-Niðurstöður 401 - 500 af 2.512

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Carmen dramaticum
  [Carmen Dramaticum in obitum Divæ Reginæ Lovisæ. Danice & Latine. [Havn.] 1752.]

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1752

  Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt. Titill er tekinn hér upp eftir Jens Worm.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  Bókfræði: Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 2, Kaupmannahöfn 1773, 138.
 2. Disquisitio antiquario-physica
  DISQVISITIO ANTIQVARIO-PHYSICA | PRÆMITTENDA ENARRATIONUM ISLANDI- | CARUM PARTICULÆ SECUNDÆ, | De | ORTU & PROGRESSU | SUPERSTITIONIS CIRCA | IGNEM ISLANDIÆ SUB- | TERRANEUM, VULGO | INFERNALEM, | SUPERSTRUCTA | FIDEI SCRIPTORUM BOREÆ | FABULOSORUM, | EX | ANTIQVISSIMIS MANUSCRIPTIS IMPRIMIS | VERO é SPECULO REGALI, | CUJUS | PARTICULAM SECUNDAM | PUBLICO OPPONENTIUM | EXAMINI SUBMITTIT | EGERHARDUS OLAVIUS, Isl. | RESPONDENTE | NOBILISSIMO ET OPTIMÆ SPEI JUVENE | DAVIDE SCHEWINGIO, | In Auditorio | COLLEG. MEDIC. | Anno 1751. die              Dec. h. p. m. s. | – | HAFNIÆ | Typis Berlingianis excudebat Ludolphus | Henricus Lillie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1751
  Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
  Umfang: 13.-28. bls.

  Athugasemd: Eins og segir á titilsíðu átti þessi ritgerð að vera inngangur annars hluta af Enarrationes historicæ sem kom ekki.
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 10.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602941

 3. Voyage en Islande
  Ferðabók Eggerts og Bjarna
  Voyage en Islande, fait par ordre de S. M. Danoise, Contenant des observations sur les mœurs et les usages des Habitans; une description des Lacs, Rivières, Glaciers, Sources chaudes et Volcans; des diverses espèces de Terres, Pierres, Fossiles et Pétrifications; des Animaux, Poissons et Insectes, etc., etc.; avec un atlas; Traduit du danois par Gauthier-de-Lapeyronie, traducteur des Voyages de Pallas. Tome cinquième. … A Paris, Chez les Frères Levrault, Libraires, quai Malaquai; Et à Strasbourg, chez les mêmes. 〈1802.〉

  Útgáfustaður og -ár: París, 1802
  Forleggjari: Frères Levrault
  Umfang: [4], 419 bls.

  Þýðandi: La Peyronie, Gauthier de (1740-1804)
  Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099692

 4. Lukkuósk
  LUCKU-ÓSK | TIL | HINS ISLENDSKA | LÆRDÓMS-LISTA FELAGS | NÝ-ÁRS DAGINN | ÞANN I. JANUARII MDCCLXXXIII. | I AUDMÝKT FRAMBORIN AF SENDIBODA FELAGSINS | E. B. | … [Á blaðfæti:] KAUPMANNAHÖFN, prentud hiá F. W. Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
  Prentari: Thiele, Frederik Wilhelm (1729-1801)
  Umfang: [1] bls. 28,3×22,5 sm.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594127

 5. Examen catecheticum
  EXAMEN CATE | CHETICVM. | Þad er | Stuttar og | einfalldar Spurning | ar wt af þeim litla Cate | chismo Lutheri. | Hier til leggiast og so | nockrar goodar og Naudsyn | legar Bæner, fyrer Vngdoo | men̄, wt af þeim Tiju Guds | Bodordū, og ødrum Cate | chismi Pørtum. | Vtlagdar af Herra | Gysla Thorlꜳks Syne | ANNO. 1674,
  Að bókarlokum: „Þrickt a Hoolum j | Halltadal[!], Þan̄ 30 Mar | tij. An̄o 1674.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1674
  Umfang: A-I6. [204] bls. 12°

  Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
  Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Erugøfugum, Vijsum og Virduglegum Høfdingia. Benedicht Halldors Syne, Kong Maj. Valldsman̄e j Hegraness Þinge.“ A2a-5a. Tileinkun dagsett 15. mars 1674.
  Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ A5b-8b.
  Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Fimm Psalmar yfer fi Parta Catechismi, Orter af S. Jone Einar Syne.“ H11b-I4b.
  Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Eirn Idranar Psalmur, Ortur af sama, S. Jone“ I4b-6b.
  Varðveislusaga: Tvö eintök þekkt eru í Landsbókasafni, annað þeirra óheilt.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 78.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594187

 6. Evans egenskaber
  [Evans Egenskaber. En Selskabs-Sang. Selskabet Euphonien tilegnet. Kbh. 1800. Trykt hos Joh. Rud. Thiele.]

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1800
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)

  Varðveislusaga: Tekið upp eftir kvæðabók höfundar, Ubetydeligheder, Kaupmannahöfn 1800, 33. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 7. Íslands bergmál
  Íslands bergmál af Danmerkur hátídargledi vid hid konúnglega brúdkaup í Kaupmannahøfn, ár ása- ok goð-þjóðar tímatølu MDCCCLXVI; eptir Krists burd MDCCCXXVIII. Islands Gjenlyd af Danmarks Højtidsglæde ved den Kongelige Formæling i Kjøbenhavn, Aaret efter Asers og Gothers Tidsregning 1866; efter den kristelige 1828. Udgivet af Finn Magnusen … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Tengt nafn: Friðrik VII Danakonungur (1808-1863)
  Tengt nafn: Vilhelmine prinsessa (1808-1891)
  Umfang: 10, [1] bls.

  Athugasemd: Brúðkaupskvæði til Vilhelmínu prinsessu og Friðriks prins, síðar Friðriks VII.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 8. Sang i selskabet Clio
  Sang i Selskabet Clio, i Anledning af Kongens Fødselsdag. Den 6te Februar 1819. Kjøbenhavn. Trykt hos Thorstein E. Rangel. Østergade No. 66.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
  Umfang: [3] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602644

 9. Sang ved Regenzens jubelfest
  Sang ved Regenzens Jubelfest den 1ste Julii 1823. Kiøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Endurprentað í Sange i anledning af Regentsens anden jubelfest den 1ste julii 1823, Kaupmannahöfn 1823, 20-21.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602653

 10. Veisluvísa í Kaupmannahöfn
  Veitsluvísa í Kaupmannahöfn þann XXIIIða í Þorra, MDCCCXXXVII.
  Að bókarlokum: „Prentað hjá S. L. Möller.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Tengt nafn: Grímur Jónsson (1785)
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Kveðið til Gríms Jónssonar amtmanns.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602679

 11. Fimmtíu passíusálmar
  Passíusálmarnir
  Fimmtíu Passíu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … 24. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 48 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1836. Prentadir á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 166 bls. 12°
  Útgáfa: 27

  Viðprent: „Þrír adrir Píslar-Sálmar, qvednir af ødrum.“ 158.-166. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 127.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158140

 12. Scripta historica Islandorum
  Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen primum. Historiæ Olavi Tryggvii filii pars prior. Hafniæ 1828, Typis Hartvigi Frederici Popp. Londini, apud John & Arthur Arch, No. 61, Cornhill.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Útgáfustaður og -ár: London, 1828
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Forleggjari: Arch, John & Arthur
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: xxiii, [1], 328 bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Athugasemd: Aukatitilblað er fyrir hverju bindi. Efnisskipan er að mestu leyti eins og í Fornmanna sögum.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000121942

 13. Sjö guðrækilegar umþenkingar
  Siø | Gudræke- | legar Vmþeinkingar | Edur | Eintal Christens ma- | ns vid sialfan̄ sig, huørn | Dag j Vikun̄e, ad Ku | øllde og Morgne. | Saman̄teknar af S. | Hallgrijme Peturs | Syne. | Þryckt ad nyu a Hool | um j Hialltadal. | Anno. MDC.Lxxxij.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
  Umfang: A-G6. [156] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige, kuølld og Morgna.“ F10a-G1a.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hallgrijme Peturs Syne.“ G1a-6b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 23.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158214

 14. Graduale
  Grallari
  GRADUALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre | Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | – | Editio VI. | Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne, | Anno Domini M. DC. LXXXXI.
  Að bókarlokum: „Endad j Skalh. | sama Ar 23. Maij.“

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [26], 327, [19] bls. grbr
  Útgáfa: 6

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli dagsettur 10. febrúar 1691.
  Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar, fordum Biskups Skalhollts Stiftis, yfer þan̄ fyrsta Prentada Grallara. Anno 1594.“ [7.-13.] bls.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar Byskups ad Hoolum yfer Grallarann.“ [14.-26.] bls.
  Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd a Bæna og Samkomudøgū þar þeir eru halldner“ 191.-222. bls.
  Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar og Lofsaungvar, a þeim sierlegustu Hꜳtijdum, lijka a Kvølld og Morgna utan̄ Kyrkiu sem jn̄an̄.“ 223.-307. bls.
  Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, um Daudan̄, sem syngiast meiga yfer Greptran Frammlidenna.“ 308.-327. bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX Sem er, Stutt Vndervijsun u einfalldan̄ Saung, fyrer þa sem lijted edur Ecke þar uti lært hafa, en̄ gyrnast þo Grundvỏllen̄ ad vita og sig framar ad ydka.“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
  Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til uppfyllingar, setst hier til ein god Amin̄ing og Vppvakning fyrer þa sem ganga vilia til Guds Bords, Hvør og so lesast ma fyrer Communicantibus, ꜳdur en̄ þeir medtaka heilagt Alltaresins Sacramentum.“ [342.-343.] bls.
  Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄, sem til er giørdur j Kongl. Maj. Kyrkiu Ritual, pag. 379. uppa þad, Kien̄emen̄erner þvi betur Gudrækelega athuge og endurmin̄est, hvad þeir sieu Gude og sijnu tiltrwudu H. Embætte uskyllduger.“ [344.-345.] bls.
  Athugasemd: Í sumum eintökum er ártal táknað „M.DC.LXLI.“
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Skreytingar: 2., 4. og 10. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34-35.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000818564

