-Niðurstöður 901 - 1.000 af 2.506

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Bookin, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1778. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. prívilegerada bókþrykkerie 1778, | af Gudmunde Olafssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1778
  Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 32, [7] bls.

  Viðprent: „Forordning um Danskra Banco-Sedla Innfærslu i Island.“ [33.-36.] bls.
  Viðprent: [„5 auglýsingar“] [37.-39.] bls.
  Prentafbrigði: Til eru eintök þar sem á titilsíðu eru handþrykkt orðin „Sett af Magnus Moberg.“ Forordninguna vantar í sum eintök, og eru þá auglýsingarnar á [33.-35.] bls.
  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 72.

 2. Ynglingahrós
  Ynglinga Hros | Edur | Nordur-Halfunnar Blomstur | Vtsprungid, | Thegar | Hans Konglegrar Tignar I Swya-Rike, wors allranaduga- | sta Kongs og Herra Sierlega gaufgadur Mann, Hers Haufdinge og | yppaste Stiornare i Pomur, | Sa Ha-Edla Greyfe og Herra, | Herra Oddur Wilhialmur | KONVNGSMARCK, | Greyfe I Westurwik og Stiga Holma, Stiornare Rota-Borgar, Agatz- | Borgar og Nya Huuss &c. | Asamt | Su Ha-Edla Freya | Fr. Katharina Charlotta | DELA-GARDIE, | Borinn Greyfa Dotter til Leykeyar og Arnar Borgar, Jarls Dotter til Ey- | karholms, Fru til Hafsals Grundar, Soppholms, Mariu Dals og Fagra gards. | Samteyngdu sig I Heilogum Hiuskap I Kastalanum Karls-Biarge | thann 9. Februarij Anno 1682. med allra Lofe, Lyst og Samfagnade. | Frammreydt aff | A-hrärandanna Greyfalegrar Nadar | Skylldugasta framande Thione, | Gudmunde Olafs Syne | Fra Islande. | – | Prentad I Stockholma, hia Nikulase Wankiff Konglegum Bokthryckiara.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1682
  Prentari: Wankijf
  Tengt nafn: Königsmarck, Otto Wilhelm (1639-1688)
  Umfang: [3] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 73-74. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 87.
 3. Almenn landaskipunarfræði
  Almenn Landaskipunarfrædi, útgefin at tilhlutun og á kostnad hins íslenzka Bókmentafélags. Sídari partrinn. … Kaupmannahøfn. Prentud hjá S. L. Møller. 1827.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [8], 324 bls., 1 uppdr. br., [4], 162, [4], 163.-514. bls.

  Efnisorð: Landafræði

 4. In obitum
  IN OBITUM | VIRI | VENERABILIS & RELIGIOSISSIMI | THORCHILLI WIDALINI | ARNGRIMI F. | Sacerdotis Ecclesiæ Gard: & Bessest: vigilantissimi | LUGUBRIS ELEGIA, | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | Filium | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
  Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
  Tengt nafn: Þorkell Arngrímsson (1629-1677)
  Umfang: [1] bls.

  Athugasemd: Kvæði og grafskrift á latínu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 76.

 5. Genesissálmar
  [Psalmi Geneseos Síra Jóns Þorst. in 8vo. … 1655.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1655
  Umfang:

  Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson, og bókaskrá í Lbs. 328, fol. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 720. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 59. • Lbs. 328, fol
 6. Diarium Christianum
  Dagleg iðkun
  DIARIUM | CHRISTIANUM. | Edur | Dagleg Id- | KVN | Af øllum DROtten̄s Dags- | VERKVM, | Med Samburde Guds Tiju Bod- | orda vid Skøpunar-Verken̄, og | Min̄ingu Nafnsins | JESV. | Skrifad og Samsett | Af | Sal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, ANNO 1660. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal Af | Marteine Arnoddssyne, An̄o 1712.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1712
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: A-I7. [141] bls.
  Útgáfa: 3

  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 40.

 7. Fimmtíu passíusálmar
  Passíusálmarnir
  Fitíu Passiu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … Editio XX. Videyar Klaustri, 1820, Prentadir á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 168 bls. 12°
  Útgáfa: 23

  Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Sálmur um Jesu Pínu, útlagdur af Þorvaldi Bødvarssyni,“ 166.-168. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 104.

 8. Quinquaginta psalmi passionales
  Passíusálmarnir
  QVINQVAGINTA | PSALMI | PASSIONALES | A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO | DNO HALLGRIMO PETRÆO | LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI | NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS | QVAM PROXIME FIERI POTUIT | AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS | LATINITATE DONATI | PER | H. THEODORÆUM. | – | HAFNIE MDCCLXXXV. | typis Augusti Friderici Steinii.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: 120 bls.

  Þýðandi: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786)
  Viðprent: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786): AD LECTORES. 3. bls. Ávarp ársett 1784.
  Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): ERUDITORUM IN PATRIA VIRORUM DE HAC PSALMORUM VERSIONE JUDICIA. 4. bls. Heillakvæði ársett 1778.
  Viðprent: Páll Jakobsson (1733-1816): ALIUD. 5.-6. bls. Heillakvæði dagsett „pridie Cal Augusti“ (ɔ: 31. júlí) 1779.
  Viðprent: EPICEDIUM. 116. bls.
  Viðprent: SOMNIUM PARABOLICUM. 117.-120. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

 9. Sjö guðrækilegar umþenkingar
  Siø | Gudræke- | legar Vmþeinkingar | Edur | Eintal Christens ma | ns vid sialfan sig, huørn | Dag j Vikun̄e, ad Ku | øllde og Morgne. | Saman̄teknar af S. | Hallgrijme Peturs | Syne. | Þryckt a Hoolum j | Hialltadal, | Anno MDC.L xxvij.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
  Umfang: A-G6. [156] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bæna hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige kuølld og morgna.“ F10a-G1a.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hꜳllgrijme Peturs Syne.“ G1a-6b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88-89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 19. • Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 2, Reykjavík 1947, 230-243.

 10. Sjö guðrækilegar umþenkingar
  SJØ | Gudrækelegar | Uþeink- | ingar, | Edur | Eintal Christens Man̄s | vid sjꜳlfan̄ sig, hvørn Dag i Vik- | un̄e, ad Kvøllde og Morgne. | Saman̄teknar af þeim Heidurlega og Hꜳtt | Upplijsta Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Hallgrijme Pe | turs-Syne, | Sooknar-Preste ad Saurbæ a Hvalfiardar- | Strønd. | Editio III. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 5. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [2], 94 bls. 12°
  Útgáfa: 6

  Viðprent: „Nær Madur geingur i sitt Bæna-Hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum i sen̄, svo han̄ med David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ 74.-80. bls.
  Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Morgna.“ 80.-82. bls.
  Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Kvølld.“ 82.-84. bls.
  Viðprent: „Hvør sa sem sin̄ Lifnad vill Sꜳluhiꜳlplega fraleida, han̄ verdur þessar epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“ 84.-93. bls.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar, setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Ur Þysku Mꜳle wtløgd af Sr. Olafe Gudmundssyne.“ 93.-94. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 52.

 11. Om folkemængdens formindskelse
  Om Folkemængdens Formindskelse ved Uaar i Island, af Hans Finsen. Oversat ved Haldor Einarsen. Kjöbenhavn. I Commission i den Schubotheske Boghandling. Trykt hos S. L. Møller. 1831.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Forleggjari: Det Schubotheske Forlag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: viii, 232, [2] bls.

  Þýðandi: Halldór Einarsson (1796-1846)
  Athugasemd: Ritgerðin hafði birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 14 (1793, Kaupmannahöfn 1796), 30-226. 28 fyrstu greinar ritsins birtust í annarri þýðingu eftir Halldór Einarsson í Tritogenia 2 (1828), 73-102; 3 (1829), 81-116, 193-215; 5 (1829), 15-36, 106-132, 191-208; 6 (1829), 52-62; 7 (1830), 73-98. Íslensk þýðing: Mannfækkun af hallærum, Reykjavík 1970.
  Efnisorð: Sagnfræði
 12. Kvöldvökurnar 1794
  Qvøld-vøkurnar | 1794. | – | Samanteknar | af | Dr. Hannesi Finnssyni. | – | Fyrri Parturinn. | – | – | Selst almennt innbundinn 64 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadur ad Forlagi ens Islendska Lands- | uppfrædíngar Félags, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xxvii, [1], 340 bls.

  Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Athugasemd: 2. útgáfa, Reykjavík 1848.
  Efnisorð: Bókmenntir

 13. Historia de Haldano cognomento nigro
  Hálfdanar þáttur svarta
  HISTORIA | DE HALDANO | cognomento NIGRO, | Rege Oplandorum in Norego, | translata | è lingva veteri, toti fere septentrioni olim com- | muni in latinam | à | Thorarino Ericio Islando, | – | HAFNIÆ, | Literis Viduæ Petri Morsingij, Regij & Academ: | Typogr: 1658.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1658
  Prentari: Morsing, Sophie Johannesdatter
  Umfang: A-B3. [14] bls.

  Þýðandi: Þórarinn Eiríksson (-1659)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 15. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 40.
 14. Antidotum animæ það er heilsusamleg sálar lækning
  ANTIDOTUM ANIMÆ | Þad er | Heilsusam- | leg Sꜳlar Lækning, vid | þeirre hrædelegu og Skadsam- | legu Sꜳlaren̄ar Sturlan og Astrij | du, Sem kallast | AVRVILNAN ed | ur ØRVÆNTing. | Samannsett j Latinu | Af | D. NICOLAO HEMINGIO | Enn | Þryckt j SKALHollte | Af JONE Snorrasyne, | Aarum epter GVDS Burd, | M. DC. XCV.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [7], 113 bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): GVDhræddum Lesara Nꜳd og Fridur af Gude Fødur og DRottne vorū JESV Christo, med H. Anda krỏptugre Huggun og Vpplijsingu.“ [3.-7.] bls. Formáli dagsettur 8. janúar 1695.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 43.

 15. Hervarar saga
  Hervarar saga og Heiðreks
  HERVARAR | SAGA | På | Gammal Gỏtska | Med | OLAI VERELI | VTTOLKNING | Och | NOTIS | ◯ | UPSALÆ | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & Academiæ | Upsaliensis Bibliopola. Anno 1672.

  Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1672
  Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
  Umfang: [8], 194, [6] bls., 2 mbl.

  Útgefandi: Verelius, Olof (1618-1682)
  Þýðandi: Verelius, Olof (1618-1682)
  Athugasemd: Texti ásamt sænskri þýðingu.
  Prentafbrigði: Milli 64. og 65. bls. eru tvær myndasíður; í sumum eintökum eru þær á einu blaði, í öðrum á tveimur.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 22. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 44.

 16. Historiske fortællinger om Islændernes færd
  Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Fjerde Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1844.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 338 bls.

  Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
  Efni: Fortælling om Vatnsdølerne; Fortælling om Finboge den Stærke; Fortælling om Eyrbyggerne; Fortælling om Gretter den Stærke; Fortælling om Svarfdølerne; Anmærkninger.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

 17. Ármann á Alþingi
  Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi Annar Argángur fyrir árid 1830. Utgefid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1830. Prentad hjá C. Græbe.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: viii, 184, [1] bls.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 18. Historia Hialmari regis Biarmlandiæ
  Hjálmars saga
  HISTORIA | HIALMARI | REGIS BIARMLANDIÆ | Atque | THULEMARKIÆ, | Ex Fragmento Runici MS.ti | literis recentioribus | descripta, | Cum gemina versione | Johannis PeringskioldI.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, e.t.v. 1698
  Umfang: [43] bls.

  Útgefandi: Peringskiöld, Johan (1654-1720)
  Þýðandi: Peringskiöld, Johan (1654-1720)
  Athugasemd: Texti ásamt sænskri og latneskri þýðingu. Talin prentuð í Stokkhólmi 1698.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Skáldsögur

 19. Det islandske literære selskab
  Det islandske literære Selskab.
  Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 30 April 1822.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1821 til jafnlengdar 1822. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 19:39 (14. maí 1822), 618-621.
  Efnisorð: Félög
 20. Efterretning om det islandske literære selskab
  Efterretning om det Islandske literære Selskab.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 28. febrúar 1829 til jafnlengdar 1830.
  Efnisorð: Félög
 21. Það er harla áríðandi hverri þjóð
  Það er harla áríðandi hvörri þjóð, að þekkja til hlýtar land það sem hún býr í …
  Að bókarlokum: „Í umboði hins íslenzka bókmentafèlags deildar Kaupmannahöfn þann 30ta d. Apríl-mán. 1839. Finnur Magnússon. Jónas Hallgrímsson Konráð Gjíslason. Brynjólfur Pjetursson. Jón Sigurðsson.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [2] bls. Á brotinni örk.

  Athugasemd: Án fyrirsagnar. Bréf til prófasta og presta um að þeir semji sóknarlýsingar. Bréfinu fylgja á sérstakri örk sjötíu spumingar til sóknarlýsinga, skráðar hér sérstaklega.
  Efnisorð: Félög

 22. Eftirmæli
  Eptirmæli: I elskunni til Guds er øll dygd fólgin. Dygdaudug Matróna sáluga Sigridur Stephánsdóttir, andadist ad Stafholti þann 4da Maji 1801. á síns aldurs ári 75, Ektaskapar 37. I Høfdíngja samqvæmi løgd til hvíldar vid Stafholts Kirkju, þann 20ta Maji 1801 … Leirárgørdum vid Leirá, 1801. Prentud á kostnad Prófasts Christjáns Jóhannssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Sigríður Stefánsdóttir (1726-1801)
  Umfang: 16 bls.

  Útgefandi: Kristján Jóhannsson (1737-1806)
  Viðprent: „Stutt Lifs-Saga.“ 3.-6. bls.
  Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806): [„Tvö erfikvæði“] 7.-16. bls. Hið fyrra er eftir sr. Kristján Jóhannsson, eiginmann Sigríðar, en hið síðara er nafnlaust.
  Efnisorð: Persónusaga

 23. Kristindóms saga
  Kristni saga
  CHRISTENDOMS | SAGA | Hliodande um þad hvornenn | Christen Tru kom fyrst a Island, at for- | lage þess haloflega HERRA, | OLAFS TRYGGVASon | ar Noregs Kongs. | Cum gratia & Privilegio Sacræ Regiæ | Maiestatis Daniæ & Norvegiæ. | – | Prentud i Skalhollti af Hendrick Kruse, | Anno M. DC. LXXXVIII.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
  Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
  Umfang: [4], 26, [2] bls.

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): [„Ávarpsorð til Michael Vibe og Matthias Moth“] [3.-4.] bls. Dagsett 2. júní 1688.
  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1945.
  Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 66. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 61.

 24. Skólahátíð
  Odyssea 1-2
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla-Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1829. er haldin verdur þann Ita Febr. 1829, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Fyrsta og ønnur bók af Homeri Odyssea. á Islenzku útløgd af Sveinbirni Egilssyni. Videyar Klaustri, 1829. Prentadar af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1829
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [2], 35, [3] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Bókfræði: Finnbogi Guðmundsson (1924-2011): Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar, Reykjavík 1960.

 25. Sá minni katekismus
  Fræði Lúthers hin minni
  Sa Min̄e | CATECHIS | mus. | D. Marth. Luth. | Epter þeirre fyr | re Vtleggingu, | Prentadur. | Psalm. 34. | Komed hingad Børn | heyred mier, Eg vil | kien̄a ydur Otta | DRottins.
  Að bókarlokum: „Prentad a Hoolum | j Hiallta Dal, þann. | 3. Maij. | ANNO | M. DC. XLvij.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1647
  Umfang: A-K. [160] bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Bæner a Kuølld og Morna, sem lesast skulu a sierhuørium Deige Vikunnar. D. Johan̄. Haverm.“ E7b-K5b.
  Viðprent: „Ein openberleg Jatning.“ K5b-8a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 64-65. • Pontoppidan, Erik (1698-1764): Sannleiki guðhræðslunnar, Kaupmannahöfn 1741. Og oftar.

