Morgen uden for Vinduet paa Brecha (eftir Hrómund halta og Þorbjörn son hans); Af Glumr Geirasons Grafelldar-Drapa; Af Einar Skalaglams Velleklo; Af Eyolff Dada-Scallds Banda-Drapa; Af Guthormr Sindris Hakonar-Drapa; Glossarium.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000084028

 68. Stutt ágrip af yfirsetukvennafræðum
  Stutt Agrip af Yfirsetu-qvenna frædum. Utgéfid af Matthias Saxtorph … Snúid á íslendsku, og nockru um veikindi sængurqvenna og stólpípur, samt Registri vidbætt af Jóni Sveinssyni … Ny óumbreytt Utgáfa eptir konúngligri skipan rádstøfud af hinu konúngliga Heilbrygdis-Rádi. Prentad í Kaupmannahøfn, árid 1828. á kóngskostnad, hjá H. F. Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: [8], 208 bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Jón Sveinsson (1752-1803)
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði ; Fæðingar / Barnsfæðingar / Barnsburður
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343830

 69. Ein ný sálmabók íslensk
  Sálmabók
  Ein Ny | Psalma book | Islendsk | Med mørgum andlegum, Chri | stelegum Lofsaunguum og | Vijsum. Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkuæmum Psalm | um endurbætt. | Gude einum og Þren̄um Fod- | ur Syne og H. Anda til Lofs og Dyrd | ar, En̄ In̄byggiurum þessa Lands | til Glede, Gagns og Gooda fyr | er Lijf og Sꜳl. | þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal, ANNO | M. DC. LXXI.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
  Umfang: [3], 344 [rétt: 338], [9] bl. Hlaupið er yfir blöð 29, 168, 181, 232, 252, 258, 331 og á milli 214 og 215 er ótölusett blað.

  Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
  Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-3b] bl. Formáli.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 90-91.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603417

 70. Ein ný sálmabók íslensk
  Sálmabók
  Ein Ny | Psalma Book | Isslendsk, | Med mørgum andligum, | Christiligum Lofsaungvum | og Vijsum. | Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkvæmum | Psalmum endurbætt. | GUDI einum og | Þrennum, Fødur, Syni og | H. Anda, til Lofs og dyrdar, | en̄ In̄byggiurum þessa Lands til | Gledi, Gagns og Gooda fyrer | Lijf og Sꜳl. | – | Ad Forlagi | Mag. JOONS ARNASONAR, | Biskups yfir Skaal-hollts Stipti. | – | Prentud i Kaupman̄a Høfn, af Ernst Henr. | Berling, ꜳr eptir Guds Burd, 1742.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1742
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Umfang: 600, [16] bls.

  Útgefandi: Jón Árnason (1665-1743)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳli Doct. Martin Luthers yfir sijna Psalma Book.“ 3.-4. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000343988

 71. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
  Sálmabók
  Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-húsum. VI. Utgáfa. Selst óinnbundin á Prentpappír á 1 rbd. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1833. Prentud á Forlag Drs. M. Stephensens. af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
  Forleggjari: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: xvi, 383 bls.
  Útgáfa: 6

  Viðprent: „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ iii.-xii. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 122.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000344000

 72. Fimmtugasti og þriðji kapítuli spámannsins Esaja
  Fimtugaste og | Þridie Capitule Spa- | mansins Esaie. | Vm Daudan og Piinuna Her | rans Jesu Christi vors | Lausnara. | Vtlagdur j Þysku Mꜳle, af Doc- | tor Nicolao Selneccero. | ◯ | Prentadur a Holum | Anno. 1606.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
  Umfang: A-E. [79] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 94-95. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 5.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594565

 73. Hjónavísur
  Hjóna vísur þann 14da Nóvember 1842.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594134

 74. Rímur af Svoldar bardaga
  Rímur af Svoldar Bardaga. Orktar af Sigurdi Breidfjørd. Arid 1824. Videyjar Klaustri, 1833. Utgéfnar og prentadar af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 94, [1] bls. 12°

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 115.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000356994

 75. Fjörutíu og sex sálmar
  Fjørutíu og sex Sálmar útaf Daglegri Ydkun Gudrækninnar, flestir orktir af Síra. Sigurdi Sál. Jónssyni. ad Presthólum. Videyar Klaustri, 1835. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 72 bls.

  Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar saung-vísa.“ 70.-72. bls.
  Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal. Sálmaflokkur sr. Sigurðar í Presthólum út af Daglegri iðkun guðrækninnar eftir Johann Gerhard var áður prentaður í Sálmabók 1671, Kaupmannahöfn 1742, 1746, 1751 og fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), enn fremur með Hugvekjusálmum í Sálmaverki sr. Sigurðar 1772.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

 76. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
  Hugvekjusálmar
  Þær Fimtiiu | Heilogu Medi | tationes edur Huguekiur, | Þess Hꜳtt vpplysta. | Doctors Johan̄is Gerhardi | Miuklega og nakuæmlega snu | nar j Psalmuijsur, med yms | um Tonum. | Af þeim Frooma og Gud | hrædda Kien̄e Manne, S. Sugurde[!] | Jons Syne ad Presthoolum. | Psalmenum 10.[!] | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, fyr | er Auglite þijnu. DRotten̄ min̄ Hial | pare og min̄ Endurlausnare. | Prentad ad nyu a Hoolum j Hiallta | Dal, An̄o M.DC.Lv.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1655
  Umfang: A-H, I4, K-M4. [176] bls.
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Amin̄ing, til þess Fafroda og athugalausa Islands Almwga. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne j Presthoolum.“ H7a-I4a.
  Viðprent: „Bænarkorn lijted“ I4a-b.
  Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Bænar Offur og Þacklætis Offur, vppa Missera skipte. Med nøckrum ødrum Morgun Psalmum, og Kuølld Psalmum. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne ad Presthoolum.“ K1a-L1a.
  Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Pijslar Psalltare Þad er Siø Himnar Vt af Pijslum Drottens vors Jesu Christi, Sorgfullum Hiørtum til Huggunar. Orter af S. Jone Magnus Syne ad Laufꜳse“ L1b-M4b.
  Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1671.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 56-57.
 77. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
  Hugvekjusálmar
  Þær Fimmtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvek- | JVR, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. JOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO X. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 6 Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1754.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1754
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [1], 93, [2] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
  Útgáfa: 9

  Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmaverki hans, Hólum 1772.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 44.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000357479

 78. Ágætt sálmaverk
  Sigurðarverk
  Þess Gꜳfumgiædda Guds Manns | Sr. Sigurdar Joonssonar | 〈Fyrrum Sooknar Prests ad Presthoolum〉 | ꜳgiætt | Psalma Verk, | wt af | Doct. Johannis Gerhardi | Hugvekium, | og hanns | Dalegri[!] Idkun Gudrækn- | innar, samt | Doct. Iosuæ Stegmans | Viku-Bænum | Hvar vid bætast Misseraskipta og adrir | fleiri Psalmar, kvednir af sama | Þiood-Skꜳlldi. | – | Selst In̄bundid 15. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1772.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Umfang: [8], 228, [4] bls.

  Viðprent: „Formꜳli.“ [2.-8.] bls. Um andlegan kveðskap íslenskan.
  Athugasemd: 1.-153. [rétt: -170.] bls., 7. l. a. o., eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 335.-504. bls. Vikubænir Stegmans í þýðingu sr. Sigurðar voru áður prentaðar í Sálmabók 1751.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Skreytingar: 2., 5., 8., 10. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000357476