 15. Om den nyfranske poesi
  Om den nyfranske Poesi, et Forsøg til Besvarelse af Universitetets æsthetiske Priisspørgsmaal for 1841: „Har Smag og Sands for Poesi gjort Frem- eller Tilbageskridt i Frankrig i de sidste Tider og hvilken er Aarsagen?“ af Grimur Thomsen … Kjøbenhavn. Paa den Wahlske Boghandlings Forlag trykt i det Nissenske Bogtrykkeri. 1843.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
  Prentari: Nissen, Svend Andreas
  Umfang: lxvii, [1], 165 bls. 12°

  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000144154

 16. Spurningakver út af trúarinnar artikulum
  [Spurningakver út af trúarennar artikulum. 1601]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1601

  Varðveislusaga: Titillinn er tekinn eftir Finni Jónssyni þar sem bókin er talin prentuð 1601. Hennar er einnig getið hjá Hálfdani Einarssyni: „Edidit qvoqve B. Gudbrandus Institutiones Erotematicas de Articulis fidei 1601.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 380. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 217.
 17. Tentamen philosophicum
  Q. D. B. V. | TENTAMEN | PHILOSOPHICUM | DE | ENTE | CUJUS PARTICULAM PRIMAM, | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et INGENIOSISSIMO | PETRO ROSENSTAND | GOISKE, | PLACIDÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | FINNO THORULPHI MUHLE | IN | AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | Imprimatur, J. C. Kall. | – | Ao. 1770. die              Maij. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, TYPIS AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [6], 16 bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 28. maí.
  Efnisorð: Heimspeki
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 18. Fjölnir
  Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. “Gjefið út” af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Fjórða ár, 1838. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Qvist, J. D.
  Umfang: [4], 36, 56 bls.

  Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
  Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
  Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
  Útgefandi: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 19. Sú litla sálma og vísnabók
  Litla vísnabókin
  Heillaeflingarkverið
  Sú Litla Sálma og Vísna Bók, í tveimur pørtum, Samantekin Kristinndómi lands þessa til Heilla Eblíngar og Sidbóta. Eptir þeirri á Hólum í Hjaltadal prentudu Utgáfu, árid 1757. Selst óinnbundin á Prentp. 64 sz. S. M. Videyar Klaustri 1839. Prentud á Forlag Secret. O. M. Stephensen, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: viii, 292 bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
  Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ iii.-viii. bls. Dagsett 21. apríl 1757.
  Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Approbatio.“ 291.-292. bls. Dagsett 11. maí 1757.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000246169

 20. Evangelía, pistlar og kollektur
  Helgisiðabók
  Euangelia | Pistlar og Collectur | sem Lesin verda Arid vm | kring j Kirkiu sỏf- | nỏdinum, a | Sun̄u Dỏgum og þeim Hatijdū, | sem halldnar, eru epter Ordi- | nantiunne. | og | Nockrar Bæner, at bidia, | a sierligøstum Hatijd- | um Arsins.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hiallta dal, af | Jone Jons syne, Þan̄ XII | Dag Februarij. | 1581“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1581
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: A-R3. [262] bls.

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Uppsölum, en óheilt; í það vantar A4-5. Í Lbs. 1235, 8vo er uppskrift af bókinni.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Lbs. 1235, 8vo Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27.
 21. Báðar bækur Samúels
  BAADAR | BÆKUR SAMUELIS, | I | Psalma og | Saungva Snwnar. | Sw Fyrre | Af þeim Æruverduga, Gꜳfurijka | Guds Man̄e. | Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne, | Allt i þan̄ Þridia af hin̄e Sijdare. | En̄ hin Sijdare þadan̄ frꜳ, | Af Velforstandigum Gꜳfu-Man̄e, | Sigurde heit. Gyslasyne, | Til hess[!] Nijnnda[!] Cap. Og frꜳ þeim | Nijunda til Enda, | Af Æruverdigum og Vel-Gꜳfudum | Kien̄eman̄e. | Sꜳl. Sr. Jone Eyolfssyne | A Gilsbacka. | – | Seliast Almen̄t In̄bundner 12. Fiskum. | – | Þrickter ꜳ Hoolum i Hialltadal, An̄o 1747. | Af Halldore Erikssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [12], 288 bls. 12°

  Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Formꜳle Authoris.“ [2.-4.] bls.
  Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „An̄ar Formꜳle.“ [5.-6.] bls. Dagsettur 5. desember 1747.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158099

 22. Dominicale
  Helgisiðabók
  DOMINICALE | ÞAD ER | Gudspiøll | OG | PISTLAR | Med almen̄elegum Collectum, | Sem i Kyrkiu-Søfnudenum lesast | Aared ukrijng a Sun̄udøg- | um og ødrum Helgum og | Hꜳtijdes-Døgum. | Hier mz filger stutt Hand | book u Barnaskijrn, Hioonavijg- | slu, Siwkra Vitian, Fraliden̄a | Jardan og nockud fleira sem | Kien̄eman̄legu Embæt- | te vidvijkur. | – | Þrickt ꜳ Hoolum Anno 1725. | Af Marteine Arnoddssyne.
  Auka titilsíða: „Ein Almen̄eleg | Handbook | Fyrer Einfallda Presta, | Hvørnen̄ Børn skal skijra, Hioon | saman̄vijgia, Siwkra vitia, Fra- | lidna Jarda, og nockud fleira sem | Kiennemannlegu Embætte | Vidvijkur. | ◯ | I. Corinth. 14. Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega | og Skickanlega frafara ydar a | mille.“ P9a.
  Auka titilsíða: „Textar og Bæner | Sem epter þess Stoormegtugasta Arfa | Kongs og Herra, Kongs | CHRISTians Fimta, | Hꜳloflegustu og Gudrækelegustu Be- | falningu, Endurnijadre af Vorum allra | Nꜳdugasta Arfa Konge og Herra | Kong FRIderich Fiorda, | brwkast eiga Aarlega, a almen̄elegū Fø- | stu og Bæna-Deige, sem er sa fioorde | Føstudagur epter Pꜳska. | Eilijfum Gude til Lofs og Dyrdar. | ◯ | Prentad ad Niju a Hoolum i Hiall- | tadal, Anno 1725.“ T10b.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: A-M5, ɔ:c, M6-X6. [515] bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTTens Vors JESV CHRISTI, Vt Af Fioorum GVDspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ M8a-O8a.
  Viðprent: „Historia Vpprisun̄ar Og Vppstigningarennar DRottens vors JEsu Christi, Vt af Fioorum Gudspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ O8b-P6a.
  Viðprent: „Ein good Bæn og Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ P6b-8b.
  Viðprent: „Þessu er vidauked wr Han̄s Konglegrar Majestatis Christians þess Fimta Kyrkiu Ritual, af Sꜳl. Mag. ÞORDE THORlaks Syne, Vtgeingnum ANNO 1685.“ R11b-S5a.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein Stutt Bæn. D. IOHannis Olearii. Fyrer Sturladar Man̄eskiur.“ S5a-b.
  Viðprent: „Stuttur, Þo Naudsynlegur Vidbæter, V Barn-Sængur-Konur Og Kven̄a In̄leidslu I Kyrkiu. Vtlagdur wr Christiani 5ti. 〈Hꜳloflegrar Min̄ingar〉 Kyrkiu RITVAL. S5b-12b.
  Viðprent: „Vm Fꜳnga og Odꜳda MENN. S12b-T10a.
  Viðprent: WJER FRIDERICH Sa Fioorde …“ T11a-V2a. Konungsbréf dagsett 11. apríl 1702.
  Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Goodfwse Lesare.“ X1a-4b. Eftirmáli dagsettur 9. febrúar 1707.
  Viðprent: „Nockrar Greiner Heilagra Lærefedra Christelegrar Kyrkiu, sem oss kien̄a med hvørium Athuga og Alvørugiefne vier eigum ad lesa Heilaga Ritningu.“ X5a-6a.
  Athugasemd: Milli M5 og M6 er skotið inn örk með þessari fyrirsögn: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum, ꜳdur en̄ Gudspialled er Lesed.“ Griporð á M5b er sótt á M6a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000610230

 23. Dagleg iðkun guðrækninnar
  Gerhardi bænabók
  Dagleg | Idkun gud | ræknen̄ar, j fiora Pa | rta sundur skipt. | Hafande jn̄e ad hallda | Fyrst, Jꜳtningar. 2. Þackargi | ørder. 3. Bæner. Og j fiorda mꜳta | Gudrækelegar vmþeinkingar ed | ur Ihuganer. | Saman skrifad af þe | im hꜳtt vpplysta Doctor | Heilagrar Skriftar, Johanne | Gerhardi. | Vtlagt a Islendsku af | H. Thorlake Skwla Syne. | Anno 1652.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1652
  Umfang: A-N8. [304] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
  Athugasemd: Sr. Sigurður Jónsson í Presthólum sneri þessu riti í sálma sem voru prentaðir fyrst í Sálmabók 1671 og oft síðan og komu út sjálfstæðir 1835.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30. • Lidderdale, Thomas William: Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 4.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594210

 24. Lífs vegur
  Lijfs Wegur. | Þad er. | Ein Christeleg | og søn̄ Vnderuijsan, Huad sa | Madur skule vita, trua, og giø- | ra sem ỏdlast vill eilijfa | Sꜳluhialp: | Skrifad af Doct. Niels | Hemings syne An̄o 1570. | Enn a Islensku vtlỏgd af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Og nu ad nyiu prentud a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. IX. | ◯

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
  Umfang: A-V7. [318] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle. Til Lesarans“ A1b-8b.
  Prentafbrigði: V8 er autt blað; í öðru eintaki af tveimur í Landsbókasafni er aukið hálfri örk við bókina: „Lijted Registur yfer þennan Bækling …“ a-a3; a4 er nú numið burt, en hefur að líkindum verið autt.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: 3., 4., 8., 9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 926. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000171211

 25. Select Icelandic poetry
  Select Icelandic poetry, translated from the originals; with notes. Part first. … London: printed for Longman, Hurst, Rees, and Orme, Paternoster-Row; by I. Gold, Shoe-Lane. 1806.