 26. Biblía það er öll heilög ritning
  Biblía
  Vajsenhússbiblía
  BIBLIA, | Þad er | Øll Heiløg Ritning | Utløgd a Norrænu; | Epter Þeirre Annare Edition Bibliunnar sem finnst | prenntud a Hoolum i Islande | Anno MDCXLIV. | Med Formꜳlum og Utskijringum | Doct. MARTINI LUTHERI, | Einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og so | Citatium. | – | Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Einn RijkisDal og Slettann; | Enn Innbundinn med Spennlum, Tvo RijkisDale og Fiora Fiska. | – | Prenntud i KAUPMANNA-HØFN, | I þvi Konunglega Wäysen-Huuse, og med þess Tilkostnade, | af | Gottmann Friderich Kisel, | Anno MDCCXLVII.
  Auka titilsíða: „Apocrypha. So nefnast Þær Bækur, Hvøriar ecke eru halldnar jafnar vid Heilaga Ritning, Og eru þo Godar Bækur, og nytsamlegar ad lesa …“ 202 bls.
  Auka titilsíða: „Þad | Nya Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og Citatium. | – | 1747.“ [4], 360, [5] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
  Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
  Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal; fyrsti hluti: [14], 1160 bls.; annar hluti: 202 bls.; þriðji hluti: [4], 360, [5] bls.
  Útgáfa: 4

  Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Viðprent: „Fꜳ-ein Ord til Lesarans Hvad athugande se um þetta Bibliu-Verk!“ [2.] bls.
  Viðprent: „Registur yfer Þa Pistla, Texta, og Gudspiøll, sem Aarlega Lesast og Utleggiast a Sunnudøgum og Ødrum Helgum Døgum i GUds Kyrkiu og Søfnudum, ꜳ Islande, epter Þeirre Messu-Saungs-Bok sem Þar hefur vered Prenntud Anno 1742.“ [361.-363.] bls.
  Viðprent: „Mis-Prentaner lesest Þannig i Mꜳled sem her ꜳvijsast.“ [365.] bls. Leiðréttingarblað.
  Prentafbrigði: Á titilsíðu sumra eintaka er verð tilgreint í 14. línu svo: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale og Þriu Mørk.“ Í öðrum eintökum stendur í 14. línu: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale.“
  Athugasemd: Prentvillur í bókinni eru einnig leiðréttar í Nýja testamenti 1750, 1095.-1096. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 53-59, 245-246.

 27. Það nýja testament vors drottins og frelsara
  Biblía. Nýja testamentið
  Þad | Nya | Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi, | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar | a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og Citatium. | – | þesse Bok kostar O-innbundinn Hꜳlfann Rijkes-Dal. | – | Prenntad i Kaupmannahøfn i þvi Konungl: | Waysenhuse, og med þess Tilkostnade | af | Gottmann Friderich Kisel. | MDCCL.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1750
  Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
  Umfang: [8], 1096 bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Athugasemd: Efni er hið sama og eins skipað og í næstu útgáfu á undan, en bókin er sett að nýju og við bætt: „Errata sem leidrettest i Isl: Bibliunne, ed: Hafn. i 4to. it: i Nya Testamentenu, ibid: 12mo.“ 1095.-1096. bls
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

 28. Það nýja testament vors drottins og frelsara
  Biblía. Nýja testamentið
  Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara Jesu Christi epter Þeirre annare útgáfu Bibliunnar á Islendsku. Prentat i Kaupmannahøfn af Þorsteine Einarssyne Rangel. 1813.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 288 [rétt: 388] bls.
  Útgáfa: 6

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

 29. Handhægt garðyrkju fræðikver
  Handhægt Gardyrkju Frædi-Qver, ætlad midur æfdum Kꜳl-Bændum til Gløggvunar. Samid, eptir egin Tilraun og Reynslu, af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xii, 48 bls. 12° (½)

  Efnisorð: Landbúnaður
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 105.

 30. Svar paa nogle i bladene Politie-Vennen og Dagen
  Svar paa nogle i Bladene Politie-Vennen og Dagen for Maji Maaned 1826 indrykkede fornærmelige Angreb. Samt paa Candid. Jur. Vigfus Erichsens Pamphlet Island og dets Justitiarius, &c. 1827. Udgivet af Dr. Juris M. Stephensen … Vidỏe Kloster 1826-27. Trykt af Faktor og Bogtrykker Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826-1827
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 48 bls.
  Útgáfa: 2

  Athugasemd: Foreløbigt svar og Svar er hvort tveggja sama ritið, nema 1. örk var sett að nýju nokkuð breytt og með nýrri titilsíðu, en hálfri örk aukið við. 48. bls. lýkur í miðri setningu, og prentun varð ekki lokið.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Bókfræði: Magnús Stephensen (1762-1833): Brjef til Finns Magnússonar, Kaupmannahöfn 1924, 63, 72-73 og 86.

 31. Margvíslegt gaman og alvara
  Margvíslegt Gaman og Alvara, í Safni Smárita og Qvæda ýmislegra Rithøfunda. Kostad og útgefid af Magnúsi Stephensen … Annad Hefti … Beitistødum, 1818. Prentad af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 260 bls.

  Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Efnisorð: Bókmenntir
 32. Einfalt matreiðsluvasakver
  Einfaldt | Matreidslu | Vasa-Qver, | fyrir | heldri manna Húss-freyjur. | – | Utgefid | af | Frú Assessorinnu | Mørtu Maríu Stephensen. | – | – | Selst almennt innbundid 14 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands konúnglegu Upp- | frædíngar-Stiptunar. | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 82 [rétt: 106] bls. 12°

  Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
  Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „T. L.“ [3.-4.] bls. Dagsett 18. október 1800.
  Athugasemd: Magnús Stephensen kveðst vera höfundur bókar og formála (Merkir Íslendingar 2). 2. útgáfa, Hafnarfirði 1996; 3. útgáfa, Hafnarfirði 1998.
  Efnisorð: Heimilishald ; Matreiðsla
  Bókfræði: Merkir Íslendingar 2, Reykjavík 1947, 112-113. • Hallgerður Gísladóttir (1952-2007): Íslensk matarhefð, Reykjavík 1999. • Nanna Rögnvaldardóttir (1957): Hallgerður Gísladóttir. Íslensk matarhefð; Marta María Stephensen. Einfalt matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur [ritdómur], Saga 38 (2000), 310-311.

 33. Paradísarlykill
  Forfeðrabænabók
  Paradisar | LIKELL. | Edur | Godar Bæner | Gudrækelegar Huxaner, Hi- | artnæmar Ydranar Vppvakningar, þijdar | Þackargiørder og allra handa Truar Ydka- | ner, med huoriū ein riett-Truud Man | neskia fær upploked Guds Paradis | og Nꜳdar Fiesiood. | Vr Bookum þeirra Heiløgu | Lærefedra Augustini, Anselmi, Bern | hardi, Tauleri og fleire an̄ara, med | Nockrum Agiætum Psalmum | og Lofsaungum. | – | Goodum og Gudhræddum Hiørtum til | Gagns og goodra Nota. | Prentad i Skalhollte, | af Hendrick Kruse, Aarum epter | Guds Burd 1686.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
  Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
  Umfang: [16], 448, [16] bls.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gude Fødur vorum SKAPARA …“ [4.-11.] bls. Tileinkun dagsett 27. apríl 1686.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Lectori Salutem.“ [12.-14.] bls. Formáli dagsettur 27. apríl 1686.
  Viðprent: Ólafur Jónsson (1637-1688): „In officinam Typographicam Industriâ clarissimi & excellentissimi viri M. THEODORI THORLACII Episcopi Schalholtini vigilantissimi Schalholti feliciter surgentem.“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
  Viðprent: Kingo, Thomas (1634-1703); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): APPENDIX Morgun Psalmar og Kuølld Psalmar, til sierhuors Dags i Vikun̄e, med siø Ydranar Psalmū Kongs Davids. Samansetter ꜳ Danskt Twngumꜳl af þeim Edla og Vel Eruverduga Herra THOMAS KINGO Biskupe Fions Stigtis i Danmørk. En̄ ꜳ vort Islendskt Moodurmꜳl miuklega wtsetter af þeim Gudhrædda og gꜳfum giædda Kennemanne: S. Stephan Olafssine ad Vallanese, Profaste i Mwla Þijnge.“ 385.-444. bls.
  Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): „Kuølld saungur Prudentij Ades Pater supreme, Vr latinu ꜳ Islendsku vtsettur af S. Stephan Olafs Syne.“ 444.-445. bls.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn ꜳgiætur Psalmur, Ordtur af Sal. S. Hallgrijme Peturssyne, u Gudrækelega Ihugan Daudans,“ 446.-448. bls.
  Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Ad virum admodum reverendum, M. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtinum vigilantissimum, Officinam Typographicam Schalholtum transferentem, ibidëmqve libros sacros publico Ecclesiæ bono excudi curantem ode.“ [462.-464.] bls. Latínukvæði.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: 1., 2., 11. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit. Framan við aðaltitilblað er myndskreytt aukatitilblað skorið í eitt mót. Á því er orðið Jahve á hebresku og neðst á síðu: „PARADISAR LIKELL“.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 73-74. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 18.