 79. Elegeion
  ἘΛΕΓΕΙΟΝ | VENERANDI VIRTUTIBUSqve; OMNIBUS UNDIqve; | PRÆSTANTISSIMI VIRI, | Dn: GUDBRANDI | JONÆ, | Curiæ Vatnsfiordinæ Antistitis Vigilantissimi atq; Clarissimi Vicinarumqve; præpositi dignis- | simi Anno salutis MDCXC. Pridie nonas Octobris Ætatis XLIX. hora 9. Vespertina fatis felicissimè | functi; fratris desideratissimi sacris cinerîbus dicatum | à | Sigurdo Jonæ. | … [Á blaðfæti:] Scripsi HOLLTI 4. idus Martii M DCXCI. | HAFNIÆ, Typis Viduæ B: Christiani Weringii Acad. Typogr.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1691
  Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
  Tengt nafn: Guðbrandur Jónsson (1641-1690)
  Umfang: [1] bls. 29,3×24 sm.

  Varðveislusaga: Minningarljóð á latínu um sr. Guðbrand Jónsson í Vatnsfirði. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
 80. Skandinaviska fornålderns hjeltesagor
  Skandinaviska Fornålderns Hjeltesagor; Till Läsning för Sveriges Ungdom, efter Isländska Handskrifter utgifne med Historiska Upplysningar af Joh. G. Liljegren. Första Delen … Stockholm, 1818, hos Zacharias Haeggström.
  Auka titilsíða: „Rolf Sturlögssons eller Gånge Rolfs Saga; efter Isländska Handskrifter, utgifven med upplysande Anmärkningar af Joh. G. Liljegren, Med en planche, föreställande inre utseendet af de forntida Konungarnes gästrum. Stockholm, 1818, hos Zacharias Haeggström.“ Á eftir titilblaði og tileinkun, [4] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1818
  Prentari: Hæggström, Zacharias (1787-1869)
  Umfang: [4], lviii, 338, [2] bls., 1 mbl.

  Útgefandi: Liljegren, Johan Gustaf (1791-1837)
  Þýðandi: Liljegren, Johan Gustaf (1791-1837)
  Viðprent: „Förteckning öfver de Isländska Handskrifter, hvilka på Kongl. Bibliotheket i Stockholm förvaras.“ xxxiv.-lviii. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur ; Riddarasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 18-19.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000361699

 81. Skírnir
  Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Áttundi árgángr, er nær til sumarmála 1834. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1834.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [2], 120 bls.

  Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 82. Skírnir
  Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Seytjándi árgángur, er nær til sumarmála 1843. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1843.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [2], 66, xxxviii, 14, [1] bls.

  Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 83. Stutt ágrip um íslenskan garnspuna
  Stutt Agrip | Um | Islendskan Garn-Spuna, | Hvert | Reynsla og Idiusemi vildu lag- | færa og Vidauka.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1754
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Heimilishald
  Bókfræði: Rit Lærdómslistafélagsins 4 (1784), 151.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000363432

 84. Svar
  Svar | paa den i | Magazinet | for | Patriotiske Skribentere | Aar 1771 No. 65 og 66 under 3 §. | indragne | Islandophilus | til | Author for Skriftet | Upartiske Tanker om Handelen | paa Island &c. | ᛉ | – | Kiøbenhavn, 1772. | Trykt hos Brødrene Berling.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: 38 bls.

  Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Ef menn vildu Island …“ 2. bls. Vísa.
  Efnisorð: Verslun
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000381700

 85. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
  Eddukvæði. Grottasöngur
  ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | – | SPECIMEN QVINTUM. | – | CUJUS PARTICULAM PRIMAM | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. NOVEMBRIS | IN | SCHOLA LATINA HAVNIENSI | EXAMEN PUBLICUM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS, | FAUTORES et AMICOS, | QVA PAR EST, OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SKULIUS THORDI THORLACIUS, | Scholæ Metropolitanæ Rector, Regi & Consil. Just. et | Societatt. Regg. Scient. Havniens. et Nidros. nec non | Societ. Antiqvar. Londin. etc. Sodalis. | – | HAVNIÆ, | Typis Johannis Rudolphi Thilii. | MDCCXCIV.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1794
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: 47 bls.