  Útgáfustaður og -ár: London, 1806
  Forleggjari: Longman, Hurst, Rees, Orme, and Brown
  Prentari: Gold I.
  Umfang: xii, [4], 128 bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Herbert, William
  Athugasemd: Titilblaðsútgáfa prentunarinnar frá 1804.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000172137

 26. Hervara-saga
  Hervarar saga og Heiðreks
  Herwara-Saga. Öfwersättning från gamla Isländskan … Andra Upplagan. Stockholm, 1819. Tryckt hos Direct. Henrik And. Nordstrỏm. På eget Fỏrlag.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1819
  Prentari: Nordström, Henrik Andersson (1773-1837)
  Umfang: 102, [2] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000173323

 27. Fréttir frá fulltrúaþinginu í Hróarskeldu
  Fréttir frá Fulltrúa-þínginu í Hróarskeldu, viðvíkjandi málefnum Íslendínga, gefnar út af nokkrum Íslendíngum. Kaupmannahöfn. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [4], 72 bls.

  Efnisorð: Stjórnmál
 28. Sá gyllene skriftargangur og iðrunarkonst
  Sa Gyllene | Skriptargang | ur og Ydrunar Konst, vt drei | gen̄ af Bæn Manasses Kongs. | I fimm stuttum Predikun | um, Vtskyrdur og lioos giørdur | I Þysku Mꜳle. | Af. | Doct. Johan̄ Førster, | j Vittenberg. | Nu a Islendsku vtlagdur | Af | H. Thorlake Skwla Syne. | So seige eg ydur, ad Føgnudur mun | verda Einglū Guds yfer einum Sy | ndugum sem ydrun giører. | Anno. 1641.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1641
  Umfang: A-N. [208] bls.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
  Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Aullum þeim þetta lesa, Oska eg Guds Nꜳdar, og rijkuglegrar Blessunar, fyrer Christum vorn Endurlausnara. Asamt Nꜳdar, Styrks og Vpplysingar Guds Heilags Anda.“ A2a-4a. Formáli.
  Viðprent: Guðmundur Erlendsson (1595-1670): „Ein Christileg Þackargiøørd[!], fyrer allt Guds Lꜳn, og Velgiørninga, andlega og lijkamlega … Ort af S. Gudm. Ellends S.“ N6b-8b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 26-27.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594200

 29. Passio Christi
  Passio Christi | Þad er. | Historia Pijn- | un̄ar og Daudans, Drottins | vors Jesu Christi, j ꜳtta nytsam | legum Predikunum jnne | falenn. | Huøriar Samanskrifad og | wtlagt hefur, Heidarlegur Kien̄eman̄, | Sꜳluge S. Jon Arason, Profastur | j Isafiardar Þinge, Einfølldum | og Ofroodum, sem ydka vilia | til Gagns og Gooda. | Þrycktar a Hoolum j Hiall | ta Dal, ANNO. | M. DC. LXXviij.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1678
  Umfang: A-T. [303] bls.

  Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
  Þýðandi: Jón Arason (1606-1673)
  Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Goodum og Gudhræddum Lesara, Oskast Nꜳd og Fridur, af Gude, fyrer þan̄ Krossfesta Jesum Christum.“ A1b-3b. Formáli dagsettur 11. mars 1678.
  Viðprent: Moller, Martin (1547-1606): „Predikun a Føstudagen̄ Langa, Vm Nytseme og Gagn af Pijnun̄e Herrans Christi, af Martino Mollero.“ R5b-T4a.
  Viðprent: „Vpprisu Historian̄ Drottins vors Jesu Christi, samanskrifud af fiorum Gudspiallamøn̄unū, Mattheo, Marco, Luca og Johan̄e, hlioodar so.“ T4b-8a.
  Athugasemd: Í formála segir að höfundur predikananna sé J. Förster, hin áttunda er þó eftir M. Moller.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 27-28.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594205

 30. Kennslubók í sagnafræðinni fyrir viðvaninga
  Kénnslu-Bók í Sagna-Frædinni fyrir Vidvanínga; samansett af Próf. Galletti í Gotha, a Islendsku útløgd af Jóni Espólín … Selst almennt innbundin 23 skildíngum. Leirárgørdum vid Leirá, 1804. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar af Bókþryckjara M. Móberg.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Umfang: [8], 171 bls. 12°

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Þýðandi: Jón Espólín Jónsson (1769-1836)
  Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Formáli.“ [3.-6.] bls. Dagsettur 31. janúar 1804.
  Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „T. L.“ [7.-8.] bls. Dagsett 18. desember 1804.
  Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Islands Saga.“ 151.-171. bls.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000130049

 31. Þetta er ein bók með kollektum, pistlum og guðspjöllum
  Helgisiðabók
  Guðspjallabók Ólafs biskups Hjaltasonar
  ÞETTA ER EIN BOK MED CO[LLE-] | ctum, Pistlum, oc Gudzspiollum, j modurma | li, j kringum arid a Sunno daga, og allar Ha- | tider, epter K. M. Ordinantio j Hola Domkir- | kiu og biskupsdæmi j Islande lesit og sungit, Vpp [biriad] | j Jesu Christi nafn̄e af mier o verdugū þr[æli D]rotti[ns O] | lafi Hiallta syni Anno M D L ij. En̄ nu vtskr[i]fud til þe[ss] | at prentazt, so at aller Ken̄e men̄ med einu moti lesi og syn | gi j þui hino sama Biskups dæmi alla bodna | helga daga Gudi til lofs, hans kæra Syne | Jesu Christo med helgum Anda til ei- | lifrar dyrdar, en̄ ollū Islāds jn̄ byg | giurum til eilifs gagn̄s, salu hial | par, og nytsæmdar, suo at j | ollum Kyrkium verde allt samhliodanda | fyrer vtan alla tuidræg- | ne, Þar hialpe oss | ollum til Gud Fader | fyrer sin̄ elskuligan | Son Jesum | Christum vorn einka hialp- | ar man̄ og fyrer bidiara. | AMEN.

  Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1562
  Umfang: A-O+.

  Útgefandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569)
  Varðveislusaga: Prentstaðar og -árs hefur væntanlega verið getið að bókarlokum. Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi, og ýmsar heimildir nefna prentár 1562. Greinilegastur er vitnisburður Harboes er hann getur bókarinnar „welche er [ɔ: Ólafur biskup Hjaltason] hier im Lande zu Breedebolstad in Westerhoop bey … Jón Matthiasson … drucken lassen, die An. 1562. den 5. April … ans Licht getreten sind …“ Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, en óheilt; titilsíða er ekki stafheil (fyllt hér eftir Bibliotheca Harboiana), og í eintakið vantar B1, B4, D4, alla örkina F, G1 og niðurlag bókarinnar.
  Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1933 í Monumenta typographica Islandica 2.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 44. • Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 93. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 16-17. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 603-604, 614-616. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 25-29. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Introduction, Monumenta typographica Islandica 2, Kaupmannahöfn 1933. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Þróun íslenzkrar kirkjutónlistar, Kirkjuritið 20 (1954), 67-81. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Herra Ólafur Hjaltason á Hólum, Kirkjuritið 20 (1954), 163-182. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar, Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 199-228.
 32. Dominicale
  [Dominicale. in 8. … 1599.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1599
  Umfang:

  Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti í Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 212.
 33. Graduale
  Grallari
  GRADVALE. | Ein Almen̄e- | leg Messusỏngs Bok | saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, i þeim Søng og | Ceremonium, sem j Kirkiunne skal syn- | giast og halldast hier i Lande Ep- | ter Ordinantiunne | af | H. Gudbrand Thorlaks syne. | Item. Almenneleg Handbok med Collec- | tum og Oratium sem Lesast skulu i Kirkiu | Sỏfnudinum Aarid vm kring. | I. Corint. xiiij. | Latid alla hlute sidsamlega, og skickanliga fram | fara ydar a mille. | Item. xj. Cap. | Ef sa er einhuer ydar a medal, sem þrattunar samur | vill vera, Hann vite þad, ad vier hofum ecke slykan Sid- | uana, og ei helldur Gudz Søfnødur.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | af Jone Jons syne, xxv. Dag Oct. | MD XCIIII.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: Titilblað, A-Þ, Aa-Hh. [257] bls.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „FRederich Thend Anden med Gudz Naade …“ A1a. Konungsbréf dagsett 29. apríl 1585.
  Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Vm þan̄ Psalma Saung sem tijdkast j Kristeligre Kirkiu, nockur Vnderuijsun af lærdra Manna Bokum, Þeim til Frodleiks sem þad hafa ecke sialfer lesid. Skrifud af vel Lærdum og Heidarligum Man̄e, Herra Odde Einars syne, Biskupe yfer Skalhollts Stikte.“ A1a-4b. Dagsett 26. nóvember 1594.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Vm þad retta Messu Embætte, huernen þad skal halldast, efter Rettre Gudz Orda Hliodan, med Saung og Ceremonium“ B1a-C2a. Formáli.
  Viðprent: „Messu Embætte a Bæna dỏgum. og Samkomu døgum, þar þeir eru halldner.“ Þ3b-Aa4b.
  Viðprent: „Hier epterfylgia nockrar vtualdar Bæner og Oratiur sem lesast j Messun̄e a Sunnudỏgum og ỏdrum. Hatijdū kringū Ared.“ Bb1a-Dd4b.
  Viðprent: „Ein Almennelig Handbok fyrer einfallda Presta Huernen Børn skal skijra. Hion saman̄ Vigia, Siukra vitia, og nockut fleira sem Ken̄eman̄a Embætte vid kemur.“ Ee1a-Hh4a.
  Athugasemd: Við bls. I1b er skotið inn í örk miða sem á er prentað annað vers í messuupphafi á kyndilmessu: „Versus secundus. Flockur Einglanna …“, en það hefur fallið niður við prentun bókarinnar. Handbók presta var áður prentuð í Einni kristilegri handbók Marteins Einarssonar 1555, en síðar í Helgisiðabók 1658 og oftar. Ljósprentað í Reykjavík 1944 og aftur 1982 (ársett 1976).
  Athugasemd:
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 45-46. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 409-416. • Guðbrandur Jónsson (1888-1953): Formáli, Gradvale, Reykjavík 1944. • Björn Magnússon (1904-1997): Þróun guðsþjónustuforms íslenzku kirkjunnar frá siðaskiptum, Samtíð og saga 6 (1954), 92-116. • Arngrímur Jónsson: Fyrstu handbækur presta á Íslandi eftir siðbót. Handbók Marteins Einarssonar, handritið Ny kgl. Saml. 138 4to, Graduale 1594. Lítúrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld, Reykjavík 1992.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000610431

 34. Deild hins íslenska bókmenntafélags
  Deild hins íslenzka bókmentafélags í Kaupmannahöfn hefir ásett sèr að láta prenta nýa og nákvæma lýsíng á Íslandi …
  Að bókarlokum: „Í umboði hins íslenzka bókmentafèlags deildar Kaupmannahöfn þann 30ta d. Apríl-mán. 1839. Finnur Magnússon. Jónas Hallgrímsson Konráð Gjíslason. Brynjólfur Pjètursson. Jón Sigurðsson.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [1] bls. 18,2×14,6 sm. Á brotinni örk.