 34. Soliloquia animæ
  Eintal sálarinnar
  SOLILOQVIA ANIMÆ | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu | ad huør Christen̄ Madur han̄ a Dag | lega j Bæn og Andvarpan til Guds, | ad tractera og hugleida þa allra Hꜳle | itustu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Ch | risti, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, | og heilnæmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Samanteken̄ wr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra gømlu | Lærefedra, En̄ wr Þysku wtløgd. | Af S. Arngrijme Jons- | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | ANNO. M DC Lxxvij.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
  Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [448] bls.
  Útgáfa: 4

  Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
  Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kven̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristijnu Gudbrands Dætrum, mijnum kiærū Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar.“ A2a-6a. Formáli dagsettur 8. febrúar 1599.
  Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Dd6a-7a.
  Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafssyne.“ Dd7b-8a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 18.

 35. Ávísun um að tilbúa salt af þangi
  Avísun um ad tilbúa Salt af Þángi. Af C. S. Münster … Kaupmannahøfn 1809. Prentad hiá Bókþrickiara Þ. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 19 bls.

  Efnisorð: Heimilishald

 36. Calendarium íslenskt rím
  CALENDA | RIVM | Islendskt Rijm. So Menn | mættu vita huad Tijmum | Aarsins lijdur, med þui | hier eru ecke ꜳrleg | Almanach. | Med lijtellre Vtskyringu | og nỏckru fleira sem | ei er oþarflegt | ad vita. | ◯

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1597
  Umfang: A6, B6, C, D6. [59] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
  Athugasemd: Talin prentuð á Hólum 1597, e. t. v. á vegum Arngríms Jónssonar. Ljósprentað í Reykjavík 1968.
  Efnisorð: Tímatöl
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 54-55. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 3.

 37. Súmmaría yfir það gamla testamentið
  Summaria | Yfer þad Gamla | Testamentid. | Þad er, | In̄ehalld og meining sierhuers Capitula, | Og huad Madur skal af sierhuerium Capitula | hellst læra. Samsett af Vito | Theodoro. | Vtlagt a Islendsku af | Gudbrande Thorlaks syne. | ◯ | Sæler eru þeir sem ad heyra Gudz ord | og vardueita þad Luc. XI. | A.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle af Jone Jons syne, | Þann XI. Dag Januarij. | 1591.“

  Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1591
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: A, A-Þ, Aa-Dd, Dd-Ee, F2, Ee-Mm. 2 ómerkt bl. [319] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim Kristeliga Lesara, Nad og Fridur af Gude Fødur fyrer Jesum Christum“ A1b-4a. Formáli.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer Psalltaran̄ Samsett Af D. Martin. Luther“ Cc3a-Mm[5]a.
  Athugasemd: Í neðstu línu á titilsíðu er arkavísir.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 41-42.

 38. Trois chants de l’Edda
  Eddukvæði
  Trois chants de l’Edda: Vaftrudnismal, Thrymsqvida; Skirnisfor traduits en vers français accompagnés de notes explicatives des mythes et allégories et suivis d’autres poëmes par W.-E. Frye … Se vend, à Paris, pour l’Auteur chez Heideloff et Cie, libraires 18, rue des Filles-St-Thomas 1844.

  Útgáfustaður og -ár: París, 1844
  Umfang: xii, [2], 114, [1] bls.

  Þýðandi: Frye, William Edward (1784-1853)
  Viðprent: Frye, William Edward (1784-1853): „La Valhalla Dévoilée, poème mythologique“ 51.-81. bls.
  Viðprent: Tegnér Esaias (1782-1846): „Der Riese 〈Aus dem Schwedischen von Tegner.〉“ 83.-84. bls.
  Viðprent: Tegnér Esaias (1782-1846): „Il gigante 〈Dal suedese di Tegnér〉.“ 85.-86. bls.
  Viðprent: Stagnelius, Erik Johan (1793-1823): „Gli uccelli migranti 〈Flytt-Fåglarne〉, Dal suedese di Stagnelius.“ 87.-89. bls.
  Viðprent: Stagnelius, Erik Johan (1793-1823): „The Valkyrie From the swedish of Stagnelius.“ 90.-91. bls.
  Viðprent: Tegnér Esaias (1782-1846): „The Times of the Asar 〈Asatiden〉. From the swedish of Tegnér.“ 92.-94. bls.
  Viðprent: Oehlenschläger, Adam (1779-1850): „Helgès drapa From the Danish of Ohlenschlager,“ 95.-98. bls.
  Viðprent: Tegnér Esaias (1782-1846): „The 21st Canto of the Frithiofs Saga … From the Swedish of Tegner.“ 99.-102. bls.
  Viðprent: Tegnér Esaias (1782-1846): „Inno mattutino dello scaldo 〈Dal suedese di Tegnér〉.“ 103.-104. bls.
  Viðprent: Ingemann, Bernard Severin (1789-1862): „La spasseggiatrice notturna 〈Nattevandrinden〉 〈Dal danese d’Ingemann〉.“ 105.-107. bls.
  Viðprent: Oehlenschläger, Adam (1779-1850): „Chorus of Ghosts in Helheim, in the tragedy of Balder the Good 〈From the danish of Ohlenschlâger〉.“ 108.-110. bls.
  Viðprent: Oehlenschläger, Adam (1779-1850): „The Prophecy of the Vala announcing a new world. 〈rom[!] the same〉.“ 111. bls.
  Viðprent: Frye, William Edward (1784-1853): „Incarnation des dieux Scandinaves en France.“ 113.-114. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Eddas, Islandica 13 (1920), 14-15.

 39. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr Al- | Þijnge, ANNO 1725. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-H. [63] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 45.
 40. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettun̄e vid Øxarꜳ þad Ar, M. DCC. XXXIV. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne, Anno 1734.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1734
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-H. [63] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 19. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 55.
 41. Lögþingisbókin
  LØGÞIJNGES | BOOKEN, | ANNO M. DCC. XL. III. | Þryckt a Hoolum ◯ i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne. | Anno 1743.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-G3. [53] bls.

  Viðprent: „Hier med giørest Vitanlegt …“ G3a. Auglýsing um nýjar bækur frá Hólaprentsmiðju, dagsett 19. desember 1743.
  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 126.

 42. Lögþingisbókin
  Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1752. | In̄ehalldande þad er giørdest og frafoor fyrer Løgþijnges-Rettenum. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | Anno 1752.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1752
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-D1. [26] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 58.

 43. Lögþingisbókin
  Løg-þingis | Bókin, | innihaldandi þad, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1798. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentud á kostnad Bjørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
  Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 112 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 95.

 44. Andlegra smáritasafn
  Hugleiðingar um kristindóminn
  Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 1. Hugleidíngar um Christindóminn, blandadar med Frásøgum útlagdar úr dønsku af Utgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1816. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“ 80. bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 80, [2] bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 45. Andlegra smáritasafn
  Ein aðvörunarraust
  Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit No 5 Ein Advørunar Raust, útløgd úr Engelsku af útgéfaranum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1817
  Umfang: 25 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 46. Andlegra smáritasafn
  Stuttur leiðarvísir til ávaxtarsams biblíulesturs
  Þess íslendska evangeliska smábóka félags rit Nr. 31. Stuttur Leidarvísir til Avaxtarsams Biblíulesturs. Samanntekinn af Mag. R. Møller … Utlagdur úr Dønsku af útlegg. Nr. 21.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1822. Prentad hiá Þ. E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 48 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
  Athugasemd: Ný þýðing sr. Benedikts Þórarinssonar var prentuð í Kaupmannahöfn 1837 og önnur eftir Pétur biskup Pétursson í Reykjavík 1862.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 47. Forordning om den islandske taxt og handel
  Forordning | Om | Den Islandske | Taxt og Handel. | Kiøbenhavn den 10 April. Anno 1702. | ◯ [krúnumark Friðriks IV] | – | Trykt udi Kongel. Majest. og Universit. Privilegerede | Boogtrykkerie udi Studii-Stræde.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1702
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: [20] bls.
  Útgáfa: 1

  Prentafbrigði: Til er örlítið frábrugðin titilsíða þar sem prentsögn er svo: Kiøbenhavn, Trykt udi Kongel. Majests. og Universit. | privilegerede Bogtrykkerie.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 563-575.