  Efni: Ethnica veterum Borealium mylothrus, vulgo Grotte-Sang, cum prologo carminis eddico.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
 86. Borealium veterum matrimonia
  BOREALIUM VETERUM | MATRIMONIA, | CUM | ROMANORUM INSTITUTIS | COLLATA, | EX MONUMENTIS HISTORICIS, | MAGNAM PARTEM INEDITIS, | ILLUSTRAVIT | SKULIUS THEODORI THORLACIUS, | Regi a Consil. Just. Scholæ Metropol. Hafn. Rector, Legati Arna- | Magn. Curator Sevir, Soc. Reg. Scient. Nidros. & Soc. | Reg. Genealog. Herald. Hafniens. nec non Soc. Literar. | Island. Hafniens. Sodalis. | – | HAFNIÆ, | Typis Augusti Friderici Steinii. | – | M DCC LXXXV.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [2], 304 bls.

  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603822

 87. De animæ per mortem cataracta
  B. C. D. | De | ANIMÆ PER MORTEM | CATARACTA | SEU | MUTATIONIBUS STATUS ANIMÆ | PER MORTEM | DISSERET | SKULO THEODORI THORLACIUS | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et INGENIOSISSIMO | Johanne Martino Schönheyder | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“] | D.              Decembris Ao. MDCCLXVII. h. p. m. s. | – | Imprimatur, Mart. Hübner. | – | HAFNIÆ, typis Andreæ Hartvici Godiche, S. R. M. Univers. Typograph.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
  Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
  Umfang: 16 bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 21. desember.
  Efnisorð: Sálfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603861

 88. Thor og hans hammer
  S. Th. Thorlacius om Thor og hans Hammer, de dermed beslægtede ældste Vaaben, samt de saa kaldte Stridshamre, Offerknive og Tordenkiler, som findes i Gravhöje. Læst i det Skandinaviske Litteratur-Selskab og indrykt i det 4de og 5te Hæfte af dets Museum for 1802 … Kiöbenhavn 1802. Trykt hos Mathias Johan Sebbelow.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1802
  Prentari: Sebbelow, Mathias Johan (1767)
  Umfang: [2], 118 bls.

  Efnisorð: Goðafræði (norræn)
 89. Sneglu-Halle
  Sneglu-Halla þáttur
  Sneglu-Halle. En Fortælling, oversat efter islandske Håndskrifter, ved Finn Magnusen. Kjöbenhavn, 1826. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkerie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: [2], 25 bls.

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: „Særskilt aftrykt af det nordiske Oldskrift-Selskabs Tidsskrift, 2det B. 1ste H.“
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000365435

 90. The Prose or Younger Edda
  Edda
  The Prose or Younger Edda, commonly ascribed to Snorri Sturluson. Translated from the Old Norse by George Webbe Dasent … Stockholm. Norstedt and Sons. 1842.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1842
  Forleggjari: Norstedt, Carl (1797-1862)
  Umfang: viii, [4], 115 bls.

  Þýðandi: Dasent, Georg Webbe (1817-1896)
  Viðprent: Dasent, Georg Webbe (1817-1896): „Preface by the translator.“ v.-viii. bls. Dagsett 20. júlí 1842.
  Efni: Gefiun’s ploughing; Gylfi’s mocking; Bragi’s telling; Foreword to the Edda; Afterword to Gylfi’s mocking; Afterword to the Edda.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Eddas, Islandica 13 (1920), 81.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000365777

 91. Norske kongehistorie
  Heimskringla
  Snorre Sturlesons Norske Kongehistorie. Oversat af P. A. Munch. 1ste Binds 1ste Hefte. Christiania, 1833. Trykt paa Forlag i det Lundhske Bogtrykkeri af C. L. Roshauw.

  Útgáfustaður og -ár: Oslo, 1833
  Prentari: Roshauw, C. L.
  Umfang: 107 bls.

