1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Fimmtán líkpredikanir
  Fimtan | Lijkpredikaner, Ad hafa yfer | Þeim Framlidnu j christe- | legre Samkundu. Þar | med meir en̄ | LX. Themata, edur Greiner | wr þui gamla Testamentenu, sem | ad hlyda vppa sama Efne. | M. Johan̄. Spangenberg. | ANNO. M. D. XL. VIII. | Þu lætur Men̄ena deyia, og seiger, | Komed aptur Man̄an̄a syner Psa. xc. | Dyrrnætur er fyrer Drottne Daude | hans Heilagra Psalm. cxvj. | Anno. M. D. XC. viij.
  Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | ANNO. | – | M. D. XC. viij.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
  Umfang: A-K3. [150] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Lectori Salutem.“ A2a.
  Viðprent: „Themata Edur Mꜳls greiner og Sententiur, sem saman eru teknar vr Bokum hins gamla Testamentis, med huỏrium ad Men̄ meiga auka þessar Lijkpredikaner.“ H7a-I4b.
  Viðprent: „En̄ eg hef hier vid auked, nỏckrum Greinum þeim sierligustu wr þui nyia Testamentenu vnder sỏmu Meiningu, Ad þeir Prestar og Predikarar, sem so eru mentader, meige taka godar Greiner, til ad styrkia þar med þeirra Predikaner og Aminningar. Bid þu Gud, þu godur christen̄ Lesare, ad han̄ oss ỏllum fyrer sinn Son Jesū Christum giefe Sꜳluga stund, og epter þetta auma vesla lijf eitt eilijft Lijf j Himerijke, A. G. Th. S. Mꜳls greiner wr nyia Testamentinu.“ I5a-K2a.
  Prentafbrigði: Í Landsbókasafni eru tvö eintök, í öðru er 2.-3., 6., 9.-10. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit og 6. lína svo: „LX. Themata edur Greiner“.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55-56.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594585