 48. Tilskipan um þann íslenska taxta og kauphöndlan
  Tilskipan, | VMM ÞANN | Islendska Tax- | ta og Kauphøndlan. | KAVPMANNAHØFN, | D. X. April. Anno MDCCII. | ◯ [krúnumark Friðriks IV] | – | Selst Alment OIn̄bunden̄ 3 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, af Halldore Erikssyne, 1746.
  Auka titilsíða: Hatton, Edward: „Lijted Agrip | Vmm þær Fioorar Species | I | Reiknings Konstenne, | Þa undan̄ eru geingen̄ | Numeratio edur Talan̄. | 1. Additio edur Tillags Talan̄. | 2. Subtractio edur Afdrꜳttar Talan̄. | 3. Multiplicatio Margfiølgande Tala. | 4. Divisio Skipta edur Sundurdeilingar Talan̄. | Handa Bændum og Børnum ad komast fyrst i þa Støfun, og | til mikillrar Nitsemdar ef ydka sig i þvi sama, sierdeilis i Kaup- | um og Sølum, i hvørium Additio og Subtractio | hellst brwkast. | In̄rettud | Þad næst hefur orded komest | Epter | E. Hatton | Reiknings Konst | Edur | Arithmetica. | – | Selst Alment Oin̄bunden̄ 1. Fisk. | –“ [19.] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [32] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Stærðfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 43.

 49. Forordning um blóðskammir
  Forordning | VM BLOOD-SKAMMER.
  Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, D. 19. Aprilis 1748.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
  Umfang: [4] bls.

  Viðprent: NOTITIE U Þa Forbodnu Lide. I hvørium ecke dispenserast til Ektaskapar, epter Konglegu Løgmꜳle.“ [2.-4.] bls.
  Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 18. janúar 1737.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 54. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 270-273.

 50. Byggingarbréf
  Byggingar- | Bref.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1776
  Umfang: 8 bls.

  Athugasemd: Án titilsíðu. Á eintak, sem Jón Borgfirðingur átti, hefur hann skrifað: „Líkl. prentað á Hól[um]“. Óvíst er um prentár, en í bréfinu er vísað til forordningarinnar um garða og þúfnasléttun frá 13. maí 1776.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

 51. Angaaende et anlæg til en postvæsens indretning udi Island
  Til | Os Elskelig Lauritz Andreas Thodal Vo- | res Stiftamtmand over Island, samt Amt- | mand over Sønder- og Vester-Amtet sam- | mesteds; og Os Elskelig Ole Stephen- | sen Vores Amtmand over Nord- og | Øster-Amtet; | angaaende et | Anlæg til en | Postvæsens Indretning | udi Island. | ◯ | – | Trykt i Rappsøe af Magnus Moberg 1782.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1782
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Umfang: [11] bls.

  Athugasemd: Dagsett 13. maí 1776. Ljósprentað í Reykjavík 1976.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 4, Kaupmannahöfn 1854, 296-302.

 52. Forordning angaaende vægt og maal paa Island
  Forordning | angaaende | Vægt og Maal | paa Island. | Friderichsberg Slot den 18 Junii 1784. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur P. M. Høpffner, Hans Kongelige | Majestæts og Universitets Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
  Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
  Umfang: [11] bls.

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 88-95.

 53. Plakat betreffend einige algemeine Ermunterungen und Unterstützungen für Schifs-Ausrüstungen auf den Fischfang unter Island
  Plakat, | betreffend | einige algemeine Ermunterungen und | Unterstützungen für Schifs-Ausrüstungen | auf den Fischfang unter Island. | – | Friderichsberg den 8ten August 1787. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kopenhagen. | Gedruckt bey dem Directeur P. M. Hỏpffner, Sr. Kỏnigl. | Majestät und der Universität ersten Buchdrucker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
  Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 485.

 54. Auglýsing
  Auglýsing. … Rentukammerit þann 31 Maii 1788. …

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
  Umfang: [1] bls. 28×17,5 sm.

  Athugasemd: Leiðrétting við jarðabók yfir fasteignir Skálholtsbiskupsstóls.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Einblöðungar
  Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 535-538.

 55. Placat angaaende nærmere bestemmelse af de beviisligheder
  Placat | angaaende | nærmere Bestemmelse af de Beviisligheder, som efter Placaten af 6te Junii 1787 udfordres til | Præmie-Erholdelse for Skibes Udrustning til | Fiskefangst under Island. | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur P. M. Høpffner, Hans Kongelige Majestæts | og Universitetets første Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1791
  Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
  Umfang: [8] bls.

  Viðprent: „Udtog af min fra Kiøbenhavn til Island holdende Journal, som i Følge min Instrux eedelig fremlægges til Beviis om mit Fiskerie til Præmies Erholdelse 1790, saaledes som følger:“ [5.-8.] bls.
  Athugasemd: Dagsett 30. apríl 1791.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 718-721.

 56. Placat betreffend einige nähere Bestimmungen über den isländischen Handel und die dortigen Handelstädte
  Placat, betreffend einige nähere Bestimmungen über den isländischen Handel und die dortigen Handelstädte. Kopenhagen, den 22sten April 1807. Kopenhagen. Gedrucht bei dem Director Johann Friederich Schultz, Königlichen und Universitäts-Buchdrucher.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
  Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
 57. Placat
  Placat. … [Á blaðfæti:] Islands Stifts-Contoir, den 10de Maji 1809. Fr. Trampe.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1809
  Umfang: [1] bls. grbr

  Athugasemd: Konungsbréf 10. ágúst 1808 um aukin völd Trampes stiftamtmanns.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Einblöðungar
  Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 217-218.

 58. Versus Christianismus eður sannur kristindómur
  Sannur kristindómur
  VERUS | CHRISTIANISMUS, | Edur | Sannur Christen̄- | domur, | I | Fiorum Bokum, | Hliodande u Rett-Christen̄a man̄a | saaluhialplega Boot og Betran, Hiartans | Angur og Trega fyrer Syndernar, sanna | Trw, og H. Frammferde. | Saman̄skrifadur af | Doctor Johanne Arndt, | Fordum Generali Superintendente j | Lineborgar-Lande, | En̄ nu med Kostgiæfne wtlagdur a Islendsku | af þeim Sal. GUds Kien̄eman̄e | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste i Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majsts. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: [48], 432 bls.

  Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
  Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): APPROBATIO.“ [2.] bls. Dagsett 27. september 1725.
  Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „D. Johannis Arndt Formaale yfer þessa Bok, til Christens Lesara.“ [3.-15.] bls.
  Viðprent: Ild, Samuel Jensen (1638-1699): „Annar Formaale Yfer Christjanismum D. Johannis Arndts, sem giørt hefur sa sæle GUds Kiennemadur, Samuel Jenson Ild. epter þad hann hafde sett Bokena uppa Danskt Twngumaal; og er hier innfærdur, so ad Islendsker Almugamenn, kunne af hønum ad merkia, hvad ypparlegt ad sie þetta Skrif, og hvad hreinann GUds Orda Lærdoom, þad hafe inne ad hallda.“ [17.-38.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 59. Grammatica Latina
  GRAMMATI- | CA LATINA. | QVÆ TAM SVPERIORI QV- | am Inferiori classi Scholæ Holensis sa | tisfacere poterit: Comparatis plurium au | torum verbis & sententijs, quorum om- | nium maximā partem, Melanchthon & | Ramus jure sibi vendicant, brevi | hoc Syntagmate cōprehensa, | simplicissimè. | Methodo facilis, Præceptis | brevis: Arte & vsu prolixa. | PARS PRIOR | De Etymologiâ. | FAB: LIBRO I. CAP: 4. | Grammatices fundamenta nisi quis fideli- | ter jecerit, Quicquid superstruxerit cor- | ruet. | ANNO | 1616.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1616
  Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [223] bls. (½)

  Viðprent: EX FABIO. LIBRO I. A1b.
  Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): PROTESTATIO SEV Votum.“ A2a-b. Latínukvæði.
  Viðprent: GRAMMATICÆ LATINÆ LIBER II. DE SYNTAXI. R3b-Dd2b.
  Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): AD IVVENTVTEM SCHOlæ Holensis, Octosthicon.“ Dd3b. Latínukvæði.
  Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): ALIVD. Dd4a. Latínukvæði.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 50-52. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 62-63.
 60. Specimen Islandiæ historicum
  SPECIMEN | ISLANDIÆ | HISTORICVM, | ET | Magna ex parte | CHOROGRAPHICVM; | Anno Jesv Christi 874. primum habita- | ri cæptæ: quo simul sententia contraria, D. IOH. ISACI | PONTANI, Regis Daniæ Historiographi, in | placidam considerationem venit; | PER | ARNGRIMVM IONAM W. ISLANDVM | Amicus Plato, amicus Socrates; sed. magis &c. | Horatius in arte. | Maxima pars vatum, Pater, & juvenes Patre digni, | Decipimur specie Recti. &c. | ◯ | AMSTELODAMI. | Anno Christi CIƆ IƆC XLIII.

  Útgáfustaður og -ár: Amsterdam, 1643
  Umfang: [12], 174 bls., 1 mbl.