  Þýðandi: Munch, Peter Andreas (1810-1863)
  Athugasemd: Káputitill. Texti nær til loka Haralds sögu hárfagra, en framhald kom ekki út.
  Boðsbréf: 1. ágúst 1832.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Bókfræði: Raabe, Gustav Elisar (1892): Det første norske Snorre-trykk, Oslo 1941.
 92. Katekismus
  CATECHISMVS | Sỏn̄, Einfolld | og lios Vtskyring Christeleg- | ra Fræda, sem er Grundvøllur Tru | ar vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, | Af þeim hellstu Greinum Heilagrar | Bibliu, hennar Historium og Bevijsin | gum samanteken, Gude Almattugū | til Lofs og Dyrdar, en̄ Almwg | anum til Gagns og goda. | ◯ | Vr Dønsku vtløgd, og | Prentud a Holum. | ANNO | – | M DC X.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1610
  Umfang: A-Þ, Aa-Qq. [639] bls.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: „Formale.“ A1b-5b.
  Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): [„Kvæði“] A6a-b.
  Athugasemd: Guðbrandur biskup Þorláksson er talinn þýðandi á titilsíðu 3. útgáfu 1691.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 98-99. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 2. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 7. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 560.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594577

 93. Stafrófstafla
  Atkvæðatafla
  Stafrofs-Tabla.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1811
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Tvíblöðungur, prentaður innan í opnu. Fyrirsögn á vinstri síðu: „Stafrofs-Tabla.“ - en á hægri síðu: „Adqvæda-Tabla.“ Fylgdi Evangelisk-kristilegri lærdómsbók eftir N. E. Balle, Leirárgörðum 1811.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603592

 94. Introductio in tetragonometriam
  INTRODUCTIO | IN | TETRAGONOMETRIAM | AD MENTEM V. C. LAMBERT | ANALYTICE CONSCRIPTA | A | STEPHANO BIÖRNSEN | MATHEM. ET PHILOSOPH. CULTORE. | ◯ | – | HAVNIAE, | APUD PROFTIUM, UNIVERS. BIBLIOPOL. | MDCCLXXX.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
  Umfang: [20], 440 [rétt: 410], [2] bls., 2 mbl. br. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 368-397.

  Efnisorð: Stærðfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606392

 95. Þrjátíu hugvekjur
  Þrjátíu Hugvekjur útaf holdtekju og úngdómi Drottins vors Jesú Krists. Samanteknar eptir Síra Gunnlaugs sál. Snorrasonar þrjátíu Fædíngar-sálmum af Síra Stepháni sál. Haldórssyni … Kaupmannahøfn 1836. Prentadar i enni Poppsku prentsmidju.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Umfang: [4], 188, [4] bls.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls.
  Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): „Eptirmáli.“ [189.-190.] bls. Dagsettur „á Bodunardag Maríu“ (ɔ: 25. mars) 1836.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000372696

 96. Ævisaga Jóns Jónssonar Therkelsen
  Æfisaga Jóns Jónssonar Therkelsen philologiæ, græcæ et latinæ studiosi. Samin af Biskupi Steingrími Jónssyni. Kaupmannahöfn. Prentut hiá Hardvig Fridrek Popp. 1825.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Jón Therkelsen (1774-1805)
  Umfang: vi, 42 bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000374035

 97. Minningarljóð
  [Minningarljóð um Jens Madtzen Spendrup sýslumann, d. 6. okt. 1735. [Á blaðfæti:] Þrickt a Hoolum i Hialltadal Anno 1735.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1735
  Tengt nafn: Spendrup, Jens Madsen (1680-1735)
  Umfang: [1] bls.