  Athugasemd: Án fyrirsagnar. Bréf til sýslumanna um að þeir semji sýslulýsingar. Bréfinu fylgir önnur örk jafnstór, en á fremstu síðu hennar eru prentaðar tólf spurningar, upphaf: „1. Hvör eru takmörk                    sýslu á alla vegu?“
  Efnisorð: Félög ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000830782

 35. Det islandske literære selskab
  Det islandske literære Selskab.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 1828-29.
  Efnisorð: Félög
 36. Sýnishorn af þeim letrum
  Sýnishorn af þeim Letrum, sem vóru vid Prentverk Islands konúngl. Landsuppfrædíngar Félags, þann 1ta Janúarii 1828.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Bókfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594616

 37. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Booken, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1788. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | i þvi nya konungl. privilegerada Bokþryckerie 1788, | af Magnuse Moberg.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1788
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 44 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 93.

 38. Lögþingisbókin
  Agrip | þess, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1796. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentad á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 48 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 90.

 39. Lögþingisbókin
  Løg-þingis | Bókin, | innihaldandi þad, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1797. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentud á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
  Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 52 bls. (½)

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 94.

 40. Andlegra smáritasafn
  Ein andleg ræða um náttúru Jesú trúarbragða
  Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 2. Ein andlig Ræda um Náttúru Jesú Trúarbragda, haldin opinberliga á Sunnudaginn millum Jóla og Nýárs, útaf þess Dags Evangelio hiá Luc. 2, 33-40. af Jóni Jónssyni …
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1816. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 36 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 41. Efterretning om ilds-udbrydelsen
  Efterretning | om | Ilds-Udbrydelsen | i Vester Skaptefells-Syssel i Island, | som | efter Kongelig Allernaadigste Befalning skal | oplæses i alle Kirker i Kiøbenhavn paa | første Søndag efter Nyt-Aar 1784. | – | – | Kiøbenhavn, 1784. | Trykt og findes tilkiøbs hos P. H. Hỏecke, | boende i store Helliggeist-Stræde No. 141.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
  Prentari: Høecke, Paul Herman
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Bókfræði: Sveinn Pálsson (1762-1840): Æfisaga Jóns Eyríkssonar, Kaupmannahöfn 1828, 91. • Sveinbjörn Rafnsson (1944): Um eldritin 1783-1788, Skaftáreldar 1783-1784, Reykjavík 1984, 243-262.
 42. Andlegra smáritasafn
  Sá fátæki Jósep
  Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 11. Sá fátæki Jóseph; útlagt úr svensku af útgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1818. Prentad hjá Þorst. Einars. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 45.-52. bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 43. Relation fra Island
  RELATION | Fra | Island, | Om | Hvis der har tildraget sig i Aaret | 1755. med et Iisbierg, kaldet Kötlu- | gia, ellers Myrdals Jökel. | ◯ | – | Kiøbenhavn, Trykt udi Hans Kongel. Maj. priv. Bogtrykkerie, 1757.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Safn til sögu Íslands 4, Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915, 247-251.
 44. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
  Tvisvar sjöfaldt Missiraskipta-offur, edur fjórtán Heilagar Hugleidingar, sem lesast kunna á fyrstu sjø døgum Sumars og Vetrar. Til gudrækilegrar brúkunar samanskrifadar af Sira Jóni Gudmundssyni … Seljast óinnbundnar 48 sz. r. S. Kaupmannahøfn, 1837. Prentadar hjá bókþryckjara S. L. Møller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 144 bls.
  Útgáfa: 4

  Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 130.-144. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
 45. Mortem esse lucrum
  MORTEM ESSE LUCRUM, | Juxta | VIRI SUMME REVERENDI ET CLARISSIMI | Dn. HALDORI BRYNJULFII, | Superintendentis Diœc. Holanæ in Boreali Islandia, | Vigilantissimi, | Exseqvias, qvæ Havniæ ad Ædem Divæ Virginis solenniter Ao. MDCCLII. die 2. | Novbr. h. pm. splendidissimo comitatu ducebantur, in transitu considerat | [Hægra megin á síðu:] HALFDAN EINARIS. [Vinstra megin á síðu:] Impr. B. Möllmann. | … | [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Ex Typographéo priv. Reg. Majest.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1752
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Tengt nafn: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Umfang: [1] bls.

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
 46. Guðspjöll og pistlar
  Helgisiðabók
  Gudspiỏll | og Pistlar sem lesen | verda Aared vm kring, j | Kirkiu sỏfnudenum. | A | Sun̄udøgum og þeim | Hatijdis døgum sem halld | nar[!] eru epter Ordi | nantiunne. | – | Prentud enn ad nyu, epter | þeirre fyrre Vtleggingu. | ANNO | M DC XXXI

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1631
  Umfang: A-Q7. [253] bls.
  Útgáfa: 2

  Viðprent: „Historia Pijnunnar og Daudans Drottens vørs Jesu Christi, vt af fiorum Gudspiallamøn̄ønum saman lesen.“ O3a-Q7a, P3a-. Píslarsaga J. Bugenhagens, þýðing Odds Gottskálkssonar, áður prentuð sérstaklega 1558 og 1596.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 36.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000816902

 47. Dominicale
  Helgisiðabók
  DOMINICALE | Þad er | Gudspiøll og | Pistlar med almen̄elegum | Collectum, s i Kyrkiusøfnude- | num lesast Aared ukrijng ꜳ | Sun̄udøgum og ødrum Helgū | og Hꜳtijdes døgum | Hier med fylger Stutt | Handbok vm Barnaskijrn, Hiona | vijgslu, Siukra vitian, Fralid | enna Jardan og nockud fleira | sem Ken̄eman̄legu Embæt- | te vidvijkur. | – | Þryckt i Skalhollte | af Hendrick Kruse Anno 1686.
  Auka titilsíða: „Ein Almenneleg | Handbook | fyrer einfallda Presta, | Hvørnen̄ Børn skal skijra, Hio- | on saman̄vijgia, Siukra vitia, | Fralidna Jarda, og nockud fle | yra sem Kien̄eman̄legu Em- | bætte vidkiemur. | ◯ | I Corinth. 14 Cap. | Lꜳted alla Hlute sidsamlega, | og skyckanlega frammfara ydar ꜳ | mille.“ R3b.
  Auka titilsíða: „Textar og Bæner | Sem epter þess Stormektugasta | Arfa Kongs og Herra | KONGS | Christians | Fimta, Hꜳloflegustu og Gudræ- | kelegustu Bifalningu brwkast eiga Ar | lega, ꜳ almen̄elegum Føstu og Bæna- | deige, sem er sa fioorde Føstu | dagur epter Pꜳska. | GVDe Almꜳttugum fyrst og fremst | til Lofs og Dyrdar. | ◯ | – | Prentad i Skꜳlhollte An̄o 1686.“ V1a.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
  Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
  Umfang: A-V. [480] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Viðprent: „Historia Piinun̄ar og Daudās DROTTens vors Jesu Christi, Vt af fioorū Gudspiallamøn̄unū samann Lesenn.“ O4a-Q2b.
  Viðprent: „Historia Vpprisun̄ar og Vppstigningarennar Drottens vors Jesu Christi wt af fioorum Gudspialla møn̄unum saman̄, lesenn.“ Q3a-R1b.
  Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): EIN GOOD Bæn Iohannis Avenarij, sem er Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ R1b-3a.
  Viðprent: „Þessu er vidauked wr Hans Konglegrar Majestatis Christians þess Fimta Kyrkiu-Ritual, wtgeingnum Anno 1685.“ T6a-12a.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein stutt Bæn. D. IOHannis Olearii. Fyrer sturladar Manneskiur.“ T12b.
  Viðprent: „Kongl. Majest. allra Nadugasta Missive til M. Þordar Thorlꜳkssonar u þen̄an̄ Bænadag.“ V11b-12b. Dagsett 27. mars 1686.
  Athugasemd: Prentvilla í bókinni er leiðrétt í Graduale 1691, [334.] bls., og aftur í Graduale 1711, [334.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 38.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000610234

 48. Sjö predikanir út af þeim sjö lífsins orðum
  Sjöorðabók Herslebs
  Mag. Péturs Herslebs … Sjö Prédikanir, útaf þeim Sjø Lífsins Ordum á Daudastundunni. A Islendsku útlagdar og í styttra mál samandregnar af Pétri Þorsteinssyni … II. Utgáfa. Seljast óinnbundnar á Prentpappír 64 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentadar á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: [8], 208 bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
  Viðprent: Pétur Þorsteinsson (1720-1795): „Stórgøfugi Høfdíngi!“ [3.-6.] bls. Tileinkun dagsett 20. september 1769.
  Viðprent: Pétur Þorsteinsson (1720-1795): „Gódfúsum Lesara, hvørskonar heillir!“ [7.-8.] bls.
  Athugasemd: Aðeins hluti eintaka hefur verðgreiningu á titilsíðu.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000173153

 49. Stutt ágrip af historíum heilagrar ritningar
  Drottningarspurningar
  STUTT | AGRIP | Af | Historium | Heilagrar Ritning- | ar, | Til Ungdoomsins Brwkunar | saman teked af | Joachim Fridrik Horster, | Og nu ꜳ Islendsku wtlagdt. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne. | 1776.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: [12], 124 [rétt: 132] bls. 12° Blaðsíðutölurnar 113-120 eru tvíteknar.
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
  Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
  Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-10.] bls.
  Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 118.-123. [rétt: 126.-131.] bls.
  Viðprent: „Fꜳtt eitt vidvijkiande christelegre Kyrkiu.“ 123.-124. [rétt: 131.-132.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 51.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000181439

 50. Romund Gripsson, Nordisk kämpa-saga
  Hrómundar saga Gripssonar
  Romund Gripsson, Nordisk Kämpa-Saga. Öfwersättning. Fahlun 1822. O. U. Arborelius et Comp.

  Útgáfustaður og -ár: Falun, 1822
  Prentari: Arborelius, Olof Ulrik (1791-1868)
  Umfang: 20 bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
 51. Hræðileg harmaklögum fordæmdra í helvíti
  [Hrædeleg harmaklögun fordæmdra i helvíte – – 1590]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1590

  Varðveislusaga: Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Lamentationes Damnatorum in inferno, Hol. 1590.“ Síðar er bókarinnar getið í bréfi 1886, sbr. Islandica 9. Um höfund er ekki vitað. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Guðfræði
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 238. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40-41.
 52. Sagan af Illuga Gríðarfóstra
  Illuga saga Gríðarfóstra
  SAGAN | Af | ILLUGA GRYDAR | FOSTRA. | Eller | Illuge Grydar | FOSTRES | HISTORIA. | Fordom på gammal Gỏthiska skrifwen, | Och nu på Swenska uttålkad | Af | GUDMUND Olofsson | Reg: Translatore Lingvæ Antiquæ. | – | Tryckt i Vpsala, Åhr 1695.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1695
  Umfang: 19 bls.

  Þýðandi: Guðmundur Ólafsson (1652-1695)
  Athugasemd: Íslenskur og sænskur texti.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 44.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602387

 53. Islands almindelige ansøgning til kongen
  Almenna bænaskráin
  Islands | almindelige Ansøgning | til Kongen | om | udvidede Handels-Friheder m. v., | tilligemed | Amtmand Thorarensens | og | Amtmand Vibes | allerunderdanigste Erklæringer | over denne | Ansøgning. | – | Kiøbenhavn, 1797. | Trykt paa Gyldendals Forlag, | hos J. F. Morthorstes Enke.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1797
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Morthorst, Dorothea (-1809)
  Umfang: 79 bls., 1 tfl. br. Tölusetning 73 er á brotnu blaði (tafla).

  Viðprent: Stefán Þórarinsson (1754-1823): „Allerunderdanigst Erklæring.“ 38.-71. bls. Dagsett 28. apríl 1796.
  Viðprent: Vibe, Joachim Christian): „Allerunderdanigst Erklæring.“ 74.-79. bls. Dagsett 26. ágúst 1796.
  Efnisorð: Verslun
  Bókfræði: Bryning, Hans Christian: Pro memoria Busch, Jens Lassen (1747-1822): Nogle oplysninger og anmærkninger, Kaupmannahöfn 1797. • Henkel, Henrik: Aftvunget svar, Kaupmannahöfn 1797. • Henkel, Henrik: Anmærkninger, Kaupmannahöfn 1797. • Kyhn, G. A.: Nødværge, Kaupmannahöfn 1797. • Plum, Jacob Severin (1761-1805): Historien om min handel paa Island, Kaupmannahöfn 1799. • Stefán Þórarinsson (1754-1823): Tanker ved giennemlæsningen af … oplysninger og anmærkninger, Kaupmannahöfn 1798.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000194736

 54. Á félagsfundi þeim
  A félagsfundi þeim, er deild hins íslendska bókmentafèlags í Reykjavík átti þar hinn 6. dag Október-mánadar á næstlidnu hausti, var auk annara félags málefna, rædt um frumvarp nokkurt, er midadi til ad vedur-bækur (edur dagbækur yfir veduráttufarid) yrdu haldnar eptirleidis um land vort …
  Að bókarlokum: „Deild hins isl. Bókmentafélags í Reykjavík 20ta Martz 1841.“

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Án fyrirsagnar. Bréf um veðurathuganir. Bréfinu fylgir prentað „Sýnishorn“ veðurathugunarbókar.
  Efnisorð: Félög
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 130.
 55. Det islandske literære selskab
  Det islandske literære Selskab.
  Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 20de Mai 1823.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1822 til jafnlengdar 1823. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 20:42 (27. maí 1823), 669-672. Skýrslur félagsins birtust enn í sama blaði 21:48 (15. júní 1824), 759-762; 22:49 (18. júní 1825), 773-776.
  Efnisorð: Félög
 56. Samþykktir
  Samþycktir | hins | Islendska | Lands-Uppfrædíngar | Félags | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | prentadar af Bókþryckiara | G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 46 bls.

  Viðprent: „Nøfn Medlima hins Islendska Lands-Uppfrædíngar Félags.“ 13.-46. bls.
  Efnisorð: Félög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000174400

 57. Íslensk sagnablöð
  Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Annad Bindi, 6-10 Deild. Frá 1821 til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siötta Deild, er nær til sumarmála 1822. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 84 dálkar
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siöunda Deild, er nær til sumarmála 1823. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 76 dálkar
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Áttunda Deild, er nær til sumarmála 1824. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 92 dálkar
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Níunda Deild, er nær til sumarmála 1825. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 108 dálkar
  Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Tíunda Deild, er nær til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 66 dálkar

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821-1826
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang:

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Í öðru bindi eru fimm deildir hver með sérstöku titilblaði og blaðsíðu- og dálkatali.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 58. Den 1ste mai 1826
  Den 1ste Mai 1826.
  Að bókarlokum: „Trykt i P. D. Kiöppings Bogtrykkerie.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Prentari: Kiöpping, Peter David
  Tengt nafn: Birgir Thorlacius (1775-1829)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Heillakvæði ort í tilefni af Ítalíuför Birgis Thorlacius.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594138

 59. Andragende om skattevæsenet i Island
  Etatsraad Johnsson: Andragende om Skattevæsenet i Island.
  Umfang: 10, [1] bls.

  Viðprent: „Udkast til en Petition angaaende Islands Skattevæsen.“ [11.] bls.
  Athugasemd: Án titilblaðs. Þingskjal á fulltrúaþinginu í Hróarskeldu 1840.
  Efnisorð: Hagfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602405

 60. Epistola de chronologia Gunnlaugs-sagæ
  JOHANNIS ERICI | AD | VIRUM | SUMME VENERABILEM ET ERUDITISSIMUM | FINNUM JOHANNÆUM | S. Th. Doct. & Diœces. Skalholt. in Islandia Episcopum | EPISTOLA | DE | CHRONOLOGIA GUNNLAUGS-SAGÆ | ad | Hist. Eccles. Island. Tom. IV. p. 358-68. | & | Vitam Gunnlaugi Ormstungæ not. 82. 101. & 111. | – | Accesserunt | GUNNARI PAULI. F. | Præpositi Dalensis & Pastoris Hiardarholtensis. | CURÆ POSTERIORES | IN | GUNNLAUGI VITAM | & maxime | IN | QUÆDAM CARMINA ANTIQUA | in eadem obvia. | – | HAFNIÆ, 1778. | Sumptibus Gyldendalii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
  Forleggjari: Gyldendal
  Umfang: 31 bls.

  Athugasemd: Finnur biskup Jónsson svaraði í Responsio apologetica, 1780.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606574

 61. Grönlandia eður Grænlands saga
  Grænlandssaga
  GRON- | LANDIA | Edur | GRÆNLANDz | SAGA | Vr Islendskum Sagna Bookum og | An̄alum saman̄tekin̄ og a Latinskt mꜳl | Skrifud | Af þeim Heidurliga og Halærda Manni, Syra | ARNGRIME JONSSINE | Fordum Officiali Hola Stiftis og Soknar- | preste ad Melstad | En̄ a Norrænu utløgd af | EINARE EIOLFSSINE. | – | Þryckt i Skalhollte, | Af Hendrick Kruse Anno 1688.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
  Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
  Umfang: [2], 41, [5] bls.

  Þýðandi: Einar Eyjólfsson (1641-1695)
  Viðprent: Einar Eyjólfsson (1641-1695): „Kongl. Majest. Assessori i Commercii Collegio, oc Velbetruudum Landsfougeta yfer Islande, Edla Vijsum og haøcktudum Herra CHRISTOFFER HEIDEMANN. Mijnum Hagunstugum Patrono. Nad ok Friþur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. 1.-2. bls. Ávarp dagsett 9. mars 1688.
  Viðprent: Ívar Bárðarson; Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX Vm Sigling oc Stefnu fra Noreg oc Islande til Grænlands. Epter Blødum nockrum sem fundust i Skalhollte.“ [42.-43.] bls. Upphaf Grænlandslýsingar Ívars ásamt athugasemd Þórðar biskups.
  Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1942 í Monumenta typographica Islandica 6. Endurprentað eftir handriti Arngríms í Bibliotheca Arnamagnæana 10 (1951), 227-267.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 52. • Jón Helgason (1899-1986): Introduction, Monumenta typographica Islandica 6, Kaupmannahöfn 1942. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 332-358.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000015019

 62. Grönlandia eller historie om Grønland
  Grænlandssaga
  ARNGRIMI JONÆ | GRÖNLANDIA, | Eller | Historie | Om | Grønland, | Af Islandske Haand-skrev- | ne Historie-Bøger og Aar-Re- | gistere samlet, og først i det Latinske | Sprog forfatted | Af | Arngrim Jonssön, | Fordum Official i Holums Stift, og | Sogne-Præst til Melstad paa Island; | Derefter af det Latinske Manuscript paa | det Islandske Sprog udsat | ved | Einer Ejolfssön, | Herreds-Dommer i Arnes Tinglag paa | Island, | Og trykt i Skalholt Aar 1688; | Nu paa Dansk fortolket | af | A. B. | – | KJØBENHAVN, trykt hos Herm. Henr. Rotmer, og | findes hos hannem tilkiøbs paa Graabrødre Torv. 1732.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1732
  Prentari: Rotmer, Herman Henrich
  Umfang: [8], 68 bls.