  Viðprent: Worm, Ole (1588-1654): VIRO CLARISSIMO DN. ARNGRIMO IONÆ …“ [7.] bls. Latínukvæði til höfundar.
  Viðprent: „Visum etiam est, sequens Epigramma, certis de causis Epilogo libelli, attexere. ARNGRIMI IONÆ W. ISLANDI …“ 172.-174. bls.
  Viðprent: ALIVD. De Autoritate Saxonis, circa Thulenses & Terram Glacialem.“ 174. bls.
  Prentafbrigði: Eirstungumynd af höfundi er aðeins í sumum eintökum.
  Athugasemd: Endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 11 (1952), 167-361.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 53. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 164-175. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 419-473.

 61. Ágrip af biblíugreinum
  Agrip af Bibliugreinum sem innihalda Høfudlærdóma og Skyldur Kristilegrar Trúar.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn. Þryckt hiá Sebastian Popp, at forlagi Sira Johns Patersonar, árum efter burd vors herra Jesu Christi 1807.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
  Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
  Umfang: 23 bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

 62. Sang for selskabet Clio
  Sang for Selskabet Clio i Anledning af Kongens Födselsdag den 28de Januari 1820. Kjöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
  Umfang: [3] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 63. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
  Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1840 til sømu Tídar 1841. Videyar Klaustri, 1840. Prentadur á opinberann kostnad af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Dagsett 12. febrúar 1840.
  Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Lovsamling for Island 11, Kaupmannahöfn 1863, 440-442. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 133.
 64. Schedæ Ara prests fróða um Ísland
  Íslendingabók
  SCHEDÆ | ARA PRESTZ | FRODA | Vm ISLAND. | – | Prentadar i Skalhollte | af Hendrick Kruse. | Anno 1688.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
  Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
  Umfang: [2], 14, [8] bls.

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Ad Lectorem.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 1. maí 1688.
  Viðprent: „Registur yfer þessar SCHEDAS Ara Prestz FRODA. [15.-17.] bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): [„Athugasemd“] [17.] bls.
  Viðprent: „So þessi epterfilgiandi Blød af Arkenu, verdi ecki aud, þa setst her til Catalogus edur nafnatala Biskupa a Islandi sem verit hafa i SKalhollti og a HOlum.“ [18.-21.] bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Á öftustu blaðsíðu er skjaldarmerki Íslands.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 4.

 65. Nokkrar predikanir út af pínu og dauða drottins
  Nockrar | Predikaner wt | af Pijnu og Dauda Drott- | ins vors Jesu Christi. | Saman̄skrifadar j þysku | mꜳle, Af þeim Merkelega | Læremeistara. | D. Johan̄e Arndt, Superin- | tendente til Lyneborg. | Enn a Islendsku wtlagdar, | Af S. Han̄ese Biørns Syne, Sokn | ar Preste, Ad Saur Bæ a Hual | fiardarstrønd. | Þrycktar a Hoolum j | Hiallta Dal. Af Jone | Snorra Syne. | ANNO. M. DC Lxxxiij

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1683
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: A-V4. [312] bls.

  Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
  Þýðandi: Hannes Björnsson (1631-1704)
  Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ A2a-3a. Dagsett 27. febrúar 1683.
  Viðprent: „Nytsamleg Endurmin̄ing og Tijdkun þeirrar heiløgu Pijningarhistoriu, vors Herra Jesu Christi, sem med ferfølldum Speigle verdur oss fyrer Siooner sett.“ T6a-8a.
  Viðprent: „Ein ꜳgiæt og jn̄eleg Bæn og Þackargiørd, wt af Pijnu og Dauda Drottins vors Jesu Christi.“ T8a-V2a.
  Viðprent: „Ein Bæn wt af Pijslarsꜳrum Drottins vors Jesu Christi.“ V2b-4b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 5.

 66. Antiquitates Celto-Scandicæ
  [Antiqvitates Celto-Scandicæ]

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1815

  Útgefandi: Johnstone, James (-1798)
  Varðveislusaga: Titilblaðsútgáfa prentunarinnar frá 1786, sbr. Dansk litteratur-tidende. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur ; Konungasögur
  Bókfræði: Dansk litteratur-tidende 1824, 396.
 67. Crymogaea sive rerum Islandicarum
  CRYMOGAEA | SIVE | RERUM ISLAN- | DICARVM | Libri III. | Per | ARNGRIMVM JONAM | ISLANDVM | ◯ | Proverb. 22. | Dives & pauper obviaverunt sibi: utriusqve opera- | tor est Dominus. | HAMBURGI, | Typis Henrici Carstens. | – | M. DC. X.

  Útgáfustaður og -ár: Hamborg, 1610
  Prentari: Carstens, Heinrich
  Umfang: [8], 172 [rétt: 264] bls., 1 tfl. br.
  Útgáfa: 2

  Athugasemd: Titilútgáfa.
  Prentafbrigði: Í eintaki Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn vantar tvö öftustu blöð útgáfunnar 1609 eins og í bókasafni Cornell-háskóla, og þar er ekki blaðið sem Halldór Hermannsson segir að límt sé í Fiske-eintakið: „Synopsis Crymogææ methodica.“
  Efnisorð: Sagnfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 49.

 68. Commentarium anecdotum de Auduno
  Auðunar þáttur vestfirska
  Commentarium anecdotum de Auduno Regem Suenonem Astrithidam invisente Islandice et Latine edidit cum præfatiuncula huic festo prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Schultz, Dorothea
  Umfang: [4], 10 bls.

  Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
  Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXVIII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

 69. Graduale
  Grallari
  GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | Editio VIII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M DCC XI.
  Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | sama Aar, 26. Martij.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1711
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [26], 327, [19] bls. grbr
  Útgáfa: 8

  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
  Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [7.-13.] bls.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [14.-26.] bls.
  Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd …“ 191.-222. bls.
  Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 223.-307. bls.
  Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 308.-327. bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
  Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [342.-343.] bls.
  Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [344.-345.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices438

 70. Ágætar fornmannasögur
  Kjalnesinga saga
  Króka-Refs saga
  Harðar saga
  Gísla saga Súrssonar
  Víga-Glúms saga
  Agiætar | Fornman̄a | Søgur, | Eru ꜳ Þrick wtgeingnar, | Ad Forlage | Hr. Vice-Løgman̄sens | Biørns Marc- | us-Sonar. | – | Kverid In̄bundid Selst Tiju Alnum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LVI.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [8], 240 bls.

  Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791)
  Viðprent: Björn Markússon (1716-1791): „Til Goodfwss Lesara.“ [3.-4.] bls. Formáli.
  Viðprent: „Nockur Lioodmæle, sem skulu sijna Gøfugleik Ættar vorrar Islendinga, hvern Forn-Alldar Man̄a Æfi og Atgeørfis Søgur oss fyri Siooner leida: Hvar til þær eru lꜳtnar ꜳ Prent wtgꜳnga.“ [5.-8.] bls.
  Athugasemd: „Þad er ꜳsett …“, auglýsing um útgáfu Íslendinga sagna á Hólum, dagsett 4. nóvember 1755, birtist í Lögþingsbók 1755, D1a.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

 71. Evangelísk-kristileg lærdómsbók handa unglingum
  Evangelisk-kristileg Lærdóms Bók handa Unglingum. Asamt Vidbætir, innihaldandi Skrifta- og Bergíngar-Bænir. m. m. Selst almennt innbundin, 32 Skild. Leirárgørdum, 1811. Prentud á Kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1811
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Umfang: xxiv, 156 bls. 12° (½)
  Útgáfa: 6

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Athugasemd“] ii. bls.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Athugasemd: Bókinni fylgdi „Stafrofs-Tabla“.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

 72. Beviis at de Irske
  Beviis | at | de Irske, | ved | Ostmannernes Ankomst til Irland i det ottende Aarhundrede, | fortiene | en udmærket Rang blandt de mest oplyste Folk | i Europa paa de Tider. | Af | G. J. Thorkelin, J. V. D. | Geheime Archivarius, og Professor ved Kiøbenhavns Universitet; Secretaire ved den | Kongelige bestandige Commission over det Arna Magneiske Legatum; Medlem af de | Kongel. Danske Videnskabers, det Genealogisk Heraldiske, og Islandske Litterature, | samt Landhuusholdings Selskaberne i Kiøbenhavn; Æresmedlem af de Antiqvariske | Selskaber i London og Edinborg, og det for Agerdyrkning og Handelens Fremme | i London, det Kongelige Irske Academie i Dublin, og corresponderende | Medlem af det Kongel. Videnskabers Selskab i Gøttingen. | – | Kiøbenhavn, | Trykt hos Johan Rudolph Thiele | 1792.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: 34 bls.