  Athugasemd: Slitur af þessu arkarblaði eru varðveitt í Landsbókasafni. Það er neðri hluti blaðsins sem á eru 12 áttmælt erindi í þremur dálkum, og sér á hluta tveggja erinda og fáeina stafi hins þriðja sem ofar standa. Af erindunum er ljóst um hvern ort er. Í Sýslumannaævum segir um Jens Spendrup: „Steinn biskup orkti eptir hann ljóð, dróttkveðin í 15 vísum áttmæltum …“ (I, 409). Þar segir enn fremur: „Oddur Magnússon hefir kveðið eptir hann undir sýslumanns Spendrups nafni, sub titulo: Hodie mihi, cras tibi, melod: Far heimur, far sæll; og undir hans eptirlifandi ekkju nafni, sub titulo: gemebundus sed gratulatorius Echo, melod: Hymnus Davidis: Princeps stelliferis etc. í 20 stefum, … samt 2 áttmæltum versum í grafskript.“ Ekki er þess getið hvort þetta hafi verið prentað.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594422

 98. Psalterium triumphale
  Upprisusaltari
  PSALTERIUM TRIUMPHA- | LE. | EDVR | Vpprisu Psal- | TARE | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRottens JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne, | Biskupe Hoola-Stiptes. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS- | SYNE, Anno M. DCC. XXVI.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [24], 176, [6] bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: Sigurður Vigfússon (1691-1752): „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Doctissimi, & admodûm Venerandi Dn. Mag. STHENONIS IONÆI …“ [14.-15.] bls. Latínukvæði.
  Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): VIRO Nobilissimo …“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
  Viðprent: Jón Vídalín Pálsson eldri (1701-1726): VIRO Nobilissimo …“ [17.-18.] bls. Latínukvæði.
  Viðprent: Páll Sveinsson (1704-1784): VIRO Nobilissimo …“ [18.-19.] bls. Latínukvæði.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [20.-24.] bls.
  Athugasemd: Út af Upprisusaltara Steins biskups orti sr. Benedikt Jónsson: Vísur, Hólum 1728; ennfremur sr. Jón Jónsson: Meditationes triumphales eður Sigurhróss hugvekjur, 1749 og oftar.
  Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum bókahnút á öftustu blaðsíðu.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000374244

 99. Psalterium triumphale
  Upprisusaltari
  PSALTERIUM TRIUMPHALE. | edur | UPPRISU | Psaltare, | Ut Af | Dijrdarfullum Upprisu Sigri vors | DRottins JEsu Christi | med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu. | giørdur | Af | Sꜳl. HErra | Mag. Steini Jons Syni | Biskupi Hoola-Stiptis. | Editio VI | – | Selst Alment in̄bundin̄ 8. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialtadal | Af Jooni Olafssyni. | Anno 1771.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Umfang: [4], 120, [2] bls.
  Útgáfa: 6

  Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
  Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 23. maí 1771.
  Viðprent: Benedikt Jónsson (1664-1744): „Vijsur þess Eruverduga og miøg-vel Gꜳfada Kiennimanns Sr. Benedix Jons Sonar Ad Biarna-Nesi.“ [3.-4.] bls.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-120. bls.
  Athugasemd: 1.-120. bls. eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 209.-334. bls., og er griporð á 120. bls. af 335. bls. í Flokkabók.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 63.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000374243

 100. Psalterium triumphale
  Upprisusaltari
  PSALTERIUM TRIUMPHALE, | Edur | Upprisu- | Psalltare, | Ut af Dijrdarfullum | Upprisu Sigre | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sꜳl. Herra | Mag. Steine Jonssyne, | fyrrum Biskupe Hoola Stiftes. | Editio VII. | – | Selst innbundenn 9. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: [8], 128 bls.
  Útgáfa: 7

  Viðprent: Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): „Eitt Salve, ad heilsa og fagna Christo frꜳ Daudum upprisnum, og Oska sier hanns Upprisu Avaxta. Ordt af Sr. Þorsteine Olafssyne, fordum Preste ad Miklagarde“ [2.-4.] bls.
  Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Fagnadar og Bænar Vers af Upprisu Christi. wtlagt wr Dønsku af Sr. Gunnlauge Snorra syne.“ [7.-8.] bls.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-121. bls.
  Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 122.-126. bls.
  Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 126.-127. bls.
  Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErranns Christi.“ 127.-128. bls.
  Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 209.-336. bls. Á 128. bls. er griporð af 337. bls. í Flokkabók. Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000374242