  Þýðandi: Bussæus, Andreas (1679-1736)
  Viðprent: Ívar Bárðarson; Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX Om Seiglads og Kaas fra Norge og Island til Grønland …“ 55.-57. bls. Upphaf Grænlandslýsingar Ívars ásamt athugasemd Þórðar biskups.
  Viðprent: Ívar Bárðarson: „Et andet Tilleg,“ 57.-64. bls. Úr Grænlandslýsingu Ívars.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000015020

 63. Idea veri magistratus
  [Idea veri Magistratus, Hafn. 1589. in 8.]

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1589
  Umfang:

  Athugasemd: Ekkert eintak þessa rits þekkist nú, en titillinn er tekinn upp eftir Albert Bartholin. Ritsins er einnig getið í heimildum frá 18. öld. Jón Ólafsson frá Grunnavík nefnir ritið „Dissert. Ideam Magistratus islandici.“ (Vísnakver Páls Vídalíns).
  Efnisorð: Sagnfræði
  Bókfræði: Bartholin, Albert (1620-1663): De scriptis Danorum, Hamborg 1699, 12. • Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 1, Kaupmannahöfn 1771, 508. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 447. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 177. • Vísnakver Páls Vídalíns, Kaupmannahöfn 1897, xix. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 6.
 64. Oeconomia Christiana
  Hústafla
  OECONOMIA CHRISTIANA | edur | Huss-Tabla | sem serhvørium í sínu stande þan̄ retta | christindóms veg fyrer sióner leider, | í liódmæle samsett | af | þeim heidursverduga og hágáfada | guds manne | Síra | Joone Magnus syne | fordum sóknar-preste ad Laúfáse. | – | Selz óinnbunden 24 skildíngum. | – | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nía konúngl. privilegerada bókþryckerie 1774 | af Eyríke Gudmunds syne Hoff.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1774
  Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
  Umfang: [16], 156 bls.
  Útgáfa: 2

  Viðprent: „Goodfus Lesare!“ [3.-15.] bls. Formáli.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 67. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 32-34.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208520

 65. Tentamen historicum de medicina
  TENTAMEN HISTORICUM | DE | MEDICINA | VETERUM SEPTENTRIONALIUM, | CUJUS | PARTICULAM Imam, | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | JON GISLESEN, | UNA | DEFENDENTE | JACOBO GEORGIO FRIIS | ERUDITO PHILOLOGIÆ CULTORE | IN | AUDITORIO | COLLEGII MEDICEI | DIE              JUNII MDCCLXXIX. | h. p. m. s. | – | HAVNIAE | Typis SANDERO-SCHRÖDERIANIS.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
  Prentari: Sander og Schrøder
  Umfang: [2], 24 bls.

  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602884

 66. Klögugrátur
  KLAUGU-GRATUR | YFIR HIN | HATIGNA OG ÆTTGAU- | FUGA HERRA, | JARLIN | MAGNUS GABRIELS | DE LA GARDIE, | JARL TIL LECKEYAR ARNS- | BORGAR OG PERNAV. | HERSER TIL EIKHOLMS. | HERRA TIL HAPSALS, MAGNVSHOFS | HELMETS, HÖYENÞORPS OG | VENNEGARN: ETC. | HVOR ED | A | EIKHOLMS SLOTI | AF KAULDU-SOTT | FRAMMLEID.
  Að bókarlokum: „Scripsit Upsalæ Anno 1667. Die 14. Februarij JONAS RVGMAN.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1667
  Tengt nafn: De la Gardie, Magnus
  Umfang: [2], 8 bls.

  Viðprent: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691): „Vidlyking millum þess hatigna Iarls og HERRA H. MAGNUSAR GABRIELS DE LA GARDIE, Og Baldurs ens goda.“ 1.-4. bls.
  Viðprent: „Autt er i seggia sæti, saknar mans i ranni.“ 5.-8. bls. Erfikvæði.
  Viðprent: „Epitaphium“ 8. bls.
  Athugasemd: Klögugrátur er endurprentaður í Uno von Troil: Bref rörande en resa til Island, Uppsalir 1777, 222-227.
  Efnisorð: Persónusaga
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 93-94. • Kallstenius, Gottfrid (1873-1942): Tre isländska dikter av Jonas Rugman, Språkvetenskapliga sällskapets i Uppsala förhandlingar 1925-1927, 95-119.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000208872

 67. In obitum
  IN OBITUM | PRÆMATURUM ACERBUMQVE | NIMIS | JUVENIS PERILLUSTRIS | et SUMMÆ SPEI | Friderici Ulrici | Suhm. | G. P. F. | – | HAFNIÆ. Typis Godichianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1758
  Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
  Tengt nafn: Suhm, Ulrik Frederik
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603123

 68. Saknaðarstef Danmerkur
  Saknadarstef Danmerkur vid burtför Assessors B. Torsteinssonar súngit í samsæti Islendinga þann 24da Apr. 1821. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Tengt nafn: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Nafn sr. Gunnlaugs Oddssonar er skrifað undir kvæðið í eintaki Landsbókasafns.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602929

 69. Húspostilla eður einfaldar predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared u Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte. | Mag: Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1720.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1720
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: 431, [1] bls.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209714

 70. Húspostilla innihaldandi predikanir
  Vídalínspostilla
  Jónsbók
  Mag. Jóns Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Fyrri Parturinn frá fyrsta Sunnudegi í Adventu til Trínitatis. 12ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá S. L. Møller. 1829.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [8], 364 bls.
  Útgáfa: 12

  Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Hinni dýrkeyptu Jesú Kristi Brúdi Kristiligri Kyrkju Guds, í Islandi, minni hjartkjærri Módur, óska eg fridar og heilla af sínum unnusta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
  Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
  Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): [„Formáli útgefenda“] [5.] bls. Dagsettur „á Pálma sunnudag“ (ɔ: 8. apríl) 1827.
  Viðprent: „Bæn fyrir prédikun.“ [6.] bls.
  Viðprent: „Bæn eptir prédikun.“ [7.-8.] bls.
  Athugasemd: Síðari hluti var ekki prentaður að þessu sinni.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000209725

 71. Ævisöguágrip
  Æfisøgu-Ágrip Péturs Þorsteinssonar fordum Sýslumanns í Nordur-Parti Múla Sýslu, samid árid 1815 edur 20 árum frá andláti hanns af Árna Þorsteinssyni … Kaupmannahøfn. Prentad á rithøfundsins kostnad hiá H. F. Popp. 1820.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
  Umfang: 35 bls.

  Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „Fylgiskiøl. A. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, dagsettu á Alþíngi þann 20ta Julii 1746 til Péturs Sýslumanns Þorsteinssonar.“ 33. bls.
  Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „B. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, til Peturs Sýslumanns Þorsteinssonar, dagsettu á alþíngi þann 19da Julii 1747.“ 34.-35. bls.
  Viðprent: Ólafur Stefánsson (1731-1812): „C. Póstur úr Bréfi Olafs Amtmanns Stephensen til Kammer-Collegium, dagsettu þann 3dia Augusti 1768.“ 35. bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000021345

 72. Foreløbigt svar
  Foreløbigt Svar paa Prof. Rasks Gjenmæle mod “Anmældelsen af Prof. C. C. Rafns Oversættelser af Jomsvíkínga 〈ɔ: Saga〉 og Knytlínga, i Maanedsskrift for Literatur anden Aargangs tolvte Hefte.” Af Baldvin Einarsson … Kjöbenhavn. Trykt hos E. A. H. Møller & Virck[!]. 1831.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Prentari: Møller, E. A. H.
  Prentari: Birck, Mathias
  Umfang: 43, [1] bls.

  Athugasemd: Um ritdeiluna út af Jómsvíkinga sögu og Knytlinga.
  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 35-36. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961, 150-165.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000024892

 73. Om de danske provindsialstænder
  Om De Danske Provindsialstænder med specielt Hensyn paa Island af Balduin Einarsson … Kjöbenhavn. Forlagt af Universitetsboghandler C. A. Reitzel. Trykt hos M. Birck & Comp. 1832.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
  Prentari: Birck, Mathias
  Umfang: 40 bls.

  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000024895

 74. Lærdómsbók
  Lærdóms-Bók | í | evangeliskum kristilegum | Trúarbrøgdum, | handa | Unglíngum. | – | – | Selst almennt innbundin 10 fiskum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentud á kostnad Islands almennu | Uppfrædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xxiv, 168 bls. 12° (½)
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 72.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025148

 75. Loðbrókarkviða or The death-song of lodbroc
  Krákumál
  LODBROKAR-QUIDA; | OR | THE DEATH-SONG | OF | LODBROC; | now first correctly printed from various | MANUSCRIPTS, | with a free English translation. | To which are added, | the various readings; a literal Latin ver- | sion; an Islando-Latino glossary; and | explanatory notes. | – | By | The Rev. James Johnstone A. M. Chaplain to | HIS BRITANNIC MAJESTY’S | ENVOY EXTRAORDINARY at the Court of | Denmark. | – | Printed for the Author MDCCLXXXII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [4], 111 bls.

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Þýðandi: Johnstone, James (-1798)
  Prentafbrigði: Á sumum eintökum er titilblaðið frábrugðið að því leyti að í stað „Printed for the Author“ stendur „Printed by A. F. Steine“.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 37.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000226260

 76. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
  Þad ANDlega | Tvij-Partada | Bæna Rey | KELSE | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegt | Eirnen̄ Tvij-Partad | Psalma-salve | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BECK. | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1731.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
  Umfang: [2], 124, [6] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum. Mꜳ sijngia sierhvørt Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 47.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430913

 77. Om folkemængdens formindskelse
  Om Folkemængdens Formindskelse ved Uaar i Island, af Hans Finsen. Oversat ved Haldor Einarsen. Kjöbenhavn. I Commission i den Schubotheske Boghandling. Trykt hos S. L. Møller. 1831.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Forleggjari: Det Schubotheske Forlag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: viii, 232, [2] bls.

  Þýðandi: Halldór Einarsson (1796-1846)
  Athugasemd: Ritgerðin hafði birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 14 (1793, Kaupmannahöfn 1796), 30-226. 28 fyrstu greinar ritsins birtust í annarri þýðingu eftir Halldór Einarsson í Tritogenia 2 (1828), 73-102; 3 (1829), 81-116, 193-215; 5 (1829), 15-36, 106-132, 191-208; 6 (1829), 52-62; 7 (1830), 73-98. Íslensk þýðing: Mannfækkun af hallærum, Reykjavík 1970.
  Efnisorð: Sagnfræði
 78. Kvöldvökurnar 1794
  Qvøld-vøkurnar | 1794. | – | Samanteknar | af | Dr. Hannesi Finnssyni. | – | Fyrri Parturinn. | – | – | Selst almennt innbundinn 64 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadur ad Forlagi ens Islendska Lands- | uppfrædíngar Félags, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xxvii, [1], 340 bls.

  Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Athugasemd: 2. útgáfa, Reykjavík 1848.
  Efnisorð: Bókmenntir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000160591

 79. Historia de Haldano cognomento nigro
  Hálfdanar þáttur svarta
  HISTORIA | DE HALDANO | cognomento NIGRO, | Rege Oplandorum in Norego, | translata | è lingva veteri, toti fere septentrioni olim com- | muni in latinam | à | Thorarino Ericio Islando, | – | HAFNIÆ, | Literis Viduæ Petri Morsingij, Regij & Academ: | Typogr: 1658.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1658
  Prentari: Morsing, Sophie Johannesdatter
  Umfang: A-B3. [14] bls.

  Þýðandi: Þórarinn Eiríksson (-1659)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 15. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 40.
 80. Hervarar saga
  Hervarar saga og Heiðreks
  HERVARAR | SAGA | På | Gammal Gỏtska | Med | OLAI VERELI | VTTOLKNING | Och | NOTIS | ◯ | UPSALÆ | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & Academiæ | Upsaliensis Bibliopola. Anno 1672.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1672
  Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
  Umfang: [8], 194, [6] bls., 2 mbl.

  Útgefandi: Verelius, Olof (1618-1682)
  Þýðandi: Verelius, Olof (1618-1682)
  Athugasemd: Texti ásamt sænskri þýðingu.
  Prentafbrigði: Milli 64. og 65. bls. eru tvær myndasíður; í sumum eintökum eru þær á einu blaði, í öðrum á tveimur.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 22. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 44.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000173321

 81. Historiske fortællinger om Islændernes færd
  Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Fjerde Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1844.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 338 bls.

  Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
  Efni: Fortælling om Vatnsdølerne; Fortælling om Finboge den Stærke; Fortælling om Eyrbyggerne; Fortælling om Gretter den Stærke; Fortælling om Svarfdølerne; Anmærkninger.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000176182

 82. Nytsamleg bænabók
  Nytsamleg | Bæna Bok, | Sem lesast mꜳ ꜳ sierhverium | Degi Vikunnar Kvølld og Morg- | na, samt ødrum adskilian̄legum | Tijmum. | Samannskrifud i Þijsku Mꜳli | Af | Doct. Johanne Lassenio. | Enn ꜳ Islendsku wtløgd | Af | Sr. Þorsteini Gunnars Syni | 〈Fyrrum Kyrkiu-Presti ad Hoolum.〉 | – | Selst In̄bundin̄ 6. Fiskum. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni 1772.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Umfang: [2], 142 bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
  Viðprent: „Þessum Blødum til Uppfyllingar setiast hier Fꜳein Morgun-Vers“ 132.-135. bls.
  Viðprent: „Nockur Kvølld Vers.“ 135.-138. bls.
  Viðprent: „Daglegt Bænar Vers.“ 138. bls.
  Viðprent: „En̄ Daglegt Vers.“ 138.-139. bls.
  Viðprent: „Þridia Vidlijka Innihallds.“ 139. bls.
  Viðprent: „Reisu-Vers.“ 139.-140. bls.
  Viðprent: „Bænar Vers fyrir Syrgendum.“ 140. bls.
  Viðprent: „U Gudlegan̄ Afgꜳng.“ 141. bls.
  Viðprent: „An̄ad sømu Meiningar.“ 141.-142. bls.
  Viðprent: „Þridia med sama Lag.“ 142. bls.
  Viðprent: „Bænar-Vers til Aliktunar.“ 142. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 71.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000236192

 83. Annálar
  Annalar. | Þess | froma og velvitra | Sꜳluga | Biørns Jonssonar | á | Skardsꜳ | Fordum Løgrettumanns í Hegranes-Sýslu. | ◯ | – | Prentader ad Hrappsey, | í því nýa Konúngl. prívilegerada Bókþrykkerie ár 1774.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1774
  Umfang: [10], 297 bls.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
  Viðprent: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788): „Hꜳttvirdande Landsmen̄!“ [3.-9.] bls. Formáli dagsettur 25. ágúst 1774.
  Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000043701

 84. Meditationum litaneuticarum tetras
  Fjórar iðrunarpredikanir
  MEDITATIONUM LITANEVTICARUM TETRAS. | Þad er | Fioorar Ydrunar Predik- | aner, a þan̄ Almen̄elega Ydrunar, Bæna og | Betrunar Dag, sem Arlega halldast a, | Epter | Kongl. Mayst. Allra Nꜳdugustu Befaling, | þan̄ fioorda Føstudag epter Pꜳska. | Þriꜳr þeirra til Hꜳmessu, | Vt af þeim Spꜳman̄lega Texta, Esa. 55. Cap. v. 6, 7. | En̄ ein wt af hinū Evangeliska, Matth. 3. Cap. v. 8, 9, 10. | Hvørium ad fylger | Ein Bænar og Þacklætis Predikun, | sem lesast ma j Hwsenu, | Þan̄ fyrsta Vetrar Dag | Samanskrifadar ed Einfalldlegasta | AF | Birne THorleifs Syne, Super. Hoola. St. | – | Þricktar a Hoolum j Hiallta Dal, Anno 1705.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1705
  Umfang: A-L. [88] bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: „Stuttur og einfalldur Misseraskipta Hwsslestur ꜳ Vetrar Dagen̄ Fyrsta.“ K2b-L3a.
  Viðprent: Þórður Bárðarson (-1690): „Ein Agiæt Bæn j In̄gaungu Vetrar. Vr Bænabook Sal. Sr. Þordar Bardar Sonar, fordum Guds-Ords Þienara j Biskups-Twngum.“ L3b-4a.
  Viðprent: „Andvarp Christen̄ar Man̄eskiu, under Andlꜳted.“ L4a.
  Athugasemd: Gefið út með Húspostillu Gísla biskups Þorlákssonar, 2. bindi, 1704. Á öftustu blaðsíðu eru leiðréttar prentvillur bæði í postillunni og predikununum.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604622

 85. Tristissimum obitum
  Tristissimum obitum | VIRI | Inter Mortales qvondam | PERILLVSTRIS ET GENEROSI | Dn. OLAI RÖMERI | S. R. M. Dan: & Norveg: Consiliarii Statûs, Justi- | tiæ & Cancellariæ: in Supremo Justitiæ Tribunali & Con- | sistorio Assessoris gravissimi; Regiæ Civitatis Hafniensis Politiæ Dire- | ctoris, & Consulis primarii, Mathematici Regii incomparabilis, | & Mathematum Professoris excellentissimi etc: | Nunc inter Immortales beatissimi, | Inter Parentantium suspiria & relictorum desideria ipso | Exeqviarum die 8. Octobris Anno MDCCX. | Gemebundus deflet | Patroni optimi | Cliens Mæstissimus | M. A. Thorkillius | Coll: Med: Alumnus | – | HAFNIÆ, Ex Typographéo Joachimi Schmitgenii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
  Prentari: Schmidtgen, Joachim
  Tengt nafn: Rømer, Ole Christensen (1644-1710)
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
 86. Kort beskrivelse
  Kort | Beskrivelse | over den nye | Vulcans Ildsprudning | i | Vester-Skaptefields-Syssel | paa Island | i | Aaret 1783. | – | Efter Kongelig allernaadigste Befaling forfattet, | og ved det Kongelige Rentekammers Foranstaltning | udgiven | af | Magnus Stephensen. | – | Mille miracula movet, faciemque mutat locis, & defert montes, | subrigit plana, valles extuberat, novas in profundo in- | sulas erigit. | Seneca Qvæst. Nat. Libr. VI. de terræ motu Cap. IV. | – | Kiøbenhavn, 1785. | Trykt paa Forfatterens Bekostning, hos Hofbogtrykker | Nicolaus Møller.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
  Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
  Umfang: xvi, 148 bls., 1 tfl. br., 1 uppdr. br., 1 mbl. br.