  Athugasemd: Sérprent úr Nye samling af det kongelige danske videnskabernes selskabs skrifter 4 (1793), 550-582.
  Efnisorð: Sagnfræði
 73. Boðsrit
  Íslenskir málshættir
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Bodsrit til ad hlýda á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann              Maí 1843. 1. Islendskir málshættir safnadir, útvaldir og í stafrófsrød færdir af … H. Schevíng. 2. Skýrsla um Bessastada Skóla fyrir Skólaárid 1842-1843 af … J. Jónssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1843.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 58 [rétt: 60], 14 bls., 4 tfl. br.

  Útgefandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Málshættir ; Orðtök
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 134.

 74. Sketch of the character of his royal highness the prince of Wales
  SKETCH | OF THE | CHARACTER OF HIS ROYAL HIGHNESS | THE | PRINCE OF DENMARK. | To which is added, | A SRORT[!] REVIEW OF THE PRESENT STATE | OF | LITERATURE AND THE POLITE ARTS | IN THAT COUNTRY. | INTERSPERSED WITH ANECDOTES. | IN FOUR LETTERS, BY A GENTLEMAN LONG RESIDENT AT COPEN- | HAGEN TO HIS FRIEND IN LONDON. | SECOND EDITION, ENLARGED WITH AN APPENDIX. | – | On life, on morals be thy thoughts employ’d, | Leave to the schools their atoms and their void. | Rambler. | – | LONDON: | PRINTED FOR J. RIDGWAY, NO. 1. YORK-STREET, | ST. JAMES’S SQUARE. | – | 1791.

  Útgáfustaður og -ár: London, 1791
  Forleggjari: Ridgway, James
  Umfang: iv, 161, [1] bls. (½)
  Útgáfa: 2

  Viðprent: „List of English Authors translated into the Danish Language.“ 159.-161. bls.
  Efnisorð: Sagnfræði
 75. Stemma Augustum domus regnatricis Dano-Norvegicæ
  STEMMA AVGVSTVM DOMVS REGNATRICIS DANO-NORVEGICÆ.
  Umfang: [1] bls. 38,3×44,7 sm.

  Athugasemd: Án ártals, prentað eftir 1774.
  Efnisorð: Sagnfræði ; Einblöðungar
 76. Lærdómsbók
  Lærdóms-Bók | í | Evangeliskum kristilegum | Trúarbrøgdum, | handa | Unglíngum. | – | – | Selst almennt innbundin 10 fiskum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentud eptir samkomulagi vid þad íslendska | Lands-uppfrædíngar Felag, á kost- | nad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xxiv, 168 bls. 12° (½)
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 64. • Prahl, Niels (1724-1792): Spurningar, Leirárgörðum 1797. • Prahl, Niels (1724-1792): Spursmál, Hólar 1797.

 77. Sjö sendibréf Jesú Kristi
  Siø | Sende-Bref | JEsu Christi, | Til Safnadan̄a i Asia. | Med stuttre | Utskijringu, | i hvørre minnst er ꜳ | Siø Astgiafer H. Anda. | Samantekenne | Þeim til andlegs Fródleiks og sáluhiálp- | legra Nota, er yfirvega vilia, | af Sr. | Gudmunde Högnasyne | Sooknar-Preste ad | Westmannaeyum. | – | Seliast Innbunden, 10. Fiskum. | – | Hrappsey, 1784. | Prentud i þvi konunglega privilegerada | Bókþrykkerie, | Af Gudmunde Jons Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 160 bls.

  Viðprent: „Psalmur U Himenríke.“ 159.-160. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 86. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 55-56.

 78. Árum eftir guðs burð 1752
  Arum eptir Guþs Burþ | M. DCC. LII. | Tauluþu Fley | Tvau viþ Sealands EY, | Fridreks Oskin Fræga, | Fridreks Geøfin Þæga, | Þa hin nyio Nøfn, | a NIFLVNGS Høfn, | haufþo fengit, | oc af HluNom gengit. | Latine sic: | Loqvebantur naves | duæ ad insulam Sjalandiæ. | FRIDERICI VOTUM celebre, | FRIDERICI DONUM gratum, | postqvam nova nomina, | in portu REGIS, | acceperant, | et per phalangas deductæ erant. | – | Typis Holanis, per Halltorum Ericium, | Auctore Gunnaro Pauli Fil. Sch. Hol. Rect.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1752
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 40.

 79. Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands
  Um | Uppreistar edur Vidrettingar | Bækling Islands | eru þessar Visur kvednar | ꜳr 1769. | – | Kaupenhafn, 1770. | Þrykt af Directeuren yfer Hans Kongel. | Majestæts og Universttets[!] Boktryckerie, | Nicolai Christian Høpffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Ort vegna útkomu ritsins Deo, regi, patriæ eftir Pál Vídalín 1768.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 80. Nýtilegt barnagull
  Barnagull
  Nýtilegt Barna-gull edur Stöfunar- og Lestrar-qver handa Børnum, samantekid af Bjarna Arngrímssyni … Selst oinnbundid á Prentpappír 16 sz. reidu SiIfurs. Videyar Klaustri, 1836. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Umfang: 69 bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
 81. Kvæði
  Kvædi Landsyfirréttar Assessors Benedikts Grøndals. Utgefin og kostud af Sveinbirni Egilssyni … Videyjar Klaustri, 1833. Prentud af Prentara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
  Forleggjari: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: xxiv, 204 bls. 12°

  Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Boðsbréf: 15. febrúar 1833.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

 82. Um garðyrkjunnar nauðsyn og nytsemi fyrir Ísland
  Um Gardyrkjunnar Naudsyn og Nytsemi fyri Island, af Bjarna Arngrímssyni … Krynt Verdlaunarit, prentad á kostnad ens Konúnglega Danska Landbústjórnar-Félags til géfins útbýtingar á Islandi. Kaupmannahøfn, 1820. Prentad af Prentara Þ. E. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Forleggjari: Det Kongelige Danske Landhuusholdningsselskab
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: viii, 89, [1] bls.

  Efnisorð: Landbúnaður

 83. Þrjátíu og átta hugvekjusálmar
  Þrjátigi og átta Hugvekju Sálmar útaf Stúrms Hugvekna 3ja Parti. Utgéfnir af Síra S. B. Sivertsen … Kaupmannahöfn. Prentadir í S. L. Møllers prentsmidju. 1838.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [4], 47, [1] bls. 12°

  Útgefandi: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887)
  Viðprent: Björn Brandsson (1797-1869): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 20. ágúst 1837.
  Viðprent: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887): „Eptirmáli.“ [48.] bls. Dagsett 8. október 1837.
  Athugasemd: Heimild um höfund er eintak Jóns Borgfirðings í Landsbókasafni.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

 84. Tractatus historico-criticus de feriis
  TRACTATUS | HISTORICO-CRITICUS | DE | FERIIS PAPISTICIS | VULGO | GAGN-DAGAR, | AUCTORE | Mag. BIARNIO JONÆO | olim Rfctore[!] Scholæ Cathedralis | Schalholtinæ, nunc Sacerdote | Ecclesiæ Gaulveriabajensis | in Islandia. | – | HAFNIÆ 1784, | ex officina J. R. Thieles.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: 95 bls.

  Efnisorð: Sagnfræði

 85. Lexicon Islandico-Latino-Danicum
  Lexicon Islandico-Latino-Danicum Biörnonis Haldorsonii. Biørn Haldorsens islandske Lexikon. Ex manuscriptis Legati Arna-Magnæani cura R. K. Raskii editum. Præfatus est P. E. Müller. Vol. I. Havniæ MDCCCXIV. Apud J. H. Schubothum, aulæ regiæ bibliopolam. Typis Viduæ Höecke.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1814
  Forleggjari: Det Schubotheske Forlag
  Prentari: Høecke, Martha
  Umfang: xxxiv, 488 bls.

  Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
  Viðprent: Müller, Peter Erasmus (-1834): „Ad Lectorem. Til Læseren.“ iv.-xv. bls. Dagsett 5. desember 1813.
  Viðprent: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832): „Conspectus criticus librorum islandicorum impressorum ad antiqvam litteraturam pertinentium.“ xvi.-xxxiv. bls. Ritaskrá.
  Athugasemd: Ný útgáfa kom í Reykjavík 1992 (Orðfræðirit fyrri alda 2).
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

 86. Slaget paa Skiertorsdag 1801
  Slaget paa Skiertorsdag 1801. En Cantate, af Frue Friderica Brun fød Münter. Oversat af F. Magnuson … Kiøbenhavn, 1801. Trykt hos Zacharias Breum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
  Umfang: [8] bls.