  Athugasemd: Endurprentað í Reykjavík 1971. Þýsk þýðing í C. U. D. von Eggers: Philosophische Schilderung der gegenwärtigen Verfassung von Island, nebst Stephensens zuverlässiger Beschreibung des Erdbrandes im Jahre 1783 und anderen authentischen Beylagen, Altona 1786, 307-386; ensk þýðing í W. J. Hooker: Journal of a tour in Iceland 2, London 1813, 124-261.
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000255771

 87. Fimmtíu passíusálmar
  Passíusálmarnir
  Fimmtíu Passiu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … Editio XXI. Videyar Klaustri, 1825. Prentadir á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 112 bls.
  Útgáfa: 24

  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 111.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158137

 88. Manuale. Það er handbókarkorn
  Manuale. | Þad er. | Handbokar | korn, Huørnen̄ Madur eige | ad lifa Christelega, og Deya | Gudlega. | Skrifad j Þysku Mꜳle | AF. | D. Martino Mollero. | Med hn̄s eigen̄ Formꜳla. | En nu vtlagt þeim til Ga | gns og Gooda, sem slijku vil | ia giegna. | Þryckt en̄ ad nyu a Hoolum. | Anno. 1661.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1661
  Umfang: A-S4. [279] bls.
  Útgáfa: 3

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: „Eirn godur Bænar Psalmur vm Sꜳluga burtfør.“ S3b-4a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 72. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 11.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000274454

 89. Postilla
  Postilla. | Stuttar vtskyring | ar þeirra, Gudzspialla sem a ol- | lum Sun̄udogum, kring | vm arit predikut | verda. | Samansettar fyre fatæka soknar | Presta oc husbuendur, af vir- | diligum man̄e, D. An- | tonio Coruino. | En̄ a norrænu vtlagdar af | mier Odde Gotzskalkzsyne. | Prentadar i Raudstock af | Ludowick Dietz. □ M. D. XLVI.
  Auka titilsíða: „Stuttar | vtskyring- | ar þeirra Gudzspialla | sem i fra Paschum, oc | tijll Aduentun̄ar a | Sun̄udogunū | lesin verda. | Saman settar af | virdiligum manne, D. | Antonio Coruino.“ 1a bl. Síðara blaðsíðutal.

  Útgáfustaður og -ár: Rostock, 1546
  Prentari: Dietz, Ludwig (-1559)
  Umfang: 151, [3], [1], 161, [6+] bl.

  Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
  Viðprent: Oddur Gottskálksson (-1556): „Ad pium Lectorem“ 1b-2b bl. Dagsett „in vigilia Natiuitatis Christi“ (ɔ: 24. desember) 1546.
  Prentafbrigði: E. t. v. vantar eitt blað aftan á þau eintök sem þekkt eru því að í eintak Cornell-háskóla er skrifaður texti á [168a] og þar að bókarlokum: „Prentad i Raudstock | af mier Ludowick Di- | etz, þan̄ xvi. dag Ap[!] | Aprilis | ANNO | 1546“, sbr. enn fremur L. Harboe.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 7.-10. og 13.-15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Videnskabernes selskabs skrifter 5 (1751), 283. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 4-7. • Aarsberetninger og meddelelser fra det Store Kongelige Bibliothek 2 (1875), 287-290. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1482-1550, Kaupmannahöfn 1919, 50. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 552-553.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606423

 90. Jon Loptsøns Encomiast
  Noregskonungatal
  Jon Loptsøns | ENCOMIAST, | eller | en ubenævnt Forfatters | Lykønsknings-Vers | til ham, | indeholdende | en Fortegnelse og Tiids-Regning | over de Norske Enevolds-Konger | fra Harald Haarfager indtil Kong Sverrer, | med dansk Oversættelse og nogle Anmærkninger; | samt | Thormod Torfesens | Brev-Vexling, | med adskillige Lærde, meest Arne Magnussen, | angaaende | den gamle Norske, og tildeels den øvrige | Nordiske Tiids-Regning, | fornemmelig | fra Harald Haarfager til Olaf den Helliges Død, | Oversat af det Islandske, og tildeels bragt i Udtog, med nogle Tillæg, | ved | John Erichsen | Conferenceraad, Deputeret i Rentekammeret, og Bibliothekarius | ved det store Kongelige Bibliothek. | – | Kiøbenhavn 1787, | Trykt paa Gyldendals Forlag, hos Johan Rudolph Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Tengt nafn: Jón Loftsson (1124-1197)
  Umfang: [8], 127, [5] bls.

  Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Viðprent: Þormóður Torfason (1636-1719); Árni Magnússon (1663-1730): „II. Thormod Torvesens Brev-Vexling …“ 35.-127. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 72.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000112618

 91. Um sannrar guðhræðslu uppbyrjun og framgang
  Um sannrar Gudhrædslu uppbyrjun og framgáng í manneskjunnar sálu. Samanskrifad í fyrstu á Engelsku, sídan, vegna síns ágæta innihalds, útlagt á ýms Nordur-álfunnar túngumál; og nú sídast á Islenzku, af Jóni Jónssyni … Kaupmannahøfn. Prentad í S. L. Møllers prentsmidju. 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: x, 336, [1] bls.

  Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Formáli.“ iii.-x. bls. Dagsettur 5. apríl 1837.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000092017

 92. Ný félagsrit
  Ný félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendíngum. Fjórða ár. Forstöðunefnd: Jón Hjaltalín, Jón Sigurðsson, Magnús Eiríksson, Oddgeir Stephensen, Sigurður Melsteð. Kostar 64 skildínga. Kaupmannahöfn. Í prentsmiðju I. G. Salomons. 1844.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
  Prentari: Salomon, J. G.
  Umfang: xii, 184 bls., 1 mbl.

  Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
  Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
  Útgefandi: Magnús Eiríksson (1806-1881)
  Útgefandi: Oddgeir Stephensen (1812-1885)
  Útgefandi: Sigurður Melsteð Pálsson (1819-1895)
  Athugasemd: Fimta til þrítugasta ár komu út 1845-73.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 93. Nýtt lesrím
  Nýtt Les-Riim, sem kennir ad útreikna Arsins adskiljanlegu Tídir, samt Túnglkomur og annad héradlútandi. Samanskrifad af O. Hjaltalin … Beitistødum, 1817. Prentad á kostnad Rithøfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 64 bls., 4 tfl. br. 16° (½)

  Efnisorð: Tímatöl
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 105.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000295568

 94. Andlegra smáritasafn
  Undirvísan fyrir sjúka
  Þess islendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 44. Undirvísan fyrir Sjúka, einkum Oumvendta, sem lesast kann annadhvørt af sjálfum þeim, edur ødrum fyrir þeim.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 15 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 95. Andlegra smáritasafn
  Hvílíkt þetta líf sé og eigi að vera?
  Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 50. b. Hvílíkt þetta Líf sé, og eigi ad vera.?

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 4 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 96. Andlegra smáritasafn
  Frásaga um umvendun dr. Tómasar Batemanns
  Þess íslendska evangeliska Smábóka Félags rit No. 53. Frásaga um umvendun Dr. Thómasar Batemanns, og hans sáluhjálpligan afgáng; til eptirþánka øllum ad vísu, en einkum þeim, sem reida sig, í trúarinnar efnum, á útvortis atgjørfi sitt, í tilliti lærdóms og annara mannkosta.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1834. Prentad hjá S. L. Møller.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 16 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 97. Philosophia antiquissima Norvego-Danica
  Eddukvæði. Völuspá
  PHILOSOPHIA ANTIQVISSIMA | NORVEGO-DANICA | dicta | Woluspa | qvæ est pars | Eddæ Sæmundi, | Eddâ Snorronis non brevi antiqvioris, | Islandicè & Latinè | publici juris | primùm | facta | à | Petro Joh. Resenio. | – | SERENISSIMO DANIÆ ET NORVEGIÆ | PRINCIPI HÆREDITARIO | CHRISTIANO | PRINCIPUM GLORIÆ | dicata | – | HAVNIÆ | Typis Henrici Gödiani, Reg. & Acad. | Typogr. M. DC. LXV.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1665
  Prentari: Gøde, Henrik Clausen (-1676)
  Umfang: A-D. 2 ómerkt bl. [35] bls.

  Útgefandi: Resen, Peder Hansen (1625-1688)
  Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688)
  Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Gudmundi Andreæ Islandi Notæ seu levis Paragraphus in explicationem super Versus Sibyllinos seu Philosophiam 〈Wølu Spå〉 Norvego-Danicam.“ C1a-D4a.
  Athugasemd: Texti ásamt þýðingu á latínu eftir sr. Stefán Ólafsson. Prentvillur eru leiðréttar aftan við útgáfu Snorra-Eddu sama ár. Ljósprentað í Reykjavík 1977.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 109.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606534

 98. Andlegra smáritasafn
  Ræða haldin þann 31. október 1817
  Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 62. Ræda haldin þann 31ta Octbr. 1817, í minníngu Trúarbragda endurbótarinnar.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1844. Prentad hjá S. L. Møller.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 40 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 99. Islandia expergefacta
  ISLANDIA EXPERGEFACTA | AD | JUBILÆUM | DANIÆ & NORVAGIÆ | QVOD IN | MEMORIAM REGIMINIS STEMMATIS | OLDENBURGICI, | C. C. C. JAM ANNUM, | A DEO OPTIMO MAXIMO | SERVATI | INDIXIT | FRIDERICUS | QVINTUS, | DANIÆ, NORVEGIÆ, VANDALO- | RUM GOTHORUMQVE REX, | DUX SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ | ET DITMARSIÆ, | OLDENBURGI AC DELMENHORSTÆ COMES. | A. D. XXVIII. OCTOBR. CIƆIƆCCXLIX. | – | HAVNIÆ, OFFICINA SACR. REG. MAJ. AULICA APUD. E. H. BERLINGIUM.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1749
  Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
  Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
  Umfang: [12] bls.

  Athugasemd: Heillakvæði á íslensku með latneskri þýðingu í lausu máli.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 8-10.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609665

 100. Det islandske landlevnet
  Búnaðarbálkur
  Det Islandske Landlevnet. Et Læredigt i tre Sange. Efter … Eggert Olafsens islandske Original oversat af Finn Magnusen … Kiöbenhavn, 1803. Trykt hos Direktör Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1803
  Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
  Umfang: 44 bls.

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Sérprent úr Skandinavisk museum 1 (1803), 171-210. „Nærmere efterretning om originalen til forestaaende digt“ eftir W. Abrahamson, 211.-214. bls., er ekki í sérprenti.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099690