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 87. Pro memoria
  Pro Memoria.
  Umfang: 16 bls.

  Athugasemd: Óvíst um prentstað og ár. Dagsett 27. maí 1797. Ritað gegn Islands almindelige ansøgning, Kaupmannahöfn 1797.
  Efnisorð: Verslun

 88. Historía pínunnar og upprisunnar drottins vors
  Historia | Pinunnar og Vpprisunnar | Drottins vors Jhesu Christi, vt | af fiorum Gudspialla Møn̄ | um til samans lesen̄ | Þar med eirnenn Eyding og | Nidur brot Borgaren̄ar Jeru- | sꜳlem, og alls Gydinga Lydz | hid stuttlegasta. | ◯ | Anno Domini. | M. D. XC. VI. | ɔ.c

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
  Umfang: A-D. [63] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
  Athugasemd: Þetta er endurskoðuð útgáfa ritningarstaðanna í tilsvarandi köflum fyrri útgáfu 1558. Prentuð enn í Guðspjöllum og pistlum 1617 og oftar. Síðari hluti, Um eyðing og niðurbrot borgarinnar Jerúsalem, var prentaður með M. Chemnitz: Harmonia evangelica, 1687 og oftar.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 48-49.

 89. Commentarium de Egillo
  Blóð-Egils þáttur
  Commentarium de Egillo, sub Canuto Sancto Daniæ Rege Bornholmiæ Præfecto, e Codice Flateyensi edidit cum versione Latina et Præfatione hisce Solennibus prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [4], 10 bls.

  Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
  Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

 90. Sá nýi yfirsetukvennaskóli
  SA NIJE | YFERSETVKVENNA | Skoole, | EDUR | Stutt UNDERVIJSUN | U | Yfersetu Kven̄a Konstena, | Til Almen̄elegrar Nytseme Saman̄skrif- | adur i Dønsku, og Forbetradur | Af | BALTHAZAR JOHANN | DE BUCHWALD. | Med. Doct. & Med. Provinc. Loll: & Falst. | En̄ ꜳ Islendsku wtlagdur | Af | Vel-Æruverdigum og Miøgvellærdum | Sr. Vijgfwsa Jons Syne | Preste ad Hijtardal og Profaste | i Myra Syslu. | – | Selst Alment In̄bundin̄ 9 Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal. | Af Halldore Erikssyne, 1749.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [16], 112, [16] bls., 2 mbl. br.

  Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Þýðandi: Vigfús Jónsson (1706-1776)
  Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Gudhrædde og goodfwse Lesare.“ [8.-16.] bls. Formáli dagsettur 23. janúar 1749.
  Athugasemd: Ný útgáfa, Hafnarfirði 2006.
  Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði ; Fæðingar / Barnsfæðingar / Barnsburður

 91. Búalög eður verðlag fornt og nýtt
  Búa-Løg | edur | Verdlag fornt og nytt ꜳ fle- | stum þeim hlutum, sem sel- | iaz og kavpaz ꜳ Islande, | med | Reglum | um islendskan̄ buuskap. | Item | Alþingis-Samþyckt | um Lavsamen̄, Vin̄umen̄ og | Lavsgángara. | Til fródleiks og leidarvísers fyrer almúga. | – | Seliaz óin̄bundin 24 skilldíngum. | – | – | Prentud ad Hrappsey, í því nýa | konúngl. privilegerada bókþryckerie 1775, | af Eyríke Gudmunds syne Hoff.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1775
  Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
  Umfang: [10], 154, [3] bls.

  Útgefandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
  Athugasemd: Búalög þessi voru endurprentuð aftan við Atla Björns Halldórssonar 1834, enn fremur sérstök í Reykjavík 1966.
  Efnisorð: Lög
  Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 34.

 92. Andlegir sálmar og kvæði
  Hallgrímskver
  Andlegir | Psalmar | OG | Kvæde | Sem sꜳ Gudhræddi Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Lands Vors, | Sꜳl. Sr. Hallgrijmur | Petursson kvedid hefur, | Og nu i Eitt eru saman̄teknir, til Gud- | rækilegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Seliast In̄bundnir 8. Fiskum | – | Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. LIX.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1759
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [12], 178, [2] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Agrip af Æfi-Søgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturssonar. Saman̄tekid af H. E. S. R Sch. H.“ [2.-12.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 60. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 68. • Jón Helgason (1866-1942): Meistari Hálfdan, Reykjavík 1935, 97-102.

 93. Krigs-sang
  Krigs-Sang for Academiske Borgere i Anledning af den 2 April d. A. af F. Magnuson … Kiøbenhavn, 1801. Trykt hos Zacharias Breum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
  Prentari: Breum, Zacharias (1763-1818)
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 94. Mortem esse lucrum
  MORTEM ESSE LUCRUM, | Juxta | VIRI SUMME REVERENDI ET CLARISSIMI | Dn. HALDORI BRYNJULFII, | Superintendentis Diœc. Holanæ in Boreali Islandia, | Vigilantissimi, | Exseqvias, qvæ Havniæ ad Ædem Divæ Virginis solenniter Ao. MDCCLII. die 2. | Novbr. h. pm. splendidissimo comitatu ducebantur, in transitu considerat | [Hægra megin á síðu:] HALFDAN EINARIS. [Vinstra megin á síðu:] Impr. B. Möllmann. | … | [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Ex Typographéo priv. Reg. Majest.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1752
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Tengt nafn: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
  Umfang: [1] bls.

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
 95. Sang den 29de julii 1818
  Sang den 29de Julii 1818. Kiöbenhavn. Trykt hos Hartvig Friderich Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Bülow, Johan (1751-1828)
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Afmæliskvæði til J. Bülows.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 96. Sang paa kongens födselsfest
  Sang paa Kongens Födselsfest 1819. Af Finn Magnusen. Kiöbenhavn. Trykt hos Boas Brünnich, Kongelig Hofbogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
  Prentari: Brünnich, Boas (1768-1826)
  Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 97. Thules Gruss
  Thules Gruss an Friedrich, Freyherrn von la Motte Fouqué. Copenhagen. Gedruckt in der Poppschen Buchdruckerei. 1826.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Tengt nafn: Fouqué, Friedrich de La Motte (1777-1843)
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 98. Edda Sæmundar hins fróða
  Eddukvæði
  Edda Sæmundar hins fróda. Edda rhythmica seu antiqvior vulgo Sæmundina dicta. Pars III. Continens carmina Völuspá, Hávamál & Rígsmál. Ex codice Bibliothecae Regiae Hafniensis pergameno, necnon diversis Legati Arnae-Magnaeani et aliorum membraneis chartaceisqve melioris notae manuscriptis. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, notis, glossario vocum p. p. Accedit locupletissimum priscorum borealium theosophicæ mythologiæ lexicon addito deniqve eorundem gentili calendario, jam primum indagato ac exposito. Havniae, sumtibus Legati Arnæmagnæani et librariæ Gyldendalianæ. Typis Jani Hostrup Schultz, aulæ & Universitatis typographi. 1828.
  Auka titilsíða: „Poeseos vetustissimae Scandinavorum Trifolium continens carmina Völuspá, Hávamál et Rígsmál. Illorum origines, cosmogoniam et theosophiam optime illustrantia, e codice Bibliothecae Regiae Hafniensis pergameno, nec non diversis Legati Arnae-Magnaeani et aliorum membranaceis chartaceisqve melioris notae manuscriptis. Cum interpretatione …“ Á eftir aðaltitilblaði með frábrugðnum texta framan af.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Forleggjari: Árnanefnd
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [6], vi, 1146 bls. 4°

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Ljósprentað í Osnabrück 1967.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

 99. Edda Sæmundar hins fróða
  Eddukvæði
  Edda Sæmundar hinns fróda. Collectio carminum veterum scaldorum Saemundiana dicta. Quam, ex codicibus pergamenis chartaceisque cum notis et lectionibus variorum, ex recensione Erasmi Christiani Rask curavit Arv. Aug. Afzelius. Holmiae 1818. Typis Elmenianis.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1818
  Prentari: Elmén och Granberg
  Umfang: [10], 288 bls., 1 mbl.

  Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
  Útgefandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

 100. Forsøg til en oversættelse af Sæmunds Edda
  Eddukvæði
  Forsøg | til en | Oversættelse | af | Sæmunds Edda. | – | Første Hefte. | – | Kiøbenhavn 1783. | Trykt hos Bogtrykker Peder Horrebow.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
  Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
  Umfang: [16], 192 bls.

  Þýðandi: Sandvig, Bertel Christian (1752-1786)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði